Tíminn - 22.03.1995, Page 8
8
Mibviukdagur 22. mars 1995
Vararektor, dr. júlíus Sólnes próf.; finnski sendiherrann og frú voru á fremsta bekk.
Land du
válsign-
ade
Lassinanti hét landshöfðingi
Norður- Svía, mikill hugsjóna-
mabur um norrænt samstarf og
sænska tungu. Þegar hann
heimsótti ísland fyrir aldar-
fjóröungi eða svo, var hann svo
heppinn að hitta bændahöfð-
ingjann Pál Lýðsson í Litlu-
Sandvík, sem fór með hann um
landiö og kynnti land og þjóð.
Lassinanti hreifst svo af vík-
ingaþjóðinni, ab hann ákvað að
bjóða fimmtán íslendingum til
sænskunámskeibs sumar hvert í
Framnesi hjá Piteá í Norbur-
Svíþjóð. Hafa nú hundruö ís-
lendinga notið þess að „prata
svensku" í læri hjá Ingrid West-
in, lektor í sænsku og kennara í
Framnesi.
Framnesfarar hittast reglulega
á íslandi og halda uppá surst-
römmingsát, gufuböð og ferð
um Svíþjóð og Finnland. Er
mebfylgjandi mynd af árgangi
1981 á gleðinni. Á myndinni
frá vinstri: Elín, Stefán, Anna
(Framnes par excellence), Vig-
dís, Grímur, Anna, Theódór,
Gubbjörg, Ólafía, Þórarinn,
Ingunn og Magnús. ■
Elsti kór Finnlands, Akademiska
Sángföreningen eða Akademen
í Helsingfors, heiðraði landann
með tónleikaferð til islands um
helgina. Kórinn var stofnaöur
1838 af Fredrik Pacius, þegar
Finnland heyröi enn undir
Rússaveldi og tók kórinn óbeint
þátt í sjálfstæðisbaráttu Finna.
Núna er Akademen formlega
söngfélag Samtaka háskóla-
nema í Helsingfors og flestir
kórfélagarnir sænskumælandi
stúdentar.
Mikib var klappab
á tónleikunum.
Elsti kór Finnlands, Akademen, tekur lagib í Hátíbarsal Háskóla íslands, undir stjórn johns Schultz verkfrœbings.
tímanum, þ.e.a.s. að vorlagi. Þá
hittu þeir fyrir norðan tíu vind-
stig og átta stiga gadd.
Á tónleikunum í Hátíðarsal
Háskólans á föstudaginn nötr-
aði byggingin af veðurhamn-
um, en áheyrendur gleymdu
því algjörlega við hinn góða
söng, sem bæði vakti upp
minningar frá stúdentsárunum,
kátínu og fögnuð.
Björn Haugan, tenór, söng einsöng vib mikinn fögnub.
Söngvararnir höfðu lengi
hlakkað til íslandsferöarinnar
og ákváðu að koma á fegursta
Mann-
lífs-
spegill
GUÐLAUGUR
TRYGGVI
KARLSSON
Finnlands frækna þjób