Tíminn - 22.03.1995, Qupperneq 11
Mi&vikudagur 22. mars 1995
ftjfmimt
11
Stóöhestastööin lifir:
Á nýafstöbnu Búnabarþingi
skýrbi landbúnabarrábherra
frá því ab samkomulag hefbi
nábst milli landbúnabarrábu-
neytis og fjármálarábuneytis
um ab skuldum skyldi létt af
Stóbhestastöb ríkisins og hún
afhent öbrum skuldlaus til
rekstrar. Þar meb má segja ab
ákvebib hafi verib ab stöbin
verbi áfram vib lýbi. Hver
rekstarabilinn verbur, er ekki
full ákvebib. Nefnd sú, sem
landbúnabarrábherra skipabi
til þess ab gera tillögur um
framtíb stöbvarinnar og fram-
tíbarhlutverk, hefur skilab af
sér og liggur skýrsla hennar nú
hjá rábherra til skobunar. For-
mabur þeirrar nefndar var
Baldvin Kr. Baldvinsson,
bóndi og hrossaræktandi. Abr-
ir í nefndinni eru: Kristinn
Hugason hrossaræktarrábu-
nautur, Haraldur Sveinsson
bóndi Hrafnkelsstöbum, Leif-
ur Kr. Jóhannesson, forstöbu-
mabur Stofnlánadeildar, og
Sigurbjörn Bárbarson tamn-
ingameistari.
Heyrst hefur ab í áliti nefnd-
arinnar komi fram ab hin nýju
Bændasamtök íslands verbi
rekstrarabili ab stöbinni. Fol-
aldauppeldi verbi hætt þar, en
folar teknir inn ekki yngri en
tveggja vetra og þeir valdir
undan hryssum sem hæst
standa í kynbótamati sem ein-
staklingar eba fyrir afkvæmi.
Stöbin hafi frumkvæbi ab því
ab ná í þessa fola. Hugsunin er
sú ab meb þeim hætti sé hægt
ab hraba framförum í íslenska
HEJTA-
MOT
I<:ari
ARNORS-
SON
hestastofninum og stubla ab
því ab bestu einstaklingarnir
verbi áfram í landinu. Tillögur
munu verba gerbar um meb
hvaba kjömm folar verba
teknir inn á stöbina.
Ef þetta er rétt, þá er þess ab
vænta ab rábunautar fari um
og skobi velættub hestfolöld,
eins og þeir hafa raunar gert
flest árin, og fari þess á leit ab
þau verbi ekki vönub.
Þab er naubsynlegt ab stöbin
geti fengib til sín efnilegustu
folana og þeir verbi nýttir til
framræktunar. En þess verbur
jafnframt ab gæta ab kjörin
veröi meö þeim hætti ab eig-
endur séu tilbúnir til sam-
starfs.
Þab eru gleöifréttir ab Stób-
hestastööin starfi áfram og
gegni forystuhlutverki hvab
stóöhesta varöar og þar meö
ræktun. Þar veröa í framtíö-
inni trúlega stundabar vís-
indarannsóknir sem snerta ís-
lenska hrossastofninn.
HESTAMÓT munu greina
nánar frá þeim tillögum, sem
nefndin gerir, þegar þær veröa
geröar opinberar. ■
Verður haldinn aukaaðalfundur?
Innan Félags hrossabænda er
mikil ókyrrb um þessar mundir.
í gögnum, sem fram voru lögö á
Búnaöarþingi, voru athuga-
semdir viö endurskoöun og
bókhald vegna Stofnverndar-
sjóbs íslenska hestsins. Inn-
heimta fyrir sjóbinn hefur veriö
í höndum Félags hrossabænda
meö samkomulagi viö Búnaöar-
félag íslands. Endurskoöendur
BÍ gerbu grein fyrir því í bréfi
28. desember 1994, ab ekki væri
hægt aö ljúka endurskoöun á
grundvelli þeirra gagna sem þá
lágu fyrir. Ekki séu gerb nægileg
skil varöandi fjárreibur Stofn-
verndarsjóös. Þab varö aö sam-
komulagi, ab Stoö-Endurskoö-
un h.f. yröi fengin til ab endur-
skoba reikningshald fyrir Stofn-
verndarsjób. Samkvæmt þeirri
áfangaskýrslu, sem Stoö hefur
sent frá sér, virbist enn vanta
staöfestingu á hluta af útistand-
andi kröfum sjóösins.
Framkvæmdastjóri félagsins,
Halldór Gunnarsson, hefur
sent frá sér yfirlýsingu þar sem
þaö er ítrekaö ab hér sé um á-
fangaskýrslu aö ræöa og endur-
skobun því ekki lokiö. Félagiö
hafi gefiö gjaldendum greiöslu-
frest og öll gjöld því ekki fallin í
gjalddaga. Endurskobunar á
Stofnverndarsjóbi hafi ekki ver-
ib óskaö fyrr en í árslok 1994.
Andófshópurinn svonefndi
innan Félags hrossabænda meb
Baldvin Kr. Baldvinsson, einn
stjórnarmanna, í forystu hefur
krafist þess aö núverandi stjórn
víki og framkvæmdastjórinn
einnig. í athugun mun vera aö
krefjast aukaaöalfundar þar sem
máliö yröi tekiö fyrir og félag-
inu kosin ný stjórn.
Hrossa-
fjöldinn
fjárhags-
legur
baggi
í vetur hefur áraö illa, bæöi fyrir
menn og skepnur, um stóran
hluta landsins. Heyrst hafa
fréttir af erfiöleikum viö aö
fóöra hross, sem venjulega eru á
útigangi.
Þetta ástand leiöir hugann ab
því hve mikib er sett á af hross-
um, sem eru vita gagnslaus og
gefa ekkert af sér. Þab er mikill
ábyrgöarhluti aö setja skepnur á
vetur án þess ab vera viss um ab
eiga nægilegt fóbur. Sú árátta aö
setja á GuÖ og gaddinn á fyrir
margt löngu ab vera hoifin úr
huga manna á íslandi. Þab er
heldur ekki skynsamlegt ab
treysta því ab alltaf megi fá
keypt fóbur ef illa árar. Þegar
vebráttan er eins og þessi vetur
hefur sýnt, þá verbur minna um
þab ab menn séu aflögufærir.
Þess utan þá er þab mikill auka-
kostnabur ab þurfa ab kaupa
mikib fóbur. Þab opnar ef til vill
augu margra fyrir því hversu fá-
ránlegt þab er, frá efnahagslegu
sjónarmibi, ab vera ab fóbra
fjölda dýra, sem eru mönnum
gagnslaus til annars en horfa á
þau. Ab ekki sé talab um þá
skömm ab pína sveltandi dýrin
í von um ab þau hafi þab af til
vors.
Þab er hætt vib því ab hrossin
séu orbin ansi dýr, ef þau eiga
ab bera þann kostnab sem hlab-
ist hefur upp þeirra vegna þár
sem fannfergib hefur verib mik
ib. Nú er verb á hrossum mjög
lágt, stendur ekki undir kostn-
abi af uppeldi og tamningu í
venjulegu árferbi. Þetta ættu
bændur ab hafa alvarlega í
huga, þegar kemur ab ásetningi
í haust. Af þeim 80 þúsund
hrossum, sem til eru á Islandi,
væri til mikilla bóta ab fella í
þab minnsta fjórbung. Þab
myndi bæta hag margra vegna
minnkandi kostnabar. Menn
verba ab hætta ab gefa meb
þeirri vöru, sem þeir eru ab
framleiöa, og láta svo abra
hagnast á því.
Vonandi verbur þessi erfiba
reynsla í vetur til þess ab menn
dragi úr ásetningi og setji abeins
á undan bestu foreldrunum. ■
Hrossaræktar-
sambönd IV
Hrossaræktarsamband Vestur-Húnvetninga var
stofnab þegar Hrossaræktarsambandi Norbur-
lands var skipt upp. Sambandib er deildskipt og
fara deildirnar eftir hreppum svipab og hjá Aust-
ur-Húnvetningum. Deildirnar eru 6, mibað vib
hreppana, sem hér segir: Þorkelshólshreppur,
Þverárhreppur, Kirkjuhvammshreppur, Staðar-
hreppur, Fremri-Torfustabahreppur og Ytri-Torfu-
stabahreppur.
Sambandib á hluti í fjórum hestum. Þeir eru
Eldur frá Stóra-Hofi sem verbur í húsnotkun,
Geysir frá Gerbum sem verbur á fyrra tímabili,
Stígandi frá Saubárkróki sem verbur alfarib hjá
Skagfirbingum í sumar og Víkingur frá Vobmúla-
stöbum sem sambandib keypti 20% hlut í í vetur.
Hann kemur hins vegar ekki til sambandsins fyrr
en næsta ár.
Þá verba leiguhestar þeir Andvari frá Ey á seinna
tímabili og Hjörvar frá Arnarstöbum á því fyrra, en
KYNBOTAHORNIÐ
þessa hesta leigir sambandib meb Austur-Hún-
vetningum. Milli þessara tveggja sambanda er
náin samvinna. Hektor frá Akureyri verbur fyrra
tímabil. Um abgang ab þessum hestum geta
menn úr öllum deildunum sótt.
Mönnum er bobib upp á sónarskobun á hryss-
unum og reynist þær geldar, er folatollurinn end-
urgreiddur (ekki hagabeitin). Þetta gildir þó ab-
eins um hesta í eigu sambandsins.
Auk þessara hesta verba deildirnar meb hesta
fyrir sína félagsmenn. Oft eru þab unghestar, efni-
legir og vel ættabir, leigbir af Stóbhestastöbinni
eba af einstaklingum.
Notkun á 1. verblauna hestum og vel ættubum
ungfolum hefur farib vaxandi, enda hestakostur-
inn sífellt verib ab batna.
Á síbasta ári seldi sambandib stóbhestinn
Stjarna frá Melum. Hann fór til Reykjavíkur.
Formabur Hrossaræktarsambands Vestur-Hún-
vetninga er Þórir ísólfsson á Lækjamóti.
Ath! Munib ab halda bara bestu hryssunum.
Kynbótahross
á Landsmóti
Tvœr nýjar
myndbandsspólur.
Myndirnar eru af
hrossunum í
hœfileikadómi og fylgir
spólunum bœklingur
meö endanlegum
dómum hrossanna.
Hvor spóla er þrjár
klukkustundir að lengd
og eru hryssur á annarri
en stóðhestar á hinni.
Hœgt er að kaupa spólurnar
í sitt hvoru lagi
EIÐFAXI
ÁRMÚLA 38 REYKJAVÍK
SÍMI 5882525