Tíminn - 22.03.1995, Side 13

Tíminn - 22.03.1995, Side 13
 13 Mi&vikudagur 22. mars 1995 Framsóknarflokkurinn Sunnlendingar 4ra kvölda spilakvöldi FUF í Árnessýslu veröur framhaldiö næstu tvö föstudags- kvöld í Félagsheimilinu Þingborg: 24. mars kl. 21.00 Góð verölaun í boöi eftir hvert spilakvöld og heildarverölaun fyrir þrjú bestu spila- kvöldin. FUF Árnessýslu Alþingiskosningar 1995 Kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins Skrifstofa Framsóknarflokksins, Hafnarstræti 20, 3. hæö. Pósthólf 453,121 Reykjavík. Starfsmenn: jón Kr. Kristinsson, sími 5526088; Skúli Oddsson, sími 5526128; Einar Kristján Jónsson, sími 5526135. Fax 5623325. Reykjavíkurkjördæmi Hverfisgata 33, 101 Reykjavík. Sími 5517444. Faxnúmer 5517493. Kosningastjóri Björn Ingi Stefánsson. Reykjaneskjördæmi Bæjarhraun 22, 220 Hafnarfiröi. Símar 5655705, 5655717. Faxnúmer 5655715. Kosningastjóri Arlnbjörn Vilhjálmsson. Vesturlandskjördæmi Sunnubraut 21, 300 Akranesi. Símar 93-12050, 93-14226. Faxnúmer 93-14227. Kosningastjóri Björn Kjartansson. Vestfjaröakjördæmi Hafnarstræti 8, 400 ísafjöröur. Sfmar 94-3690, 94-5395. Faxnúmer 94-5390. Kosningastjóri Kristinn jón jónsson. Noröurlandskjördæmi vestra Suöurgötu 3, 580 Sauöárkrókur. Sími 95-36335. Faxnúmer 95-35374. Kosningastjóri Herdís Sæmundardóttir. Noröurlandskjördæmi eystra Hafnarstræti 26-30, 600 Akureyri. Sfmar 96-21180, 96-23150. Faxnúmer 96-23617. Kosningastjóri Ólafur Sigmundsson. Austurlandskjördæmi Tjarnarbraut 19, 700 Egilsstaöir. Símar 97-12582. Faxnúmer 97-12583. Kosningastjóri Kristín Snæþórsdóttir. Suburlandskjördæmi Eyrarvegur 15, 800 Selfoss. Símar 98-22547, 98-21247. Faxnúmer 98-22852. Kosningastjóri Árni Magnússon. Landsbyqgðarfólk í Reykjavik Þjónustuskrifstofa utankjörstaöaatkvæbagreibslu er ab Hafnarstræti 20, 3. hæb, sím- ar 5526088, 5526128 og 5526135. Kosning fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavík aö Engjateig 5 (gegnt Hótel Esju). Opiö er alla daga'kl. 10.00-12.00, 14.00-18.00 og 20.00-22.00. Framsóknarfólk, hafiö samband. Heitt á könnunni. Framsóknarflokkurínn Framsókn '95 á Siglufirbi Alménnur stjórnmálafundur veröur á Hótel Læk mibvikudaginn 22. mars kl. 20.30. Frummælendur: Halldór Ásgrfmsson formabur Framsóknarflokksins Páll Pétursson alþingismabur Stefán Gubmundsson alþingismaöur ) Á fundinn koma abrir frambjóöendur Framsóknarflokksins á Noröurlandi vestra. Fundarstjóri: Sverrir Sveinsson Siglfiröingar, fjölmennib og takib þátt í umræbum um þjóbmálin. Framsóknarflokkurínn Rangæingar Höldum upp á opnun kosningaskrifstofu í Hvoli, föstudagskvöld kl. 21.00. Heibursgestur: Heibar snyrtir. Lúörablástur, skemmtiatriöi og söngur. Framsóknarfíokkurinn Suburlandi Kosningaskrifstofur FramsÓKnar Selfoss: Eyrarvegi 15, s: 22547 og 21247, opiö 10-22 & 11-16 laugardaga. Hveragerbi: Reykjamörk 1, s: 34002, opib 20-22 & 13-18 um helgar. Þorlákshöfn: Gamla Kaupfélagshúsiö, s: 33323, opib mán.-, miö.- og föstudagskvöld frá kl. 20.00, öll kvöld vikuna fýrir kosningar. Vestmannaeyjar: Kirkjuvegi 19, s: 12692, opib 20-22 öll kvöld. Hvolsvöllur: Húsgagnaibjan Ormsvelli, s: 78050, opib 20.00- 22.00. Aösendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blabinu þufa a& hafa borist ritstjórn bla&sins, Brautaholti 1, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vista& í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eöa vélrita&ar. ililfii SÍMI (91)631600 Kvikmyndin The Lion King slœr öll met: Draumurinn sem rættist Þegar Andreas Deja var lítill snáði, átti hann sér þann draum æöstan aö teikna Mikka og Minnu mús sér til viöur- væris. Er hann var tíu ára, hafði hann samband við Disn- eyfyrirtækiö og sótti fyrst um starf og nú býr hinn þýski teiknimyndahönnuður í glæsi- villu i Hollywood og er fræg- asti teiknari Disneyfyrirtækis- ins. Andreas er hugmyndasmið- urinn á bak viö The Lion King, en sú teiknimynd er nú búin aö slá öll aðsóknarmet. Viö af- hendingu Grammy-verölaun- anna fékk The Lion King m.a. fern verðlaun (fyrir tónlistina). „Ég var tíu ára þegar The Jungle Book var fyrst sýnd. Ég hafði strax samband viö Disn- eyfyrirtækið og sagöi þeim aö teikning væri mín ástríða og mig langaði ekki til neins fremur en að slást í raðir þeirra. Þeir sögðu mér að taka því rólega í nokkur ár og hafa síðar samband. Sem ég gerði og draumurinn rættist!" Andreas kastaði ekki til höndunum við vinnslu teikni- myndafígúranna í myndinni. „Ég var meira en ár bara aö vinna með „Skara"," segir hann. „Við vorum með lifandi fyrirmyndir, en þrátt fyrir það þurfti mikla vinnu í að ná réttu hreyfingunum." Að lokum upplýsir Andreas að alls hafi 350.000 teikningar verib notaðar í myndina. Alls Vib gerb myndarínnar var notast vib Hfandi fyrirmyndir. unnu 600 hönnubir við hana, enda þarf 24 mismunandi teikningar í eina sekúndu af efni í myndinni. En öll sú vinna hefur margfaldlega borgað sig. ■ „Draumurínn rœttist," segir Andreas Deja um hjá Disney. Súpermódeliö Helena Christiensen: Enn á föstu, en sprungur í sambandinu Súpermódelið Helena Christi- ensen viðurkennir í nýlegu viðtali við eitt erlendu vikurit- anna að sprunga sé komin í ástarsamband hennar við poppstjörnuna Michael Hutc- hence. Þrálátur orðrómur hef- ur verið uppi um að Michael sé farinn að hitta aðra konu. „Michael og ég erum búin að vera saman í fjögur ár. Við ætlum okkur að vera saman áfram, en ég viðurkenni að það er ýmislegt sem þarf ab laga," segir Helena hin fagra. Michael hefur verið orðaður við ástríðufullt ástarævintýri með eiginkonu Bobs Geldof, Paulu Yates, en Helena vill lít- ið tjá sig um það. „Paula er þriggja barna móðir. Segir það ekki allt sem segja þarf? Þessi saga er tilbúningur frá upphafi til enda, sem slúðurblöbin komu beinlínis af stað til að fá höggstab á mér." Helena viðurkennir að hún sé oft þreytt á að vera jafn fræg og umtöluð og raunin er, og segir nánast óþolandi að geta aldrei leyst sín mál áður en all- ir aðrir séu farnir að skipta sér í SPEGLI TÍIVIANS af þeim. „Maður þarf að geta andab," segir Helena, þreytt á heimsathyglinni. Annars er það nýjast af af- rekum Helenu að frétta, að hún hefur vakið mikla athygli fyrir kynningu á kvikmynd- inni Pret a Porter, sem tekin verður til sýninga á næstunni í Regnboganum. Þar situr hún nánast nakin fyrir á vegg- spjaldi myndarinnar. ■ Eru dagar víns og rósa taldir hjá skötuhjúunum? Helena Christiensen og INXS-söngvarinn Michael Hutchence.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.