Tíminn - 22.03.1995, Page 16

Tíminn - 22.03.1995, Page 16
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 (gær) • Suburland til Breibafjarban Dálítil rigning í fyrstu. Allhvass subvest- an og él sibdegis. • Vestfirbir: Subaustan kaldi eba stinningskaldi og rigning meb köfl- um í fyrstu. Vestan kaldi og stöku él síbdegis. • Strandir og Nl. vestra og Nl. eystra: Snýst í vestan og subvestan stinningskalda meb éljum, einkum vestan til, þegar libur á daginn. • Austurland ab Glettingi og Austfirbir: Léttir til meb vestan og sv- stinningskalda eba allhvössu. • Subausturland: Subvestan stinningskaldi eba allhvass og skúrir. íslensk ferbaþjónusta markaössett á nýstárlegan hátt: Útlendingum boðin veiði á veraldarvefnum „Ég held ab þab sé bara eitt sem sameinar hina flokkana, þab er ab skamma Alþýbuflokkinn," sagbi jón Baldvin Hannibalsson sem ásamt Rannveigu Cubmundsdóttur og Össuri Skarphébinssyni bobabi blabamannafund til ab kynna helstu áhersluatribi Alþýbuflokksins. Teljum kosningarnar snúast um aö bœta lífskjörin á nœsta kjörtíma- bili segir jón Baldvin: Kosningabaráttan markast af endalausu miðjumoöi Veiöklúbburinn Lax-Á, fyrir- tæki Árna Baldurssonar veiöimanns, auglýsir nú þjónustu sína á Internetinu Rábuneyti Fribriks og Ólafs G.: Bréfaflób frá MH Starfsfólk fjármálarábuneytis og menntamálarábuneytis má ftúast vib öflugu bréfaflóbi í dag frá nemendum í Menntaskólanum vib Hamrahlíb. Meb þessari frib- samlegu abgerb mótmæla nem- endur því óvissuástandi sem verkfall kennara hefur skapab þeim. Bréfin sem voru póstlögð í gær eru stíluð á Friðrik Sophusson fjár- málaráðherra og Ólaf G. Einarsson menntamálaráðherra. í bréfunum lýsa nemendur yfir undrun sinni á meintu áhugaleysi stjómvalda sem þau viröast sýna þeim mörgum vandamálum sem hafa skapast vegna verkfalls kennara. Bréfritarar spyrja ráðherrana einnig hvort menntun þeirra sé svo lítils virbi að margra vikna námshlé skipti ekki máli? Ef ekki vilja nemendur fá svör frá stjórnvöldum hvernig þeim veröur bætt upp kennslu- tapið. ■ Fyrrum meirihluti sjálfstæbis- manna í borgarstjóm Reykjavík- ur réb á ámnum 1992-93 fjölda rábgjafa og rábgjafastofur til ab meta ýmsar þær tillögur sem sett- ar em fram í einkavæbinga- skýrslu Ingu Jónu Þórbardóttur, sem kom í leitirnar á dögunum. Félagsstjórn Sjúkraliöafélags íslands harmar brigöur Dav- íös Oddssonar forsætisráö- herra, Sighvats Björgvinsson- ar heilbrígöisráöherra og Friö- riks Sophussonar fjármálaráö- herra á aö flytja fnimvarp til laga um sjúkraliöa sem stjórn- arfrumvarp og afgreiða þaö frá Alþingi fyrir þinglok. Máli sínu til stuönings vísar félagið til yfirlýsingu ráðherr- anna og undirritaðrar staðfest- ingar Sigfúsar Jónssonar aöstoð- armanns Sighvats, sem áttu ver- legan þátt í lausn á kjaradeilu sjúkraliöa í lok sl. árs. í undirritaðri staöfestingu Sig- fúsar Jónssonar til Sjúkraliöafé- lagsins frá 30. desember sl. segir orörétt: „Ég undirritaöur aöstoðar- og býöur upp á fjölbreytt úr- val veiði og afþreyingar. Þar á meöal er gæsaveiöi, rjúpna- veiöi, laxveiöi, hreindýra- veiöi, jöklaferöir og útreiöar- túrar. Meöal laxveiðiáa sem boöið er upp á eru Laxá á Ásum, Laxá í Aöaldal, Laxá í Dölum og fleiri toppár. Gæsaveiðin er sögö njóta vaxandi vinsælda, enda er boöið upp á skytterí á bestu svæöum landsins, ásamt leiðsögumönnum, hundi til að sækja bráöina og fleira. Árni Baldursson setti sína starfsemi inn á Veraldarvefinn í desember, en hann sagðist í samtali viö Tímann reikna með að markaðssetning á netinu sjálfu gæti tekið nokkuð lang- an tíma. Hann hefur þó fengið talsverð viðbrögð frá útlend- ingum sem hafa kynnt sér það sem Lax-Á býður upp á á Inter- netinu og hringja eftir frekari upplýsingum, eins og t.d. verð- um sem ekki eru höfð með á Veraldarvefnum. Mest er eftirspurnin eftir lax- veiðileyfum, en einnig er tals- vert spurt um skotveiðleyfi og almenna afþreyingarmögu- leika. ■ Flestir tengdust flokknum. Þetta kemur fram í grein sem Sig- rún Magnúsdóttir borgarfulltrúi rit- ar í blaðinu í dag, þar sem hún fjall- ar um einkavæðingaráform fyrrver- andi meirihluta og önnur mál þeim tengd. Sjá „Einkavæbing hjá Reykjavíkurborg" bls. 5 ■ maður heilbrigðisráðherra og formaður nefndar um fmmvarp til laga um sjúkraliða staöfesti hér með að heilbrigðisráöherra hefur ákveðið að leggja til á rík- isstjórnarfundi í dag að fmm- „Mér viröist þessi kosninga- barátta markast af enda- lausu miöjumoöi, í meiri mæli en ég man eftir nokkru sinni fyrr. Éíg held aö þaö hljóti aö vera nokkrum erf- iöleikum bundiö fyrir marga kjósendur, aö draga upp skýrar markalínur milli flokka. Sérstaklega þegar um er aö ræöa aö sumir flokkar vilja helst aö kosn- ingabaráttan fari fram í kyrrþey og þaö veröi sem minnstar rökræöur um val- kosti," sagöi Jón Baldvin Hannibalsson, á blaöa- mannafundi í gær þar sem hann kynnti kosninga- stefnumál Alþýöuflokksins. varpið, í þeirri mynd sem meiri hluti nefndarinnar hefur fallist á, verði flutt sem stjórnarfmm- varp og hafa forsætisráöherra og fjármálaráðherra lýst stuðningi við það." „Við teljum að þessar kosn- ingar snúist um að bæta lífs- kjörin á næsta kjörtímabili," sagði Jón Baldvin. „Og þegar hugsaö er til þess að skaffa þarf ný störf fyrir um 13.500 manns til aldamóta (árleg aukning ásamt því að þurrka út núverandi atvinnuleysi) þá er það ein af stærstu spurning- unum í þessari kosningabar- áttu, hvaða stjórnmálaflokkar boða raunsæjar og færar leiðir til að skapa þessi störf. Þessi störf þurfi að verða til í nú- tímalegu iðnaðar- og þjón- ustusamfélagi, sem býður upp á tækifæri, framleiðni, undir- stöðu lífskjara til jafns við aðr- ar þjóðir". Og óneitanlega Stjórn Sjúkraliöafélagsins krefst þess aö forsætisráðherra gefi vibhlítandi skýringu á því að fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í heilbrigðis- og trygginganefnd Alþingis felldu tillögu formanns nefndarinnar um að frumvarpiö yrði lagt fram og afgreitt á nýaf- stöðnu þingi. Félagið telur aö meb afstöbu sinni í nefndinni hafi fulltrúar Sjálfstæðisflokksins komið í veg fyrir að frumvarpib fengi þing- lega afgreiðslu, sem Davíð hafði lofað sem hluta af lausn í alvar- legri og langvinnri deilu sjúkra- liða. Að mati félagsins hafa framkomnar skýringar forsætis- ráðherra verið bæöi ótrúverðug- ar og ófullnægjandi og valdib alvarlegum trúnaðarbresti milli hans og sjúkraliöa. ■ virðist á brattann að sækja því: „Framleiðni í íslensku at- vinnulífi er með því lægsta sem gerist innan OECD," upp- lýsti Jón Baldvin. í ljósi þessara grunnhug- mynda segir hann alþýðu- flokksmenn líta á atvinnu- stefnuna. Skyldu stjórnvalda til þess að búa til sambærileg atvinnuskilyrði, skyldu stjórn- valda til ab tryggja óhindrað- an markaðsabgang og nauð- syn þess að líta á íslenskt at- vinnulíf í samhengi. Það sé því mikilvægara en nokkru sinni hvaða kjör okkur bjóðist á hinum alþjóðlega markaði. Jón Baldvin tók að venju af öll tvímæli um ab: „íslending- ar eiga að taka ákvörðun um það að sækja um aöild að Evr- ópusambandinu". Vænlegustu leiðirnar til betri og jafnari lífskjara telur Alþýðuflokkurinn m.a. eftir- farandi: Launahækkanir verbi mestar hjá þeim sem lægst hafa launin. Lækkað matar- verð meb aukinni samkeppni samfara aðild að GATT og Evr- ópusambandinu. Lækkun framfærslukostnað- ar með lækkun á opinberri þjónustu. Beiting skattkerfis- ins á markvissan hátt til kjara- jöfnunar. Og að halda fast við núverandi stefnu í vaxtamál- um. Þá vill Alþýðuflokkurinn ab menntamál hafi forgang á næstu árum og lofar að hann að beita sér fyrir því að auka framlög ríkisins til mennta- mála verulega á næstu árum. Fyrrum meirihluti Sjálfstœbisflokks í Reykjavík: Réð fjölda ráðgjafa flesta tengda flokknum Davíb, Fribrik og Sighvatur lýstu yfir stubningi vib stjórnarfrumvarp til laga um sjúkraliba á nýafstöbnu þingi. Sjúkralibafélagib: Bréf Sigfúsar staðfestir stuðning þriggja ráðherra Sjúkrtli&fðag ísknds, OrettiigBtn 89, 101 REYKJAVÍK Itóyijavlk, 30. dtsímber 1994 Ég muUiritatto aÖstoCannaÖor hálbrigOiliíÖherra og fonnaönr nefodar um &mnvaip til laga Dm sjúknliöa mðfesti hér meö aö heflbfigöisráðherra hefur ákvrfiiB aö leggja til á ríldwjönúafiœdi í dag aö frumvarpiö, í þeirri mynd sem mdri bluti odridxriimar hefur fallist á, veröi flutt sera stjömttrfrúmvarp og hafa foisætisiáðhena og gánnálaráðherra Iýst stnöoingi viö þaö. VkfíágtrfyOtt, Sigfús Jöosson

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.