Tíminn - 28.03.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.03.1995, Blaðsíða 2
2 Þribjudagur 28. mars 1995 Tíminn spyr... Er sá málefnasamningur nýrrar vinstri stjórnar, sem Olafur Ragnar Crímsson formabur Al- þýbubandalagsins kvebst vera ab semja, flokki hans til fram- dráttar í kosningabaráttunni? Kristín Ástgeirsdóttir, þingmabur Kvennalista: Nei, ég tel þetta útspil Ólafs nú ekki líklegt til að styrkja hann í kosn- ingabaráttunni. Hins vegar er ebli- legt að hann búi sig undir stjórnar- myndun, rétt eins og viö erum auð- vitaö að gera líka. Þaö er sjálfsagt ab fólk setji fram sínar hugmyndir um stjórnarsáttmála og forgangsröðun. Við höfum hins vegar ekkert heyrt í Ólafi um þennan stjórnarsáttmála og viljum að sjálfsögðu leggja okkar málstað í dóm kjósenda áður en stjórnarmyndunarviðræður hefjast. Jónanna Sigurbardóttir, formabur Þjóbvaka: Við í Þjóðvaka sjáum hér loks skref hjá Alþýðubandalaginu í átt til þess sem við höfum verib ab kalla eftir og lögöum fram fyrir þremur vik- um, þ.e. um stjórnarmyndun fé- lagshyggjuaflanna. Að því leyti er þetta jákvætt og við fögnum því sem Alþýðubandalagiö er að gera, en við hjá Þjóðvaka höfum ekki séö þennan málefnasamning. Þetta er ólíkt því sem við höfum gert, en frá okkur liggja fyrir tíu áhersluatriði varðandi stjórnarmyndun félags- hyggjuaflanna. Okkur finnst þetta of stutt skref og til þess aö þetta sé trúverðugt af hálfu Alþýðubanda- lagsins þarf ab liggja fyrir yfirlýsing um ab það útiloki Sjálfstæðisflokk- inn vib stjórnarmyndun. Finnur Ingólfsson, þingmabur Framsóknarflokks: Menn eru að ganga til alþingis- kosninga og þá eru þab flokkarnir, hver og einn, sem koma fram meb stefnu sína og leggja hana í dóm kjósenda. Mér finnst þetta vera viss uppgjöf hjá Ólafi, eins og hann treysti kjósendum ekki til að leggja sjálfstætt mat á stefnu Alþýðu- bandalagsins. Þaö sem menn gera hins vegar að loknum kosningum, þeir sem ætla að vinna saman, er að setjast nibur og útbúa málefna- samning nýrrar ríkisstjórnar. Þab gerir hvorki Ólafur Ragnar né ein- hver annar fyrir okkar hönd áöur en kemur ab kosningum. Minna af físki í sjónum en taliö er. Erfiöara aö ná í físk þrátt fyrir öflugri veiöarfœri og betri tœki. Helgi Laxdal: Olíunotkun á togtíma aukist um rúman helming á 13 árum Helgi Laxdal, formaður Vél- stjórafélags íslands, segir ab þab sé nánast borbliggjandi ab þorskkvótinn verbi ekki aukinn frá því sem nú er á næsta fiskveibiári. Hann stabhæfir einnig ab minna sé af fiski í sjónum en haldib hefur verib fram. Máli sínu til stubnings bendir hann á Grandi hf. hafbi 153 millj- ónir í gróba í fyrra, sem er 4,6% af alls 3.339 milljóna kr. rekstrartekjum, en þær jukust um 15% frá árinu áb- ur. Starfsmenn Granda voru að mebaltali 440 á s.l. ári, þannig ab tekjur félagsins hafa verib ab olíunotkun fiskiskipa á togtíma hefur aukist töluvert á síbustu 13 árum samtímis öflugri veiðarfærum og sífellt fullkomnari fiskleitartækj- um. Sem dæmi þá nefnir hann að í byrjun síðasta áratugar hefði ol- íunotkun verið um 200-220 lítr- ar á hvern togtíma. Síðan þá tæplega 7,6 milljónir á hvern starfsmann. Nýr frystitogari, Þerney RE 101, bættist á árinu í togaraflota Granda sem telur nú oröið 9 skip. Heildaraflinn óx líka úr tæplega 31.500 tonnum í 37.150 tonn, eða tæplega 18% frá árinu áður. hefur olíunotkunin aukist um helming og nú eybir fiskiskip um 450 olíulítrum á hvern tog- tíma miðað við eitt troll. Samkvæmt bráðabirgðatölum úr togararalli Hafrannsókna- stofnunar er þorskstofninn enn í lægð og nýliðun er áfram slök. Hinsvegar virðist tveggja ára veiðistofn vera yfir meöallagi og Eigið fé Granda nam rúmlega 1.600 milljónum króna í lok síðasta árs. Hlutafé félagsins var 1.095 í eigu 700 hluthafa, þar af höfðu 110 nýir bæst í hópinn á síðasta ári. Ársskýrsla Granda hf. verður lögð fram á aöalfundi sem haldinn verður föstudag- inn 28. apríl n.k. ■ veiðistofn þorsks nokkub stærri frá togararallinu frá því í fyrra. Frekari niðurstöður um ástand nytjastofna á íslandsmiöum verða þó ekki ljósar fyrr en síðar á árinu þegar búið verður að vinna frekar úr öllum gögnum Hafró um fiskisiofnana. Formaður Vélstjórafélagsins er sammála sjávarútvegsráð- herra um að það eigi að fara eft- ir áliti fiskifræðínga um hvað sé óhætt að veiða mikið af einstök- um fisktegundum. Hann segir að þótt það geti verið rétt að fiskifræðingarnir viti ekki allt, þá sé engin önnur og betri þekk- ing fyrir hendi sem hægt sé að byggja á. Vegna misvísandi skoðana hagsmunahópa í grein- inni um ástand einstakra fiski- stofna, telur Helgi að það sé erf- itt að taka tillit til sjónarmiða þeirra á meðan þeir hafa ekki markað sér heildstæða stefnu í málinu. ■ Tœplega 153 milljóna gróöi á Granda ífyrra: Tekjurnar 7,6 m.kr. á hvern starfsmann Eignarhaldsfélag Alþýöu- bankans fékk 181 m.kr. arö upp 1259 m.kr. tap áriö áöur: Borgar 6% arð Ársreikningur Eignarhaldsfélags Alþýöubankans sýnir stórbætta af- komu, eða 181 m.kr. hagnað árið 1994 samanboriö við 259 m.kr. tap áriö ábur. Góð afkoma er aöal- lega skýrð meb gengishækkun hlutabréfa í íslandsbanka. Eigið fé félagsins nemur 961 m.kr. og hlutafé 701,5 m.kr. Hluthafar, sem voru 980 í árslok, fá greiddan 6% arð í ár, samtals um 42 milljónir kr. Tíu stærstu hluthafarnir eru verkalýðsfélög og lífeyrissjóðir sem samtals eiga 67% hlutafjárins. Eignarhaldsfélagið, sem á hlut í 16 félögum, fjárfesti fyrir 155 m.kr. á árinu í 5 óskráðum hlutafé- lögum: Samskipum 50 m.kr. SR- mjöli tæpar 49 m.kr., Samvinnu- feröum-Landsýn 25 m.kr., Tækni- vali tæplega 18 m.kr. og Vestfirsk- um saltfiski 8 milljónir kr. ■ Til að leggja áherslu á þjónustu- hlutverk sitt við borgarann hafa nokkrir bílar verið merktir Lög- reglan - þjónusta við þig, og er þetta þáttur í aö breyta ímynd lög- reglunnar og tengist einnig grenndarlöggæslu, sem gefist hef- ur vel, m.a. í Grafarvogi. Lögregl- an í Árbæ vonast til að fá aðstööu í verslunarkjarna við Rofabæ því þab myndi veita íbúum hverfisins meira öryggi og aðgengilegra fyrir borgarana. Þeir Ágúst Svansson t.v. og Ólafur Guðmundsson lög- reglumenn í Árbæ, bentu á aö þetta sama fyrirkomulag hefði reynst vel í Fellahverfi og Grafar- vogi, auk þess sem það væri í anda áletrunarinnar á bifreiðinni. Tímamynd GS Bújöfur flytur Löggan þjónustar þig Bújöfur hf., sem flytur inn rekstrar- vörur og tæki fyrir landbúnab, hef- ur flutt starfsemi sína að Ármúla 23 í Reykjavík. Samhliða þessu hafa Bújöfur og Álímingar sf. tekib upp samstarf um varahlutasölu og þjónustu fyrir Bú- jöfur. Álímingar sf. eru einnig til húsa að Ármúla 23. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.