Tíminn - 28.03.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 28.03.1995, Blaðsíða 14
14 Þribjudagur 28. mars 1995 DAGBOK lUVJVJVAAJVAAJVAJLAJI Þribjudagur 28 mars 87. dagur ársins - 278 dagar eftir. ? í.vlka Sólriskl. 7.02 sólarlag kl. 20.06 Dagurinn lengist um 6 mínútur. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Þriöjudagshópurinn kemur saman í Risinu kl. 20 í kvöld. Sig- valdi stjórnar. Allir eldri borgarar velkomnir. Frá Nýlistasafninu Ársfundur í Félagi Nýlistasafns- ins verður haldinn í Nýlistasafn- inu í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg ársfundarstörf. Þribji fræbslufundur SÁÁ Þriðji fræðslufundur SÁÁ um vímuefnaneyslu unglinga verður haldinn í kvöld, þriöjudag. Á fræðslufundinum verður fjallaö um ástæður þess að unglingar vilja neyta vímuefna og hvað for- eldrar geta gert til að koma í veg fyrir slíka neyslu, eða a.m.k. tafið fyrir því að hún hefjist. Einnig er fjallað um mögulegar aðgerðir foreldra þegar börn þeirra hafa lent í vandamálum vegna neysiu áfengis eða annarra vímuefna. Fræðslufundurinn hefst kl. 20 og er haldinn í húsakynnum SÁÁ viö Síöumúla 3-5. Ráðgjafi og læknir SÁÁ flytja fyrirlestur og svara fyrirspurnum. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Sprengi-útsala veröur í Flóamarkaðsbúðinni, Garðastræti 6, í dag þriðjudag, fimmtudaginn 30. mars og föstu- daginn 31. mars kl. 13-18 og laugardaginn 1. apríl kl. 10-14. Allt á 100 kr. Vortónleikar Karlakórs- Ins Fóstbræfcra Vortónleikar Karlakórsins Fóst- bræðra verða haldnir á næstunni í Langholtskirkju og Digranes- kirkju. Kórinn heldur ferna tón- leika og verða þeir sem hér segir: 28. mars kl. 20.30 í Langholts- kirkju. 29. mars kl. 20.30 í Langholts- kirkju. 30. mars kl. 20.30 í Digranes- kirkju. 1. apríl kl. 15.30 í Langholts- kirkju. Söngstjóri kórsins er Árni Harðarson tónlistarmaður, sem hefur verið fastráðinn stjórnandi kórsins síðustu árin. Píanóleik með kórnum annast Lára Rafns- dóttir, sem hefur margoft komið fram með kórnum bæði hér heima og erlendis. Einsöngvarar á tónleikunum eru óperusöngv- ararnir Kolbeinn Ketilsson (fyrstu 2) og Þorgeir Andrésson (seinni 2). Flelrl sögukvöld í Kaffi- leikhúsinu Næsta sögukvöld í Kaffileik- húsinu í Hlaðvarpanum verður annað kvöld, miðvikudag. Sögu- kvöid er samvinnuverkefni Rit- höfundasambands íslands og Kaffileikhússins. Tilgangur þeirra er að fá fólk til aö koma saman og segja og hlýða á góðar sögur og rækta um leið þá sagnahefð sem býr með þessari þjóð. Sagnamenn og -kona annars sögukvöldsins verða: Erpur Þórólfur Eyvindarson, fulltrúi ungu kynslóðarinnar; Ey- vindur Erlendsson, leikari, skáld og kvikmyndagerðarmaöur; Hlín Agnarsdóttir, leikstjóri; Jón Böðv- arsson, ritstjóri og sagnaþulur; Sveinn Kristinsson, Strandamaö- ur, veiðimaður og kennari; Tryggvi G. Hansen, torfhleðslu- maður og hofsmiður. Veitingar verða í boði. Reikisamtökin opna símsvara Reikisamtök íslands í sam- vinnu við Reiki Outreach Inter- national hafa tekið í notkun sím- svara fyrir alla þá er stunda hug- leiðslu og vilja leggja sitt af mörkum fyrir betri heim. Á þess- um símsvara er aö finna þau mál- efni sem verið er að hugleiða á hverju sinni, bæði á alheimsvett- vangi og innlendum vettvangi. Reikisamtök íslands eru óháð öllum trúarbrögöum, pólitískum skoðunum og helgast af mann- kærleika, þannig að þér er óhætt aö hringja í síma 565 5700 og fá upplýsingar um hugleiðsluefnið sem verið er að senda á hverju sinni hvar sem þú ert staddur. Frá Heyrnar- og tal- meinastöb íslands Móttaka verður á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar ís- lands á Húsavík 30. mars og 1. apríl nk. Þar fer fram greining heyrnar- og talmeina og úthlut- un heyrnartækja. Sömu daga að lokinni móttöku Heyrnar- og talmeinastöðvar verður almenn lækningamóttaka sérfræðings í háls-, nef- og eyrna- lækningum. Tekið er á móti viðtalsbeiðnum hjá viðkomandi heilsugæslu. Frá Húsfélaglnu Mibbæ Samkvæmt ákvörðun stjórnar húsfélagsins Miðbæjar Hafnar- firði stendur til boða aðstoð til kynningar- og styrktarsölu í Mið- bæ endurgjaldslaust. Tilgangur- inn með þessu boði er m.a. sá að glæða Miðbæ lífi, auk þess að gefa félagasamtökum og einstak- lingum tækifæri til að kynna sína starfsemi. Þeir aðilar, sem hug hafa á að nýta sér þessa aðstööu, þurfa að hafa samband við Finnboga Kristinsson hússtjóra í síma 5655666 eða í símboða 984- 60662 og hafa samráð við hann um nánari stað- og dagsetningu í huga. Kyrrbardagar og páska- samvera í Skálholti Kyrrðardagar verða haldnir í Skáíholti pálmasunnudagshelg- ina og um bænadagana. Hinir fyrri standa frá því síðdegis föstu- daginn fyrir pálmasunnudag (7. apríl) og til sunnudagskvölds (9. apríl), en hinir síðari frá mið- vikudegi fyrir skírdag (12. apríl) til laugardags fyrir páska (15. apr- íl). Hægt er að taka þátt í páska- samveru í beinu framhaldi af kyrrðardögunum. Síðari kyrrðardagarnir hafa unnið sér fasta hefð og eru nú þegar því sem næst fullbókaðir, en enn má bæta við þátttakend- um á hinum fyrri. Einkenni kyrrðardaganna er auk kyrrðarinnar ríkulegt helgi- hald, íhugun Guðs Orðs og fræðsla um tilbeiðsluna og um- hverfi þeirra atburða sem minnst er á dymbildögum. íhuganir á fyrri kyrrðardögun- um annast sr. Jón Bjarman sjúkrahúsprestur, en dr. Sigur- björn Einarsson, biskup á hinum síðari. Umsjón og fræðslu bæöi skiptin annast Guðrún Edda Gunnarsdóttir, guðfræðingur. Helgihald á kyrrbardögum ann- ast rektor skólans og sóknarprest- urinn sr. Gubmundur Óli Ölafs- son. Ab loknum kyrrðardögum er boðið til sérstakrar páskasam- veru, sem stendur frá laugardegi fyrir páska til annars páskadags. Þab, sem einkennir þessa sam- veru sérstaklega, er hið ríkulega helgihald í kirkjunni. Þátttakend- ur komi á staðinn síðdegis á laugardag og geta dvalið til páskadags eða annars páskadags. Umsjón með páskasamveru hef- ur rektor skólans, Kristján Valur Ingólfsson. Upplýsingar um kyrrðardagana og páskasamveruna og skráning til dvalar er í síma Skálholtsskóla, 98-68870 á venjulegum skrif- stofutíma. Karlakórinn Fóstbrœbur. Daaskrá útvaros oa siónvaros Þriöjudagur 28. mars 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Úlfar Gubmunds- lr V son flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veburfregnir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Kosningahornib 8.31 Tíbindi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segbu mér sögu, „Bréfin hennar Halldísar" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Byggbalfnan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Lfkhúskvartettinn 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan: Eg á gull ab gjalda. Úr minnisblöb- um 14.30 Hetjuljób: Fáfnismál 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síbdegi 17.52 Daglegt mál 18.00 Fréttir 18.03 Þjóbarþel - Grettis saga 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Smugan - krakkar og dægradvöl 20.00 Almennur frambobsfundur í bóknámshúsi Fjölbrautaskólans á Saubárkróki 22.00 Fréttir 22.15 Hérognú 22.30 Veburfregnir 22.35 Kammertónlist 23.20 Hugmynd og veruleiki f pólitfk 24.00 Fréttir OO.IOTónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Þribjudagur 28. mars 17.00 Fréttaskeyti Ai 17.05 Leibarljós (115) 17.50 Táknmálsfréttir 1* 18.00 Moldbúamýri (4:13) 18.30 SPK 19.00 Hollt og gott (8:12) 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 íslandsmót í handknattleik Bein útsending frá úrslitaleik KA og Vals um íslandsmeistaratitilinn í handknattleik. Lýsing: Heimir Karls- son. Stjórn útsendingar: Gunnlaugur Þór Pálssson. 22.10 Alþingiskosningarnar 1995 jón Baldvin Hannibalsson, formabur Alþýbuflokksins, situr fyrir svörum hjá fréttamönnunum Helga Má Arthurssyni og Kristínu Þorsteins- dóttur f beinni útsendingu. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Löggan sem komst ekki í frí (3:4) (Polisen som vágrade ta semester) Sænskur sakamálaflokkur. Ung norsk stúlka finnst myrt á eyju vib Strömstad. Morbinginn virbist ekki hafa skilib eftir sig nein spor en Lars- son lögreglumabur deyr ekki rába- laus. Leikstjóri: Arne Ufmark. Abai- hlutverk: Per Oscarsson, Evert Lind- kvist, Stefan Ljungqvist og Irma Er- ixon. Þýbandi: jón O. Edwald. Þátturinn verbur endursýndur kl. 16.50 á laugardag 00.10 Dagskrárlok Þribjudagur 28. mars jm 16.45 Nágrannar 0æotAjio 1710 Glæstarvonir ífsnjði 17.30 Himinn og jörb 17.50 ÖssiogYlfa 18.15 Rábagóbir krakkar 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.15 Sjónarmib meb Stefáni jóni Haf- stein 20.45 DHL deildin Bein útsending frá leik f DHL deiid- inni. 21.25 Handlaginn heimilisfabir (Home Improvement II) (16:30) 21.50 New York löggur (N.Y.P.D. Blue) (20:21) 22.40 ENG (10:18) 23.30 Töfralæknirinn (Medicine Man) Lengst inni í regn- skógum Subur-Ameríku starfar flug- gáfabur en sérlundabur vísindamab- ur sem hefur öllum ab óvörum fund- ib lækningu vib krabbameini. En hann hefur týnt formúlunni og leitar hennar nú íicapphlaupi vib tímann. Abalhlutverk: Sean Connery, Lorraine Bracco og jose Wilker. Leik- stjóri: john McTiernan. 1992. Loka- sýning. 01.10 Dagskrárlok APÓTEK Kvðld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka f Reykjavfk frá 24. tll 31. mars er I Reykjavlkur apó- tekl og Garðs apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vðrsluna frá kl. 22.00 að kvöldl til kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnu- dögum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru getnar f sfma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags islands er starfrækt um helgar og á stórhátfðum. Slmsvarl 681041. Hafnarfjóróur: Hafnarfjaróar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dógum frá Id. 9.00-18.30 og 61 skipt- is annan hvern laugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjómu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búóa. Apótekin skiptast á sfna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgkfagavörslu. Á kvoldin er opið f þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, tH Id. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i slma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga Id. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið vlrka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga 6I Id. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekiö er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1.mars1995. Mánaðargrelðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329 1/2 hjónafífeyrir ...........................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót................................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalífeyrir v/1 bams........................10.300 Meðlag v/1 bams..............................10.300 Masóralaun/feóralaun v/1 bams.................1.000 Mæóralaun/feóralaun v/2ja bama................5.000 Masóralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri..10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12mánaða..............11.583 Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329 Dánarbætur (8 ár (v/slysa)...................15.448 Fæöingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna.......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggrelðslur Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 27. mars 1995 kl. 10,52 Oplnb. Kaup viðm.gengi Sala Gengl skr.fundar Bandarfkjadollar 64,35 64,53 64,44 Sterlingspund ....102,53 102,81 102,67 Kanadadollar 45,94 46,12 46,03 Dðnsk króna ....11,449 11,487 11,468 Norsk króna ... 10,227 10,261 10,244 Sænsk króna .8,803 6,833 8,818 Finnskt mark ....14,591 14,639 14,615 Franskur franki ....12,931 12,975 12,953 Belgfskur franki ....2,2086 2,2162 2,2124 Svissneskur franki. 55,01 55,19 55,10 Hollenskt gyllini 40,58 40,72 40,55 Þýsktmark 45,50 45,62 45,56 ítölsk llra ..0,03742 0,03758 6,486 0,03750 6,474 Austurriskur sch ....1.6,462 Portúg. escudo ....0,4330 0,4348 0,4339 Spánskur peseti ....0,4959 0,4981 0,4970 Japansktyen ....0,7181 0,7203 0,7192 írskt pund ....102,70 103,12 99,26 102,91 99,07 Sérst. dráttarr 98,88 ECU-Evrópumynt.... 83,25 83,53 83,39 Grlsk drakma ....0,2782 0,2791 0,2786 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.