Tíminn - 29.03.1995, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.03.1995, Blaðsíða 7
Mi&vikudagur 29. mars 1995 7 Sálfræbingar þinga um fíkn Sálfræbingafélag íslands efnir til tveggja daga ráöstefnu um „Fíkn og fíkla" ab Borgartúni 6. Rá&stefnan hefst kl. 9.30 á föstudagsmorgun en henni lýkur um hádegisbil á laugar- dag. Þátttökugjald er 8 þús- und krónur, en innifalib í því eru rá&stefnugögn og veiting- ar. Markmiö ráðstefnunnar er að vekja athygli heilbrigðisstétta og almennings á einkennum fíknar og meðferð við henni. í kynningu frá fræbslunefnd Sálfræðingafélags íslands segir: „Fíkn einstaklinga beinist að ýmsum þáttum daglegs lífs. Má segja að hægt sé að finna löng- un hjá hverjum einstaklingi til athafna sem jaðra við að vera fíkn. Fíkn eða árátta verða til vandræða ef hún truflar eðlilegt daglegt líf einstaklingsins." Fyrirlesarar á ráðstefnunni eru sálfræðingar, læknar og hjúkr- unarfræöingar. Ráðstefnan er öllum opin en þeir sem hyggja á þátttöku geta látið skrá sig hjá Endurmenntunarstofnun Há- skóla íslands. Svarfdœlingar heimsœkja Borgfirbinga: Tónleikar Tjarnar- kvartettsins Borgfir&ingar fengu Svarfdælinga Borgarfjarðar á þessu starfsári verða einleikstónleikar Ingibjargar Þor- steinsdóttur píanóleikara, en þeir verða í Borgarneskirkju á sumardag- inn fyrsta. Ingibjörg er Borgfirðing- um að góðu kunn fyrir ómetanleg störf hennar að tónlistar- og menn- ingarmálum innan héraðsins. ■ í heimsókn um síðustu helgi. Þar vom á ferðinni félagar í Tjarnar- kvartettinum og héldu þeir tón- leika í Logalandi í Reykholtsdal á sunnudaginn, en það var Tónlist- arfélag Borgarfjarðar sem stóð fyrir tónleikunum. Þab eru þau Rósa Kristín Baldurs- dóttir sópran og stjórnandi, Kristj- ana Amgrímsdóttir alt, Hjörleifur Hjartarson tenór og Kristján Hjart- arson bassi sem skipa Tjarnarkvar- tettinn. Þau hafa getiö sér gott orð fyrir söng sinn á fjölda tónleika bæði norðan og sunnan heiða. Síðasta haust sendi kvartettinn frá sér hljómdisk sem hlotið hefur ágætar viðtökur. Auk þess hefur Tjarnar- kvartettinum verið bobið að koma fram á alþjóðlegu leiklistarhátíð- inni í Tampere í Finnlandi fyrir ís- lands hönd. Efnisskrá tónleikanna á sunnu- daginn var fjölbreytt. Á henni voru gamlir evrópskir madrígalar, negra- sálmar, íslensk og erlend þjóðlög, jazz og dægurlög. Síðasta verkefni Tónlistarfélags Vörubifreiö meö jaröýtu á pallinum föst í snjóskafli á Heydal. Röö bíla safnaöist báöum megin og á meöan hlóö- ust upp skaflar á veginn í skafrenningnum. Mynd: tþ, Borgarnesi. Vörubíll og fólksbílar í erfibleikum: Þungfært á Snæfellsnesi Þungfært var á Snæfellsnesi um helgina og ljóst aö Vetur konungur er ekki tilbúinn ti að láta alfariö undan síga ennþá. Vegirnir um Fróðárheiði og Kerlingarskarð voru ófærir mestalla helgina. Fært var um Heydal fram eftir laugardegin- um, en seinnipart laugardags- ins byrjaði skafrenningur. Taf- ir urbu á umferð og Ienti vöru- bifreib með jarðýtu á pallinum í erfibleikum. Töluvert var af fólksbílum á ferbinni yfir Hey- dalinn og stóðu ökumenn þeirra í stórræðum við að komast yfir en vegurinn var orðinn ófær fyrir fólksbíla er leið á kvöldið. Abalfundur KEA: Rætt um eignarrétt bænda að mjólkursamlagi Frá Þórbi Ingimarssyni, fréttaritara Tímans á Akureyri. Nokkuð var rætt um eignar- rétt bænda ab Mjólkursamlagi Kaupfélags Eyfirðinga á aöal- fundi félagsins síðastliðinn laugardag. Oddur Gunnars- ,Hinsegin bíódagar": Kvikyndahátíð í Háskólabíói og Kaffi Reykjavík Nú stendur yfir í Reykjavík kvik- myndahátíð sem kallast „Hinseg- in bíódagar" og haldin er á veg- um Samtakanna '78 í samvinnu við Hreyfimyndafélagi&. Annars vegar eru kvikmyndasýningar í Háskólabíói og hins vegar mynd- bandasýningar sem fram fara í kjallaranum á Kaffi Reykjavík. „Hinsegin bíódagar" hafa hlotið fjárstuöning og verðlaun fyrir framtakið frá Tupilak, sem eru menningarsamtök samkyn- hneigðra á Norðurlöndum. Til þessara verðlauna var upphaflega stofnað á Kvikmyndahátíðinni í Berlín til ab heibra þá kvikmynda- list samkynhneigðra sem þykir skara fram úr, eins og fram kemur í kynningu frá „Hinsegin bíódög- um". í fyrra komu ísbjamar-verðlaun- in í hlut homma og lesbía í Rúmen- íu, en samtök þeirra hugöust standa fyrir kvikmyndahátíð í Búk- arest. Þau áform urðu þó að engu þegar lögregla meb blóöhunda og alvæpni meinaöi gestum aðgang að kvikmyndahúsi þar sem hátíðin skyldi haldin. Að sögn töldu yfir- völd í Rúmeníu öryggi ríkisins stafa hætta af samkynhneigðum. í frétt frá Tupilak segir: Hátíö eins og þessi er ekki síst mikilvæg meöal þjóðar eins og íslendinga, sem bera óvenjusterk einkenni hómófóbíu, þjóðar þar sem fá- mennið gerir það að verkum að baráttufólk meðal lesbía og homma er þekkjanlegt hvar sem það fer og þar af leiðandi ákaflega berskjald- að. Kvikmyndir eru eitt sterkasta vopn samkynhneigðra í baráttunni við þögnina og kúgunina og því er þessi hátíö dýrmætt tækifæri til að afla málstaö Íesbía og homma virb- ingar og auka sýnileikann í samfé- laginu." ■ son, bóndi á Dagverðareyri og fyrrum stjórnarmaður í Lands- sambaridi kúabænda, hóf um- ræðuna og kvað naubsynlegt ab bændur fengju úr því skor- ið hver staba mjólkurframleiö- enda væri er eignarréttur að mjólkursamlaginu væri ann- ars vegar. Vitnaði hann til deilna um eignarrétt, sem komið hafa upp varðandi Mjólkursamlag Kaupfélags Borgfirðinga í Borgarnesi í því sambandi, en þar krefst hópur bænda þess að hluti af úreld- ingarfé verði greiddur beint til mjólkurframleiðenda verði samlagið úrelt eins og sam- þykkt hefur verið að gera. Stef- án Halldórsson, bóndi á Hlöð- um og fyrrum fulltrúi á bún- aðarþingi, gerði eignarréttar- málin einnig að umræbuefni og taldi nauðsynlegt að úr þeim yrði skorið þar sem deil- ur um eignarrétt hafi á annað borð komið upp. í svörum Magnúsar Gauta Gautasonar kaupfélagsstjóra í umræðum um þetta efni kom fram að stjórn kaupfélagsins liti svo á að um óskoraðan eignarrétt þess á mjólkursam- laginu væri að ræða. Hann benti á að stofnsjoður mjólk- urframleiðenda hafi verið greiddur út ab fullu og ættu þeir því ekki tilkall til eignar- réttar umfram aðra almenna félagsmenn. Mjólkurframleið- endur sem tóku þátt í þessum umræðum töldu hinsvegar nauðsynlegt að fá úr slíkum málum skorið í eitt skipti fyrir öll þar sem deilur væm komn- ar upp um eignarrétt að mjólk- urstöðvum. Magnús Gauti benti á að ekki stæði til að úr- elda mjólkursamlagið á Akur- eyri; þab hefði ekki komið á dagskrá í þeim umræöum sem farið hafa fram um hagræð- ingu í mjókuriönaði og úreld- ingu mjólkurbúa svo tæpast myndi reyna á eignarrétt að búinu á næstunni. ■ Kjörfundur í Reykjavík vegna kosninga til Alþingis laugardaginn 8. apríl 1995 hefst kl. 09.00 og lýkur kl. 22.00 þann dag. Samkvæmt ákvæbi II til bráðabirgða í lögum nr. 9/1995 getur dóms- málaráðherra ákvebið, ab kosning skuli standa í tvo daga. Ákvörbun þessa efnis verbur birt í síðasta lagi tveimur dög- um fyrir kjördag. Sérstök athygli kjósenda er vakin á eftirfarandi ákvæbi laga nr. 10/1991: „Er kjósandi kemur inn í kjörfundarstofuna gerir hann kjörstjórn grein fyrir sér meb því ab framvísa nafnskírteini eba á annan fullnægjandi hátt. Ef hann þannig á rétt á ab greiba atkvæbi samkvæmt kjör- skránni afhendir oddviti honum einn kjörsebil." Kjósandi, sem ekki hefur mebferbis persónuskírteini, getur átt von á því ab fá ekki ab greiba atkvæbi. Yfirkjörstjórnin mun á kjördegi hafa absetur í Rábhúsi Reykjavíkur og þar hefst talning atkvæba þegar ab loknum kjörfundi. Reykjavík, 25. mars 1995. Yfirkjörstjórn Reykjavfkur. jón G. Tómasson Borghildur Maack Hermann Gubmundsson Hjörleifur B. Kvaran Skúli j. Pálmason

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.