Tíminn - 29.03.1995, Blaðsíða 3
Mibvikudagur 29. mars 1995
3
Deiltumráðn-
ingu borgarritara
Borgarráb fjallabi í gær um til-
lögu borgarstjóra, aö Helga
Jónsdóttir yrbi ráðin í stöðu
borgarritara.
Sjálfstæöismenn gagnrýndu
málsmeðferö með bókunum og
tillögugerö þar sem þeir lögöu
til aö fram kæmu leiðréttar til-
lögur borgarstjóra að nýju
skipuriti fyrir yfirstjórn borgar-
innar, en villur hafi komið fram
í því plaggi sem lagt var fram á
síðasta fundi. R- listinn vísaði
þessu frá, þar sem veriö væri að
ráða borgarritara samkvæmt
fyrirliggjandi skipulagi. Þá vildu
sjálfstæðismenn að kannað yrði
áður en Helga yrði ráðin hvort
hún ætlaði að eiga heimili í
Kópavogi og greiða þar skatta
sína. í frávísunartillögu R-list-
ans segir: Reykjavíkurlistinn
mun kanna þegar og ef Helga
Jónsdóttir verður ráðin borgar-
ritari hvort hún ætlar sér að búa
í Reykjavík. Hins vegar er rétt að
benda á að engin búsetuskylda
hvílir á embættismönnum
borgarinnar og aldrei sú krafa
verið gerð." ■
Ríkisendurskobun: Vekur athygli aö fjáraukalaga-
frumvarpi var ekki breytt:
„Greiðsluafkoma
sýnd verri en
hún var í raun"
„Þaö vekur athygli að frumvarp-
inu (um fjáraukalög) var ekki
breytt mibað vib upplýsingar um
væntanlegar tekjur ríkissjóðs, sem
lágu fyrir um miöjan desember.
Þá var fjárlaganefnd upplýst um
ab tekjur ríkissjóös gætu orðið
109 milljaröar króna, eba 5 millj-
aröar króna umfram áætlun fjár-
laga. Þannig var greiðsluafkoma
ríkissjóðs sýnd verri en hún í raun
var á þeim tíma sem fjáraukalögin
vom samþykkt", segir Ríkisendur-
skoðun m.a. um framkvæmd fjár-
laga 1994.
En í raun námu tekjur ársins
109,6 milljöröum króna en út-
gjöld 117 milljöröum. Rekstraraf-
koman var því neikvæö um 7,4
milljaröa. Innheimtar tekjur vom
2,8 milljörðum króna hærri en
áætlun í október gerði ráð fyrir en
gjöld aftur á móti 2,8 milljörðum
lægri en fjárheimildir ársins. „Frá-
vikin eru umtalsverö þegar haft er
í huga aö áætlanir voru hækkaðar
og fjárheimildir auknar í árslok
1994 þegar upplýsingar um raun-
verulega greibsluafkomu lágu fyr-
ir í öllum helstu atriðum". ■
Tekjuskattar einstaklinga og bílaskattur hœkkabi um
3,8 milljarba í fyrra:
Tekjuskattur hækkabi ura
fjórðung milli 1993 og '94
„Má segja að bætt afkoma ríkis-
sjóbs á árinu 1994 mibab vib
undanfarin ár skýrist einkum af
meiri tekjum en síbur því ab
dregib hafi úr heildarútgjöld-
um", segir Ríkisendurskoöun
m.a. í skýrslu um framkvæmd
fjárlaga 1994. Breytingarnar
megi einkum rekja til hækkun-
ar skattstofna samfara efna-
hagsbata.
í samanburöi áranna 1993 og
1994 kemur m.a. fram að tekju-
skattur einstaklinga hækkaði um
fjórðung (rúmlega 24%) eða 3,1
milljarð króna, þar af um 900
m.kr. umfram fjárlög. Bifreiða-
skattar hækkuðu um 20% eða
rúmlega 650 milljónir milli ára.
Skattar af framleiöslu og innflutn-
ingi hækkubu tæp 19%, eða 1.650
m.kr. og viröisaukaskattur um
420 milljónir.
.
* -
Yfirmenn sinntu flugfreyjustörfum í innanlandsfluginu líka. Leifur Magnússon, yfirmabur flugrekstrarsvibs, var
flugþjónn á leibinni frá Akureyri í gær. Cubrún jónsdóttir farþegi sagbi hann hafa veitt þjónustu sem stœbist
samanburb vib þab sem ábur var. Á myndinni eru Kristján Harbarson flugstjóri, Cubrún og Leifur. Tímamynd GS
Þriggja daga verkfall flugfreyja er skollib á og stendur fram á mib-
nœtti á fimmtudagskvöld. Margrét Hauksdóttir hjá Flugleibum:
„Verkfallið hef-
ur afar nei^væb
áhrif fyrir Island"
„Bókanir í flugferbir hjá okkur
hafa mikib verib ab breytast
síbustu daga og fólk er aubvitab
áhyggjufullt. Reynt hefur verib
ab útvega fólki flug meb öbrum
flugfélögum sem hægt er og þab
hefur gengib sæmilega. Abrir
hafa hætt vib eba breytt fyrri
áætlunum, ætla til dæmis ab
dveljast lengur á vibkomustab
en fyrirhugab var," sagbi
Margrét Hauksdóttir hjá upp-
lýsingadeild Flugleiða í samtali
vib Tímann í gærdag.
Helstu yfirmenn Flugleiða
gengu í gær í störf flugfreyja fé-
lagsins sem nú eru í þriggja daga
verkfalli sem stendur fram á
miðnætti fimmtudags. Sam-
kvæmt áætlunum var flogiö til
Luxemborgar, Kaupmannahafn-
ar, Amsterdam og Glasgow í
gær. Sameinað áætlunarflug frá
Orlando og New York féll hins-
vegar niður í gær þar sem ekki
náðust samningar við flugfélag-
ið Tower Air sem áður hafði ætl-
að að leigja flugvél til þessa verk-
efnis. Var síðdegis í gær leitað
nýrrar leiguflugvélar til að Flug-
leiðir gætu sinnt flugi sínu á
Norður-Atlantshafsleiðinni með
viðunandi hætti.
í innanlandsflugi Flugleiða
varð nokkur röskun, en ekki
meiri en við mátti búast. Flogið
var til allra helstu áætlunar-
staða.
Hvað varðar flug til íslands til
og frá Bandaríkjunum, það er
hið svokallaða Norður-Atlants-
hafsflug, segir Margrét aö í þess-
ari viku hafi allnokkrir hópar
bandarískra ferðamanna ætlað
að hafa þriggja til fjögurra daga
viðdvöl hér. Þeir hópar hafi
hinsvegar hætt við og þannig
missi Flugleiðir viskipti og eins
hin ört vaxandi ferbþjónusta
landans. „Það fólk sem verður
fyrir óþægindum af verkfallinu
kemur sjálfsagt ekki til íslands í
bráð. Þannig hefur þetta afar
neikvæð áhrif í alla stabi. Þetta
spyrst út og smitar út frá sér til
lengri tíma," sagði Margrét
Hauksdóttir. ■
Aukin útgjöld ríkisins vegna samnings vib kennara munu ab öllum líkindum auka halla ríkissjóbs. Launaútgjöld
hcekka um 19% á samningstímanum. Fjármálarábherra:
Engir peningar til í ríkissjóbi
Fribrik Sophusson fjármála-
rábherra segir ab þab séu í
sjálfu sér engir peningar til í
ríkissjóbi til ab mæta þeim
kostnabi sem ríkib tekur á sig
meb því ab samþykkja mibl-
unartillögu ríkissáttasemjara
til lausnar kennaradeilunni.
Hann segir ab þótt hægt verbi
ab mæta þessum útgjaldaauka
ab hluta til þá sé vibbúib ab
þab sem á vantar muni koma
fram sem aukinn halli á ríkis-
sjóbi.
Rábherra gerir hinsvegar ráð
fyrir ab tekjur ríkissjóðs verbi
eitthvað hærri í ár en áætlað
hefur verib vegna batnandi
efnahagsástands og muni vega
eitthvað upp í fyrirsjáaanlegt
gat. Hann segir að útgjaldaauki
ríkissjóðs vegna samningsins
við kennara muni hljóða upp á
nokkur hundruð millóna króna
í ár, hækka nokkuð á næsta ári
og árið 1997 verður útgjalda-
aukinn um 1400 milljónir
króna sem veröur fyrsta heila ár-
ib sem samningurinn verbur í
gildi.
Fjármálaráöherra sagðist í gær
vona ab hægt yrbi að hefja
kennslu sem allra fyrst, enda
engin afsökun fyrir einn eða
neinn ab aflýsa ekki verkfallinu
þar sem kjarasamningurinn
liggur fyrir í abalatriðum. Hann
telur jafnframt að þab verði erf-
itt að nota þennan samning til
samanburöar við aðrar stéttir.
Af þeim sökum telur ráðherra
sig ekki sjá þaö í fljótu bragði
hvemig samningurinn getur
haft áhrif á gerð annarra samn-
inga sem ríkið á eftir ab gera.
Fribrik segir að samkvæmt
kjarasamningi ríkisins við kenn-
arafélögin, sem giidir til ársloka
á næsta ári, sé veriö aö fjölga
kennslustundum og kennslu-
dögum, styrkja og efla skóla-
starfið. Hann segir að ýmislegt í
því sé aukin og ný vinna sem
kennarar leggi á sig samfara
skipulagsbreytingum og lækkun
kennsluskyldu. Af þeim sökum
sé ekki hægt ab líta á heildarút-
gjöld ríkisins vegna samnings-
ins sem hreina launahækkun til
kennara. Hann segir að beinar
launahækkanir til samræmis
við það sem abrir hafa fengið
séu í samningnum um 7%. Af-
gangurinn, eba 12% sé vegna
skipulagsbreytinga. Þar er ann-
arsvegar um ab ræða aukna
vinnu og hinsvegar endurmat á
störfum kennara sem í sumum
tilvikum kemur fram í minni
kennsluskyldu.
Hann segir enga launung á
því ab ef samningurinn auki á
halla ríkissjóðs muni þab lenda
á komandi kynslóðum ab greiða
þann reikning. Hinsvegar verð-
ur að taka tillit til þess ab verk-
fall kennara hafði stabið yfir í
tæpar sex vikur og sé farið að
skaða skólagöngu komandi
kynslóða. Hann segir að ríkis-
stjórnin hafi staðiö frammi fyrir
þessu vandamáli og í því ljósi
hefbi það verið erfitt fyrir fjár-
málaráðherra að hafna miðlun-
artillögu ríkissáttasemjara. Auk
þess sem skaðinn hefði orðiö
mun meiri eftir því sem verk-
fallið hefði dregist á langinn.
Hann neitar því hinsvegar ab
verkfallib hafi verið farið ab
skaba Sjálfstæbisflokkinn og vís-
ar í því sambandi til síbustu
skobanakannana sem sýna vax-
andi fylgi vib flokkinn.