Tíminn - 29.03.1995, Blaðsíða 20

Tíminn - 29.03.1995, Blaðsíða 20
20 Mi&vikudagur 29. mars 1995 Steingeitin 22. des.-19. jan. Stjörnuspá Hverjir eru bestir? tö\ Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Endurskoðendur í merkinu verða í óvenju frjálslegu skapi í dag. Einn úr Grafar- voginum borðar m.a.s. sam- loku með puttunum. Fiskarnir — 19. febr.-20. mars Það gengur saga um að einn af nágrönnum þínum sé öf- uguggi. Vertu ekkert að bíða með þetta og bjóddu skepn- unni í mat ef ske kynni. Betri er einn pervert í hendi en tveir á Café Bóhem. Hrúturinn 21. mars-19. apríl & Tom Hanks í merkinu veröur timbraður í dag eftir tveggja daga veisluhöld. Pass hjá hinum. Nautið 20. apríl-20. maí Þú kynnist dularfullri per- sónu í kvöld ef þú skreppur út. Ef þú situr heima verð- urðu samt í enn skrýtnari fé- lagsskap. & Krakkar í merkinu sem eru búnir að snúa sólarhringn- um við búa sig undir að mæta höröum veruleikanum þegar mæður þeirra storma eldsnemma dags inn í litlu vígin og pína alla á fætur. Hlutskipti þeirra er vissulega ömurlegt og munu nemend- ur einkum hugsa tvennt um framtíðina. Að veröa kennar- ar eða næturverðir. Tvíburarnir 21. maí-21. júní HSS Krabbinn 22. júní-22. júlí Tómt bull. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Jörgen nokkur í merkinu, 11 ára nemandi í austurbænum, hefur sloppið viö einelti í skólanum frá því að verkfall- ið hófst. í dag er síðasti góði dagurinn hjá honum í bili. Loksins veisla hjá hrekkju- svínum eftir margra mánaða svelti. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Sullumbull. Vogin 24. sept.-23. okt. Kennarar verða menn morgundagsins í þessu merki sem öðrum. Stjörnurnar bjóða þá velkomna til starfa og vona að langt verði þang- að tii þeir komast næst í þennan dálk. Sporðdrekinn 24. okt.-24.nóv. Flugfarþega í merkinu líður eins og í Fellini mynd í dag, þegar feitur framkvæmda- stjóri með old spice rakspíra færir honum kaffi og brosir ögrandi. Skaðabótamál? Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. þfett-fönl n. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svib kl. 20:00 Framtíðardraugar eftir Þór Tulinius (kvöld 29/3 - Á morgun 30/3 Föstud. 31/3 Stóra svibib kl. 20:00 Dökku fiðriidin eftir Leenu Lander Leikgerö: Páll Baldvin Baldvinsson og Eija Elina Bergholm 7. sýn. á morgun 30/3. Hvít kort gilda 8. sýn. föstud. 7/4. Brún kort gilda 9. sýn. föstud. 21/4. Bleik kort gilda Leynimeiur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og indriba Waage Aukasýningar vegna mikillar absóknar Laugard. 1 /4. Laugard. 8/4. Allra sibustu sýningar Söngleikurinn Kabarett Höfundur: |oe Masteroff, Tónlist: )ohn Kander. - TextaV: Fred Ebb. Föstud. 31/3. Síbasta sýning Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Mibapantanir f slma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. Absendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blaðinu þurfa aö hafa borist ritstjórn blaösins, Brautaholti 1, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistaöar í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eða vélritaðar. SÍMI (91)631600 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Stóra svibib kl. 20:00 Söngleikurinn West Side Story eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents vib tónlist eftir Leonard Bernstein Föstud. 31/3. Uppselt - Laugard. 1/4. Uppselt Sunnud. 2/4. Uppselt - Föstud. 7/4. Uppselt Laugard. 8/4. Uppselt - Sunnud. 9/4. Uppselt Fimmtud. 20/4 - Laugard. 22/4. Nokkur sæti laus Sunnud. 23/4 Ósóttar pantanir seldar daglega Smibaverkstæbib kl. 20:00 Barnaleikritib Lofthræddi örninn hann Örvar eftir Stalle Ahrreman og Peter Engkvist Laugard. 1/4 kl. 15.00 Mibaverb kr. 600 Taktu lagið, Lóa! eftir |im Cartwright Á morgun 30/3. Uppselt - Föstud 31/3. Uppselt Laugard. 1/4. Uppselt - Sunnud. 2/4. Uppselt Fimmtud. 6/4 - Föstud. 7/4. Uppselt Laugard. 8/4. Uppselt - Sunnud. 9/4. Uppselt Fimmtud. 20/4. Uppselt- Föstud. 21/4. ðrfá saeti laus Laugard. 22/4. Órfá sæti laus - Sunnud. 23/4 Ósóttar pantanir seldar daglega. Stóra svibib kl. 20:00 Fávitinn eftir Fjodor Dostojevskí Á morgun 30/3 - Fimmtud. 6/4 - Föstud. 21/4 Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Sunnud. 2/4 kl. 14.00 Sunnud. 9/4 kl. 14.00 Sunnud. 23/4 kl. 14.00 Ath. Sýningum fer faekkandi. Listaklúbbur Leikhúskjallarans Dóttirin, bóndinn og slaghörpuleikarinn eftir Ingibjörgu Hjartardóttur 2/4-9/4 kl. 16.30 Abeins þessar tvær sýningar eftir. Húsib opnar Id. 13.30. Sýningin hefst stundvíslega kl. 16.30. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Mibasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00. og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daqa frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta 284. Lárétt 1 sið 5 kvæði 7 bali 9 stöng 10 háttprúð 12 geta 14 umstang 16 gifta 17 trýni 18 hlóðir 19 fé Lóðrétt 1 veislu 2 götutroðningar 3 lóu- þrælum 4 sonur 6 hásan 8 bylgj- ast 11 hljóma 13 þraut 15 fóta- búnaö Lausn á síðustu krossgátu Lárétt 1 mögl 5 Eygló 7 skip 9 ál 10 topps 12 aumt 14 æöi 16 mói 17 aldur 18 orm 19 rif Lóðrétt 1 mest 2 geip 3 lyppa 4 flá 6 ólæti 8 koröar 11 sumur 13 móri 15 ilm KROSSGATA 1— E— w~m 4 1’ p_ N> e . P E ■ _ ^ * EINSTÆÐA MAMMAN 'W'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.