Tíminn - 29.03.1995, Blaðsíða 21

Tíminn - 29.03.1995, Blaðsíða 21
21 Mi&vikudagur 29. mars 1995 Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 1995 Kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins Skrifstofa Framsóknarflokksins, Hafnarstræti 20, 3. hæö. Pósthólf 453,121 Reykjavík. Starfsmenn: jón Kr. Kristinsson, sími 5526088; Skúli Oddsson, sími 5526128; Einar Kristján jónsson, sími 5526135. Fax 5623325. Reykjavíkurkjördæmi Hverfisgata 33, 101 Reykjavík. Sími 5517444. Faxnúmer 551 7493. Kosningastjóri Björn Ingi Stefánsson. Reykjaneskjördæmi Bæjarhraun 22, 220 Hafnarfiröi. Símar 5655705, 5655717. Faxnúmer 5655715. Kosningastjóri Arinbjörn Vilhjálmsson. Vesturlandskjördæmi Sunnubraut 21, 300 Akranesi. Sfmar 93-12050, 93-14226. Faxnúmer 93-14227. Kosningastjóri Björn Kjartansson. Vestfjarbakjördæmi Hafnarstræti 8, 400 ísafjörbur. Símar 94-3690, 94-5395. Faxnúmer 94-5390. Kosningastjóri Kristinn Jón jónsson. Norburlandskjördæmi vestra Suburgötu 3, 580 Saubárkrókur. Sími 95-36335. Faxnúmer 95-35374. Kosningastjóri Herdís Sæmundardóttir. Norburlandskjördæmi eystra Hafnarstræti 26-30, 600 Akureyri. Símar 96-21180, 96-23150. Faxnúmer 96-23617. Kosningastjóri Ólafur Sigmundsson. Austurlandskjördæmi Tjarnarbraut 19, 700 Egilsstabir. Símar 97-12582. Faxnúmer 97-12583. Kosningastjóri Kristín Snæþórsdóttir. Suburlandskjördæmi Eyrarvegur 15, 800 Selfoss. Símar 98-22547, 98-21247. Faxnúmer 98-22852. Kosningastjóri Árni Magnússon. Landsbyggöarfólk í Reykjavik Þjónustuskrifstofa utankjörstabaatkvæbagreibslu er ab Hafnarstræti 20, 3. hæb, sím- ar 5526088, 5526128 og 5526135. Kosning fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavik ab Engjateig 5 (gegnt Hótel Esju). Opib er alla daga kl. 10.00-12.00, 14.00-18.00 og 20.00-22.00. Framsóknarfólk, hafib samband. Heitt á könnunni. Framsóknarflokkurinn Kosningaskrifstofur FramsÓKnar Selfoss: Eyrarvegi 15, s: 22547 og 21247, opib 10-22 & 11-16 laugardaga. Hveragerbi: Reykjamörk 1, s: 34002, opib 20-22 Sr 13-18 um helgar. Þorlákshöfn: Gamla Kaupfélagshúsib, s: 33323, opib mán.-, mib.- og föstudagskvöld frá kl. 20.00, öll kvöld vikuna fyrir kosningar. Vestmannaeyjar: Kirkjuvegi 19, s: 12692, opib 20-22 öll kvöld. Hvolsvöllur: Húsgagnaibjan Ormsvelli, s: 78050, opib 20.00-22.00. Kópavogur Kosningaskrifstofan ab Digranesvegi 12 er opin kl. 12-19 virka daga, og 10-12 laugardaga. Kosningastjóri er Svanhvít Ingólfsdóttir. Síminn er 41590 og 41300. Fax: 644-322. Eldri borgarar boönir í Glæsibæ Frambjóbendur Framsóknarflokksins í Reykjavík bjóba eldri borgurum til skemmtunar á skemmtistabnum Glæsibæ, laugardaginn 1. april 1995 kl. 14.00. Bobib verbur upp á kaffi og meblæti. Mebal efnis í dagskrá: nemendur úr Tónskóla Sigursveins flytja nokkur lög, Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrverandi menntamálarábherra og frambjóbendurnir Ólafur Orn Haralds- son og Arnþrúbur Karlsdóttir flytja ávörp. jóhannes Kristjánsson eftirherma lætur Ijós sitt skína og Aubunn Bragi Sveinsson rithöfundur og kennari verbur meb frásöguþátt. Rútuferbir verba frá eftirtöldum stöbum kl. 13.30: Hraunbæ 103 Foldaskóla Kaupstab í Mjódd Lönguhlib 3 Ab skemmtan lokinni fara rútumar aftur frá Glæsibæ og til sömu áfangastaba. Mætum öll hress og kát. Frambjóöendur FAXNUMERIÐ ER 16270 Elskuleg móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma Hólmfríbur Magnúsdóttir frá Efri-Þverá verður jarðsungin frá Breiðabólstaðarkirkju laugardaginn 1. apríl kl. 14.00. Þeir, sem vilja minnast hennar, láti Sjúkrahúsiö á Hvammstanga njóta þess. Ingibjörg Sigurðardóttir Guðrún Sigurðardóttir Guðlaug Sigurðardóttir Kristján Sigurðsson Maggý Stella Sigurðardóttir Halldór Sigurbsson Jónína Sigurðardóttir Sverrir Sigurbsson barnabörn og barnabarnabörn Hjálmar Pálmason Birgir Pálsson Margrét Gubmundsdóttir Sigurbur Björnsson Sigrún Þórbardóttir BÉi Gubrún og Vigdís. Sextugs- afmæli Guðrún Jónsdóttir arkitekt varð sextug á dögunum og það var mikill mannfjöldi sem hyllti hana í Hafnarhúsinu í Reykjavík á afmælisdaginn. Meöal þeirra, sem komu í veisluna, var Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands. Meðal skemmtiatriða í veisl- unni var söngur Sokkabandsins, en flutningur og klæðnaður þess mikla meyjablóma vakti óskipta athygli og ósvikna ánægju veislugesta. Tímamyndir: GS Sokkabandib. Whitney ófrísk Súpersöngkonan Whitney Houston er ófrísk í annað sinn. Þrátt fyrir stormasamt hjónaband lýsir hún því yfir að hún gæti ekki verið ham- ingjusamari. Whitney er 31 árs gömul og á fyrir dótturina Bobbi Kristina, tveggja ára. Hjónaband Whitn- ey og rappsöngvarans Bobby Brown hefur ver- ið stormasamt alla tíð og voru margir búnir að spá skilnaði. En um heilt virðist gróið nú og fóru hjónakornin í tilefni af gleðifréttinni í síð- búna brúðkaupsferð til Suður-Afríku. Þar hitti Whitney m.a. Nelson Mandela og voru miklir kærleikar með þeim. Meb Nelson Mandela á góbri stund.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.