Tíminn - 31.03.1995, Qupperneq 1
79. árgangur Föstudagur 31. mars 1995 63. tölublað 1995
Þriggja daga verkfalli
flugfreyja lokib. Skaba-
bótamál ekki útilokab af
hálfu Flugleiba:
Tjón skipt-
ir millj-
ónum
Einar Sigurbsson, blabafull-
trúi Flugleiba, býst vib ab
fjárhagslegt tjón félagsins
vegna þriggja daga verkfalls
flugreyja muni velta á tug
milljóna króna. Þá er ekki
mebtalib þab tjón sem félag-
ib kann ab hafa orbib fyrir
vegna tapabra bókana.
Hann segir ab félagib hafi
byrjab að tapa bókunum strax
og fréttist af bobubum abgerb-
; um flugfreyja. Vegna verkfalls-
'-•nns. hefur félagib einnig misst
af fjölmennum erlendum hóp-
um sem ætlubu ab koma hing-
ab til lands svo ekki sé minnst
á þau langtímaáhrif sem ab-
gerbir sem þessar hafa al-
mennt á ferbaþjónustuna.
Enn sem komið er hefur
engin ákvörbun verið tekin
um þab hvort Flugleibir muni
fara í skababótamál vib Flug-
freyjufélagib vegna abgerba
þess á Reykjavíkurflugvelli í
fyrradag. ■
Póstur og sími:
Sameinar
gjaldsvæði
Póstur og sími kynnti í gær
breytingar og fækkun á
gjaldsvæbum símakerfisins,
en slíkt mun hafa í för meb
sér talsverba lækkun síma-
kostnabar í mörgum tilvik-
um. Hér eftir verbur hvert
svæbi eitt samræmt gjald-
svæbi en þau hafa verib í
jafnvel tveimur gjaldflokk-
um.
Gjaldsvæbi símans verba
hér eftir 8 en voru ábur 18.
„Fækkun svæba hefúr áhrif til
lækkunar símakostnabar sem
menur allt frá 28,41% til
73,64% í þeim tilvikum þegar
símtal lækkar um gjaldflokk
eba flokka," segir í tilkynn-
ingu frá Pósti og síma. Þar seg-
ir jafnframt ab svæbi 91 og 92
verbi hér eftir eitt gjaldsvæbi
hvort um sig og njóti íbúar á
þessu svæbum lækkunarinnar
mest, en almennt muni þessar
breytingar lækka símareikn-
inga um 90 millj. kr. á ári. ■
Alvarleg áhrif verkfalls Skólinn er byrjabur aftur og hún Elín í 3. bekk A í Melaskóla kunni eins og þús-
undir skólabarna víbs vegar um landib svo sannarlega ab meta þab ígœr. Vib fjöllum ítarlega um skólamálin og verkfallib í vibtölum vib
jón Inga Einarsson, formann Skólastjórafélags íslands, og Hjálmar Árnason, formann Skólameistarafélagsins, á blabsíbum 6-7 í blabinu í
dag. Þeir telja ab áhrif verkfallsins séu mun víbtœkari og varanlegri en menn geri sér almennt grein fyrir. jafnvel megi búast vib ab trufl-
andi áhrif þessarar vinnustöbvunar muni gera vart vib sig á nœstu árum.
Inga J. Arnardóttir; lyfjafrœöingur og formaöur Starfsmannaráös Borgarspítala, eftir fjöl-
mennan fund starfsfólks BSP og Landakots:
„Þaö er órói og óvissa
meðal starfsfólksins"
„Þab er mjög margt óljóst hér
á spítalanum. Ennþá eru
ákvebnar deildir sem allt er
óljóst hvab verbur um. Þab er
verib ab flytja deildir á milli
og ekkert komib á hreint
nema okkur er gert ab spara
130 milljónir en ekki 180, sem
er þó einn lítill og ljós punkt-
ur í þessum abgerbum öllum,"
sagbi Inga J. Arnardóttir, lyfja-
fræbingur og formabur Starfs-
mannarábs Borgarspítalans, í
samtali vib Tímann í gær.
Inga var fundarstjóri á nærri
300 manna fundi starfsmanna
Borgarspítala og Landakots í
gærdag.
Ástandið á Borgarspítala hef-
ur verib slíkt ab undanfarib hef-
ur keyrt um þverbak. í erindi
Torfa Magnússonar, formanns
læknaráðs Borgarspítalans,
greindi hann frá því ab einn
daginn fyrir skemmstu hefbu 32
sjúklingar legib á göngum spít-
alans.
Inga sagbi ab enginn gæti
stjórnab innstreymi sjúklinga,
þeir veiktust án tillits til sparn-
abarhugmynda yfirvalda.
Sjúkrahúsinu væri ekki hægt ab
loka og engum væri hent út.
Þab væri í rauninni orbib svo ab
menn kæmust varla á sjúkrahús
nema á brábavaktinni. Biblistar
fólks sem bibi úti í bæ væru meb
nöfnum hátt í 2 þúsund manna.
Oft væri þab svo ab þegar fólk
loks kæmist á sjúkrahús væri
vandamálib orbib stærra og ill-
vibrábanlegra en ella.
Nokkurs óróa gætir í hópum
starfsmanna Borgarspítala og
Landakots. Á fundinum bárust
fyrirspumir um framtíbina.
Svör voru mjög óljós, bráða-
birgbastjórn Sjúkrahúss Reykja-
víkur vinnur ab lausn mála
Fjölmenni var á fundinum eins og sjá má.
undir stjórn Sigfúsar Jónssonar
mebal starfsmanna en efasemd-
ir virbast uppi um ab sú lausn
sem rábherrar kynntu í gær (sjá
baksíðu) dugi til ab bæta
ástandib.
„Þetta er vont ástand og árib
er afskaplega erfitt hjá okkur
hvemig sem á þab er litib. Þann-
ig vantar hér sárlega fé til kaupa
á naubsynlegum tækjum. Til
þessara kaupa er nú varib um 50
milljónum til spítalanna
beggja, en ab mati Torfa Magn-
ússonar þarf naubsynlega ab
verja 150 milljónum króna hib
fyrsta," sagbi Inga J. Arnardóttir
í gær. ■
Alþingiskosningar 1995
í blabinu í dag er sérstök um-
fjöllun um Reykjaneskjör-
dæmi og uppstillinguna fyrir
kosingarnar um næstu helgi.
Þetta er næstsíbasta kjör-
dæmib í þessari kosningaröb
blabsins en í blabinu á morg-
un lýkur henni meb umfjöll-
un um Reykjavík. Af tækni-
legum ástæbum eru mikil
þrengsli í blaðinu og ýmsir
fastir þættir sem jafnan eru í
helgarblabi hafa verib færbir
yfir í blabib í dag. ■