Tíminn - 31.03.1995, Síða 2
2
JSjhmim
Föstudagur 31. mars 1995
Tíminn
spyr...
Er naubsynlegt nú eftir kenn-
araverkfall ab kenna öilum
nemendum í dymbilviku og á
laugardögum?
Unnur, Halldórsdóttir,
formabur Heimilis og skóla:
Nei, ég tel ekki nauðsynlegt að
öllum sé kennt en gott ef skól-
arnir bjóða slíkt. Slíkt verður aö
ákveða milli skóla og foreldra
viðkomandi barns. Mörg þeirra
unnu sína heimavinnu vel og
samviskusamlega í verkfallinu
og eru því komin á undan, en
önnur hafa síður gert það og
þurfa þá kannski kennslu á
laugardögum og í dymbilviku.
Hér held ég að ákvæði grunn-
skólalaga komi til fram-
kvæmda; að taka skuli tillit til
þarfa hvers og eins.
Hörður Bergmann, rithöf-
undur og fyrrverandi kenn-
ari og námsstjóri:
Eftir að hafa starfað mestan
hluta ævinnar innan skólakerf-
isins hef ég gert mér ljósa grein
fyrir því hversu erfitt er að
menntast innan þess - og tel
raunar að ein vika til eöa frá
skipti sáralitlu máli. Allir læra
jú meira eöa minna utan skóla -
og flestir það mikilvægasta ut-
an þeirra.
Eiríkur Jónsson, formaður
Kennarasambands íslands:
Ég tel að nauðsynlegt sé aö
bæta nemendum upp kennslu-
tap eftir fimm vikna verkfall.
Yngri nemendur tel ég að hafi
alveg sömu þörf fyrir viðbótar-
kennslu og þeir eldri, en sjálfur
myndi ég útfæra aukna kennslu
með því að fylla inn í göt í
stundartöflu eða bæta við einni
stund á dag. Aðstæöur skól-
anna til þessa geta þó veriö afar
mismunandi. En það er ekki
endilega skilyrði í mínum huga
ab kenna á laugardögum og í
dymbiliviku.
Armundur Backman óskar þess fyrir hönd nokkurra Súövíkinga aö gerö veröi grein fyrir
úthlutun söfnunarfjár Samhugs í verki.
Vill rannsókn á
sn j óflóöavörnum
Frá Súbavík eftir snjóflóbin.
Arnmundur Backman hrl.
hefur óskað þess fyrir hönd
nokkurra íbúa í Súbavík vib
formanns stjórnar sjóbsins
Samhugs í verki, sem mynd-
abur var eftir hin hörmulegu
snjóflób vestra, ab gerb verbi
grein fyrir hvernig fjármun-
um sjóbsins hefur verib ráð-
stafað til þessa. Jafnframt fer
Arnmundur þess á leit við
dómsmálarábuneyti fyrir
hönd íbúa tveggja húsa vib
Túngötu í Súbavík; „ ... ab
fram fari sérstök rannsókn á
nokkrum grundvallaratrið-
um" varbandi snjóflóbavarnir
í Súðavík síðustu dagana fyrir
snjóflóbið mikla og mann-
skæða þann 16. janúar „ásamt
aðgerbum sem á eftir fylgdu"
eins og segir í bréfi hans.
Til þessa hafa safnast 258
millj. kr. undir merkjum Sam-
hugs í verki — fyrir utan ab að
24 millj. bárust frá Færeyingum,
sem óskuðu eftir því sérstaklega
að þeim fjármunum yrði varið
til byggingar nýs leikskóla á
stabnum.
Arnmundur Backman óskar
þess að sér verði sent yfirlit yfir
eignir sjóðsins og hvernig þeim
hafi verið almennt ráðstafaö.
„Að fengnum þessum gögnum
er þess ab vænta að ég komi
sjónarmiöum umbjóðenda
minna á framfæri vib nefndina
síöar," segir Arnmundur í bréfi
til Péturs Kr. Hafsteins hæsta-
réttardómara sem er formaður
sjóðstjórnar. Umbjóðendur lög-
mannsins í þessu tilviki eru íbú-
ar við Túngötu 4 og 5 og Nesveg
6 og 7 í Súðavík. Segir Arn-
mundur í bréfinu til Péturs að
umbjóðendur sínir hafi veru-
lega hagsmuni af því ab vita
hverjar almennar reglur um út-
hlutun séu og; „ ... þá lágmarks-
kröfu veröur að gera í þessu
sambandi að öllum séu ljósar
þær reglur sem byggt er á og
jafnvel að þeir sem fyrir tjóninu
urðu hafi tillögurétt um ráðstöf-
un fjárins."
Ekki náðist í Pétur Kr. Haf-
stein í gærdag. Jónas Pórisson,
forstöbumabur Hjálparstofnun-
ar kirkjunnar, sem einnig sæti í
sjóðstjórn, sagði þó í samtali við
Tímann að fráleitt væri að upp-
lýsingar um úthlutanir úr
sjóðnum yrðu gefnar upp. „Vib
fáum trúnaðarupplýsingar, s.s.
skattaskýrslur, vitneskju um
skuldastööu og önnur persónu-
leg mál. Út frá þessum bjuggum
Verkalýbsfélagið Baldur á ísa-
firði hefur bobað til verkfalls
þann 5. apríl n.k. hafi samning-
ar ekki tekist fyrir þann tíma.
Komi til verkfalls stöbvar þab
alla fiskvinnslu á ísafirbi og í
við til ákveðnar vinnureglur um
úthlutanir sem eftir var starfað.
Vilji einhver fá nánari upplýs-
ingar um úthlutanir úr sjóðnum
er erfitt að gera það öðruvísi en
vitna í trúnaðarupplýsingar. Og
hvað væri fengið með því?"
spyr Jónas Þórisson.
Jafnframt ofangreindu hefur
Arnmundur Backman óskab
þess við dómsmálaráöuneyti
fyrir hönd þeirra sem bjuggu í
húsunum nr. 4 og 5 við Tún-
Hnífsdal og vinnu hafnarverka-
manna viö ísafjarbarhöfn.
Bobað hefur verið til sátta-
fundar í deilunni á ísafirði á
morgun, laugardag, og mun
Geir Gunnarsson vararíkissátta-
götu í Súðavík að skoðað verði
hvernig staðið var að snjóflóða-
vörnum síðustu dagana fyrir
hib hörmuleg snjóflóð þann 17.
janúar. Segir í bréfi Arnmundar
til ráðuneytis að þess sé farið á
leit; „ ... ab fram fari rannsókn á
skipulagi snjóflóðavarna á
svæðinu, hvernig fylgst var meö
hættum af snjóalögum, hvernig
staðið var að viðvörunum til
bæjarbúa daginn eða dagana
fyrir umrætt snjóflóð og að end-
ingu; hvernig staðið var að
hjálparstarfi." Er í niburlagi
bréfs þessa tekiö fram að hér sé
ekki átt við meint brot á lögum
um almannavarnir í þeim mæli
að refsingar sé þörf - en lögmað-
urinn segir að umbjóbendur
sínir telji æskilegt að kanna alla
þætti þessa máls vel, ef slíkt
gæti orðið til þess að betur verði
staðib að þessum málum í fram-
tíðinni.
Ari Edvald, abstoðarmaður
dómsmálaráðherra, vildi lítið
um þetta mál segja þegar Tím-
inn leitabi viðbragða hans í gær.
Hann sagði aðeins ab erindi
Arnmundar Backman hefði bor-
ist ráðuneytinu fyrir nokkrum
dögum og nú færi af stað hið
vandabundna ferli sem mál af
þessu tagi almennt fengju. ■
semjari fara vestur. Þessi ákvörð-
un sáttasemjara er í samræmi
við vilja heimamanna um sátta-
fund í héraði.
Karitas Pálsdóttir hjá Baldri og
formaður fiskvinnsludeildar
VMSÍ segir aö félagib krefist
m.a. að gerðar verði breytingar á
kauptryggingarsamningi fisk-
vinnslufólks og á vaktavinnu í
rækjuvinnslu. Félagið krefst
einnig að hækkun á desember-
uppbót, úr 13 þúsund krónum í
15 þúsund krónur, komi til
framkvæmda á þessu ári en ekki
því næsta. Þá vill félagið ab
starfsaldurshækkun miðist við
10 ár en ekki 15 ár.
Atvinnurekendur í héraði
höfnuðu öllum kröfum Baldurs
á þeim eina samningafundi sem
haldinn hefur verið frá því fé-
lagsfundur í Baldri felldi ný-
gerða kjarasamninga aðila
vinnumarkaðarins meö yfir-
gnæfandi meirihluta atkvæða.
Þótt nær allt athafnalíf í sjávar-
útvegi muni lamast á ísafirði ef
til verkfalls kemur, þá mun það
ekki hafa áhrif á störf ófaglærðs
starfsfólks á sjúkrahúsinu, dval-
arheimili aldraðra né heldur
meðal bæjarstarfsmanna.
Verkfallsbobun Baldurs hefur
vakið athygli, því ísfirðingar
hafa ekki verið þekktir fyrir það
á síbustu árum ab munda verk-
fallsvopnið, eba svo lengi sem
næst elstu menn muna. ■
Baldur boöar verkfall á ísafiröi 5. apríl n.k. hafi samningar ekki tekist
fyrir þann tíma:
Vinna við fiskvinnslu
og höfnina stöövast