Tíminn - 31.03.1995, Blaðsíða 7

Tíminn - 31.03.1995, Blaðsíða 7
Föstudagur 31. mars 1995 7 Stýrimannaskólinn í Eyjum: Nemend- ur skila sér af sjónum Friörik Ásmundsson, skóla- stjóri Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum, býst vib ab skólahald verbi komib í eblilegt horf eftir helgi þeg- ar flestir nemendur skólans verba komnir frá borbi, eft- ir ab hafa verib á sjó í kenn- araverkfallinu. Að sögn skólastjóra var skólahald „grútmáttlaust" í gær á fyrsta kennsludegi eftir verkfall. í dag, föstudag, sem er heföbundinn löndunar- dagur Eyjaflotans, er von á þeim nemendum í land sem ekki höföu skilaö sér í gær. Um 18 nemendur eru í skólanum og skiptast þeir nokkuö jafnt á milli 1. og 2. stigs í fiskimanninum. Þegar skólahald lagöist af í febrúar vegna verkfalls kennara not- uöu flestir nemendur tæki- færiö og réðu sig í skipsrúm. Friörik segir að þaö hafi kom- iö nokkuð á óvart hvaö þeim gekk greiðlega að fá skips- rúm. Ástæöan fyrir því telur Friörik að sé sú að allur loönuflotinn er á sjó og því kunni aö hafa losnað eitt- hvað um pláss á bátum á há- vertíðinni. Hinsvegar voru menn mis- jafnlega heppnir, eða allt frá því aö vera 4 daga á sjó og upp í þriggja vikna túr á frystitogara. Mikil vinna hefur verið í Eyjum í tengslum við loönu- veiöarnar, auk þess sem ágæt- lega hefur aflast af hefð- bundnum botnfisktegundum miðað viö aöstæður. Hinsveg- ar háir þaö mönnum hvað þorskkvótinn er lítill og því eru menn sífellt aö „keyra úr aflabrögðum" í þorski og reyna fyrir sér í öörum fisk- tegundum. Þaö gengur þó misjafnlega þegar „fiskurinn er mengaöur af þorski," eins og þeir orða það í Vest- mannaeyjum. hjá henni Helgu Kjaran í 3. A í Melaskólanum. Þeir voru fegnir oð byrja Þab er leikur ab lcera, ekki síst í tímum aftur í skólanum þessir. Trúlega hafa þau samt mörg hver veriö viö tölvuleiki og sjón- varpsgláp", sagöi Jón Ingi. „Þaö voru sárafáir foreldrar sem höföu samband viö okkur skólastjórana meðan á verkfall- inu stóð. Fjölmiðlar hafa annast vel um aö mata allar upplýsing- ar, sem fyrir lágu, en án efa hafa foreidrar haft miklar áhyggjur af þróun mála. Börnin hafa heldur ekki haft samband og maður hef- ur bara séö þeim bregöa fyrir á götunum síöustu vikurnar," sagöijón Ingi. Skipulag og peningar „Það er afar óheppilegt þegar svona skipulagsbreytingar í skólastarfi lenda beint inni í kjaradeilu. Það kom skýrt fram hjá menntamálaráðherra þegar verið var að benda á að í mótun nýrrar stefnu í menntamálum væri fjallað um að bæta laun kennara, að ekki væri verið að semja á grundvelli þeirra laga eða þeirra tillagna. Og það sem mér finnst vera verst við svona kjara- deilu er þegar skipulagsbreyting- in fer að verða bitbein um pen- inga. Eins og núna gerist, þá er verið að tala um að kaupa ein- hverja starfsdaga og þvíumlíkt. Skrefið hefur hins vegar ekki ver- ið stigið til fulls, það þarf meiri skipulagsbreytingu og það verður að klára dæmið. Það er alveg ljóst að svona skipulagsbreytingar, sem menn eru orðnir sammála um að veröi á skólakerfinu, þær kosta heil- mikla peninga. Og það er líka ljóst að það verður að breyta kjörum kennara ef þær eiga aö ganga fram. Þessi kjaradeila skil- ur meginhlutann af vandanum eftir þangaö til gera þarf nýjan kjarasamning vegna yfirtöku sveitarfélaganna á skólunum. All- ur sá vandi er enn eftir," segir Jón Ingi. Reynt aö stoppa upp í gatið Sex vikna kennaraverkfall skil- ur eftir sig gat. Jón Ingi segir að það sé augljóst. Þó sé ef til vill hægt að stoppa upp í þetta gat að einhverju leyti. Ákveðnar tillögur liggi fyrir frá menntamálaráðu- neytinu um hvernig haga skuli skólalokum. „Það er mjög mikil óánægja úti í grunnskólunum með það að þessi plögg miða mest að því að bæta tíundu bekkingum skað- ann, þannig að fyrsti til níundi bekkur og sérskólarnir eru skildir eftir svolítið í lausu lofti. Þegar verið var að vinna þetta plagg hefur kannski verið eðlilegt að einblínt væri á þá sem eru að klára skólann, en það er vissulega gat, í 9 fyrstu bekkjum grunn- skólans eftir verkfallið," sagði Jón Ingi Einarsson. Hann sagði að lokum að skólastjórar hefðu fundað á miövikudag. Þar kom fram að almennt væru þeir ánægðir með að 10. bekkur kæmi til með að ná upp því sem glatast hefur með því að vera við nám í dymbilviku og ljúka skóla í lok maí með samræmdu prófi. Hins vegar var það nokkuö á floti í menntamálaráöuneytinu hvaða peningar væru fyrir hendi til að greiða fyrir aukinni kennslu yngri bekkjardeildanna. Þau börn voru hreinlega skilin eftir og vandamáli þeirra fleytt út í fram- tíðina. ■ og því eðlilegt að það hafi kom- iö upp einhver vandamál við þennan tilflutning," sagði Hjálmar Árnason. Innantómt hjal um menntastefnu „Hvað framhaldsskólann snertir þykir mér það ljós í myrkrinu að fólk hefur í um- ræðunni um menntastefnu, komið æ betur auga á það hvað atvinnulífið sést lítt og illa inni í skólastarfinu. Krafan um það að hætta þessu almenna og innantóma hjali um að efla beri menntun án þess að hugur fylgi máli, hvað þá að útfæra það, passar ekki lengur. Krafan um starfsmenntabrautir, krafan um frumkvöðlahugsun, krafan um rekstrarvitund, allt eru þetta atriði, sem við viljum sjá í skólakerfinu og þetta er líka að sjást á yfirborðinu núna. Þetta er sannarlega ljós punktur sem ég sé núna," sagði Hjálmar. Tortrygginn á Olafana tvo Hjálmar segir að miðað við fyrri reynslu sé hann tortrygg- inn skólameistari. „Ég minnist þess þegar Ólafur Ragnar rak rýtinginn í bakið á kennarastéttinni um árið. Þá tók það mörg ár að ná upp aft- ur starfsgleðinni meðal kenn- ara. Starfsgleði er nauðsynleg öllum starfsstéttum. Sú starfs- gleði var að komast upp núna í hópi kennara, þegar ósköpin dundu yfir. Ekki veit ég hvaö gerist í þeim efnum í framhald- inu. Það er nú svo aö ég tengi þá Ólafana talsvert saman, Ólaf G. og Ólaf Ragnar. Báðir hafa skapað mikinn usla og ófrið um skólastarfið. Það er hróp þjóðfé- MR-ingar mœttu til leiks í gcer eins og abrir framhaldsskólanemar og þótt ótrúlegt megi virbast fannst þeim bara gaman ab fá nibur- stöburnar úr stærbfrœbiverkefninu hjá henni Sigríbi Hlíbar kennara. Tímamyndir CS lagsins í dag aö skapa frið um skólastarfib á íslandi og efla menntastig þjóðarinnar," sagbi Hjálmar. Hjálmar sagði ab lokum að nú teldu allir flokkar að efla beri menntastigið og ab það skyldi vera í forgangi. Þab sé gott og blessað. „Ég trúi ekki öðru en svo verði. Það er nú svo að flestum trúi ég, en sumum trúi ég miklu betur en öörum," sagði Hjálmar Árnason, skólameistari að lokum. ■ Norrœn ritgeröarsamkeppni: Gegn útlendingahatri Á dögunum var hrundið af staö norrænni ritgerðar- samkeppni fyrir börn, ung- linga og ungt fólk ab 20 ára aldri og eru nýbúar sér- staklega hvattir til þátt- töku. Skilafrestur er til 1. júní n.k. og ber ab skila rit- gerbunum til Æskulýbs- sambands Islands. Keppt er um bestu ritgerð- ina um kynþáttafordóma, útlendingahatur eba misrétti í trúarbrögðum og menning- arheima. Ritgerbin á ab byggjast á eigin reynslu og er hægt ab nálgast verkefnib á marga vegu t.d. sem þol- andi, gerandi, áhorfandi eba sem áhugamanneskja um málefnib. Hámark ritgerbar- innar er 140 vélritabar línur en skilyrt er ab ritgerbin á ekki ab vera í formi sögu eða frásagnar, heldur á hún ab vera byggb upp á umræbum og skobunum um efnib. Þab eru stærstu dagblöb Norburlanda, Norburlanda- ráb og Norræna rábherra- nefndin sem standa ab þess- ari keppni á ári umburbar- lyndis. En í ár er í gangi á Norburlöndunum herferð undir heitinu „Norburlönd gegn útlendingahatri" og er keppnin libur í þeirri her- ferb. Fyrir bestu ritgerbina verba veittar 150 þúsund krónur í verblaun, 100 þús- und krónur fyrir annab sæt- ib og þribju verblaun verba veitt í fimm greinum, 50 þúsund krónur í hverri. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.