Tíminn - 31.03.1995, Síða 17

Tíminn - 31.03.1995, Síða 17
Föstudagur 31. mars 1995 tKwim 17 IVIeð sínu nefi í þættinum í dag leitum við aftur í smiðju nýútkominnar söng- bókar „Sígild sönglög 2" sem hefur að geyma um 100 sönglög með nótum, gítargripum, harmonikkuhljómum og upplýsing- um um lögin. Lagið sem verður í þættinum í dag ætti að rifja upp óskalagaþættina þegar þeir voru og hétu á gömlu Gufunni; Óskalög sjúklinga eða óskalög sjómanna. Þetta er lagið Ömmu- bæn en ljóðið og lagið eru eftir Jenna Jónsson og er lagið skráð í „Sígild sönglög 2" eftir handriti Jenna sjálfs. Góða söngskemmtun! OMMUBÆN Am G Am7 Marga góða sögu amma sagði mér, D 7 G D 2 1 0 0 0 3 - sögu um það er hún og aðrir lifðu hér. G Am7 Alltaf var hún amma mín svo ósköp væn X 0 2 0 1 0 D7 G og í bréfi sendi þessa bæn: G Am7 Vonir þínar rætist kæri vinur minn, D7 G D vertu alltaf sanni góði drengurinn. G Am7 Þó í lífsins straumi bjáti eitthvað á, D7 G ákveðinn og sterkur sértu þá. G C E7 D7 D X 0 O 2 1 3 i E7 X C 0 1 3 2 C ( » ( »( > ( > 023140 X320 Allar góðar vættir lýsi veginn þinn, A7 D7 verndi og blessi elskulega drenginn minn, G C A7 gefi lán og yndi hvert ógengiö spor, D7 G gæfusömum vini hug og þor. A7 ( 11 > < > < X 0 1 1 13 TÖKUM ÁFENGIÐ 4L IfoLte. klmux retni yUMFERÐAR RÁÐ Sú/í/lciLfaðÍ ctraUMQr &a£a 100 gr smjör 2 1/2 dl sykur 2egg 1 1/2 dl hveiti 1/2 tsk. lyftiduft 4 msk. kakó 2 tsk. vanillusykur Glassúr: 150 gr suöusúkkulaöi 2 msk. brætt smjör Smjörið brætt. Sykri og eggjum hrært saman við, þurrefnunum blandað sam- an og hrært út í, svo úr verði jafnt deig. Deigið sett í vel smurt og raspi stráö form (22-24 sm) og bakað neðar- lega í ofninum við 175° í ca. 25 mín. Kakan á að vera mjúk, ekki þurr. Súkkulaðið brætt yfir vatnsbaði, smjörið hrært saman við. Kakan smurð yfir og á hliöunum með súkkulaðinu. Skreytt með litlum súkkulaðiplöt- um. Þeyttur rjómi er dásam- lega góður með. /tiúfar &tcan$a- fcö&ar inn á kökunum með bræddu súkkulaði. Þetta eru algjörar sparikökur á hverju veislu- borði. 150 gr hrísgrjón 11 mjólk 50 gr smjör 1 tsk. vanillusykur 50 gr sykur 2-egg 1 dós apríkósur (425 gr) Mjólk, smjör, vanillusykur sett í pott; suðan látin koma upp. Hrísgrjónin skoluö, sett út í og soöinn grautur. Kælt aðeins. Eggjarauöurnar hrærðar út í. Eggjahvíturnar stífþeyttar með sykrinum og blandað saman við grautinn. Eldfast mót er smurt og helmingur grautsins settur í það. Apríkósunum raðað yfir og síöan er hinum helm- ingnum af grautnum smurt yfir. Sett í ofn í ca. 40 mín. Borið fram meö heitri ávaxta- eða berjasósu. 500 gr marsipanmassi 200 gr sykur 3 eggjahvítur Marsipanið rifið niður, sett í pott með sykrinum og eggjahvítunum. Hrært vel saman við mjög vægan hita. Látið volgan massann í sprautupoka með frekar stór- um stjörnumynsturstút, og sprautið á bökunarpappírs- klædda plötu í litla toppa. Bakað við 200° í 8-10 mín. eða þar til kökurnar eru byrj- aðar aö taka lit. Látið kök- urnar bíða smástund áður en þær em teknar af pappírn- um. Fallegt er að setja smá bita af rauöu eða grænu kokkteilberi ofan á kökurnar áður en þær eru bakaðar. Sömuleiðis má smyrja botn- 3 dl mjólk 50 gr smjör 2 tsk. salt 2 tsk. sykur 25 gr ger 300-350 gr hveiti Mjólkin, smjörið, saltið og sykurinn sett í pott. Látið sjóða saman og kælt þar til það verður ylvolgt. Þá er blöndunni hellt yfir gerið og hveitinu síðan stráð yfir í skálina. Hveiti bætt við, ef þörf þykir. Deigið tekið yfir á borð og hnoðað, látið lyfta sér með stykki yfir í 30 mín. Hnoðað aftur og búin til þykk rúlla, sem sett er í smurt og aflangt jólaköku- form, látið lyfta sér í 30-40 mín. Bakað við 200° í 45 mín. Brauöið tekið úr form- inu og sett í ofninn og bakað áfram í 10 mín. Kælt og penslað með köldu vatni, vafið í stykki. Safaríkt, gott brauð. Geymist vel, t.d. í frysti. S&ongu/*' 300 gr hveiti 2 tsk. lyftiduft 1 tsk. salt 1 msk. sykur 50 gr smjör Ca. 2 dl mjólk Þurrefnunum blandað saman. Smjörið mulið sam- an við og hnoðaö saman með mjólkinni. Skipt í 3 hluta, búnar til bollur og þær flattar út í ca. 1 sm þykkar kökur. Kökurnar skornar í 6 parta, sem hanga saman (eru ekki skornir alveg í gegnum kökuna). Kökurnar smurðar með hrærðu eggi og bakaðar viö 250° í 12 mín. Góðar með smjöri og marmelaði. Vissir þú ab ... 1. Mikki mús var fyrsta teiknimynd Walts Disn- ey. 2. Kona Júpíters hét Júnó. 3. Alexander Graham Bell fann upp símann. 4. Höfuöborgin í Líbanon heitir Beirút. 5. A. Conan Doyle skrif- aði um ævintýri Sherlocks Holmes. 6. Volga er lengsta á í Evr- ópu. 7. Charles Lindbergh var fyrstur manna sæmdur flugkrossinum (1927). 8. Dalvík hét eitt sinn Böggvisstaðasandur. 9. Þjóðvegur fjörutíu og eitt (41) er á milli Hafnar- fjarðar og Keflavíkur. 10. Rismál er kl. 6 að morgni.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.