Tíminn - 31.03.1995, Síða 19

Tíminn - 31.03.1995, Síða 19
Föstudagur 31. mars 1995 19 99 gestir dvöldu á Western Roy- al Motel, Stevens Point, Wis- consin, litlum háskólabæ, 17. ágúst 1993. Þegar lögreglan var kölluö til mótelsins kom í Ijós að flestir gestanna voru ráöstefnugestir en ekki allir. Verkefni lögregl- unnar var aö rannsaka andlát ungrar fallegrar stúlku sem haföi fundist í herbergi 223. Hún var ljóshærö, nakin og lát- in þegar aö var komiö. Þennan þriöjudagsmorgun haföi starfstúlka mótelsins komiö aö stúlkunni meövitund- arlausri og haföi strax samband viö neyöarnúmer lögreglunnar, 911. Þrátt fyrir asa á lögreglu og hjúkrunarfólki var ekkert hægt aö gera fyrir stúlkuna þegar aö var komiö. Samt voru engir ytri áverkar á líkinu þannig aö erfitt var aö segja til um dánarorsök. Háskólanemi Lögreglumenn tóku strax eftir aö herbergið var hreint og allt á sínum stað, nánast eins og þaö hefði ekki verið leigt út. Annaö var skrýtiö; föt fórnarlambsins var hvergi að finna og heldur ekki peningaveski hennar meö skilríkjum, en þau hafði stúlkan sýnt þegar hún ritaðist inn. Þaö var hlutverk Roberts Barge yfir- fulltrúa aö leysa þessa gátu á næstu vikum. Fórnarlambiö var 21 árs há- skólanemi í Wisconsin háskól- anum, Vicki Schneider. Vicki hafði innritast kvöldið áöur. Aö sögn starfmanna haöfi hún veriö klædd rauöri peysu og ekið rauöum Volkswagen Rabbit. Hún virkaöi svolítið óstyrk en að ööru leyti var ekk- ert athugavert viö fas hennar. Hún borgabi fyrir eina nótt með krítarkorti og sást ekki eftir aö hún hélt til herbergis síns. Læknirinn sem skoðaði líkið tók eftir litlum marbletti á hálsi og taldi mögulega dánarorsök vera köfnun af mannavöldum, þ.e.a.s. morð. Það staðfestist síö- ar. Honum sýndist sem 12-24 klukkustundir heföu liðiö frá dauða hennar. - Krufning sýndi aö Vicki haföi hvorki neytt áfengis né lyfja fyr- ir andlátiö. Sibsöm prestsdóttir Vicki bjó í háskólaíbúð skammt frá mótelinu. Kollegar hennar voru harmi slegnir við fregnina um dauða hennar. Vicki var prestsdóttir, 21 árs ný- nemi í frönskum bókmenntum við háskólann. Hún hafði hug á að eyða næsta sumri í París og var iðinn námsmaöur. Henni var lýst sem lífsglaöri vina- margri stúlku sem lagði hart aö sér viö námið og vann einnig á veitingahúsi á kvöldin. Enginn gat gefið skýringu á þvi af hverju Vicki hafbi farib á mótelið kvöldiö áöur. Hún átti kærasta en eins og ein vinkona hennar sagöi: „Vib lifum á tí- unda áratugnum. Maður þarf ekki aö fara á mótel til-ab hitta kærastann." Robert Barge fékk aöeins eina vísbendingu til aö feta sig áfram. Hún var frá samstarfs- túlku Vickiar á veitingahúsinu sem sagði aö síöasta kvöldið hefði Vicki veriö á tali við ókunnan mann utan við veit- ingahúsið eftir aö vakt hennar lauk. Maöurinn var um fertugt SAKAMAL Vicki bjó i háskóla- íbúb skammt frá mótelinu. Kollegar hennar voru harmi slegnir viö fregnina um dauba hennar. Vicki var prestsdóttir, 2 7 árs nýnemi í frönskum bókmennt- um vib háskólann. Hún hafbi hug á ab eyba ncesta sumri í París og var vel þokk- ub. Henni var lýst sem lífsglabri vina- margri stúlku sem lagbi hart ab sér vib námib og vann einn- ig á veitingahúsi á kvöldin. Western Royal mótelið sama dag og Vicki, 16. ágúst. Hvaö var Donald að gera á fínu móteli sem maður í hans stööu var varla borgunarmaður fyrir? Þaö var aöeins ein leið til aö finna svarið við þeirri spurn- ingu og hún var að spyrja Don- ald sjálfan. Donald Horvath gaf Robert yfirfulltrúa þá skýringu aö hann heföi ákveðið að fara meö börn- in sín tvö á mótelið og leyfa þeim að skemmta sér með hon- um í nokkra daga. Hann sagöi aö sundlaug mótelsins heföi sér- stakt aödráttarafl fyrir börnin og hann hefði variö og hygöist verja mestum tíma tíma meö börnunum í sundi. Aörir mótelgestir urðu til að staöfesta sögu Donalds, hann haföi sést að leik við börnin í sundlauginni og var glatt á hjalla. Þegar Donald var sagt frá að kona hefði fundist látin í her- berginu við hlið hans sagði hans aöeins: „Það var skelfilegt aö heyra, en ég get ekki séð aö þaö komi mér neitt viö." Eitthvað var samt gruggugt Donald aö sögn vitnisins, meö liðað hár og yfirvaraskegg. Robert og menn hans upp- götvuðu annað sem vakti at- hygli. Tveimur dögum fyrir moröið haföi Vicki tekiö út allt sparifé sitt af bankareikningi, 140.000 ísl, kr., peninga sem hún ætlabi að nota til Parísar- ferðarinnar síbar. Enginn kunni skýringar á þessari bankaúttekt Vickiar. Dularfullur gestur Á meðal þess sem menn lög- reglunnar rannsökubu voru mótelgestirnir 99 sem gistu á Western Royale nóttina sem • Vicki var myrt. Sem fyrr segir voru flestir gestanna virtir ráö- stefnugestir en einn gestanna Skar sig úr hvaö afbrotasögu varöaði. Hann hét Donald Hor- vath, 43 ára og hafði fjölmörg afbrot á samviskunni allt frá 1970 í ýmsum fylkjum Banda- ríkjanna. Á meöal þess sem Donald haföi unniö til saka var fjármálamisferli, rán, líkamsárás og flótti úr fangelsi. Donald var nýbúinn aö af- plána dóm er hann innritaðist á Robert viö máliö. í ljós kom ab eigin- kona Donalds vann á sama veit- ingahúsi og Vicki en þaö gat mögulega verib tilviljun. Lög- reglan stóö einnig ráöþrota fyrir því hvaö virt ung menntakona frá góöu heimili gæti sótt til sakamanns eins og Donalds Horvath. Dagar liöu og svarið var yfirvöldum hulið. Um miðjan september tók rannsóknin straumhvörfum þegar Donald var handtekinn og ákæröur fyrir kynferöisglæp gagnvart tveimur konum. Við rannsókn þeirrar ákæru fóru hjólin aö snúast í fyrra málinu. Konurnar tvær höfðu báöar sömu sögu að segja. Don- ald hafði komi aö máli viö þær og spurt hvort þær vildu vinna sér inn umtalsveröa fjárhæð. Donald laug í þær aö hann væri yfirburða fjárhættuspilari sem hefði þaö aö leik að veðja stórt viö ókunna menn. Veömáliö snerist um að hann sagöist geta lofaö aö finna siösama ókunna og myndarlega stúlku á stuttum tíma og fá hana til aö fækka klæðum fyrir framan þann sem tók veðmálinu. Aö sögn Don- alds þurfti hann ab reiöa fram aðeins 1/5 hluta vebmálsfjár- hæbinnar, þ.e.a.s. líkurnar voru 1/5, honum í hag. Merkilegt nokk tóku stúlkurn- ar þessu tilbobi, þaátt fyrir aö þær yröu að leggja til höfuöstól veðmálsins fyrir Donald (1500- 2000 dali) en auðvitað kom aldrei að því aö veðmálið stæð- ist. Ásetningur Donalds var tví- þættur: Hann reyndi ab njóta stúlknanna og stakk síðan af með peninga þeirra. Tilgáta lögreglunnar var sú aö hann hefði kynnst Vicki í gegn- Vicky um konuna sína og taliö hana á svipaða hluti. Hún var aö safna sér inn fyrir feröinni til Parísar og látið Donald slá glýju í aug- un á sér. Eitthvaö hafði svo far- ið úrskeiöis eftir að Vicki fækk- aöi fötum, sennilega hafði hún séö eftir öllu saman og reynt aö komast burt en þá haföi Donald kyrkt hana meö berum höndum og skilið líkiö eftir klæðalaust og skilríkjalaust til að erfiðara yrði fyrir lögregluna að nafngreina fórnarlambið. Ef Vicki heföi ekki greitt meö krítarkorti fyrir herbergiö hefði tekið mun lengri tíma að hafa uppi á henni. Játningin Síöar fjölgaöi sönnunargögn- um sem tengdu Donald æ skýr- ara viö morðið á Vicky uns hann játaði loks í september 1994, ári eftir moröið. Hann hafði lokkað Vicky til framan- greinds veömáls og kallabi hana á sinn fund þegar bömin hans voru í sundi. Þá mnnu tvær grímur á Vicky og vildi hún hætta viö. Donald. geröi þá til- raun til aö nauöga henni og þegar hún ætlaöi aö öskra greip hann fyrir vit hennar og kyrkti hana. Þá afklæddi hann hana, tók fötin, vaföi líknu í teppi og skaust meö Vicki í fanginu á milli herbergja. Síðan keyröi hann persónlega muni hennar á afvikinn stað og skellti sér síðan í laugina til barnanna sinna, 1500 dölum fjáöari. Donald var dæmdur í 105 ára fangelsi án möguleika án náö- un. Sú spurning sem ættingjar, vinir og lögreglan stendur enn ráðþrota yfir er hvernig Vicky gat látið leiða sig út í slíkt athæfi þar sem áhættan var gríöarleg en ávinningurinn tiltölulega lít- ill. Konumar tvær sem ákærðu Donald og leystu þar meö mál Vickyar höfðu haldið lífi en þær höfðu neyðst til að láta aö kyn- ferðislegum vilja hans. Vicki stóð föst fyrir og lét hann ekki misnota sig en fórnin sem hún færöi fyrir það var lífið sjálft. m

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.