Tíminn - 31.03.1995, Síða 21
Föstudagur 31. mars 1995
W Framsóknarflokkurínn
Framsóknarvist — Reykjavík
Framsóknarvist ver&ur spilub nk. sunnudag, 2. apríl, á Hótel Lind, Rau&arárstíg 18, og hefst kl. 14.00.
Framsóknarfétag Reykjavíkur
Alþingiskosningar 1995
Kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins
Skrifstofa Framsóknarflokksins, Hafnarstræti 20, 3. hæ&. Pósthólf 453,121 Reykjavík.
Starfsmenn: Jón Kr. Kristinsson, sími 5526088; Skúli Oddsson, sími 5526128; Einar
Kristján jónsson, sími 5526135. Fax 5623325.
Reykjavíkurkjördaemi
Hverfisgata 33,101 Reykjavík. Sími 5517444. Faxnúmer 551 7493.
Kosningastjóri Björn Ingi Stefánsson.
Reykjaneskjördæmi
Bæjarhraun 22, 220 Hafnarfir&i. Símar 5655705, 5655717. Faxnúmer 5655715.
Kosningastjóri Arinbjöm Vilhjálmsson.
Vesturlandskjördæmi
Sunnubraut 21, 300 Akranesi. Sfmar 93-12050, 93-14226. Faxnúmer 93-14227.
Kosningastjóri Björn Kjartansson.
Vestfjar&akjördæmi
Hafnarstræti 8, 400 ísafjör&ur. Símar 94-3690, 94-5395. Faxnúmer 94-5390.
Kosningastjóri Kristinn |ón Jónsson.
Nor&urlandskjördæmi vestra
Su&urgötu 3, 580 Sau&árkrókur. Sími 95-36335. Faxnúmer 95-35374.
Kosningastjóri Herdís Sæmundardóttir.
Nor&urlandskjördæmi eystra
Hafnarstræti 26-30, 600 Akureyri. Sfmar 96-21180, 96-23150. Faxnúmer 96-23617.
Kosningastjóri Ólafur Sigmundsson.
Austurlandskjördæmi
Tjarnarbraut 19, 700 Egilssta&ir. Símar 97-12582. Faxnúmer 97-12583.
Kosningastjóri Kristín Snæþórsdóttir.
Su&urlandskjördæmi
Eyrarvegur 15, 800 Selfoss. Símar 98-22547, 98-21247. Faxnúmer 98-22852.
Kosningastjóri Árni Magnússon.
Landsbyqgbarfólk
í Reykjavik
Þjónustuskrifstofa utankjörsta&aatkvæ&agrei&slu er aö Hafnarstræti 20, 3. hæb, sím-
ar 5526088, 5526128 og 5526135. —
Kosning fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavík a& Engjateig 5 (gegnt Hótel Esju).
Opib er alla daga kl. 10.00-12.00, 14.00-18.00 og 20.00-22.00.
Framsóknarfólk, hafiö samband. •
Heitt á könnunni. Framsóknarflokkurinn
Eldri borgarar boðnir í Glæsibæ
Frambjó&endur Framsóknarflokksins í Reykjavík bjó&a eldri borgurum til skemmtunar á
skemmtistaönum Clæsibæ, laugardaginn 1. apríl 1995 kl. 14.00. Bo&i& ver&ur upp á kaffi
og me&læti.
Me&al efnis í dagskrá: nemendur úr Tónskóla Sigursveins flytja nokkur lög, Vilhjálmur
Hjálmarsson fyrrverandi menntamálará&herra og frambjó&endurnir Ólafur Orn Haralds-
son og Arnþrú&ur Karlsdóttir flytja ávörp. Jóhannes Kristjánsson eftirherma lætur Ijós sitt
skína og Au&unn Bragi Sveinsson rithöfundur og kennari ver&ur meb frásöguþátt.
Rútufer&ir ver&a frá eftirtöldum stö&um kl. 13.30:
Hraunbæ 103
Foldaskóla
Kaupstab í Mjódd
Lönguhlíb 3
A& skemmtan lokinni fara rúturnar aftur frá Glæsibæ og til sömu áfangastaða. Mætum öll
hress og kát. Frambjóbendur
Framsókn '95 — Reykjavík
Konur á frambo&slista Framsóknarflokksins í Reykjavík efna til skemmtikvölds me&
kaffihúsastemningu á kosningaskrifstpfunni a& Hverfisgötu 31, íkvöld föstudaginn
31. mars kl. 20.30. JERA-umbobi& á íslandi bý&ur upp á kynningu á og umfjöllun
um orkuflæði líkamans. Eitthvað, sem enginn má missa af. Allir velkomnir me&an
húsrúm leyfir. Karlmenn fá líka abgang.
Konur í framboói— Framsókn '95
A EFTIR BOLTA
KEMUR BARN.
"BORGIN OKKAR OG BÖRNIN f UMFERÐINNI" JC VÍK
K I N
LVlTV
Vinningstölur —--------—
miðvikudaginn:| 29.3.1995
H
m
VINNINGAR
6 af 6
5 af 6
tbónus
0
5 af 6
BL
4 af 6
m
FJÖLDI
VINNINGA
189
3 af 6 coc
+bónus 0^0
UPPHÆÐ
Á HVERN VINNING
22.270.000
282.696
37.010
1.860
240
BONUSTOLUR
(30) (33) (35)
Heildarupphæd þessa viku
45.546.296
áísi.: 1.006.296
uinningur fór til Danmerkur
UPPLYSINGAR, SiMSVARI 91- 68 1511
LUKKULlNA 99 10 00 • TEXTAVARP A51
BtRT MEO FYRIRVARA UM PRENTVILLUR
21
Tom Hanks, lengst til vinstri, ásamt nokkrum kollegum sínum sem hlutu einnig útnefningu til Óskarsverb-
launa.
Björt framtíö hjá Tom Hanks
Eins og mörgum er kunnugt,
tókst Tom Hanks hið ótrúlega
er Óskarsverðlaunin voru af-
hent fyrr í vikunni, að fá
verðlaunin sem besti leikari í
aðalhlutverki, tvö ár í röð. Ár-
ið 1994 var það túlkun hans á
eyðnisjúklingi í myndinni
Philadelphia sem þótti rísa
upp úr og í ár er það ógleym-
anleg frammistaða hans í
hlutverki einfeldningsins
Forrest Gump í samnefndri
kvikmynd sem er verðlaunuð.
Aðeins einn leikari hefur
unnið þetta afrek áður — að
fá þessi verðlaun tvö ár í röð
— en það er Spencer Tracy.
Eftir afhendinguna var Tom
klökkur mjög og sagðist von-
ast til að hann stæði undir
þessum mikla heiðri, sem
honum hefur verið sýndur.
Það er a.m.k. ljóst að Tom
Hanks þarf ekki að kvíða at-
vinnuleysi á næstu misserum.
■
Sally Field þjáist
af lystarstoli
Óskarsverðlaunaleikkonan Sally
Field féll í öngvit nýlega við tök-
ur á sjónvarpsþáttaröðinni A
Woman of Independent Means.
Opinber skýring framleiðenda
var flensa, en staðreyndin mun
sú að Sally hefur þjábst af lystar-
stoli í rúmt ár og var öngvitiö af-
leiðing þess.
í SPEGLI
TÍMIANS
Sally viðurkennir að frægðin
hafi tekið sinn toll í lífi hennar.
„Ég gekk allt of nærri mér,
vegna þess að mér fannst ég vera
of feit. Upp á síökastið hef ég átt
í vandræðum með ab halda
nokkru niðri."
Þá hjálþaði ekki til, að í atrib-
inu sem verið var aö mynda
þegar Sally hné niður, var leik-
konan reyrö í níðþrönga sam-
fellu, þannig að hún átti erfitt
með að ná andanum. Lífið hjá
stjörnunum í Hollywood er sem
sagt ekki alltaf dans á rósum. ■
Sally Field.
„ Þab vantar fleiri nagla," gœti drottningin verib ab hugsa.
Margrét II. Danadrottning:
Þjóöhöfðingi og myndlistarmaður
Margrét Þórhildur Danadrottn-
ing er mjög listhneigð kona.
Hún hefur t.d. stundað málara-
list um árabil, er orðin viður-
kennd í hópi þeirra listamanna
og er farin að halda sýningar á
myndum sínum.
Hér má sjá Margréti þar sem
hún er ab koma fyrir myndum á
sýningu sinni í Gl. Holtegaard,
sem stóð yfir í fjórar vikur. Mik-
ill fjöldi fólks kom á sýninguna.
Allur ágóðinn af sýningunni var
gefinn danska Rauða krossin-
um. ■