Tíminn - 31.03.1995, Qupperneq 22
22
Föstudagur 31. mars 1995
dMÍtftf
DAGBOK
IVAAJUVUVJUVJUUUUI
Föstudagur
31
mars
X
90. dagur ársins - 275 dagar eftir.
1 3.vlka
Sólris kl. 6.51
sólarlag kl. 20.15
Dagurinn lengist
um 7 mínútur.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag.
Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl.
10 í fyrramáliö. Kaffi eftir göngu.
Félag eldri borgara
Kópavogi
Spiluö veröur félagsvist aö Fai.n-
borg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstudag.
Húsiö öllum opiö.
Hana-nú, Kópavogi
Vikuleg laugardagsganga Hana-nú
í Kópavogi verður á morgun. Lagt af
stað frá Gjábakka, Fannborg 4, kl. 10.
Nýlagað molakaffi.
Félag kennara á eftir-
launum
Félagsvist veröur í Kennarahúsinu
á morgun, laugardag, kl. 14.
Húnvetningafélagib
Félagsvist á morgun, laugardag, kl.
14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Paravist.
Allir velkomnir.
íslenska dyslexiufélagib
íslenska dyslexiufélagiö (félag um
les- og skrifblindu) hefur opið hús á
morgun, laugardag, kl. 12-16 í Þver-
holti 15.
Sýnd verða myndbönd um les- og
skrifblindu. Allt áhugafólk velkomið.
Framhaldsskólanemar
meö fund á Ingólfstorgi
Bandalag íslenskra sérskólanema,
Félag framhaldsskólanema, Félag
nemenda við Háskólann á Akureyri,
Iðnnemasamband íslands, Samband
íslenskra námsmanna erlendis og
Stúdentaráð Háskóla íslands efna til
útifundar á Ingólfstorgi í dag, föstu-
dag, kl. 15.45. Með fundinum vilja
námsmenn undirstrika mikilvægi
menntunar og leggja sitt af mörkum
til að tryggja að menntamál verði
jafn ofarlega á baugi eftir kosningar
og þau hafa verið fyrir þær.
Ræöumenn verða úr hópi náms-
manna. Tónlistaratriði koma á óvart.
Þjóbvaki heldur fund í
Hafnarfirbi
Þjóðvaki, hreyfing fólksins, verður
með opinn stjórnmálafund í veit-
ingahúsinu Kænunni í suðurhöfn-
inni í Hafnarfirði, í dag, föstudag, kl.
9.30.
Frummælendur fundarins verða
Ágúst Einarsson og Lilja Á. Guð-
mundsdóttir. Allir velkomnir.
Háskólakórinn í tón-
leikaferb um Vesturland
Háskólakórinn heldur þrenna tón-
leika á Vesturlandi nú um helgina.
Kórinn mun syngja í Borgarnesi,
Akranesi og Stykkishólmi.
Efnisskráin er að mestu íslensk, en
kórinn syngur m.a. íslenska kórslag-
ara frá því fyrr á öldinni eftir höfund-
ana Pál ísólfsson, Sigvalda Kaldalóns,
Friðrik Bjarnason, Sigfús Einarsson og
fleiri. Þá verða flutt nýrri verk eftir
Jón Ásgeirsson, Leif Þórarinsson, Há-
kon Leifsson og Hjálmar H. Ragnars-
son.
Kórinn syngur í Borgarneskirkju í
kvöld, föstudag, kl. 20.30; í Akranes-
kirkju á morgun, laugardag, kl. 15, og
í Stykkishólmskirkju kl. 16 á sunnu-
dag.
Kvennalistinn meb fund
í Listasafni Kópavogs
Samtök um kvennalista í Reykja-
nesi halda hádegisfund í Listasafni
Kópavogs, Geröarsafni, á morgun,
laugardag. Fundurinn hefst kl. 12 og
ber yfirskriftina: „Leiðréttum launa-
misréttið".
Framsögu hafa Kristín Halldórs-
dóttir og Kristín Sigurðardóttir. Að
loknum erindum þeirra gefst tími til
spurninga og umræðna og kvennalis-
takonur kynna helstu stefnumál
Kvennalistans.
Fundurinn er haldinn í kaffistofu
Listasafnsins. Seldar verða léttar veit-
ingar við vægu verði.
Fundurinn er öllum opinn. Áhuga-
konur um launajafnrétti eru hvattar
til aö láta þennan fund ekki framhjá
sér fara.
Nemendatónleikar Söng-
smibjunnar
Nemendatónleikar Söngsmiðjunn-
ar verða haldnir á morgun, laugar-
dag, kl. 17 í Bústaöakirkju.
Á annaö hundrað nemendur úr
byrjenda-, framhalds-, unglinga- og
söngleikjahópum koma fram. Einnig
mun „gospel"-sönghópur Söngsmiðj-
unnar syngja.
Á efnisskrá eru íslensk og erlend
kórlög. Börnin flytja atriði úr söng-
leiknum Grease, unglingarnir flytja
lagasyrpur frá hippa- tímabilinu og
eldri nemendur flytja perlur úr ýms-
um söngleikjum.
Pavarotti fyrir konur á
Akranesi um helgina
Annað kvöld, laugardag, verður
haldið konukvöld á veitingastaðnum
Pavarotti á Akranesi og hefst kl. 20 til
22. Öllum konum bæjarins, sem vilja
taka þátt í gleðskapnum, verður ekið
heiman frá sér og að veitingastaðn-
um í glæsilegri límósínu Hjalta Garð-
arssonar.
Tekið veröur á móti konunum á
Pavarotti með ljúffengum fordrykk
og Ijúfum píanótónum Carls Möller
milli kl. 21 og 22. Gestur kvöldsins
verður Ingibjörg Pálmadóttir, og svo
tekur eitt skemmtiatriðið við af öðru,
kynnt af André Bachmann: t.d. tísku-
sýning frá tískuversluninni Roxy,
þolfimi undir stjórn Kristins Einars-
sonar og danssýningin „Ballroom
Dancing" undir stjórn Jóhönnu
Árnadóttur. Þá verður ferðakynning
frá Úrvali-Útsýn ásamt happdrætti
þar sem vinningurinn er verslunar-
ferð til Skotlands. Rúsínan í pylsu-
endanum verður svo nektarsýningar-
drengurinn Tom Cruise íslands hinn
ógurlegi. Meðan hann leikur listir sín-
ar fyrir konurnar fær enginn karl-
maður aö vera í salnum — ekki einu
sinni karlkyns þjónustufólk.
Laust fyrir miönætti verður svo
þeim karlmönnum, sem vilja njóta
kvöldsins með konunum, hleypt inn
í húsið og þá hefst almennur dans-
leikur með Gleðigjöfunum André
Bachmann og Carli Möller. Aðgangs-
eyrir — með akstri, fordrykk og
skemmtiatriðum — er aðeins kr.
1000.
„Ástarsaga úr stríbinu"
næsta mynd hjá MÍR
í tilefni þess að 50 ár eru senn liðin
frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar
hafa nokkrar heimildarkvikmyndir
tengdar stríðsátökunum verið sýndar
í marsmánuði í bíósal MÍR, Vatnsstíg
10. í apríl verða hinsvegar sýndar í
bíósalnum 4 leiknar sovéskar kvik-
myndir, sem allar fjalla um efni tengt
stríðinu. Fyrst þessara kvikmynda er
„Ástarsaga úr stríðinu", sem gerð var
á níunda áratugnum undir leikstjórn
Pjotrs Todorovskíj. Hún veröur sýnd
nk. sunnudag, 2. apríl, kl. 16. Að-
gangur aö sýningunum er ókeypis og
öllum heimill meðan húsrúm leyfir.
Tónleikar á Kjarvalsstöb-
um
Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari
heldur tónleika á Kjarvalsstöðum
sunnudaginn 2. apríl kl. 20.30.
Á efnisskránni eru verk eftir J.S.
Bach, S. Karg-Elert, C. Debussy, M.
Davidovsky, Þorkel Sigurbjörnsson,
P. Boulez og Þorstein Hauksson.
Allt eru þetta verk fyrir einleiks-
flautu, nema tvö sem eru flutt með
tónbandi.
Áshildur Haraldsdóttir tók burtfar-
arpróf frá Tónlistarskólanum í
Reykjavík árið 1983, 17 ára gömul.
Hún stundaði framhaldsnám í
Bandaríkjunum og Frakklandi (m.a.
við Juilliard-skólann í New York).
Hún hefur komið fram sem einleikari
með hljómsveitum víöa um lönd,
auk þess sem hún hefur haldið fjölda
einleikstónleika. Áshildur var fulltrúi
íslands á tónlistarhátíð ungra nor-
rænna einleikara árið 1988. Hún hef-
ur unniö til verðlauna í mörgum al-
þjóðlegum tónlistarkeppnum. Að-
gangseyrir á tónleikana er 600 kr.
Uppbob hjá Gallerí Borg
Gallerí Borg heldur uppboð á Hót-
el Sögu sunnudaginn 2. apríl kl.
20.30. Boðin verða um 80 verk, þar af
myndir eftir 13 íslenska listamenn,
en líka allmörg eftir erlenda lista-
menn. Vekur þar einna mesta athygli
um tvö hundruö ára gamalt málverk,
sem er kópía af sjálfsmynd Rem-
brandts (1606-1669). Næst elsta
myndin á uppboðinu er hins vegar
teikning úr Reykjavík eftir Jón Helga-
son biskup frá 1890.
Verkin verða til sýnis í Gallerí Borg
við Austurvöll í dag föstudag, laugar-
dag og sunnudag, frá kl. 12-18.
Pagskrá útvarps og sjónvarps
Föstudagur
31. mars
©
6.45 Ve&urfregnir
6.50 Bæn: Úlfar Gu&munds-
son flytur.
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit og ve&urfregnir
7.45 Ma&urinn á götunni
8.00 Fréttir
8.10 Kosningahorni&
8.31 Tíbindi úr menningarlífinu
8.40 Gagnrýni
9.00 Fréttir
9.03 „Ég man þá tí&"
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi
10.10 íslenskar smásögur:
10.45 Ve&urfregnir
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagiö í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 A& utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir
12.50 Au&lindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins
13.20 Stefnumót
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan:
Ég á gull ab gjalda.
14.30 Lengra en nefib nær
15.00 Fréttir
15.03 Tónstiginn
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur.
16.30 Veburfregnir
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur.
17.00 Fréttir
17.03 Fimm fjór&u
18.00 Fréttir
18.03 Þjó&arþel - Grettis saga
18.30 Kvika
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir
19.35 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga
20.00 Hljó&ritasafnib
20.30 Mannlegt e&li
21.00 Tangó fyrir tvo
22.00 Fréttir
22.07 Maöurinn á götunni
22.24 Lestur Passíusálma
22.30 Ve&urfregnir
22.35 Þribja eyrab
23.00 Kvöldgestir
24.00 Fréttir
00.10Tónstiginn
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns
Föstudagur
31. mars
17.00 Fréttaskeyti
17.05 Lei&arljós (118)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Draumasteinninn
(6:13)
18.25 Ur ríki náttúrunnar
19.00 Fjör á fjölbraut (24:26)
20.00 Fréttir
20.35 Ve&ur
20.40 Kuldakast
(The Big Freeze) Breskur ærslaleikur
um fe&ga sem fást vi& pípulagnir og
eru kalla&ir til vinnu á elliheimili þar
sem frosib hefur í öllum lei&slum.
Leikstjóri er Eric Sykes og hann leikur
einnig a&alhlutverk ásamt Bob
Hoskins, Donald Pleasance, |ohn
Mills og Spike Milligan.
21.35 Rá&gátur (16:24)
(The X-Files) Bandarískur mynda-
flokkur. Tveir starfsmenn alrikislög-
reglunnar rannsaka mál sem engar
e&lilegar skýringar hafa fundist á.
A&alhlutverk: David Duchovny og
Gillian Anderson. Þýbandi: Gunnar
Þorsteinsson. Atri&i í þættinum
kunna a& vekja óhug barna.
22.25 Anna Lee - Falsanir
(Anna Lee - Dupe) Bresk spennu-
mynd byggb á sögu eftir Lizu Cody
um einkaspæjarann útsjónarsama,
Önnu Lee í London. Leikstjóri:
Christopher King. A&alhlutverk:
Imogen Stubbs, Brian Glover og
Sonia Graham. Þýbandi: Ásthildur
Sveinsdóttir.
00.10 Billy Idol á tónleikum
(Billy Idol: No Religion Love) Rokkar-
inn Billy Idol flytur nokkur lög eftir
sjálfan sig og abra ásamt hljómsveit-
inni Generation X.
01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Föstudagur
31. mars
jm 15.50 Poppogkók(e)
al j 16.45 Nágrannar
^*SJuut 17.10 Glæstarvonir
M 17.30 Myrkfælnu draug-
arnir
17.45 Freysi froskur
17.50 Ási einkaspæjari
18.15 NBA tilþrif
18.45 Sjónvarpsmarka&urinn
19.19 19:19
20.20 Eiríkur
20.50 Imbakassinn (8:10)
21.25 Lois og Clark
(Lois St Clark - The New Adventures
of Superman) (9:20)
22.15 Brot af því besta frá
Óskarsverblaunaafhendingunni
1995
(67th Academy Awards) Bein út-
sending frá afhendingu Óskarsverb-
launanna var a&farnótt þri&judags-
ins 28. mars sí&astli&inn og var mik-
ib um dýr&ir í þá þrjá klukkutíma
sem hún stób yfir. Nú ver&u sýndur
sérstakur þáttur þar sem tekin hafa
verib saman brot af því besta frá
kvöldinu mikla.
23.50 Efasemdir
(Treacherous Crossing) Dulúbug
spennumynd um Lindsey Gates,
efnaba konu sem er nýgift ö&ru
sinni og fer í brú&kaupssiglingu me&
manninum sínum. En skemmtifer&a-
skipib er rétt komib frá landi þegar
eiginma&ur hennar hverfur spor-
laust. Þa& sem meira er: í Ijós kemur
ab Lindsey er skráb fyrir eins manns
klefa og farmibinn er týndur ásamt
vegabréfi hennar. Hver er þessi kona
og hva& var& um eiginmann henn-
ar? Er setib um líf hennar e&a er hún
viti sínu fjær? A&alhlutverk: Lindsay
Wagner, Angie Dickinson, Grant
Show og joseph Bottoms. Leikstjóri:
Tony Wharmby. 1992. Bönnub
börnum.
01.15 Lífsháskinn
(Born to Ride) Myndin gerist
skömmu fyrir seinna strib og fjallar
um Grady Westfall, léttlyndan ná-
unga sem kann a& njóta lífsins. Dag
einn er honum stungib í steininn fyr-
ir óspektir á almannafæri og þá ger-
ist hib óvænta. Háttsettir menn inn-
an hersins bjó&ast til a& fá hann
lausan úr haldi gegn því a& hann
leggi þeim lib vib leynilegar hernab-
ara&ger&ir á Spáni. A&alhlutverk:
john Stamos og john Stockwell.
Leikstjóri: Graham Baker. 1993.
Bönnub börnum.
02.45 Martra&ir
(Bad Dreams) Cynthia kemst til
mebvitundar eftir a& hafa legib fjórt-
án ár í daubadái. Hún var sú eina
sem komst lífs af þegar fjöldi fólks í
sértrúarsöfnu&i framdi sjálfsmorb
meö því a& brenna sig inni árib
1974. A&alhlutverk: jennifer Rubin,
Bruce Abbott, Richard Lynch og
Harris Yulin. Leikstjóri: Andrew Flem-
ing. 1988. Lokasýning. Stranglega
bönnub börnum.
04.05 Dagskrárlok
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka f
Reykjavlk fré 24. tll 31. mars er f Reykjavlkur apó-
tekl og Garðs apótekl. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eltt vórsluna frá kl. 22.00 að kvðldl tll
kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnu-
dögum. Upplýslngar um læknle- og lyfjaþjónustu
eru gefnar f sfma 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátlðum. Slmsvari
681041.
Hafnarljðrðun Hafnarfjarðar apótek og Noróuibæjar apó-
tek eru opin á virkum díígum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt-
is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Uppfýslngar f simsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Sljörnu apótek eru opin
virka daga á opnunartima buóa. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvóld-. nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöldin er opió i þvl apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19.00. Á helgidögum er opió frá kl. 11.00- 12.00 og
20.00-21.00. Á öórum timum er lyfjafræóingur á bakvakt
Upplýsingar eru gefrtar í síma 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokaó í hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjaríns er opió virka daga 61 kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apóteklð er opió rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1.mars1995.
Mánaðargrelðslur
Elliförorkulífeyrir (grunnllfeyrir)......... 12.329
1/2 hjónalífeyrir.......................... 11.096
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega..........22.684
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320
Heimilisuppbót...............J...............7.711
Sérstök heimilisuppbót...:....'...............5.304
Bamalífeyrir v/1 bams........................10.300
Meólagv/1 barns .............................10.300
Mæóralaun/feðralaun v/1 bams.,................1.000
Mæóralaun/feóralaun v/2ja bama................5.000
Mæóralaun/feóralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða..............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaóa.............11.583
Fullur ekkjulífeyrir./..................... 12.329
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448
Fæðingarstyrkur..............................25.090
Vasapeningar vistmanna 10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga..............10.170
Daggreiðslur
Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00
Sjúkradagpeningar einstaklings............. 526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80
GENGISSKRÁNING
30. mars 1995 kl. 10,52 Opinb. Kaup viðm.gengl Sala Gengl skr.fundar
Bandarfkjadollar 63,21 63,39 63,30
Sterllngspund ....102,03 102,31 102,17
Kanadadollar 45,16 45,34 45,25
Dönsk króna ....11,477 11,515 11,496
Norsk króna ... 10,227 10,261 10,244
Sænsk króna 8,557 8,587 8,572
Finnskt mark ....14,558 14,606 14,582
Franskur franki ....12,993 13,037 13,015
Belgískur frankl ....2,2269 2,2345 2,2307
Svissneskur frankl. 55,59 55,77 55,68
Hollenskt gyllini 40,98 41,12 41,05
Þýskt mark 45,91 46,03 45,97
Itölsk líra ..0,03679 0,03695 0,03687
Austurrfskur sch 6,520 6,544 6,532
Portúg. escudo ....0,4330 0,4348 0,4339
Spánskur peseti ....0,4940 0,4960 0,4950
Japansktyen ....0,7166 0,7188 0,7177
Irsktpund ....102,13 102,55 102,34
Sérst. dráttarr 98,37 98,75 98,56
ECU-Evrópumynt.... 83,50 83,78 83,64
Grfskdrakma ....0,2797 0,2807 0,2802
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVtK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar