Tíminn - 31.03.1995, Síða 24

Tíminn - 31.03.1995, Síða 24
 Föstudagur 31. mars 1995 Vebrib í dag (Byggt á spá Veðurstofu kl. 16.30 í gær) • Suðurland tíl Breiðafjarðar: Hvöss suðvestanátt með stomnéljum í fyrstu en snýst síðar í vestlægari átt. • Vestfirðir: Suðvestan stinningskaldi eða allhvasst og él. • Strandir og Nl. vestra: Allhvöss eba hvöss sv-átt með skúrum og síbar éljum. • Nl. eystra: Allhvöss sv- eða v-átt meb éljum á annesjum. Austurland ab Glettingi og Austfirbir: Allhvöss vestan eða sv- átt. Skýjab en úrkomulítiö. • Subausturland: Allhvass eba hvass sv-átt. Slydduél í fyrstu en síð- ar snjóél. Samkomulag um niöurskurö vegna sameiningar Borgarspítala og Landakots: Spara skal 130 milljónir kr. fyrir sameiningu Ná&st hefur samkomulag milli bráðabirgbastjórnar hins væntanlega Sjúkrahúss Reykjavík og fjárveitinga- valdsins hinsvegar um ab rekstrarsparnabur fyrir vænt- anlega sameiningu Borgarspít- ala og Landakots verbi á þessu ári 130 millj. kr. í stab 180 eins og ábur var stefnt ab. Talsverb- ar breytingar verba gerbar á rekstri þessara tveggja sjúkra- stofnana, en sameiningin mun taka gildi um næstu mánaða- mót. Samkomulag þetta var kynnt á blaðamannafundi í gær. Þar kom fram í máli Sigfúsar Jónssonar, formanns brábabrigbastjórnar hins væntanlega Sjúkrahúss Reykjavíkur, að í meginatribum myndi væntanlega verða upp- stokkun í rekstri og þar meb fæ- list sparnabur í ab Landakots- spítali fengi aukið hlutverk sem öldrunarsjúkrahús, en á Borgar- spítala yrði frekar sinnt bráða- þjónustu. Talsverbir fjármunir spörubust einnig með því að Hafnarbúðum, þar sem nú er rekin hjúkrunardeild aldraðra, yrbi lokað og sú starfsemi flyttist yfir á Landakot. Þá yrbi hjúkrun aldrabra á Borgarspítala hætt og hún flutt yfir á Landakot. „Þetta fækkar ekki hjúkrunarrúmum fyrir aldrabra, heldur fjölgar þeim," sagbi Sigfús Jónsson. Hann nefndi jafnframt ab barna- deild Landakots flyttist yfir á Borgarspítala. Allt væru þetta að- gerðir sem miðuðu ab sparnabi, en vissulega er þó veitt af opin- berum abilum nokkrum fjár- munum á móti til að þessi mark- mið og spamað til lengri tíma náist fram. Öldrunardeildinni á Heilsu- verndarstöbinni verður ekki lok- ab, né heldur Grensásdeild - en hún er hluti af rekstri Borgarspít- ala. Um sparnab á þeirri stofnun sagði Sigfús Jónsson ab upp- stokkun á lækninga-, hjúkrunar- og stjórnunarþáttum myndi skila alls 30 millj. kr. sparnabi. Hann nefndi einnig ab til stæbi að setja upp lyfjabúb á Borgar- spítala og það myndi væntan- lega skila allnokkmm sértekjum. Erlend verkalýösfélög viöbúin ef Flugleiöir veröa uppvís aö frekari verkfallsbrotum. ASI: Alþjóðleg samstaða um rétt launafólks Ari Skúlason, framkvæmda- stjóri ASÍ, segir ab Flugleibir megi búast vib hörbum abgerb- um erlendra verkalýðsfélaga á viðkomustöbum félagsins á Norburlöndum og víbar ef ófé- lagsbundnir yfirmenn ganga aftur í störf flugfreyja í verk- falli. í gær sendi formaður sænska al- þýbusambandsins frá sér yfirlýs- ingu til þarlendra fjölmibla þar sem hann hvetur öll viðkomandi verkalýðsfélög til að grípa til allra löglegra aðgerba gegn Flugleib- um, ef félagið verður aftur upp- víst að því að brjóta fagleg rétt- indi á starfsmönnum sínum í lög- lega bobaðri vinnustöbvun, eins og gerbist í nýafstöbnu verkfalli flugfreyja. Framkvæmdastjóri ASÍ segir að vegna tímaskorts hafi ekki unnist tími til að kynna málið fyrir hlut- aðeigandi abilum þar ytra áður en þriggja daga verkfall flugfreyja kom til framkvæmda sl. þriðju- dag. Af þeim sökum hefði t.d. Norræna flutningaverkamanna- sambandið ekki gripið til aðgerða gegn Flugleibum í þessari deilu. Nú væri hinsvegar búið að upp- lýsa alla aðila um málið og því myndu viöbrögðin veröa mun sneggri ef þessir hlutir endur- tækju sig í náinni framtíð. Ari segir að stubningur verka- lýðshreyfingarinnar við flugfreyj- ur í þessu máli sé vegna þeirra grundvallarréttinda launafólks sem þarna eru í húfi. Hann segir að ef atvinnurekendum tekst að - R A M S Ó K l\l Á R n L fV ‘ ramsoRn til framtíðar A blaðamannafundinum í gær upplýsti Sighvatur Björgvinsson ab fyrir utan þessar breytingar á rekstri sjúkrastofnana sem skila ættu hagnaði, hefði að undan- förnu ríflega verib veitt aukalega til Landspítalans vegna breyt- inga á rekstri hans. Verið væri meðal annars ab viðurkenna aukið þjónustuhlutverk hans. Þannig væri á þessum árum veitt 65 millj. kr. til kaupa á línu- hrabli til krabbameinslækninga, til tvöföldunar á afköstum glasa- frjóvgunardeildar væri veitt 46 millj. kr. upphæð og fleira mætti nefna. ■ Cóöar fréttir fyrir veiöi- menn: Rjúpum ao rjölga Hlutfall ungfugla við aldurs- greiningu á rjúpu í vetur var 81,5%. Þetta bendir eindregið til þess ab rjúpum eigi eftir ab fjölga í vor, en rjúpnastofninn hefur verib í lágmarki undan- farin þrjú ár. Þessar niðurstöður fengust úr greiningu Ólafs K. Nielsen, fugla- fræbings hjá Náttúrufræðistofn- un íslands, á tæplega 7 þúsund rjúpnavængjum sem hann safn- aði meðal veiðimanna í haust og vetur. Frá niðurstöðunum er m.a. greint í fréttabréfi Skotveiðifélags Islands. Vortalningar víða um land hafa sýnt ab rjúpnastofninn var í há- marki síðast áriö 1986, en fuglum hefur fækkaö stööugt síðan og undanfarin þrjú ár er talið að stofninn hafi verib í lágmarki. ■ brjóta á bak aftur löglega boðaba vinnustöðvun með verkfallsbrot- um sé aldrei að vita hver verður næst fyrir þeim. Framkvæmda- stjóri ASÍ segir ab í þessu máli skipti því engu þótt flugfreyjur séu mun betur launaðar en marg- ir aðrir félagsmenn aðildarfélaga ASÍ. Fleiri félög hafa sent frá sér stubningsyfirlýsingar við flug- freyjur og m.a. Flugvirkjafélag Is- lands. í ályktun stjórnar félagsins eru skipulögð verkfallsbrot Flug- leiða harðlega fordæmd. Sömu- leiðis hefur kjaramálanefnd Ibn- nemasambandsins lýst yfir stuðn- ingi við flugfreyjur jafnframt sem félagið undrast vinnubrögb Flug- leiöa sem talið var að tilheyrbú fortíðinni. ■ Blint fólk líka í fyrirrúmi Blindir hafa kosningarétt sem aðr- ir og kosningabaráttan beinist einnig að þeim. í gær afhenti Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, Helga Hjörvar framkvæmdastjóra Blindrafélagsins — samtökum blindra á Íslandi — hljóðsnældu sem inniheldur helstu áhersluat- riðin í stefnu flokksins. Verba ein- tök af snældu þessari svo send til allra blindra á íslandi. Er meö- fylgjandi mynd tekin þegar Hall- dór afhenti snælduna til forystu- manna blindra í húsakynnum fé- lags þeirra við Hamrahlíð í Reykjavík í gærdag. Tímamynd GS f „. i .- ri/álniar Arnason Siv Friðlaifsdóttir

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.