Tíminn - 08.04.1995, Qupperneq 14
14
Laugardagur 8. apríl 1995
UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Auglýsir eftir fyrirtækjum
sem áhuga hafa á að taka þátt í
útboöi á vegum mannvirkja-
sjóðs Atlantshafsbandalagsins.
í samræmi vib ákvörbun ríkisstjórnarinnar frá í febrúar 1992
verða verk sem unnin eru á kostnab Mannvirkjasjóbs Atlantshafs-
bandalagsins hér á landi bobin út frá og meb 1. apríl í ár. Fyrir
dyrunum stendur fyrsta reynsluverkefnib af þessu tagi. Um er ab
ræba vibhald á Ratsjárstöbinni á Stokksnesi. í samræmi vb út-
bobsskilmála sem unnir hafa verib í samstarfi íslenskra og banda-
rískra stjórnvalda er öllum fyrirtækjum sem áhuga hafa á þátt-
töku í útbobinu bobib ab senda inn gögn vegna forvals verkefna.
Vi&haldsverkefnlb
Verkib sem um ræbir felst í steypuvibgerbum utanhúss, endur-
nýjun á þaki og skyldum atribum. Innanhúss yrbi um ab ræba
endurnýjun á lögnum, loftræstingu og hreinlætisabstöbu auk
endurnýjunar á raflögnum. Þá felst í verkinu tengingar á naub-
synlegum búnabi, vibgerb á eldvarnarkerfi og uppsetning á nýju
öryggiskerfi. Kostnabaráætlun vib verkib er á bilinu kr.
6.500.000,- til 16.250.000,-.
Kröfur til verktaka
Fyrirtæki sem áhuga hafa á þátttöku í útbobinu þurfa ab skila
viljayfirlýsingu þar um til varnarmálaskrifstofu utanríkisrábuneyt-
isins, Raubarárstíg 25, 150 Reykjavík (bréfasími: 551 5680),
fyrir 14. apríl nk. I viljayfirlýsingunni skal greina nafn og kenni-
tölu fyrirtækis og helstu upplýsingar um fyrirtækib. Þá þarf ab
vera unnt ab stabreyna ab fyrirtækib uppfylli eftirtalin skilyrbi.:
• ab vera starfandi í þeirri starfsgrein sem efni samningsins hljób-
ar á um.
• ab hafa naubsynlega fjárhagslega burbi til ab sinna því verki
eba þeirri þjónustu sem samningurinn felur í sér.
• ab geta uppfyllt saminginn á réttum efndatíma, ab teknu tilliti
til fyrirliggjandi verkefna.
• ab geta sýnt fram á naubsynleg gæbi vinnu sinnar, vöru eba
þjónustu í fyrri verkum af sama toga eba vib sölu sambærilegrar
vöru.
• sé þekkt ab áreibanleika og heibarlegum vibskiptaháttum.
• ab búa yfir naubsynlegu innra skipulagi, reynslu og tæknilegri
hæfni til ab efna samninginn, eba geta komib slíku á skipi eba afl-
ab þess.
• ab búa yfir naubsynlegri framleibslutækni, mannvirkjumm,
tækjum og annarri abstöbu, eba geta orbib sér úti um slíkt.
• ab hafa naubsynlegt starfslib til ab efna samninginn eba geta
sýnt fram á þab ab þab geti orbib sér úti um hæft starfslib.
Utanríkisrábuneytib 7. apríl 1995
A EFTIR BOLTA
KEMUR BARN...
"BORGIN OKKAR OG BÖRNIN f UMFERÐINNI" JC VÍK
Aðsendar greinar, afmælis-
og minningargreinar
sem birtast eiga í blabinu þufa ab hafa borist ritstjórn blabsins,
Brautaholti 1, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum
vistab í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem
texti, eba vélritabar. 8MNÍI
SÍMI (91)631600
Grunnnámskeið fyrir
dagmæður
Grunnnámskeib fyrir einstaklinga sem vilja gerast dag-
mæbur og starfa allan daginn, hefst á mánudaqinn 24.
apríl nk.
Takmarkabur fjöldi kemst á námskeibiö og einungis þeir
sem munu starfa í ákveðnum hverfum borgarinnar.
Kennt verbur tvö kvöld í viku.
Skráning og nánari upplýsingar veita daggæsluráögjafar
hjá Dagvist barna, Hafnarhúsinu, sími 552-7277, næstu
daga.
Dagvist barna
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 1 7, sími 27277
Skiljið fataskáp-
inn eftir heima
íslendingar eru miklir ferba-
menn og fara vítt um heim, ým-
ist sem skemmtiferðamenn eba
í brýnum erindum vegna at-
vinnu. Ferbalög verða sífellt tíb-
ari og farib er um lengri veg.
Ekki er óalgengt ab fólk fari
jafnvel tvisvar á ári í skemmti-
ferbir til fjarlægra landa og
verslunarferbir eru alkunnar.
Þeir, sem stunda vibskipti eba
annast samskipti af margs konar
tagi vib útlend fyrirtæki og
stofnanir, eru mikið á faralds-
fæti og koma víða vib.
Hinir ferbavönu læra smátt og
smátt ab ferbast um og vita
hvab þeir eiga ab hafa með sér
og hvab best er ab skilja eftir
heima. En samt er það svo að
erfitt getur verib ab ákveba hvaö
sé ómissandi á ferðalögum og
hvab sé óþarfi ab fylla ferða-
töskurnar með.
Þegar sú spurning var lögð
fyrir Heibar hvernig raða á í
ferðatösku fyrir ferbalag, svaraöi
hann sem aílra minnstu.
Það fer auðvitaö eftir því hvert
farið er og í hvaba tilgangi, hvab
hafa verbur meðferöis. En alltaf
eru nokkrir nauðsynjahlutir sem
aldrei má gleyma.
Tannburstinn er númer eitt.
Rakáhöld fyrir herra og snyrti-
vörur kvennanna er algjör
naubsyn. Hvorutveggja er best
aö hafa í litlum snyrtitöskum,
því þab er alveg ófært ab láta
krem og túpur vera ab þvælast
innan um fatnað í ferðatöskun-
um. Svona töskur eba veski eru
til í flestum snyrtivöruverslun-
um og ætti enginn að fara í
ferðalag án þeirra. Hvaba snyrti-
vörur er best að hafa meðferðis,
fer auðvitab eftir því hvab hver
notar aö öllum jafnaöi, en þaö
er algjör óþarfi aö snyrta sig ein-
hvern veginn öðruvísi á ferða-
lagi en á heimaslóöum.
Kjólaskipti óþörf
Sé fariö í ferðalag til sólár-
landa, veröur maður að muna
að þar er sjaldan þörf á öðrum
fatnaði en bol og buxum fyrir
Heiðar
Jónsson,
snyrtir,
svarar
spurningum
lesenda
Hvernig
áég ab
vera?
bæöi kynin. Léttur og ljós fatn-
abur er næstum allt sem þarf.
En þótt maður sé bara. í bómull-
arfötum, þurfa þau ekki aö vera
kauösk eba krumpub og passið
aö þvo þau nógu oft. Svitalyktin
er svo andstyggileg.
í sólarlandaferð er alveg nóg
ab hafa ein betri föt með sér,
samt ekki úr ull eða einhverjum
vaðmálsgrodda. Fyrir konur er
nóg aö hafa einn ljósan og fal-
legan kjól. Þegar farib er út á
kvöldin, þarf ekkert ab vera aö
hugsa um aö skipta alltaf um
kjóla. Maöur hittir ekki svo mik-
ið sama fólkib kvöld eftir kvöld
aö þab taki eftir því aö ekki séu
höfö kjólaskipti.
En þótt maöur hafi lítiö meö
sér verður alltaf að hafa nærföt
og sokka til skiptanna, en
hvorutveggja er fyrirferöarlítib
og tekur ekki mikið pláss í tösk-
unum.
Svo er best ab hafa í huga að
yfirleitt er hægt aö fá keyptan
hentugan klæönaö og vibeig-
andi á þeim stöðum sem dvaliö
er á erlendis. Því er betra að hafa
meb sér meira af peningum en
minna af fötum, en passa sig á aö
ekki grípi mann innkaupaæði.
Mannasiöir mikil-
vægari en fín föt
í vibskiptaferöum og ferðum
til svalari staða og borga verður
hver og einn ab vita sem best
fyrirfram hvað þarf aö gera. Fyr-
ir dömurnar er litli svarti kjóll-
inn alls staðar gjaldgengur og
vel valin buxnadragt hæfir bæbi
úti og inni. Gallabuxur eru sjálf-
sagbar í ferðatöskur allra sem
þær klæðir, eba enn betra, ab
vera í þeim á ferbalögunum
milli staða. Rasssíðir ættu ekki
að eiga gallabuxur, ekki einu
sinni heima.
Herrarnir komast af meö ein
spariföt ef fara á á fína staði, en
sparisparifötin á ab skilja eftir
heima. Ferðafötin duga í götu-
ráp og kráarölt. Diskófötin eru
eins um allan heim.
í viðskiptaferðum verða
bæöi dömur og herrar að
kynna sér vel í hvaba selskap er
farib og hvaba reglur gilda þar
um fatnað og framkomu. En
kurteisi og almennir manna-
siöir eru hvarvetna vel séðir og
ættu alir ferbamenn ab hafa
það í huga hvar sem þeir flækj-
ast.
Látiö ykkur líöa vel
Þegar pakkaö er niður fyrir
ferbalag, veröur að ganga svo
frá öllum fatnabi aö hann
krumpist ekki og aö troba ekki
óhóflega í töskurnar. Flestum er
alveg óhætt aö skilja svo sem
helming eftir heima af því sem
ráðgert er aö troöa í ferðatösk-
una. En fataskápurinn er miklu
betur geymdur heima og er öll-
um nóg að hafa aðeins með sér
eina skó utan þeirra sem gengið
er á, boli, skyrtur og nærföt til
skiptanna og eitthvað smart til
að fara í ef skemmta á sér á
kvöldin.
Mikill farangur gerir ferðalög-
in erfið og leiðinleg og því best
að taka sem minnst með sér og
láta fara vel um þaö í sem allra
minnstri ferðatösku. Það léttir
lífið og gerir ferðalögin ánægju-
legri.
En gleymið ekki tannburstan-
um.