Tíminn - 12.04.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.04.1995, Blaðsíða 12
12 CSllf§WK Mi&vikudagur 12. apríl 1995 Stjörnuspá flL Steingeitin /vjtí 22. des.-19. jan. Fínir páskar framundan. Þú og allt þitt fólk munuð blómstra. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Björt framtíö og dásamlegt frí framundan. Meira að segja föstudagurinn langi verður fljótur að líða. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Topptími framundan, sem þú ættir að geta gert hið besta úr. Gleðilega páska. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Hvert er mál málanna í dag? Að hafa það gott, bæta sjálf- an sig og gera annað fólk betra. Þetta tekst allt hjá þér. Nautið 20. apríl-20. maí Endalaus birta, sól og hun- ang. Gras verður grænt og himinn blár, líka hjá Óla Lár. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú verður með besta móti í dag og enn betri á næstu dögum. Þinn tími er kom- inn. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú nýtir fríiö í að styrkja fjöl- skylduböndin, nærð fínu sambandi við börn og gamal- menni og verður riddari allr- ar vellíöunar. Góða skemmt- un. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þú verður glaðvær, góður, hlýr og næmur, öllum til gleði og ástkær. Meira að segja gamlir ljósastaurar bukka höfuð sín lítillega í virðingarskyni yfir páskana. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Besta frí ársins er að renna upp. Brostu framan í veröld- ina. Vogin 24. sept.-23. okt. Það er sama sælan hjá þér og annars staðar. Gerðu gott betra með því að hugsa fyrst og fremst um börnin þín. Spor&drekinn 24. okt.-4 Til hamingju meö daginn í dag og þá næstu. Þú verður drottning nema kóngur sért. Bogma&urinn 22. nóv.-21. des. Félagi bogmaður er náttúr- lega að öðrum ólöstuðum yf- irburðamaður og ekki síst skiptir þar öflugt geðslag miklu máli. Ekki hefur þessi elska haggast, þótt oft hafi skeytin verið ómakleg sem hann hefur fengið í þessum dálki. Fyrir þaö er hann ekki bara maður dagsins, heldur maður ársins. Jæja, a.m.k. maður páskanna. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svibib M. 20:00 Dökku fi&rildin eftir Leenu Lander Leikgerb: Páll Baldvin Baldvinsson og Eija Elina Bergholm 9. sýn. föstud. 21/4. Bleik kort gilda Mi&vikud. 26/4. Fáein sæti laus Laugard. 29/4 Vi& borgum ekki, viö borgum ekki eftir Dario Fo Frumsýning laugard. 22/4 Sunnud. 23/4 - Fimmtud. 27/4 Föstud. 28/4 - Sunnud. 30/4 Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Mibapantanir f sfma 680680, alia virka daga frá kl. 10-12. Creibslukortaþjónusta. A&sendar greinal-, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blaðinu þurfa a& hafa borist ritstjórn blaðsins, Brautaholti 1, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistaðar í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eða vélritaðar. SÍMI(91)631600 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Síml11200 Stóra svibib kl. 20:00 Söngleikurinn West Side Story eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents vlb tónlist eftír Leonard Bernstein Fimmtud. 20/4. Nokkur sæti laus Laugard. 22/4. Uppselt Sunnud. 23/4. Örfá sæti laus Föstud. 28/4 - Laugard. 29/4 Ósóttar pantanir seldar daglega. Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Barnaleikritib Lofthræddi örninn hann Örvar eftir Stalle Ahrreman og Peter Engkvist Laugard. 22/4 kl. 15.00 Mibaverb kr. 600 Taktu lagiö, Lóa! eftir Jim Cartwright Fimmtud. 20/4. Uppselt - Föstud. 21/4. Uppselt Laugard. 22/4. Uppsell - Sunnud. 23/4. Uppselt Fimmlud. 27/4 - Föstud. 28/4 - Laugard. 29/4 Ósóttar pantanir seldar daglega. Stóra svibib kl. 20:00 Fávitinn eftir Fjodor Dostojevskí Föstud. 21/4. Næsl síöasta sýning 27/4. Síðasta sýning Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Sunnud. 23/4 kl. 14.00. Næst síðasta sýning Sunnud. 30/4 kl. 14.00. Síðasla sýning Húsib opnar Id. 20.00. Sýningin hefst stundvíslega Id. 20.30. Cjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Mibasala hjóbleikhússins er opin alia daga nema mánudagafrákl.13:00 til 18:00. og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Cræna línan: 99-6160 Creibslukortaþjónusta Jg held éggangi heim“ Eftir einn -ei aki neinn ÚUMFERÐAR RÁÐ DENNI DÆMALAUSI týnist alltaf." 293. Lárétt 1 straumur 5 afkomendur 7 hok- in 9 reim 10 hnoðs 12 skvetti 14 nit 16 eyktamark 17 bikkjur 18 fæðu 19 ónæði Lóðrétt 1 fikt 2 vendi 3 skjálfa 4 rass 6 ávöxtur 8 ræma 11 lækka 13 glutrar 15 athygli Lausn á sí&ustu krossgátu Lárétt 1 kusk 5 kolls 7 óvar 9 má 10 særða 12 akki 14 áta 16 urð 17 undra 18 örn 19 smá Ló&rétt 1 kjós 2 skar 3 korða 4 álm 6 sár- ið 8 vættur 11 akurs 13 kram 15 ann KROSSGATA KUBBUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.