Tíminn - 12.04.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.04.1995, Blaðsíða 13
Mibvikudagur 12. apríl 1995 13 Pagskrá utvarps og sjónvarps yfir helgina Miðvikudagur 12. apríl 06.45Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&urfregnir 7.45 Heimsbyggö 8.00 Fréttir 8.10 Pólitfska horniö 8.31 Ti&indi úr menningarlífinu 8.40 Bókmenntarýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Seg&u mér sögu, „Fyrstu athuganir Berts" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi lO.IOÁrdegistónar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, A&gát skal höf& 14.30 Um matrei&slu og borbsi&i 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Trúmálarabb 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síbdegi 17.52 Heimsbygg&arpistill 18.00 Fréttir 18.03 Þjóbarþel - Grettis saga 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Ef væri ég söngvari 20.00 Scheherazade, sinfónísk svfta 21.00 Hvers vegna? 21.50 íslenskt mál 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska horniö 22.15 Hér og nú 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Kammertónllist 23.10 Hjálmaklettur 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tíl morguns Miðvikudagur 12. apríl 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Lef&arljós (126) 17.50Táknmálsfréttir 18.00'Myndasafni& 18.30 Völundur (53:65) 19.00 Einn-x-tveir 19.15 Dagsljós 19.50 Víkingalottó 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.40 í sannleika sagt [ þættinum verbur fjallab um ná- grannaerjur. Umsjónarmenn eru Sig- ri&ur Arnardóttir og Ævar Kjartans- son. Útsendingu stjórnar Björn Emils- son. 21.40 Nýjasta tækni og vísindi [ þættinum ver&ur fjallab um fjar- stýr&a rannsóknarflugvél, nýja tækni vi& líkanagerb, Ermarsundsgöngin og bílvél úr keramikefnum. Umsjón: Sig- urbur H. Richter. 22.05 Brá&avaktin (12:24) (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum f brá&amóttöku sjúkrahúss. A&alhlut- verk: Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle og Eriq La Salle. Þý&andi: Reyn- ir Harbarson. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Landsleikur í handbolta Sýndir ver&a valdir kaflar úr leik ís- lendinga og japana sem fram fór í Laugardalshöll fyrr um kvöldib. 23.55 Einn-x-tveir Spá& í leiki helgarinnar í ensku knatt- spyrnunni.EndursýndOr þáttur frá því fýrr um daginn. 00.10 Dagskrárlok Miðvikudaglir 12. apríl 16.45 Nágrannar 'n a ^.10 Glæstarvonir r*ð/l/B£ 1 7.30 Sesam opnist þú 18.00 Litlu folarnir 18.15 VISASPORT 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 19.50 Víkingalottó 20.15 Eiríkur 20.45 Beverly Hills 90210 (5:32) 21.45 Fiskur án reibhjóls 22.10 Tfska 22.40 Milli tveggja elda (Between the Lines II) Vi& tökum upp þrábinn þar sem frá var horfib í þess- um hörkuspennandi breska tólf þátta framhaldsmyndaflokki um innra eftir- litib í lögreglunni. Tony Clark líst ekki á blikuna þegar hópur lögregluþjóna ver mótmælagöngu ný-fasista. Þetta vekur upp spurningar um tjáningar- frelsi og borgaralegt frelsi og svörin eru sí&ur en svo þægileg. (1:12) 23.30 Me& vakandi auga (A Dark Adapted Eye) Nú ver&ur sýndur fyrsti hluti af þremur af þess- ari dramatísku og spennandi bresku framhaldsmynd. Myndin er gerb eftir bók spennusagnahöfundarins Bar- böru Vine sem líklega er betur þekkt sem Ruth Rendell, Me& a&alhlutverk fara Helena Bonham-Carter (Howard's End), Celia Imrie (The Darling Buds of May) og Sophie Ward (Crime and Punishment). Ann- ar hluti er á dagskrá annab kvöld og þribji og si&asti hluti er á dagskrá a& kvöldi föstudagsins langa. 00.25 Kossinn (Prelude To A Kiss) Þa& er ást vi& fyrstu sýn þegar Peter og Rita hittast og skömmu si&ar eru þau komin upp ab altarinu. En f brú&kaupinu birtist roskinn ma&ur a& nafni julius og bi&- ur um a& fá a& kyssa brú&ina. Peter ver&ur Ijóst a& hann veit lítil deili á þessari ungu eiginkonu sinni... A&al- hlutverk: Alec Baldwin og Meg Ryan. 1992. 02.10 Dagskrárlok Fimmtudagur 13. apríl Skírdagur 08.00Fréttir 8.05 Bæn 8.10 Tónlist a& morgni dags 9.00 Fréttir 9.03 Ég man þá tí& 10.00 Fréttir 10.03 Af Eyrarkirkju í Sey&isfir&i vib ísafjar&ardjúp 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Messa í Herkastalanum 12.00 Dagskrá skírdags 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.55 Auglýsingar 13.00KÓ&: Ljó&ager& Þór&ar Magnússonar 14.00 Saltfiskur og mannlíf á Kirkjusandi 14.45 Sumarmál 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist eftir johann Sebastian Bach 16.30 Ve&urfregnir 16.35 „Ég er frjáls en ekki þú" 17.30 Tónlist á síödegi 18.00 Smásagan „Brú&argjöfin" 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.20 Tónlist 19.30 Veburfregnir 19.35 Rúllettan - unglingar og málefni þeirra 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins - Samnorrænir tónleikar 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist á si&kvöldi 22.27 Or& kvöldsins 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Aldarlok: Jesúsargu&spjall 23.10 Andrarímur 24.00 Fréttir 00.10 Sálumessa eftir Nils Lindberg 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Fimmtudagur 13. apríl Skírdagur 14.00 Stórmeistaramót Sjón- varpsins í atskák 17.05 Lei&arljós (127) 18.00 Stundin okkar 18.30 Lotta í Skarkalagötu (7:7) 19.00 Él 19.15 Sterkasti ma&ur heims 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.40 Bellman me& þeirra nefi Dagskrá ger& í samvinnu vi& nokkrar erlendar sjónvarpsstö&var um sænska tónskáldiö Carl Michael Bellman. Me&al listamanna sem fram koma eru Vladimir Ashkenazy, Elisabeth Söderström, Donovan, Kristján Jó- hannsson og The Dubliners. Umsjón og stjórn upptöku: Hrafn Gunnlaugs- son. 21.40 f bljúgri bæn Brot úr baráttusögu sr. Péturs Þórar- inssonar í Laufási Séra Pétur og fjöl- skylda hans í Laufási hafa mætt mikl- um andbyr á undanförnum árum. Sr. Pétur hefur barist vi& margvísleg veikindi sem rakin eru til sykursýki, m.a. milum andbyr á undanförnum árum. Sr. Pétur hefur barist vi& marg- vísleg veikindi sem rakin eru til sykur- sýki, m.a. misst bá&a fæturna, og á sama tíma fékk Ingibjörg Siglaugs- dóttir kona hans krabbamein, en stó& þab af sér. Gfsli Sigurgeirsson fréttama&ur hefur gert þátt þar sem Pétur lýsir lífsreynslu sinni, auk þess sem rætt er vi& konu hans, laekna og vini.st á fyrri hluta 16. aldar. í mynd- inni segir.frá ferli Jóhannesar frá Leyden en hann var einn af lei&tog- um endurskírenda á þessum um- brotatímum í trúarbrag&asögu Evr- ópu og alls heimsins. Seinni hluti myndarinnar ver&ur sýndur á föstu- daginn langa. Leikstjóri: Tom Toelle. A&alhlutverk: |an Bockelson, Christoph Walz og Mario Adorf. Þý&- andi: Veturli&i Gu&nason. Atri&i í myndinni eru ekki vi& hæfi barna. 00.15 Tony Bennett á tónleikum (Tony Bennett Unplugged) Söngvar- inn gó&kunni Tony Bennett flytur nokkur laga sinna á tónleikum hjá MTV-sjónvarpsstö&inni. 01.00 Útvarpsfréttir og dagskrárlok Fimmtudagur 13. apríl Skírdagur 09.00 Frumskógardýrin 09.05 Beinabræ&ur 09.10 Trillurnar þrjár fÆXjflfl-9 09.35 Daníel í Ijónagryfj- unni 09.55 Leynigar&urinn 10.20 Töfraflautan 10.45 Ævintýri íkornanna 12.00 Popp og kók (e) 13.00 Listdans á fs 14.35 Olía Lorenzos 16.45 Me& Afa (e) 18.00 Kona klerksins 18.55 Úr smi&ju Frederics Back 19.19 19:19 20.00 Hei&a (Heidi) Þessi fallega og skemmtilega framhaldsmynd er ger& eftir sam- nefndri sögu Jóhönnu Spyri og segir af Hei&u litíu sem missir foreldra sína sviplega. Hei&a litla á afa sem vill ekkert af henni vita en frænka hennar gefst ekki upp og tekst a& fá afa hennar til a& leyfa henni a& búa hjá honum. Hér er á fer&inni framhalds- mynd fyrir alla fjölskylduna me& þeim Jason Robards, Jane Seymour, Patriciu Neal, Noley Thornton, Lexi Randall og Sian Phillips f a&alhlut- verkum. Seinni hluti er á dagskrá annab kvöld. 21.45 Ósi&legt tilbob (Indecent Proposal) Fræg kvikmynd um þolgæbi ástarinnar og styrk hjónabandsins. Sagan fjallar um hjónin David og Diönu Murphy sem fá ósiölegt tilbob frá John Gage, for- rikum fjármálamanni. Hann segist kaupa fólk á hverjum degi og bý&ur þeim miljón dala fyrir eina nótt me& frúnni. Tilbobib er fjárhagslega freist- andi en hva& gerist ef þau taka því? Gætu þau nokkurn ti'mann á heilum sér tekib eftir þa& og yr&i samband þeirra nokkurn tímann sem fyrr? Hörkugób mynd frá Adrian Lyne sem var tilnefndur til Óskarsver&launa fyr- ir Fatal Attractíon en hefur einnig gert svo ólíkar myndir sem 9 1/2 Weeks og Flashdance. A&alhlutverk: Robert Redford, Demi Moore, Woody Harrelson, Seymour Cassel og Oliver Platt. Leikstjórn: Adrian Lyne. 1993. 23.45 Meb vakandi auga (A Dark Adapted Eye) Þa& er komiö a& ör&um hluta þessarar dramatísku og spennandi framhaldsmyndar sem ger& er eftir sögu Barböru Vine en þa& er skáldanafn spennusagnahöf- undarins Ruth Rendell. Þri&ji og sib- asti hluti er á dagskrá annab kvöld. 00.35 Veröld Waynes (Wayne's World) Gle&ihrókar tveir senda út geggja&an rokk- og rabbþátt um kapalkerfi úr bílskúrnum heima hjá sér. Þátturinn nýtur mikilla vinsælda og framkvæmdastjóri stórr- ar sjónvarpsstö&var bý&ur þeim fé- lögum a& setja þáttinn á dagskrá hjá sér. A&alhlutverk: Mike Myers, Dana Carvey, Rob Lowe og Tia Carrere. Leikstjóri: Penelope Spheeris. 1992. Lokasýning. 02.10 Ábúandinn (The Field) Bull McCabe er stoltur bóndi sem yrkir jör&ina f sveita síns andlits og hefur breytt kargaþýfi í gott beitarland. En hann er leiguli&i og honum er því illa brug&ib þegar ekkjan, sem á jörbina, ákve&ur a& selja hana hæstbjó&anda. A&alhlut- verk: Richard Harris, John Hurt, Tom Berenger og Brenda Fricker. Leik- stjóri: Jim Sheridan. 1990. Lokasýn- ing. Stranglega bönnub börnum. 04.00 Dagskrárlok Föstudagur 14. apríl Föstudagurinn langi 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Ab morgni föstudagsins langa 9.00 Fréttir 9.03 Sjö or& Krists á krossinum 10.00 Fréttir 10.03 Mynd Gu&s í frumkristinni myndlist 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Messa í Akureyrarkirkju 12.10 Dagskrá föstudagsins langa 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 13.05 Gettóib í Feneyjum 14.00 Goldbergtilbrig&in BWV 988 15.00 Ný tónlistarhljó&rit Ríkisútvarpsins 16.00 Fréttír 16.05 Tónlist 16.30 Ve&urfregnir 16.35 Út af Edens fold © 17.35 Lofab veri Ijósib 18.25 A& eignast vin í Ijó&i 19.00 Kvöldfréttir 19.20 Tónlist 19.30 Ve&urfregnir 19.35 Messa íh-moll eftir Johann Sebastian Bach 21.40 Raddir 22.00 Fréttir 22.03 Tónlist á sí&kvöldi 22.27 Or& kvöldsins 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Píanótónlist 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Missa gallica 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Föstudagur 14. apríl Föstudagurinn langi 13.20 Hamlet 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leibarljós (128) 17.50 Táknmálsfréttír 18.00 Draumasteinninn (8:13) 18.25 Úr ríki náttúrunnar 19.00 Fjör á fjölbraut (26:26) 20.00 Fréttir 20.35 Ve&ur 20.40 Hlaupár Stuttmynd eftir Önnu Th. Rögnvalds- dóttur. Þetta er samtímasaga úr út- ja&ri Reykjavíkur þar sem mi&aldra kona, Halia, lifir einmanalegu Iffi. Margrét Ákadóttir leikur a&alhlut- verkib og Pétur Einarsson gamlan kunningja sem kemur róti á tilbreyt- ingarsnau&a tilveru Höllu. Ólafur Rögnvaldsson kvikmynda&i, Hilmar Örn Hilmarsson samdi tónlistina og framlei&andi er Kvikmyndafélagiö Ax hf. 21.00 Sjábu hvab ég get Miklar breytíngar hafa or&i& á vi&- horfum fólks til þroskaheftra á und- anförnum áratugum. í þessari nýju heimildarmynd er rakin saga þessara breytinga á Skálatúnsheimilinu sem starífrækt hefur verib í 40 ár. Skyggnst er inn f heim hinna þroska- heftu, kjör þeirra og abstæ&ur. Hand- ritsgerb og umsjón anna&ist Helgi E. Helgason, upptökustjórn var í hönd- um Agnars Loga Axelssonar og fram- leibandi er Gala film. 22.00 Konungur efstu daga (2:2) (Der König der letzte Tage) Fjölþjób- leg sjónvarpsmynd sem gerist á fyrri hluta 16. aidar. í myndlnni segirfrá ferli Jóhannesar frá Leyden, einn af lei&togum endurskírenda á þessum umbrotatímum ítrúarbrag&asögu Evrópu og alls heimsins. Leikstjóri: Tom Toelle. A&alhlutverk: Jan Bockel- son, Christoph Walz og Mario Adorf. Þýbandi: Veturli&i Gu&nason. Atri&i f myndinni eru ekki vi& hæfi barna. 23.35 Pavarotti í Modena Upptaka frá tónleikum sem stór- söngvarinn Luciano Pavarotti stób fyrir í Modena á Ítalíu í fyrra. Auk hans koma fram Andrea Bocelli, Nancy Gustafsson, Andreas Vollenweider, Anita Baker og Bryan Adams. 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 14. apríl Föstudagurinn langi 09.00 Benjamín og sirku- tfsiÚM 09.45 í barnalandi 10.00 Leynigar&urinn 10.25 Töfraflautan 10.45 Barnagælur 11.10 Sögur úr Nýja testamentinu 11.35 Listaspegill 12.00 Bob Hoskins og tígrisdýrin 13.00 Reynslunni ríkari 15.00 Sagan endalausa II 16.40 Ávalltungur 18.00 Kona klerksins 18.55 Úr smi&ju Frederics Back 19.19 19:19 19:45 Imbakassinn 20.15 Hei&a (Heidi) Nú ver&ur sýndur seinni hluti þessara skemmtilegu framhalds- myndar sem ger& er eftir sögunni um Hei&u eftir Johönnu Spyri. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. 21.55 Systragervi (Sister Act) Gamanmynd af bestu gerb meb Óskarsverblaunahafanum Whoopi Goldberg í a&alhlutverki. Hér er hún í hlutverki söngkonunnar Deloris Van Cartier sem skemmtir gestum heldur ómerkilegs spilavítis í Reno. Fröken Deloris dreymir um frægb og frama en vonir hennar renna allar út f sandinn þegar hún verbur óvart vitni ab mafíumorbi. Nú ver&ur söngfuglinn a& leggja á flótta e&a enda ævina me& skjótum hætti. Löggan verndar þetta lykilvitni sitt og kemur Deloris fyrir á þeim sta& þar sem engum dytti í hug a& leita hennar - í nunnuklaustri. En nunn- urnar eru ekki allar þar sem þær eru sé&ar og fyrr en varir hefur Deloris heldur betur komiö þeim á ról og nú er komib líf í tuskurnar. Maltin gefur þrjár stjörnur. Abalhlutverk: Whoopi Goldberg, Maggie Smith, Kathy Naji- my og Harvey Keitel. Leikstjóri: Emile Ardolino. 1992. 23.35 Me& vakandi auga (A Dark Adapted Eye) Þá er komib a& þribja og sí&asta hluta þessarar dramatísku franhaldsmyndar sem ger& er eftir sögu spennuhöfundarins Ruth Rendell. 00.30 Hrói höttur: Prins þjófanna (Robin Hood:,Prince of Thieves) Sag- an gerist fyrir 800 árum þegar Hrói snýr heim eftir langa fjarveru í land- inu helga en kemst a& því a& fóget- inn í Nottingham hefur myrt föbur hans og lagt undir sig jar&ir ættar- innar. Hrói krefst þess sem honum ber og safnar um sig li&i í Skírisskógi til a& rá&a ni&urlögum fógetans. A&- alhlutverk: Kevin Costner, Morgan Freeman, Christian Slater og Mary Elizabeth Mastrantonio. Leikstjóri er Kevin Reynolds. 1991. Bönnub börn- um. 02.50 Treystu mér (Lean on Me) Skólastjórinn Joe Clark einsetur sér a& hreinsa til í skólanum sínum, senda þá, sem ekki ætla a& læra, til síns heima og reka dópsala á dyr. A&fer&ir hans eru a&rar en geng- ur og gerist. Hann brýtur jafnvel regl- urnar og lætur stinga sér í steininn fyrir málsta&inn. En nemendurnir átta sig á því a& Joe "klikka&i" Clark ber hag þeirra fyrir brjósti og þannig nær hann þeim á sitt band. A&alhlut- verk: Morgan Freeman, Beverly Todd og Robert Guillaume. Leikstjóri: John Avildsen. 1989. 04.35 Dagskrárlok Laugardagur © 15. apríl 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.30 Ve&urfregnir 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Vi& e&a þau 10.00 Fréttir 10.03 Braub, vín og svín 10.45 Veburfregnir 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Hringi&an 16.00 Fréttir 16.05 íslenskt mál 16.15 Söngvaþing 16.30 Ve&urfregnir 16.35 Ný tónlistarhljÖ&rit Ríkisútvarpsins 17.10 Kiruna í Lapplandi 18.00 Tónlist á laugardagssí&degi 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Óperukvöld Utvarpsins 21.10 Næsta ár í Jerúsalem 21.45 Tónlist 22.00 Fréttir 22.15 Lestur Passíusálma 22.35 Smásagan Brú&argjöfin 23.25 Tónlist 24.00 Fréttir 00.10 Ný tónlistarhljó&rit Ríkisútvarpsins 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Laugardagur 15. apríl 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.50 Hlé 13.00 í sannleika sagt 13.55 Enska knattspyrnan 15.50 íþróttaþátturinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Einu sinni var... (25:26) 18.25 Fer&alei&ir 19.00 Strandver&ir (19:22) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Lottó 20.45 Simpson-fjölskyldan (9:24) (The Simpsons) Ný syrpa í hinum sí- vinsæla bandaríska teiknimyndaflokki um Marge, Hómer, Bart, Lísu, Möggu og vini þeirra og vandamenn í Springfield. Þý&andi: Ólafur B. Gu&nason. 21.15 Af draumaakri (Field of Dreams) Bandarísk bíómynd frá 1989 um bónda í lowa sem fær á- bendingu a& handan um a& byggja hafnaboltavöll á jör& sinni. Abalhlut- verk: Kevin Costner, Amy Madigan, Ray Liotta, Burt Lancaster, James Earl Jones. Leikstjóri: Phil rl Jones. Þý&- andi: Ólöf Pétursdóttir 23.05 Börn Mi&jar&arhafsins (Mediterraneo) ítölsk óskarsverb- launamynd frá 1991 um ftalska her- menn sem hernema gríska eyju í Eyjahafi í seinni heimstyrjöld. Þeir snúa þangab áratugum seinna og þá rifjast upp gamlar minningar. Leik- stjóri er Gabriele Salvatore og abal- hlutverk leika Diego Abatantuono, Claudio Bigagli og Vanna Barba. Þý&- andi: Gu&rún Arnalds. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.