Tíminn - 12.04.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 12.04.1995, Blaðsíða 14
14 Mi&vikudagur 12. apríl 1995 Dagskrá útvarps og sjónvarps yfir helgina Laugardagur QsTðti-2 io! “ ii. 15. APRIL 1995 09.00 MebAfa 10.15 Magdalena 0.45 Töfravagninn .10 Svalur og Valur 11.35 Heilbrigb sál í hraustum líkama 12.00 Sjónvarpsmarkaburinn 12.25 Fiskur án reiöhjóls 12.50 Imbakassinn 13.15 íþróttir 16.15 Hefnd busanna II 17.50 Popp og kók 18.45 Mörkdagsins 19.19 19:19 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Americas Funniest Home Videos) (9:25) A 20.30 BINCÓ LOTTÓ 21.40 Skin og skúrir (Rich in Love) Dramatísk, en á köfl- um fyndin, mynd sem er gerb eftir sögu losephine Humphreys og fjallar um millistéttarfjölskyldu á krossgöt- um. Sautján ára dóttir Odom-hjón- anna, Lucille, kemur heim ab mann- lausu húsi foreldranna og finnur kvebjubréf frá móbur sinni. Frúin segir þar karli sínum til syndanna og kvebst aetla ab hefja nýtt líf. Lucille endurskrifar bréfib og mildar málfar- ib til ab draga úr áfallinu ábur en fabir hennar kemur heim. Þrátt fyr r þab verbur Warren Odom þungíynd- ur vib þessi tibindi og Lucille ákvebur ab kasta öllum áformum sínum fyrir róba til ab geta sinnt föbur sínum. En þau hafa vart jafnab sig á þessum umskiptum þegar eldri dóttirin kem- ur líka heim meb nýjan kærasta í eft- irdragi og setur allt á annan endann. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. Abalhlutverk: Albert Finney, Jill Clayburgh, Kathryn Erbe, Kyle MacLachlan og Ethan Hawke. Leik- stjóri: Bruce Beresford. 1992. 23.25 Forfallakennarinn (Substitute) Allhrikaleg spennumynd um enskukennarann Lauru Ellington sem klikkast þegar hún kemur ab karli sínum í bólinu meb kynþokka- fullri námsmey. Hún myrbir þau bæbi, fer siban huldu höfbi og sest ab í fjarlægum bæ. Þar gerist hún forfallakennari fyrir fröken Fisher sem hefur þjábst af hjartasjúkdómi. Ekki líbur á löngu þar til Laura hefur sængab hjá brábmyndarlegum nem- anda sem ber hlýjan hug til henna.\ Hún sparkar honum hins vegar á dyr en gengur ef til vill einum of langt þegar hún kálar fröken Fisher til ab halda starfinu. Abalhlutverk: Amanda Donohoe, Dalton james, Natasha Gregson Wagner og Marky Mark. Leikstjóri: Martin Donovan. 1993. Bönnub börnum. C0.50 Njósnabrellur (Company Business) Sam Boyd sinnir ibnabarnjósnum fyrir snyrtivörufram- leibanda. Hann er ab snubra um nýjasta naglalakkib frá keppinautn- um þegar hann er fyrirvaralaust kall- abur aftur til starfa fyrir CIA. Abal- hlutverk: Gene Hackman, Mikahil Baryshnikov og Kurtwood Smith. Leikstjóri: Nicholas Meyer. 1991. Lokasýning. 02.25 Þráhyggja (Shadow of Obsession) Sinnisveikur háskólanemi hefur fundib konuna sem hann þráir og ætlar aldrei ab sleppa takinu á henni. Háskólapró- fessorinn Rebecca Kendall á ekki sjö dagana sæla því hún er mibpunktur innantómrar tilveru hans. Þab gildir einu hversu langt hún flýr, hann kemur alltaf í humátt á eftir henni og er stabrábinn í ab ræna hana sjálf- stæbinu og gebheilsunni. Abalhlut- verk: Hamel og Jack Scalia. Leikstjóri: Kevin Connor. 1994. Bönnub börn- um. 03.50 Dagskrárlok Sunnudagur 16. apríl Páskadagur 07.45Klukknahringing 7.47 Litla lúbrasveitin leikur páskasálma. 8.00 Hátfbargubsþjónusta í Fella- og Hólakirkju 9.00 Fréttir 9.03 Tónlist á páskadagsmorgni 10.00 Fréttir 10.03 Vídalín, postillan og menningin 10.45 Veburfregnir 11.00 Messa í Kópavogskirkju 12.10 Dagskrá páskadags 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 13.00 Heimsókn 14.00 Samdrykkja Platóns 15.00 „Heimurinn fagni..." 16.00 Fréttir 16.05 Fjölskyldan og réttlætib frá sjónarhóli trúarinnar 16.30 Veburfregnir 16.35 Frá tónleikum Hákans Hagegárds og Elisabethar Boström í íslensku óp- erunni 19. mars s.l. 18.25 Ab eignast vin f Ijóbi 19.00 Kvöldfréttir 19.20 Tónlist 19.30 Veburfregnir 19.35 Frostog funi 20.20 Hljómplöturabb 21.00 Páskakvöldvaka frá Isafirbi 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist á síbkvöldi 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Veburfregnir 22.35 Schubert ab vori 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Missa Aleluja eftir Heinrich Ignaz Franz Biber. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Sunnudagur 16. apríl 1995 Páskadagur 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna 10.35 Hlé 11.00 Páskamessa 12.00 Hlé 14.30 Salóme 16.15 Landspítalinn - Háskólasjúkrahús 16.45 Hollt og gott i 17.00 Ljósbrot 17.40 Hugvekja 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Páskastundin okkar 18.30 SPK 19.00 Sjálfbjarga systkin (5:13) 19.25 Enga hálfvelgju (12:12) 20.00 Fréttir 20.20 Vebur 20.30 Laggó! Sjónvarpsmynd um tvo útgerbar- menn sem hyggjast snúa gæfuhjól- inu sér í hag eftir mjög langa mæbu. Leikstjóri er Jón Tryggvason og hann skrifabi jafnframt handritib ásamt Sveinbirni I. Baldvinssyni.Abalhlut- verk leika Fjalar Sigurbarson, Helga Braga Jónsdóttir, Helgi Björnsson og María Ellingsen. Textab fyrir heyrnar- skerta á síbu 888 ÍTextavarpi. 21.10 Vigdís forseti Heimildarmynd um Vigdísi Finn- bogadóttur, forseta íslands, tekin á árunum 1993 og 1994. Ab stærstum hluta er fjallab um starf forseta und- angengib ár en einnig er fjallab um bernsku Vigdísar, námsár og fyrri störf. Þá er gerb grein fyrir abdrag- anda þess ab Vigdís var kosin forseti, fjallab um ebli og umsvif embættisins og leitast vib ab greina breytingar á því í tíb Vigdísar. Umsjónarmabur og handritshöfundur er Steinunn Sig- urbardóttir, stjórn upptöku var í höndum Rúnars Hreinssonar en framleibandi er Jón Þór Hannesson fyrir Saga film. Textab fyrir heyrnar- skerta á sibu 888 íTextavarpi. 22.10 Jalna (5:16) (Jalna) Frönsk/kanadísk þáttaröb byggb á sögum eftir Mazo de la Roc ie um líf stórfjölskyldu á herra- garbi í Kanada. Leikstjóri er Philippe Monnier ög abalhlutverk leika Dan- iélle Darrieux, Serge Dupire og Catherine Mouchet. Þýbandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.00 Kane blabakóngur (Citizen Kane) Sígild bandarísk bíó- mynd frá 1941 um blabamann sem tekur sér fyrir hendur ab komast ab hinu sanna um blabakónginn Kane. Leikstjóri er Orson Welles og hann leikur jafnframt abalhlutverk ásamt Joseph Cotten, Agnesi Moorehead og Everett Sloane. Þýbandi: Örnólfur Árnason. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 16. apríl PÁSKADAGUR 09.00 Kátir hvolpar FænrAn n Páskakanínan M5JU02 09.40 Himinn og jörb 10.00 Páskadagsmorgunn 10.30 Ferbalangar á furbuslóbum 10.55 Siyabonga 11.10 Örkin hans Nóa 11.35 Krakkarnir frá Kapútar 12.00 Áslaginu 13.00 Skassibtamib 15.00 Sjónvarpsfréttir 17.10 Húsib á sléttunni 18.00 Kona klerksins 18.55 Úr smibju Frederics Back 19.19 19:19 19.45 José Carreras - í minningu Mario Lanza (José Carreras - A Tribute to Mario Lanza) (þessum einstaka þætti syng- ur José Carreras fjölda laga í minn- ingu stórsöngvarans Mario Lanza á- samt English Concert Chorus og hjómsveit BBC-sjónvarpsstöbvarinnar undir stjórn Enrique Ricci. Upptaka tónleikanna fór fram 20. desember 1993 í Royal Albert Hall í London. 21.20 Stuttur Frakki Franskur umbobsmabur er sendur tíl íslands til ab kynna sér tónlist vinsæl- ustu hljómsveita landsins sem ætía ab halda sameiginlega tónleika í Laugardalshöll. Ætlunin er ab hann velji eina eba tvær hljómsveitir úr hópnum meb útgáfu í Frakklandi í huga. Vegna misskilnings og ýmissa vandkvæba sem upp koma gleymist ab sækja Frakkann er hann lendir á Keflavíkurflugvelli. Hann sér þann kost vænstan ab koma sér sjálfur til Reykjavíkur og þar meb hefst hin kostulega atburbarás. Á leib sinni á tónleikana verbur hann vitni ab ýmsu sem einkennir Island og íslenska menningu. Hann lendir í margvísleg- um hremmingum, kynnist skrýtnu fólki og besta fiski f heimi. Samhliba sögunni af Frakkanum seinheppna segir af systkinunum Sóley og Rúnari en hann er helsti stjórnandi tónleik- anna í Höllinni og lendir í miklum vandræbum þegar Frakkinn skilar sér ekki á réttum tíma. Abalhlutverk: Jean-Phillippe Labadie, Hjálmar Hjálmarsson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Björn Karlsson og Eggert Þorleifsson. Leikstjórn: Gísli Snær Erlingsson. 22.55 Sommersby ASagan um Sommersby-fjölskylduna gerist á tímum þrælastríbsins í Bandaríkjunum. Plantekrueigandinn Jack Sommersby fór frá eiginkonu sinni og kornabarni til ab berjast í stribinu en snýr aftur sjö árum síbar. Ábur en hann fór var hann harblynd- ur og ofbeldisfullur og því var ekki laust vib ab Laurel Sommersby fyndi til léttis vib burtför hans. Nú er hann kominn aftur og margt hefur breyst. Fjölskylduvinurinn Orin Meecham hefur gert sér dælt vib frúna og hjálpab henni vib rekstur plantekr- unnar og uppeldi sonarins. Hann var orbinn vongóbur um ab Jack yrbi brátt talinn af og Laurel myndi þá giftast sér. En Jack er gjörbreyttur mabur þegar hann snýr aftur meira en tveimur árum eftir ab stríbinu lýk- ur. Hann vinnur mjög ab framförum í hérabinu og er raunar svo mikib valmenni ab enginn trúir því ab hann sé hinn eini sanni Jack Sommersby. Maltín gefur tvær og hálfa stjörnu. Abalhlutverk: Richard Gere, Jodie Foster, Bill Pullman og James Earl Jones. 1993. Bönnub börnum. 00.45 Þrjú á flótta (Three Fugitives) Harbsvírabur bankaræningi, sem ætlar ab bæta ráb sitt, dregst inn í mislukkabasta bankarán allra tíma og neybist til ab leggja á flótta meb lágvöxnum rugludalli sem er honum vart sam- bobinn. Þab verbur til ab flækja mál- ib enn frekar ab meb þeim á flóttan- um er sex ára dóttir skussans. í abal- hlutverkum eru Nick Nolte, Martin Short og James Earl Jones. 1989. 02.20 Dagskrárlok Mánudagur 17. apríl Annar í páskum 8.00 Fréttir 8.07 Bæn: Sigurbur Kr. Sig- urbsson flytur. 8.15 Tónlist ab morgni dags 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Subur um höfin 10.45 Veburfregnir 11.00 Messa í safnabarheimili abventista í Keflavík 12.10 Dagskrá annars í páskum 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir, auglýsingar og tón- list 13.00 Páskaleikrit Útvarpsleikhússins: 15.00 Frá norrænum djassdögum 16.00 Fréttir 16.05 Tilvera okkar 16.30 Veburfregnir 16.35 Páskaglebi Útvarpsins 18.00 Tónlist 18.30 Skáld um skáld 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.20 Tónlist 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Dótaskúffan 20.00 „Heimurinn fagni..." 21.00 Hjálmaklettur 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist á sibkvöldi 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Veburfregnir 22.35 Litla djasshornib 23.00 Hagyrbingar á Norburlandi 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Mánudagur 17. apríl Annar í páskum 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leibarljós (129) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Þyturílaufi (30:65) 18.25 Stúlkan frá Mars (2:4) 19.00 Heimsmeistarar ab tafli 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Karlakórinn Hekla íslensk bfómynd frá 1992 um íslensk- an karlakór, sem fer í tónleikaferb til meginlands Evrópu og lendir í ýms- um ævintýrum. Leikstjóri: Gubný Halldórsdóttir. Abalhlutverk: Egill Ól- afsson, Garbar Cortes, Ragnhildur Gísladóttir, Sigurbur Sigurjónsson, Þórhallur Sigurbsson og Örn Árna- son. Þýbandi: Veturlibi Gubnason. 22.10 Cagney og Lacey snúa aftur (The Return of Cagney and Lacey) Bandarísk sakamálamynd um tvær röskar lögreglukonur í New York. Leikstjóri er James Frawley og abal- © hlutverk leika Tyne Daly og Sharon Gless. Þýbandi: Reynir Harbarson. 23.40 Útvarpsfréttír og dagskrárlok Mánudagur 17. apríl Annar í páskum 09.00 Ævintýri úr ýmsum áttum 09.10 í barnalandi ^ 09.25 Bangsar og bananar 09.30 Kisa litla 10.00 Leynigarburinn 10.25 Barnagælur 10.50 Hundadagar 12.00 Listaspegill 12.30 (svibsljósinu 13.30 Leyniförin 15.15 Miklagljúfur 17.30 Hærra en fjöllin, dýpra en sjórinn 18.00 Kona klerksins 18.55 Úr smibju Frederics Back 19.19 19:19 20.00 Á norburslóbum (Northern Exposure IV) (11:25) 20.50 Morbrannsókn á Hickorystræti (Hickory Dickory Dock) David Suchet snýr hér aftur í hlutverki belgíska spæjarans Hercules Poirot. Myndin fjallar um nokkra námsmenn sem leigja húsnæbi hjá fröken Nicoletis í Lundúnum. Andrúmsloftib þar verb- ur eitrab þegar síendurtekinn þjófn- abur gerir vart vib sig. Tveir náms- mannanna eru nýkomnir heim frá Amsterdam þegar bakpoka annars þeirra er rænt. Ritari Poirots, fröken Lemon, hefur áhyggjur af frænku sinni sem veitir námsmannaheimilinu forstöbu og bibur vin okkar ab kanna þetta mál. Þab sem í fyrstu virbist vera heldur sakleysislegt þjófnabar- mál á eftir ab reynast erfitt vibfangs og kosta fleiri en eitt mannslíf. Ósvik- in leynilögreglumynd sem er gerb eftir sögu Agöthu Christie. Abalhlut- verk: David Suchet, Damien Lewis, Jonathan Firth og Philip Jackson. 1995. 22.35 60 mínútur 23.25 Kraftaverkamaburinn (Leap of Faith) Gamansöm ádeilu- mynd um farandpredikarann Jonas Nightingale og abstobarkonu hans sem ferbast vítt og breitt um Banda- ríkin og raka inn peningum hvar sem þau koma. Þau eru ekki öll þar sem þau eru séb og setja alls stabar á svib kraftaverk sem færa þeim fé í feita sjóbi en þab verbur heldur betur upplit á parinu þegar kraftaverkin fara í raun og veru ab gerast. Abal- hlutverk: Steve Martin, Debra Win- ger og Liam Neeson. Leikstjóri: Ric- hard Pearce. 1992. 01.10 Dagskrárlok Þriðjudagur 18. apríl 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Sigurbur Kr. Sig- urbsson flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veburfregnir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornib 8.31 Tíbindi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segbu mér sögu, „Fyrstu athuganir Berts" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Byggbalínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 „Americana" - Kynning á ísMús tónleikum Ríkisútvarpsins f Hallgrímskirkju föstudaginn 21. apríl 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Abgát skal höfb 14.30 Sigurdrífumál 15.00 Fréttír 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Trúmálarabb 16.30 Veburfregnir 16.4Ó Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síbdegi 17.52 Daglegt mál 18.00 Fréttir 18.03 Þjóbarþel - Grettis saga 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Smugan - krakkar og dægradvöl 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins 21.30 Erindaflokkur á vegum „íslenska málfræbifélagsins" 22.00 Fréttir 22.07 Pólitfska hornib 22.15 Hér og nú 22.30 Veburfregnir 22.35 Kammertónlist 23.20 Subur um höfin 24.00 Fréttir OO.IOTónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Þribjudagur 18. aprfl 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leibarljós (130) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Moldbúamýri (7:13) 18.30 SPK(e) 19.00 Hollt og gott (11:12) 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Heim á ný (6:13) (The Boys Áre Back) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýbandi Kri t- mann Eibsson. 21.05 Allt á huldu (2:11) Bandarískur sakamálaflokkur um lög- reglukonu, sem má þola óendanlega karlrembu af hálfu samstarfsmanna sinna. Abalhlutverk: Karen Sillas, Phil Casnoff, Seymour Cassel og Jayne Atkinson. Þýbandi: Kristmann Eibs- son. 22.00 Enginn er eyland Irving-fjölskyldan kanadíska hyggst hasla sér völl á íslandi. Birgbastöb og bensínsala er forgangsmál fyrirtækis- ips, sem er risi á íslenskan mæli- kvarba. Koma fyrirtækisins gæti tákn- ab byltingu í olíuvibskiptum hérlend- is. Hvernig hugsar fjölskyldan sér ab reka fyrirtæki í fjarlægu íandi? Eftir hverju eru Irving-febgar ab slægjast? Þessum spurningum og fleiri verbur svarab í þættinum, en umsjónarmab- ur hans er Helgi Már Arthursson fréttamabur. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þriöjudagur 18.apríl 16.45 Nágrannar glpTri/i.O 1710 Glæstarvonir u/uU'£ 17.30 Himinn og jörb “ 17.50 ÖssiogYlfa 18.15 Rábagóbir krakkar 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.15 Sjónarmib meb Stefáni Jóni Haf- stein 20.45 VISASPORT 21.20 Handlaginn heimilisfabir (Home Improvement II) (19:30) 21.50 Stræti stórborgar (Homicide: Life on the Street) (2:13) 22.40 ENG (13:18) 23.30 Vinnýfrændi (My Cousin Vinny) Gamanmynd um vinina Bill og Stan sem eru á ferba- lagi um suburríkin þegar þeir eru handteknir og sakabir um ab hafa framib morb. Bill fær frænda sinn, Vinny, til ab verja þá í þessu erfiba sakamáli. Abalhlutverk: Joe Pesci, Ralph Macchio, Marisa Tomei og Fred Gwynne. Leikstjóri: Jonathan Lynn. 1992. Lokasýning. 01.25 Dagskrárlok UIVIFERÐAR RAÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.