Tíminn - 05.05.1995, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.05.1995, Blaðsíða 15
Föstudagur 5. maí 1994 - HM '95 15 A-RIÐILL 1 2 3 4 5 6 2 3 4 5 6 C-RIÐILL 1 2 3 4 5 6 LEIÐIN AÐ GULLINU 16 liba úrslit Leikur nr. Keppni um 5.-8. sæti Taplib úr 8-liða úrslitum. BRIÐILL 3b-2a 2 9-10 1 Leikib um 5.sæti 11 1a-4b 3 11-12 —1 3a-2b 8 liða úrslit Sigurvegarar úr leikjum 4-5 3-6 1-8 2-7 Leikur nr. 9 Undanúrslit 10 11 12 Sigurvegarar úr leikjUm 9-10 11-12 16 liba úrslit 1c-4d 3c-2d 1d-4c 3d-2c Leikur nr. 5 Úrslitaleikur 6 7 8 D-RIÐILL i 1 Keppni um 9.-12. sæti Keppni tapliða úr 16-liba úrslitum Tapli& úr Leikur nr leikjum nr. LeiKUr nr. 2 3 4-5 13 4 3-6 14 5 1-8 15 6 2-7 1 Sigurvegarar úr leikjum nr. 13-14 15-16 Leikib um 9. sæti Leikib um 11. sæti Skýringar vib töflur Beinar útsendingar Sjónvarpsins frá HM '95: 40 leikir beint auk samantekta Töflunum hér á þessum tveimur síðum er ætlað að gera lesend- um blaðsins kleift að fylgjast betur með mótinu og stöðunni hverju sinni. Á vinstri síðunni eru töflur og yfirlit yfir leikina og þegar úrslit hafa fengist í riðlakeppninni er endanleg staða liðanna eftir hana skráð á hægri síðunni, í kassana Iengst til vinstri. Þeim er þar raðað frá 1-6, en aðeins fjögur lið komast áfram úr hverjum riöli. Úr riðlakeppninni fara liðin í 16- Iiða úrslit og eru þau merkt inn í þau með tölustaf og bók- staf (t.d. 4c, sem þýðir lið í 4. sæti í c- riðli.) Leikir í 16-liða úr- slitum eru merktir með tölustaf fyrir aftan hvern leik. Sigurlibin fara í átta liða úrslit og eru þau merkt inn í þau með númerum leikjanna sem þau tóku þátt í, í 16-liða úrslitum. Það sama má segja með keppni tapliðanna í 16-liða úrslitum, en þau leika um 9-12. sæti og einnig um keppni tapliða í 8-liða úrslitum, en þar er keppt um sæti á Ólympíuleikum, sem er 7. sæti. Framhaldið er á sama veg. Það hefur komið fram í máli Þorbergs Aðalsteinssonar lands- liðsþjálfara að íslenska landslib- ið stefnir á 7. sætið í mótinu og þar með fæst sæti á Ólympíu- leikunum í Atlanta 1996, sem er afskaplega mikilvægt fyrir ís- lenskan handknattleik. Þó verö- ur að geta þess ab 8. sætið gæti gefið möguleika á sæti á Ólymp- íuleikum, en þó aðeins með því að Bandaríkin verði í 7. sæti eða ofar, þar sem þeir eru heima- menn. ■ Textavarp Sjónvarps: Sí&a 290 Textavarp Sjónvarps verður ab sjálfsögðu með þjónustu vib viðskiptavini sína og munu úr- slit leikja verða komin í texta- varpið strax að loknum leikjum, á síðu 290. Þar verður einnig vísað í stöbur liðanna í riblun- um, sem verða uppfæröar jafn- óbum. Þá er einnig ætlunin að setja inn einhverja frétta- punkta, eftir því sem við á og verður sú þjónusta og stöðurnar á síðunum á eftir 290. ■ Heimsmeistaramótið í hand- knattleik er stærsta verkefni sem Ríkissjónvarpið hefur tek- ist á hendur í langri sögu þess. Þar veröa 40 leikir sýndir beint, auk samantekta. Leikir og tímasetningar eru eftirfar- andi: Sunnudagur 7.maí kl. 14.55 Sviss-Túnis kl. 16.55 Ungverjaland-S.Kórea kl. 18.40 Opnunarhátíð kl. 20.00 Ísland-Bandaríkin kl. 00.05 Samantekt dagsins- upptaka Mánudagur 8.maí kl. 14.55 Rússland-Kúba kl. 16.55 Þýskaland-Rúmenía kl. 23.15 Samantekt dagsins- upptaka Þribjudagur 9.maí kl. 14.55 Hvíta Rússland-Spánn kl. 16.55 Suður Kórea-Sviss kl. 19.55 Túnis-ísland kl. 23.20 Samantekt dagsins- upptaka Miðvikudagur 10. maí kl. 14.55 Alsír-Frakkland kl. 16.55 Túnis-Suður Kórea kl. 19.55 Ísland-Ungverjaland kl. 23.35 Samantekt dagsins- upptaka Fimmtudagur 11. maí kl. 14.55 Kúba-Slóvenía kl. 16.55 Þýskaland-Danmörk kl. 23.15 Samantekt dagins- upptaka Föstudagur 12. maí kl. 14.55 Ungverjaland-Sviss kl. 16.55 Ísland-Suður Kórea kl. 23.45 Samantekt dagsins- upptaka Laugardagur 13. maí kl. 13.55 Rúmema-Japan kl. 15.55 Sviss-ísland kl. 17.30 Samantekt dagsins- upptaka Sunnudagur 14.maí kl. 12.55 Ungverjaland-Túnis kl. 14.55 Danmörk-Japan kl. 16.55 Svíþjóð-Spánn kl. 23.35 Samantekt dagsins- upptaka Þriðjudagur 16.maí kl. 14.55 16 liða úrslit kl. 16.55 16-liða úrslit kl. 19.55 16-liða úrslit kl. 23.15 Samantekt dagsins- upptaka Mibvikudagur 17.maí kl. 12.55 8-liða úrslit kl. 16.55 8-liba úrslit kl. 19.55 8-liða úrslit kl. 23.15 Samantekt dagsins- upptaka Föstudagur 19. maí kl. 12.55 Leikib um 5-8. sæti kl. 14.55 Leikið um 5-8. sæti kl. 17.55 Undanúrslit kl. 19.55 Undanúrslit kl. 23.00 Samantekt dagsins- upptaka Laugardagur 20. maí kl. 14.55 Urslitaleikur um 5.sæti kl. 16.55 Úrslitaleikur um 7.sæti Sunnudagur 21. maí kl. 12.25 Urslitaleikur um bronsverðlaun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.