Tíminn - 05.05.1995, Blaðsíða 18

Tíminn - 05.05.1995, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 5. maí 1995 Sigmar Ólafsson, bóndi í Miöhjáleigu í Austur-Landeyjum er á leib í fyrsta sinn á œvinni á handboltaleik, nú á HM: „Eg hef gaman af hraba og spenning handboltans" „Handbolti er eina íþrótta- greinin sem ég hef gaman af aö fylgjast meb. I öðrum greinum, svo sem fótbolta er alltof lítill hraði fyrir mig. Ég vil hraöa og spenning," segir Sigmar Ólafsson, bóndi í Miö- hjáleigu í A-Landeyjum í sam- tali viö Tímann. Hann mun þann lO.maí fara á fyrsta handboltaleikinn sem hann sér meö berum augum. Og þaö er spenningur í okkar manni. Ekki hafði Sigmar á takteinum hvaöa leik hann ætlaöi að sjá, þegar blaöamaöur ræddi viö hann fyrr í vikunni. Hann ætlar í Laugardalshöllina og leikurinn þar verður sjálfsagt æsispenn- andi, eins og Sigmar vill. „Ég fer nú aðallega til að sjá þennan leik fyrir dóttur mína, Sigríöi Dögg, 15 ára gamla. Þaö má geta þess í framhjáhlaupi aö hún er á leiö í ferö til Noregs meö þaöanlendri vinnukonu sem hefur veriö hjá okkur hér í Miöhjáleigu. Sigríöur fer utan þann 12. maí," sagöi Sigmar. Sigmar Ólafsson kvaöst lengi hafa veriö áhugasamur um handknattleik. Hann kvaöst þó ekki styöja liö Selfyssinga, eins og siöur er margra Sunnlend- inga, heldur heföi hann bundiö sitt trúss viö KA og Hauka. „Ég hlakka til aö sjá þennan leik í Laugardalshöllinni. En hinu er svo ekki aö leyna aö ég hef átt margar skemmtilegar stundir framan viö sjónvarpiö og séö þar æsispénnandi leiki. Reif mig einhverju sinni upp klukkan fjögur aö nóttu til aö fylgjast meö leik þar sem íslendingar kepptu viö lið annarrar þjóöar, sem ég mann ekki lengur hverr- ar var. íslendingar stóöu sig þar vel, en töpuðu þó. Og þess vegna fannst manni hart að rífa sig upp um miöja nótt til að sjá tapleik." - SBS, Selfossi HM molar... ... Ef landsliö ver&a jöfn a& stigum í riðlakeppninni þá ræ&ur markatala endanlegri niðurrö&un. ... Sjö efstu þjóðirnir komast á Ólympíuleikana í Atlanta á næsta ári. ... Úrslitakeppni Evrópukeppninnar fer fram á Spáni í haust og getur eitt lið sem þar keppir tryggt sér sæti á ólympíuleikunum. ... ísland leikuropnunarleikinn á HM viö Bandaríkiri á sunnudag en þjó&- irnar mættust si&ast á HM í Svíþjóð fyrir tveimur árum og þá vann ísland au&veldan sigur 34-19. Mibasala á HM '95 Miðasala er á fimm stööum meðan á keppninni stendur: Skrifstofu HSÍ, Laugardal íslenskum Getraunum, Laugar- dal Miðbæ, Fjaröargötu 13-15, Hafnarfirði Brekkugötu 3, Akureyri Miöasölumiðstöð HM'95 Hamraborg 10, Kópavogi (Tilboð til hópa og fyrirtækja) Sjónvarpsútsendingar frá HM '95: Fjórir danskir upptökubílar Hingað til lands eru komnir fjórir upptökubílar frá Danmörku, sem ætlunin er að nota til upptöku og útsendinga á leikjum fyrir ís- lenska áhorfendur sem og áhorf- endur um allan heim. Hér á landi veröur settur í þá tölvubúnaður til grafíkvinnslu, en bílamir koma frá sjónvarpsstöövunum DR og TV-2. Ríkissjónvarpiö fékk bílana aö láni frá dönsku stöðvunum, en sjónvarpið hefði ekki getað séð um útsendingarnar með öörum hætti. Heildarverömæti bílanna er um 600 milljónir króna, enda glæsilegir að allri gerö. ■ Þorbjörn jensson og Kristján Halldórsson í nýjum hlutverkum: „Njósna" um hugsanlega andstæbinga íslands Þorbjöm Jensson, þjálfari karla- liös Vals, og Kristján Halldórs- son, þjálfari kvennalandsliðs- ins, verða landsliöinu innan handar á HM- mótinu en þeirra hlutverk verður að „njósna" um hugsanlega andstæöinga ís- lendinga í útsláttarkeppninni. Að sögn Þorbergs Aðalsteins- sonar hefur aldrei veriö lögö svo mikil vinna sem nú í aö kortleggja andstæðingana. „Þeir vinna einskonar forvinnu fyrir okkur sem þýöir aö þeir fylgjast með væntanlegum andstæðingum okkar og vinna þá fram og aftur, leikkerfi, hvaöa varnarafbrigöi þeir nota og annað slíkt. Það verður mik- il tímapressa og þessi vinna þeirra kemur til meö að létta miklu af okkur. Þaö er því hið besta mál að fá þá. Heimsmeist- arkeppnin er langt í frá bara einkamál mitt og ég er mjög feginn því að þeir gáfu sig í þetta," segir Þorbergur Aðal- steinsson, landsliösþjálfari. ■ Bridge UMSJÓN: BJÖRN ÞORLÁKSSON ísak og Helgi íslandsmeistarar Helgi Sigurðsson og ísak Örn Sigurösson sigruöu á ís- landsmótinu í tvímenningi sem fór fram um helgina í nýju Bridgehöllinni í Þöngla- bakka. Helgi og ísak hlutu alls 270 stig en landsliös- mennirnir Jón Baldursson og Sævar Þorbjörnsson uröu í ööru sæti meö 252 stig. Lokastaba efstu para: 1. ísak Örn Sigurösson-Helgi Sigurösson 270 2. Jón Baldursson-Sævar Þor- björnsson 252 3. Guölaugur R. Jóhannsson- Örn Arnþórsson 183 4. Ragnar Hermannsson-Guö- mundur Pétursson 126 5. Ásmundur Pálsson-Karl Sig- urhjartarson 124 6. Jón Þorvarðarson-Haukur Ingason 105 7. Guðmundur Páll Arnarson- Þorlákur Jónsson 100 8. Þröstur Ingimarsson-Her- mann Lárusson 85 9. Jón Sigurbjörnsson-Steinar Jónsson 64 10. Kristján Blöndal-Stefán Guðjohnsen 63. Guðlaugur og Örn voru næsta öruggir meö bronssætið en hárfínn munur var á 4. og 5. sætinu. Ásmundur og Karl sigr- uöu í fyrra og er þéttleiki þeirra mikill, þeir eru alltaf í barátt- unni um efstu sætin, jafnt í sveitakeppni sem tvímenningi. Undankeppnin hófst á föstu- dagskvöld og voru spilaöar þrjár hip-hop lotur á föstudag og laugardag. 108 pör tóku þátt í forkeppninni en barist var um 26 sæti. Hrólfur Hjalta- son og Sigurður Sverrisson sigr- uöu forkeppnina en ýmis sterk pör náöu ekki aö komast í loka- keppnina. Isak og Helgi áttu ekki sér- stöku gengi að fagna í for- keppninni en þeir leiddu snemma úrslitin og gáfu Jóni og Sævari lítinn séns á sigrin- um. Þegar ein umferð var eftir áttu ísak og Helgi 32 stig til góða. Þeir fengu 18 stig í plús í lokaumferöinni en Jón og Sæv- ar 36. Munurinn var því 18 stig þegar upp var staðið. Þetta er í fyrsta skipti sem ís- ak og Helgi veröa íslandsmeist- arar í tvímenningi en áöur hef- ur ísak orðið bikarmeistari einu sinni. Helgi hefur einu sinni orðið Reykjavíkurmeistari með frænda sínum Helga Jónssyni. Helgi og ísak eru nýlegt par, byrjuöu að spila í fyrrahaust. Kerfi þeirra er sterkt laufkerfi, Gaukslaufiö, sem þeir hafa þró- aö sjálfir. Mikill fjöldi áhorfenda fylgd- ist með lokaumferðunum en notkun skermanna er umdeild og setur áhorfendum óneitan: lega þrengri skorður en ella. í síöustu umferöunum voru taugamar mjög þandar enda munurinn á efstu pörunum ekki meiri en þaö að allt gat gerst. Kerfi Jón og Sævars er bið- sagnakerfi en ísak og Helgi luma einnig á nokkrum þekkt- um sem lítt þekktum „relay- um" og stundum kemur sér betur að vita nákvæmlega punktafjöldann en skipti- nguna. Kom þaö sér t.d. ágæt- lega í síðasta spili 30. umferðar. Vestur/enginn 4 GT3 V KTS ♦ G432 + G64 4 D54 V ÁG42 ♦ K85 + T72 N V A S 4 K987 V 73 ♦ ÁD76 + ÁKD + Á62 V D986 ♦ T9 + 9853 Jón og Sævar sigldu í 3 grönd í AV sem fóru einn niöur en Helgi og ísak voru öllu rólegri. Þannig gengu sagnir hjá þeim: Vestur Noröur Austur Subur pass pass 14* pass !♦* pass lv* pass 14* pass 1 grand allirpass Eitt lauf norburs var 16+1 tí- gull 0-7 lhjarta bað um einn spaöa og eitt grand lýsti ná- kvæmlejga 18-19 punktum. Þaö fannst Isak vart nóg í geimið (hámark 25 háp.) og passaði. Eftir laufútspil fengust reyndar 9 slagir, en fyrir 150-kallinn fengu ísak og Helgi 20 af 30 stigum mögulegum. Sævar og Jón áttu ekki smugu í sínu spili eftir hjartaútspil. Sumarbridge 1995 Stjórn BSÍ hefur ákveöiö aö leita tilboöa í sumarbridge 1995 eins og undanfarin ár. Miöaö er við tímabilið frá 28. maí til 10. september að frá- töldum 9. og 10. júní þegar Ep- son alheimstvímenningurinn veröur spilaður. Þá er mögulegt aö einhverjir dagar í fyrstu viku september falli niöur ef fé- lögin hafa hafið starfsemi. Bridgesambandsstjórnin áskilur sér rétt til að taka því tilboði sem henni líst best á eða hafna öllum. Skrifleg til- boð eiga aö berast skrifstofu BSÍ fyrir kl. 17.00, miðvikudag- inn 17. maí. Nánari upplýsingar gefur El- ín í síma BSI 587-9360 á skrif- stofutíma.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.