Tíminn - 13.05.1995, Qupperneq 1

Tíminn - 13.05.1995, Qupperneq 1
STOFNAÐUR 1917 79. árgangur Laugardagur 13. maí 1995 88. tölublað 1995 Þorgeir Gunnarsson, fararstjóri íslenska hópsins, sem tekur þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stööva, sem fram fer í kvöld: Fleiri grípandi lög en í fyrra Síbasta æfing íslenska hópsins sem tekur þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fór fram í tónleikahöllinni í Dublin í gær og at> sögn Þorgeirs Gunnars- sonar fararstjóra hópsins, tókst hún mjög vel, en keppnin fer fram í kvöld og hefst bein útsend- ing frá keppninni kl. 19.00 í Sjón- varpinu. Þorgeir segir útilokab ab segja til um stöbu íslenska lagsins og hvab möguleika þab hefur, en menn muni gera sitt besta. „Staðan er jafn óljós og verib hef- ur. Það eru mörg góð lög hérna og mér finnst vera fleiri gób lög nú en í fyrra. Fleiri grípandi lög og breyti- legri tónlistarstefnur, meira í „ex- perimental" formi. Víbara tónlistar- svib sem verib er ab spanna," segir Þorgeir. Hann segir útilokab ab spá til um hvaba lag muni vinna. Þab séu þrjú til fjög- ur lög sem hon- um finnist sigur- strangleg og nefnir lag Pól- lands, Portúgals og Bretland, en ab auki megi nefna Svíþjób og Spán. „Þetta verbur skemmtileg keppni, spennandi og gaman ab sjá hvernig þetta fer." Eins og ábur segir hefst útsending hér á landi kl. 19.00 í kvöld. ís- lenska lagib er þab sjöunda í röb- inni í flutningi og því má gera ráb fyrir ab þab verbi flutt um kl. 19.30. (Sjá texta íslenska lagsins á bls. 17) Björgvin. Jón Gauti Jónsson, sveitarstjóri í Súbavík, um nýja byggingarsvœöiö: Framkvæmdir hefjist í annarri viku júní Ef allar forsendur verba fyrir hendi, er stefnt ab því ab hefja Kaupmenn velja sér for- mann í dag: Tveir gefa kost á sér framkvæmdir á nýju byggingar- svæbi í Súbavík, þegar vika er lib- in af júní. Þetta kom fram í sam- tali vib Jón Gauta Jónsson, sveit- arstjóra í Súbavík. Nýtt skipulag ab byggingarsvæbi verbur endanlega afgreitt 22.-24. maí næstkomandi ab undangeng- inni auglýsingu á því. Jón Gauti segist vonast til ab þá liggi fyrir hættumat og reglur um ofanflóba- sjób verbi komnar á hreint. ■ Siguröur og Rauöhetta fengu Tímabikarinn Siguröur Haraldsson, eigandi Raubhettu frá Kirkjubce, fékk á dögunum afhentan Tímabikarinn, en hann er af- hentur eiganda hœst dœmda kynbótahestsins á ári hverju. Eins og nafnib gefur til kynna, er gefandi bikarsins, sem er farandbikar, dagblabib Tíminn. í tilefni þessa er í blabinu í dag vibtal vib Sigurb um Raubhettu, Kirkjubæj- arhrossin og ýmisiegt annab ílífi Sigurbar. Sjá blabsíbu 6-7. Tímomynd c5 Snjór á hálendinu sjatnar hcegt og vatnsbúskapur Landsvirkjunar tœpur: Vatnsskortur vegna kulda truflar orkuframleiðslu Allt stefnir í átök um for- mennsku í Kaupmannasamtök- um íslands í dag, en Bjarni Finnsson, núverandi formabur, vill hætta. Þá gerist þab, sem ekki er venjan í þeim samtök- um, ab fram fer formannskjör. Þab hefur ekki gerst áratugum saman. „Þetta kemur mér mjög á óvart. Vib vorum búnir ab ákveba ab vera saman, ég formabur og Vibar varaformabur. Ég var bara ab heyra þetta ában. Menn vilja fjör og þá er þab bara allt í góbu lagi," sagbi Ingibjörn Hafsteinsson, kaupmabur í 10-10 í Suburveri í samtali vib Tímann. Ingibjörn er annab formannsefnib, en Vibar Magnússon í söluskálanum Skút- unni óskar einnig eftir kjöri. „Þab kom svona til tals ab ég yrbi varaformabur. Nú vil ég sigla alla leib. Þab ákvab ég fyrir þó nokkru. Ég reikna meb mikilli þátttöku á abalfundinum í Grand Hótel á laugardaginn, ekki síst þegar kjósa skal formann," sagbi Vibar Magnússon. Vibar sagbist leggja áherslu á ab Kaupmannasamtökin vinni ab því ab bæta hag landsbyggbarverslun- arinnar. Hún byggi vib sífellt lak- ari kjör og væri víba ab hruni komin. ■ Vatnsbúskapur Landsvirkjun- ar stendur mjög tæpt þessa dagana og Ijóst er ab grípa verður til ýmissa ráðstafana í sumar til að tryggja birgba- stöðuna. Snjóa á hálendinu hefur leyst fremur hægt vegna kulda, og vatnsmagn í Þóris- vatni, sem er uppistöbulón fyrir Búrfells-, Sigöldu- og Hrauneyjafossvirkjanir, má ekki minna vera. I samtali við Tímann í gær sagði Þorsteinn Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkj- unar, að vatnsmagn í Þórisvatni væri alveg við lægri mörkin. Vatnið rúmar um 1.400 gíga- lítra, en um 400 eru eftir og má ekki minna vera. Nota þarf næstu daga og vikur til að treysta birgðastöðuna. Á sama tíma verður ekki hægt að full- nýta framleiðslugetu áður- nefndra virkjana á Þjórsár- og Tungnaársvæðinu. Þorsteinn Hilmarsson segir að Sjávarútvegsrábuneytið hefur sent íslenskum síldarskipum eindregin tilmæli um ab stunda ekki veiðar í síldar- smugunni aö óbreyttum ab- stæðum, heldur eingöngu inn- an lögsögu íslands og Færeyja. í þessari stöðu verði Kröfluvirkj- un keyrð lengur fram á sumarið en tíðkast hefur, en hún er altj- ent ekki notuð til raforkufram- leiðslu yfir hásumarið. Ekki er því ástæða til að búast við orku- Ráðuneytið hefur kynnt Landssambandi íslenskra út- vegsmann þessa afstöðu og hef- ur stjórn Landssambandsins fyr- ir sitt leyti fallist á hana og beint þessum tilmælum til félags- manna sinna. skorti, að mati Þorsteins Hilm- arssonar; aðeins þarf nú að efla vatnsbúskapinn og safna í uppi- stöðulónin á hálendinu, sem eru forðabúr virkjananna. -SBS, Selfossi Jafnframt bendir ráðuneytið á aö engum erlendum skipum, öðrum en færeyskum, er heim- ilt að landa afla úr norsk-ís- lenska síldarstofninum hér á landi. Sjávarútvegsráöuneytiö sendir síldarskipum eindregin tilmœli: Engar veibar í síldarsmugunni

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.