Tíminn - 13.05.1995, Blaðsíða 3
Laugardagur 13. maí 1995
fpfatffrmf
3
Margrét Frímannsdóttir alþingismaöur segir aö deilur innan Alþýöubandalagsins
séu liöin tíö og hafnar foringjadýrkun:
Ætlar að vinna að sam-
starfi vinstri flokka
Margrét Frímannsdóttir, al-
þingismabur Alþýbubandalags-
ins og óhábra í Suburlandskjör-
dæmi, útilokar ekki ab hún
muni ferbast um landib í sumar
til ab kynna sig og stefnumál
sín fyrir alþýbubandalagsfólki í
baráttu fyrir ab verba næsti for-
mabur flokksins. En eins og
kunnugt er þá hafa allir félags-
menn í bandalaginu atkvæbis-
rétt í formannskosningunum
og verba atkvæbi talin á Iands-
fundi sem væntanlega verbur
haldinn í haust. Auk Margrétar
hefur Steingrímur J. Sigfússon,
þingmabur flokksins á Norbur-
landi eystra, sem jafnframt er
varaformabur flokksins og for-
mabur mibstjórnar, gefib kost á
sér, en ekki er útilokab ab fleiri
muni bætast í hópinn síbar
meir.
Margrét segir ab þab hafi fyrst
og fremst verib áskoranir og
stuðningsyfirlýsingar alþýbu-
bandalagsfólks vítt og breitt um
landib sem réðu ákvörðun henn-
ar ab gefa kost á sér til for-
mennsku í flokknum. Hún segist
hafa gefið sér góban tíma til að
velta málinu fyrir sér, enda sé þab
mikill ábyrgbarhluti ab gefa kost
á sér til formennsku í stjórnmála-
flokki. Hún telur ab þab muni í
sjálfu sér ekki verba neinar breyt-
ingar á sínu einkalífi frá því sem
nú er, nái hún kjöri, né bitni það
á starfi hennar fyrir kjördæmib.
Hafnar
foringjadýrkun
Hún segir ab í kosningabarát-
unni muni hún leggja áherslu á
lýbræðislegri vinnubrögb innan
flokksins, virkari þátttöku hins al-
menna flokksfélaga og meiri vald-
dreifingu. í því sambandi vill hún
m.a. ab fleiri en formabur og
þingflokksformaður verði í for-
svari fyrir flokkinn og til að tjá sig
um hin ýmsu mál, bæbi á vett-
vangi flokksstarfsins og í landss-
málapólitíkinni. Hún tekur hins-
vegar skýrt fram ab þar meb sé
hún ekki að kenna núverandi for-
ystu um þau vinnubrögð sem
tíðkast hafa í flokknum. Ábyrgðin
á því hvernig flokkurinn hefur
þróast sé þingflokksins og forystu
flokksins og þar sé hennar þáttur
ekki undanskilinn. Aftur á móti
hefðu abdragandi og úrslit síð-
ustu alþingiskosninga sýnt fram á
naubsyn á breyttum vinnubrögb-
um.
„Þessi foringjadýrkun gengur
ekki upp nema í Framsóknar-
flokknum og raunar má segja hið
sama um hinn stjórnarflokkinn.
Ég get hinsvegar engan veginn
fallist á að þetta sé eðlilegt og tel
það slæma þróun hvab kosningar
em farnir ab snúast mikið um
persónur en ekki málefni."
Margrét leggur hinsvegar
áherslu á ab þar með sé hún ekki
ab mæla meb foringjalausum
flokkum, eins og t.d. vibgengist
hefur hjá Kvennalistanum. Hún
telur að stjórnmálaflokkar þurfi
styrka forystu, en þab sé síðan
spurning hvernig sú forusta beitir
sér til að ná fram því besta í
flokksstarfinu.
Einstakt tækifæri
„Ég held ab menn hljóti fyrst
að sjá hvernig samstarf vinstri
flokkana muni þróast í stjómar-
andstöðunni með tilliti til þeirra
málefna sem vib getum samein-
ast um," segir Margrét um hugs-
anlegt samstarf og sameiningu
vinstri flokkana á yfirstandandi
kjörtímabili. Hún tekur undir það
ab úrslit alþingiskosninganna og
staba vinstri flokkana svoköllubu,
Hjúkrunarfræbingar
óánægbir í Eyjum
Margrét Frímannsdóttir.
Alþýðuflokks, Alþýðubandalags,
Kvennalista og Þjóbvaka, sem all-
ir eru í stjórnarandstöðu, gefi
flokkunum einstakt tækifæri til
ab taka höndum saman meb
hugsanlegt samstarf eða samein-
ingu í huga. Auk þess hefbu úr-
slitin sýnt þab ótvírætt ab það var
vinstri flokkunum ekki til fram-
dráttar ab nýtt framboð, Þjób-
vaki, kom fram á sjónarsvibib.
Margrét segir ab þab muni
hugsanlega rábast á þessu kjör-
tímabili hvort þessir flokkar í nú-
verandi mynd nái saman. Það
veröur hinsvegar að eiga sinn ab-
draganda og finna því farveg á
næstu fjórum árum. Hún segir aö
ef hún nái kjöri sem formaður
AB, þá muni hún beita sér fyrir
því að vinstri flokkamir vinni
saman og þeir finni sér sameigin-
legan farveg í framtíbinni. Þab sé
svo annað mál hvort það muni
leiða til einhverskonar samein-
ingar eöa kosningabandalags.
Hún minnir jafnframt á aö Al-
þýðubandalagið var stofnað á sín-
um tíma sem kosningabandalag á
sjötta áratugnum og í framhaldi
af því var síðan stofnaður form-
legur stjórnmálaflokkur, rúmum
áratug seinna. í ár hafi AB svo
beitt sér fyrir samstarfi viö óháöa.
um þaö ab skoöa möguleika fyrir
öflugu samstarfi flokkanna í það
minnsta og helst sameiginlegt
framboö vinstri manna. Hinsveg-
ar muni það ekki hafa neina úr-
slitaþýbingu hvort konur muni
leiöa það ferli eða karlar.
Athygli hefur vakið að meiri-
hlutinn í bæjarstjórn Neskaup-
staðar, að bæjarstjóranum und-
anskildum, skoraöi á Margréti að
bjóða sig fram til formennsku í
AB. Hún segir að áskorun um
framboð þurfi ekki endilega að
þýða stuðning við sig í formanns-
slagnum, þótt hún geri sér að
sjálfsögðu vonir um það. Hún tel-
ur að þessi áskorun og raunar
margar aðrar sem hún hefur feng-
ið séu til marks um vilja fólks til
að geta átt val, fyrst verið sé að
kjósa um formann á annað borð.
Hún segir að kosningabaráttan
sé í sjálfu sér orðin nokkub löng,
enda nokkuð um liðið síðan
Steingrímur J. lýsti því yfir að
hann gæfi kost á sér. Hinsvegar
teiur hún að hin eiginlega barátta
verði ekki svo ýkja löng og tekur
undir framkomin sjónarmið
Steingríms J. að landsfundinum
verbi hugsanlega flýtt. Hún full-
yrðir að deilur innan AB séu liðin
tíð og bendir á að þeirra hefði
ekki orðið vart t.d. innan þing-
flokksins á sl. kjörtímabili.
Ný kynslób
ne
Kynferbl
breytir engu
Frá Þorsteini Cunarssyni, fréttaritara
Tímans í Vestmannaeyjum:
Hjúkrunarfræbingar á flestöll-
um landsbyggbarsjúkrahúsum á
landsbyggbinni munu ganga út
þann 1. júní hafi samningar
ekki nábst um rabningu fyrir
þann tíma. Komi til þess munu
þessi sjúkrahús lokast.
Hjúkrunarfræðingar í Vest-
mannaeyjum hafa miklar áhyggj-
ur af framvindu mála og hafa sent
frá sér ályktun. í henni kemur
m.a. fram að „skv. fyrirmælum
heilbrigöisráðuneytisins sagði
stjórn Sjúkrahúss Vestmannaeyja
upp ráðningarsamningum hjúkr-
unárfræðinga og þar með var
hjúkrunrarfræðingum sagt upp
störfum. Sú fullyrðing að Vest-
mannaeyingar muni ávallt njóta
lágmarks öryggisþjónustu stenst
ekki. Að óbreyttu verður sjúkra-
húsinu lokað 1. júni og allir sjúk-
lingar sendir heim."
Vestmannaaeyjadeild félags ís-
lenskra hjúkrunarfræðinga segir
jafnframt ab landsbyggðarfólki sé
skammtaður skítur úr hnefa og
eigi jafnframt að vera grátklökkt
af þakkklæti fyrir þab litla sem
þaö fær.
Mjög illa hefur gengið að ráða
hjúkrunarfræðinga til starfa í Eyj-
um. Stöðugildi þeirra eru 12 á
sjúkrahúsinu en aöeins 6,4 mönn-
uð. Slík stöðug undirmönnun
kallar á mjög mikið álag og jaðrar
vib að vera neyðarástand aö sögn
hjúkrunarfræðinganna. ■
Margrét segir að það muni í
sjálfu sér ekki breyta neinu í sam-
einingarhugmyndum vinstri
manna, þótt konur mundu velj-
ast til formennsku bæði í AB og í
Alþýðuflokknum. Hún segist ekki
hafa oröið vör við annað innan
þingflokksins en að einhugur sé
Hún telur að hvorki hún
Steingrímur J. bjóði sig fram sem
fulltrúa einhverja tiltekinna arma
innan flokksins, heldur séu þau
að vissu leyti fulltrúar nýrrar kyn-
slóðar í flokknum. En Margrét er
ári eldri en Steingrímur sem verð-
ur fertugur á árinu. Hún segir að
það sé einlægur vilji þeirra beggja
að barátta þeirra veröi í senn
heiðarleg og málefnaleg. Hún
segist ekki þurfa að undirrita
neina yfirlýsingu um ab hlýta
niðurstöðu kosningana, eins og
Steingrímur J. hefur imprab á að
frambjóðendur þurfi aö gera til að
koma í veg fyrir klofning, eins og
gerðist t.d. í Alþýðuflokknum í
fyrra.
„Ég mun að sjálfsögðu hlíta
niðurstöðu kosninganna, hver
sem hún verður. Það er bæði eðli-
legt og sjálfsagt," segir Margrét
Frímannsdóttir. ■
Össur Skarphébinsson
alþingismabur:
Býst við
hörðum slag
Össur Skarphéðinsson alþingis-
mabur og fyrrverandi mib-
stjórnarmabur í Alþýbubanda-
laginu segist gera ráb fyrir því
ab formannsslagurinn í AB
verbi mjög harður. Ab óreyndu
hefbi hann talib ab Steingrím-
ur J. ætti meiri möguleika, en
hinsvegar kemur honum á
óvart sá mikli stubningur sem
virbist vera vib frambob Margr-
étar og jafnvel úr síbasta vígi
heimskommúnismans, Nes-
kaupstab.
Hann segir ab ef menn reyni að
staðsetja framboðin á hinu hefð-
bundna landakorti flokksins, þá
virðist niðurstaðan vera sú ab
þarna sé á ferðinni hefðbundin
átök arma flokksins. Össur segir
að svo virðist sem frjálslyndari
armur AB stybji Margréti, en
Steingrímur J. sæki sinn stubning
meira til þeirra sem tengdust
flokkseigendafélaginu.
Þingmaðurinn segir að Margrét
Frímannsdóttir hafi lýst því yfir
að hún telji að það eigi að stefna
að aukinni samvinnu flokka til
vinstri við miðju. Hann segist
skilja það svo að hún vilji reyna
til þrautar hvort ekki sé hægt að
stofna einn stóran jafnaðar-
mannaflokk. Aftur á móti er óvíst
hversu mikla áherslu hún muni
leggja á þessi atriði í kosninga-
baráttunni. Hinsvegar hefur
hann ekki orðið var við að Stein-
grímur J. hafi látið uppi slíka af-
stöðu eins og Margrét. Sjálfur
segist Össur vera hlyntur stofnun
slíks flokks.
„Miöað við mína fornu þekk-
ingu á Alþýðubandalaginu, þá
mun þetta formannskjör blossa
uppí harðvítugar deilur. Þá þætti
mér ekki ólíklegt aö á einhverju
stigi málsins, muni stíga fram
á sjónarsviðið þriðji maöurinn
sem ætti að bera klæði á vopnin.
Spurningin er bara þessi:
Hver er þriðji maðurinn?"
segir Össur Skarphéðinsson al-
þingismaður. ■
Möröur Arnason, varaþingmaöur Þjóövaka:
Vonast eftir skýrari línum
Mörbur Amason, varaþing-
mabur Þjóbavaka og fyrmm fé-
lagi í Alþýbubandalaginu, segir
ab Margét Frímannsdóttir sé
alls góbs makleg og vill frama
hennar sem mestan. Hann seg-
ir ab ákvörbun Margrétar hafi
ekki komib sér á óvart.
Hann segist vonast eftir því að
kosningabaráttan í Alþýöu-
bandalaginu verði ekki einhver
fegurðarsamkeppni eöa leðjus-
lagur, heldur gagnleg fyrir félags-
hyggjufólk almennt. Til dæmis
ab afstaða AB til hugmynda um
samfylkingu og sameiningu skýr-
ist í kosningabaráttunni. Hann
telur jafnframt að innan Alþýðu-
bandalagsins hafi Margrét viljaö
prófa nýja hluti þar sem hún hef-
ur m.a. ekki litið á flokksform AB
sem eitthvað endanlegt eða heil-
agt. Aftur á móti hefur mótfram-
bjóðandi hennar, Steingrímur J.
Sigfússon, tilheyrt þeirri fylkingu
innan flokksins sem hefur haft
gamaldags viðhorf í þeim efnum.
Hann segir að ýmislegt sem frá
þeim hefur komið á síðustu dög-
um, hafi ýtt undir þessa skoðun
sína.
Mörður telur hinsvegar að þótt
Steingrímur sé búinn að heyja
sína kosningabaráttu um nokk-
urn tíma, en nokkuð er um liðið
síðan hann gaf kost á sér, þá á
hann eftir að setja fram sín mál-
Mörbur Árnason
efni og afstöðu í ýmsum hlutum.
Þannig að ekki er útilokað að
Steingrímur lumi á einhverju at-
hyglisverðu.
Möröur segir aö deilurnar inn-
an Alþýðubandalagsins sé enn
fyrir hendi og ekkert sem bendir
til breytinga í þeim efnum. Hins-
vegar hefur verið eftir því tekið
ab alþýðubandalagsmenn hafa
keppst við það í nokkur ár að af-
neita því að deilur séu innan
flokksins.
„Ég held að ágreiningurinn og
togstreitan sé þaö mikil aö þaö
takist mjög seint sættir innan Al-
þýðubandalagsins. Þaö væri
hinsvegar mjög auðvelt að hemja
þetta og þola í stórum flokki."
segir Möröur Árnason. ■