Tíminn - 13.05.1995, Qupperneq 12

Tíminn - 13.05.1995, Qupperneq 12
12 Wmkuu Laugardagur 13. maí 1995 HEILSUGÆSLAN í REYKJAVÍK STJÓRNUNARSVIÐ Umsjónarmaður Starf umsjónarmanns vib Heilsugæsluna í Reykjavík er laust til umsóknar frá 1. júlí nk. Starfib felur í sér hús- vörslu, í því felst t.d. vibhald og eftirlit, vib Heilsuvernd- arstöb Reykjavíkur og heilsugæslustöbvar í Reykjavík. Æskilegt ab umsækjandi hafi ibnréttindi á þessu svibi. Sú krafa er gerb til umsækjenda ab þeir séu samvinnufúsir, liprir, úrræbagóbir, hafi frumkvæbi og góba þjónustu- lund og bifreib til umrába. Nánari upplýsingar um starfib gefurframkvæmdastjóri í síma 22400. Umsóknir sendist framkvæmdastjóra Heilsugæslunnar í Reykjavík, Heilsuverndarstöb Reykja- víkur, Barónsstíg 47, 101 Reykjavík, á sérstökum eybu- blöbum sem þar fást fyrir 30. maí nk. Heilsugæslan í Reykjavík Stjórnsýslusvib KÓPAVOGSBÆR HÚSNÆÐISNEFND Umsóknir um almennar kaupleiguíbúbir Húsnæ&isnefnd Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um almennar kaupleiguíbú&ir. Um er a& ræ&a 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbú&ir í fjölbýlishúsum. Áætlab er a& íbú&irnar ver&i tilbúnar til afhendingar sumarib 1996. Ekki eru sett skilyr&i um tekjumörk en sýna þarf fram á grei&slu- getu. Hvaö var þaö sem drap aösókn erlendra handboltafíkla aö HM á íslandi? Flugiö, gistingin, matarveröiö? Voru menn of gráðugir þeg- ar miðaverö var ákveðið? Umsóknareybublöb fást í afgrei&slu Félagsmálastofnunar Kópa- vogs, Fannborg 4, sem er opin frá kl. 9-15 mánudaga-föstudaga. Umsóknarfrestur er til 5. júní 1995. Allar frekari upplýsingar veitir húsnæ&isfulltrúi mánudaga, mi&viku- daga og föstudaga, frá kl. 10-12 í síma 5545700. Húsnæ&isnefnd Kópavogs Húsnæbi óskast 3-4 herbergja íbúb óskast í Keflavík, helst á nebri hæb. Langtímaleiga og örugg greibsla. Upplýsingar í síma 92-12031. ÚTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfraeöings er óskab eftir tilbo&um í klæ&ningu og vibhaid glugga á suburhlib oq vesturqafli austurálmu Réttarholtsskóla. Helstu magntölur: Loftræst plötuklæbning 220 m2 Vi&hald á gluggum 160 m2 Útbo&sgögn ver&a afhent á skrifstofu vorri ab Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilbo&in ver&a opnub á sama sta& mi&vikudaginn 31. maí 1995, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Frikirkjuvegi 3 - Sími 25800 KÓPAVOGSBÆR HÚSNÆÐISNEFND Umsóknir um almennar kaupleiguíbúbir fyrir aldraba Auglýst er eftir umsóknum um 5 almennar kaupleiguíbú&ir. Um er a& ræ&a 2ja og 3ja herbergja íbú&ir í fjölbýlishúsi sem verib er a& reisa vi& Cullsmára 9 í Kópavogi. Áætlab er a& íbú&irnar veröi tilbúnar til afhendingar sumarib 1996. Ekki eru sett skilyr&i um tekjumörk en sýna þarf fram á grei&slu- getu. Umsóknarey&ublöb fást í afgrei&slu Félagsmálastofnunar Kópa- vogs, a& Fannborg 4, sem er opin frá kl. 9-15 mánudaga-föstu- daga. Umsóknarfrestur er til 5. júní 1995. Allar frekari upplýsingar veitir öldrunarfulltrúi e&a húsnæ&isfulltrúi mánudaga, mi&vikudaga og föstudaga, frá kl. 10-12 í síma 5545700. Húsnæ&isnefnd Kópavogs Nokkuö ljóst viröist vera a& a&sóknin a& HM '95 í hand- knattleik á íslandi ver&ur til muna minni en áætlanir ger&u rá& fyrir. Vera kann a& erlendir gestir komi undir lok keppninnar til a& fylgjast meö, ekki síst ef einhver ná- grannaþjó&in er talin volg í úrslitin. Þá eru þaö einkum Svíþjób, Danmörk, Þýska- land og Frakkland sem gætu mögulega skutlast hingab upp á klakann. A&rar þjó&ir eru annaö hvort of fátækar til a& efna til slíkra fer&a, e&a of fjarlægar. En hvab er þab sem veldur því ab absókn erlendra áhuga- manna urn handknattleik hef- ur brugbist svo hrapallega? Menn hugleiba þetta þessa dagana og beinast spjótin eink- um ab óheyrilega háum ab- gangseyri í keppnishúsin. Auk þess þykir mörgum einkenni- legt ab selja miba„kippu", þrjá leiki í einu. Þá benda fram- kvæmdaabilar á ab þetta hafi einmitt Svíar gert þegar þeir héldu HM. Margt gott höfum vib apab eftir Svíum, en annab líka öllu verra. Þar á mebal framkvæmd HM '95. Ódýrari matur en í nágrannalöndum Er þab maturinn og gistingin sem veldur því ab erlendir gest- ir koma ekki á HM? Vib bárum þab undir Ernu Hauksdóttur, framkvæmdastjóra Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda. Hún hafnaöi þeirri kenningu alfariö: „Matarverö á Reykjavíkur- svæbinu er orbiö afar lágt mib- ab viö okkar nágrannalönd. Þetta er gömul bábilja ab verö- lag veitingahúsa hér sé miklu hærra en í öðrum löndum. Menn mega auðvitab ekki fara á aldýrasta veitingahúsib, panta humar og steik og kvarta svo yfir því hvab sé dýrt að borða. Staðreyndin er ab í miö- borginni eru góöir veitinga- staðir meö matseld á heims- mælikvar&a. Þar kostar súpa og fiskur eba flott hádegisverbar- hlaðborb ekki nema 700 til 800 krónur. Þab er sama hvert menn fara til nágrannaland- anna, þeir fá einfaldlega ekki sambærilegan mat á svo lágu verði," sagði Erna Hauksdóttir vib Tímann í gær. Handboltavinir og hágæðahótel Erna segir ab enginn horfi á listaverðið á hótelum, önnur og Iægri verb séu í bobi. Gestir á HM fari væntanlega ekki á dýrustu hótelin, gistiheimili dugi þeim ekki síbur en fimm stjörnu hótel. Verðlagib sé hreint ekki hátt. Sannleikurinn sé sá ab gistikostnaður á hótel- um og gistiheimilum hér á landi sé afar hagstætt. Erna sagði að ýmsir aðilar hefðu veriö með óraunhæfar væntingar um aðsókn útlend- inga á HM '95 í handknattleik. Þeir, sem best þekktu til ferða- mála og handknattleiksheims- ins, hefðu ekki haft slíkar væntingar. En ab gisting og matur á íslandi hefðu drepið niður áhuga útlendinga á ab dvelja hér vib að skoða hand- bolta, væri hrein firra. Fiugieibir meb gó& kjör Hjá Flugleiðum hf. fengust þær upplýsingar ab þar væri af- ar gób sætanýting þessa dag- ana. Að sjálfsögðu er ekki vitað hversu margir farþeganna koma hingaö vegna hand- boltaáhuga. Þab er hins vegar ljóst að hingaö geta Evrópubúar kom- ist á farmiða fram og til baka og borgað þetta 35 til 50 þús- und krónur fyrir miðann. Það er því varla flugið sem tefur fyrir áhorfendunum frá útlöndum. Mi&averöib er of hátt Öllum mun ljóst orðið að verð aðgöngumiða er of hátt. Það var kynnt vænlegum við- skiptavinum hjá erlendum ferðaskrifstofum fyrir langa löngu. Þegar þetta fólk hefur tekið til vib að reikna út, hefur það komist að raun um að það gæti kostað nokkra tugi þús- unda að fylgjast með liði sínu á keppnisvellinum. Að vísu hefur kostnaður út- lendinganna verið mismikill; það fer eftir því í hvaða keppn- ishöll er leikið. Sænska tilhögunin í miða- sölu hefur því án efa átt stærst- an þáttinn í því að HM '95 hef- ur snúist upp í ab verða stemmningslítið mót, þar sem leikir fara fram án áhorfenda að nokkru gagni. Leikirnir virka eins og æfingaleikir í sjónvarpinu, og hætt við að HM '95 verði miður góð aug- lýsing fyrir handknattleiks- íþróttina í heiminum. Getur verið að menn hafi verið um of gráðugir þegar miðar voru verðlagðir? Eða misreiknuðu menn alþjóðleg- an handboltaheim? Hann er minni en menn hér*á landi halda, og áhuginn á íþróttinni ekki sá sami og er hér á landi. Leiðrétting Vegna fréttar í blaðinu í gær, þar sem m.a. er fjallað um launakjör þingforseta og ráðherra, skal tekið fram ab frásögn blaðsins er byggb á röngum upplýsingum frá skrif- stofu Alþingis. Salóme Þorkelsdóttir, fráfar- andi forseti Alþingis, upplýsir i Morgunblaðinu í gær að auk 195.898 króna mánaðarlauna fái forseti greiddar samtals 75 þús- und krónur á mánuði í „sérstakar álagsþóknanir fyrir stjórnunar- störf". Þegar leitað var skýringa hjá þeim starfsmanni á skrifstofu Al- þingis, sem lét Tímanum í té þær upplýsingar sem hér um ræðir — þ.e. að laun þingforseta séu þing- fararkaup ab vibbættu 10% álagi — voru svörin þau að honum hefbi ekki veriö kunnugt um það 75 þúsund króna álag sem um getur í grein þingforsetans. Lesendur Tímans eru beðnir vel- viröingar. ■

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.