Tíminn - 13.05.1995, Page 13

Tíminn - 13.05.1995, Page 13
Laugardagur 13. maf 1995 13 Elsti verbbréfasjóöurinn á íslandi abeins 7 0 ára: Einingabréf 1 skilaö 149% raunvöxtum á áratug Tíu ár eru nú libin síöan Kaupþing hf. varö fyrst ís- lenskra veröbréfafyrirtækja til aö heíla starfrækslu innlends veröbréfasjóös. Þann 10. maí 1985 voru Einingabréf 1 seld á genginu 1.000 en í dag er gengi þeirra 7.548 og hefur þannig sjö-og-hálffaldast. Tökum dæmi af verkamanni sem keypt heföi Einingabréf 1 fyrir eins mánaöar tekjur sínar voriö 1985, sem þá voru um 33.800 kr. aö meöaltali (og dugöu rétt rúmlega fyrir góð- um kæliskáp). Verðmæti bréf- Húsbréfakerfiö: anna væri nú rúmar 255.100 kr. (og dygði fyrir þrem kæli- skápum), eða töluvert meira en tvöfaldar tekjur verka- manns, sem nú eru kringum 118 þús.kr. á mánuöi. Að teknu tilliti til verðbólgu síð- ustu tíu árin hefur verömæti hlutdeildarskírteina í Sjóði 1 vaxið um 149% umfram vísi- töluhækkanir. Það samsvarar 9,6% raunávöxtun á ári, sam- kvæmt útreikningi Kaupþings. Stofnandi sjóðsins og útgef- andi hlutdeildarskírteinanna er Hávöxtunarfélagið hf., sem er dótturfélag Kaupþings hf. Hávöxtunarfélagið hefur á umliðnum áratug stofnað alls 10 verðbréfasjóði, sem hafa mismunandi stefnu í fjárfest- ingum til að mæta ólíkum þörfum viðskiptavina. Fimm þeirra fjárfesta nær eingöngu í íslenskum verðbréfum en hin- ir aðallega í erlendum verö- bréfum. Um 4 milljarðar króna eru nú í sjóðum félags- ins, þar af um 1,1 milljarður í Sjóði 1. Eigendur einingabréfa eru nú um 7 þúsund, sam- kvæmt frétt frá Kaupþingi. ■ Húsbréf Útdráttur húsbréfa Vinsamíega athugið! í auglýsingum um útdrátt húsbréfa sem birtust í dagblaðinu Degi, miðvikudaginn 10. maí, voru ekki veittar réttar upplýsingar, vegna tæknilegra mistaka. Leiðrétting verður birt í sama blaði, laugardaginn 13. maí. Ekki þörf á lagabreytingu til ab hækka lánsfjárhlutfall Unnt er aö hækka lánsfjárhlut- fall í húsbréfakerfinu innan ramma gildandi laga. Má því gera ráö fyrir aö einhverjar þeirra úrbóta sem ný rikisstjórn ætlar aö beita sér fyrir varöandi fjármögnun á íbúöarhúsnæöi nái fram aö ganga þótt lögum veröi ekki breytt á sumarþing- inu sem hefst í næstu viku. Páll Pétursson félagsmálaráö- herra hefur lýst því yfir aö frum- varp til breytinga á lögum um húsnæöiskerfiö veröi ekki lagt fram fyrr en í haust, en þaö kom fram hjá Haraldi Sumarliöasyni formanni Samtaka iönaöarins á fundi meö fréttamönnum í gær aö svigrúm væri til aö hækka láns- fjárhlutfalliö án lagabreytingar og geröu menn í byggingariönaöi sér vissar vonir um aö svo yröi. Fram hefur komiö í fréttum aö óvissa um breytingar varöandi fjármögnun íbúöarhúsnæöis væri nú þegar farin aö standa bygging- ariönaöinum fyrir þrifum, nú þeg- ar háannatíminn í þessari grein efnahagslífsins fer í hönd. Almennt er búist við því aö lánsfjárhlutfall í húsbréfakerfinu hækki úr 65% í 75%, en einnig er rætt um aö lengja lánstímann eöa gera greiösluskilmála sveigjan- legri en nú er. Einnig verða leiðréttar auglýsingar birtar í næsta Lögbirtingablaði. Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja frammi í ■ Húsnæðisstofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVfK • SlMI 69 69 00 The World Championship in Handball for Men, 1995 SLA IEYKJAVIK .--------- HM I HAi JD- ÍQnM KKUREYRI MnUFJMtWI KOPAVOGUK ICELAND 1995 SLAN D Jknaftle 1995 FRÍMERKI GEFIN ÚT 14. MARS 1995 STAMPS ISSUED 14 MARCH 1995 ETo 60X 8445 128 REYKJAVÍK SÍMI 5506051/52/53 FAX 5506059 L * --v' ; V:- • ■ ■ V'--.' IRIMfRKIASAIAN iir í tilefni HM í handknattleik '95. '-cikin ímáli og myndum. Texti á íslensku áanleg á öllum póst- og símstöðvum og ■ Cg ininjacs > - -T' y - J V7. i.Ci'inrj.iiT.gC r iTOpjjfTi.iT! i i -f'zrfj 'zz'zírro TTC Frr.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.