Tíminn - 13.05.1995, Qupperneq 17

Tíminn - 13.05.1995, Qupperneq 17
Laugardagur 13. maí 1995 17 JVIeð sínu nefi Þátturinn í dag veröur á Evrópusöngvakeppnisnótum í til- efni af því aö í kvöld mun Björgyin Halldórsson taka þátt í Eurovision-keppninni í Dyflinni á írlandi. Lagiö, sem Björgvin syngur, heitir „Núna" og er ástarljóö. Björgvin hefur sjálfur sagt aö tónlistarlega sé þetta með betri lögum í keppninni aö þessu sinni, þó þaö segi ekkert til um hvort það reynist svo vera sigurstranglegt. Nema hvaö, viö setjum nokkra einfalda hljóma viö þetta lag í dag, þannig að viö getum sungið þaö fyr- ir og eftir keppni af hjartans lyst. Rétt er að benda á aö lagið hækkar úr A upp í C í þriöja og síðasta sinn, sem viðlagið er sungið. (Þetta er Eurovisionlag, þar sem viölagiö er sungiö þrisvar á meöan sjálft ljóðið er eitt vers og sóló). Góöa söngskemmtun! A NÚNA A Núna ef þú vilt mun nóttin D E elska þig af lífi og sál. A A7 Núna ef þávilt, hún ber Hm E aö vörum þér sín leyndarmál. A Núna ef þú vilt mun ástin Hm G snerta augu þín svo djúp og blá. A Núna ef þú vilt E A — njótum þess að elska og þrá. A Og ég veit allt tekur enda, D E fellur regn á grænan skóg. A Og á meðan þú ert hjá mér, Hm E vil ég elska með þér nóg. A Þessi nótt er fyrir okkur. Hm E Þessi koss er handa þér. A Hann mun ljóma í gegnum tárin, Hm E þegar loks aö morgni' ég fer. A Núna ef þú vilt mun nóttin D E elska þig af lífi og sál. A A7 Núna ef þú vilt, hún ber Hm E aö vörum þér sín leyndarmál. A Núna ef þú vilt mun ástin Hm G snerta augu þín svo djúp og blá. A Núna ef þú vilt E E7 — njótum þess að elska og þrá. (sóló) C Núna ef þú vilt mun nóttin F G elska þig af lífi og sál. C C 7 Núna ef þú vilt, hún ber Dm G að vörum þér sín leyndarmál. C Núna ef þú vilt mun ástin Dm B snerta augu þín svo djúp og blá. C Núna ef þú vilt G C — njótum þess aö elska og þrá. C Núna ef þú vilt G C — njótum þess aö elska og þrá. A ( ) ( >4 ► X 0 1 2 3 0 E D u u X 0 0 1 3 2 ( l ( < > < X 0 1 I 1 3 Hm n < « X X 3 X 2 I E7 ( > i • ( • ► 0 2 3 1 4 0 Deig: 300 gr hveiti 175 gr smjörlíki 1/2 tsk. salt 2 msk. vatn 1 egg til ab pensla yfir meb Fylling: 1 soöinn eba grillabur kjúklingur 200 gr sveppir 1 msk. smjör 3 sellerístilkar 2-3 tómatar Salt og pipar Smjöriö mulið saman meö hveitinu, salti og vatni bætt í og hnoðað saman. Látiö bíöa á köldum staö í ca. 1 klst. Sveppirnir hreinsaðir, skornir í sneiöar og látnir krauma í smjöri, sett smávegis salt og pip- ar á. Kjúklingurinn skorinn í smábita og selleríið og tómat- amir í þunnar sneiðar. Deiginu skipt í tvennt og flatt út. Önnur kakan sett í botninn á eldföstu móti. Fyllingin setti. Hin deig- kakan sett yfir og klippt nokkur göt á. Penslaö yfir með hrærðu egginu. Bakað vib 200° í ca. 30- 40 mín. Salat haft meö. EbHalaloi '100 gr smjör 3 dl hveiti 2 msk. sykur 2 eggjaraubur Fylling: Marsipan, ca. 100-150 gr 4-5 epli 1 dlsykur 100 gr smjör 2 eggjaraubur Hveiti, smjöri, sykri og eggja- rauöum hnoðað vel saman og 2/3 hlutar deigsins flattir út; settir í vel smurt, eldfast mót. Marsipanið rifiö yfir deigið. Eplin rifin niður. Smjör og syk- ur hrært vel saman og eplunum blandaö saman viö. Eggjahvít- urnar stífþeyttar, þeim blandað varlega saman viö eplahræruna. Fyllingin sett yfir deigið í form- inu. Búiö til flettulok úr afgang- inum af deiginu (það er flatt út, skornar mjóar ræmur, gjarnan meö kleinujárni) og settar í tíglamynstur yfir kökuna. Bakað við 200° í ca. 30 mín. , /Ca£a eða íraað 125 gr döölur 125 gr gráfíkjur 100 gr rúsínur 3 dl sjóbandi vatn 75 gr smjör 2egg 75 gr saxabar hnetur 200 gr sykur 425 gr hveiti 2 tsk. natrón Döðlurnar, gráfíkjurnar og rú- sínurnar smátt saxaöar saman og sjóðandi vatninu hellt yfir ásamt smjörinu. Eggin þeytt meö sykrinum og ávextirnir settir út í ásamt söxuðum hnet- unum, hveitinu og natróninu. Deigið sett í vel smurt form og kakan bökuö í 1 1/4 klst. við 175°. Borin fram sem kaka eöa með smjöri. /CrinH'lar 75 gr smjör mulið saman vib 250 gr hveiti, 2 tsk. sykur, 1/2 tsk. salt. 35 gr ger hrært út í 1 1/2 dl ylvolgu vatni. Hellt yfir hveitiö og hnoðað vel saman. Látið deigið bíða með stykki breitt yfir í ca. 40-50 mín. Deig- inu skipt í 12-14 bita og hver biti rúllaöur út í mjóa lengju. Búin til kringla úr. Látið kringl- urnar hefast í 15 mín. á bökun- arpappírsklæddri plötu. Penslað yfir með hræröu eggi og perlu- sykri stráð yfir. Bakað við 225° í ca. 10-15 mín. Góbar æfingar fyrir bakib, magann og hrygginn (1) Leggist á hnén, strekk- ið magavöðvana. Lyftið öðrum fætinum upp. Haldið honum uppi og teljið upp að 10. Skiptið um fót og geriö alveg eins. Endurtakið þetta-10 sinn- um með hvorum fæti. (2) Liggið á maganum meb beina fætur. Höfubið hvílir á handleggjunum. Lyftið til skiptis hægri og vinstri fæti og teljið upp að 10. Gerið þetta 10 sinn- um með hvorum fæti. (3) Leggist á bakið með hendurnar niður með síb- unum. Spyrnið fótunum í gólfið og lyftið bakinu frá gólfinu. Teljið upp að 5. Leggist rólega niður. Hvíl- ist aðeins. Endurtakiö þetta 10 sinnum. Vissir þú ab ... 1. Danir rækta flest svín af Norðurlandaþjóðunum. 2. Það var Bessi Bjarnason leikari sem lék í fyrstu íslensku sjónvarpsauglýsingunni. 3. Laugardalsgarðurinn er stærsti skrúðgarður Reykjavíkur. 4. Olof Palme, forsætisráðherra Svíþjóðar, var myrtur á götu 28. febrúar 1986. 5. Fyrsta myndastytta, er íslendingar eignuöust, var Thor- valdsensstyttan í Hljómskálagarbinum í Reykjavík. 6. Straujárn með X yfir á flíkum merkir að ekki má strauja efnið. 7. Blómið gleym-mér-ei er líka oft nefnt kattarauga. 8. Spænska orðið „costa" þýðir strönd. 9. John Lennon var 40 ára þegar hann var myrtur (8. desem- ber 1980). 10. London stendur við ána Thames.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.