Tíminn - 13.05.1995, Side 23
Laugardagur 13. maí 1995
--
vnnfmi
23
KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR
“I LAUGHED TILL
I STOPPED!”
HM-TILBOÐ I DAG,
200 KR. Á ALLAR
MYNDIR NEMA
STAR TREK
STAR TREK
Ein stórkostlegasta
geimævintýramynd allra tíma sem
hefur slegið öll aðsóknarmet í
Bandaríkjunum og fengið afbragðs
aðsókn um allan heim.*
Stórhættulegur vísindamaður
hyggst ná yfirráðum yfir nýju
gereyðingarvopni sem eytt getur
heilu stjarnkerfi og ætlar sér að
nota það! Aðeins áhöfnin á
geimskipinu Enterprise getur
stöðvað hann.
Frábær spennumynd með
stórkostlegum tæknibrellum.
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15.
DAUÐATAFLIÐ
Frábær rómantísk gamanmynd um
óvini sem verða ástfangnir
.samherjum þeirra til sárra
leiðinda.
Sýnd kl. 9. HM-verð 200 kr.
EIN STÓR FJÖLSKYLDA
Frábærlega fyndin ný íslensk
kvikmynd frá Jóhanni Sigmarssyni,
höfundi Veggfóöurs.
Sýnd kl. 11.10. HM-verö 200 kr.
FORREST GUMP
Sigurvegari
óskarsverðlaunahátíðarinnar 1995.
Sýnd kl. 6.30 og 9.15.
Síðustu sýningar. HM-verð 200 kr.
DROP ZONE
Sýnd kl. 11. B. i. 16 ára.
HM-verð 200 kr.
SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ
Skemmtileg og spennandi
teiknimynd sem er að
sjálfsögðu á íslensku.
Sýnd kl. 3 og 5.
HM-verð 200 kr.
Ungt par ferðast til eyju i fríi sínu
en málin taka óvænta stefnu þegar
fyrrverandi unnusti konunnar
kemur til eyjunnar og deyr á
dularfullan hátt. Hjónabandið
breytist í martröð og
undankomuleiðirnar eru fáar...
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
HM-verð 200 kr.
ORÐLAUS
kiev — Tens of thousands of Ukrainians
roared their approval when President
Bill Clinton told them the United States
would support their drive for prosperity
and praised their country for giving up
nuclear weapons.
united nations — A global treaty to stop
the spread of nuclear weapons was ma-
de permanent and hailed by the United
States and its allies as a landmark that
would make the world a safer place for
future generations.
kinshasa — The Ebola virus has spread
to a third town in Zaire where the au-
thorities and foreign health experts are
desperately trying to contain one of the
most lethal diseases known to man.
With Kikwit, where the virus surfaced,
under quarantine and the authorities in
the teaming capital blocking roads from
the affected region, the World Health
Organisation (WHO) in Geneva report-
ed on Friday more suspected cases at
hospitals.
brussels — The deadly Ebola virus that
has killed dozens of people in Zaire is
under control in the town of Kikwit
where it was discovered and can be
contained, medical charity Medecins
Sans Frontieres said on Friday.
OUTSIDE SERZHEN YURT, Russla — RuSSÍan
heavy guns shelled a rebel village in
eastern Chechnya and Kremlin troops
faced Chechen separatists across a field
along the newest front line in the five-
month conflict. The russian army resu-
med full-scale attacks on the village of
Serzhen-Yurt and rebel-held mountains
behind it early on Friday after
Moscow's two-week truce expired at
midnight (2000 GMT).
srinagar, india — Indian troops hunted
a key Moslem guerrilla in Kashmir's
Charar-e-Sharief town and found 23 bo-
dies of militants they blame for a fire
that gutted a shrine revered by Hindus,
Moslems and Sikhs.
islamabad — A militant Islamic group
threatened to attack Indian cities follo-
wing the destruction of a Moslem
mosque in Indian-ruled Kashmir.
HASKOLABIO
Slmi 552 2140
iM
o2L_o
BICBCE
SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211
STRÁKAR TIL VARA
RIKKI RIKI
UNCOVERED
Æsispennandi mynd fyrir alla sem
hafa gaman af úthugsuðum
fléttum. Aðalhlutverk: Kate
Beckinsale (Ys og þys út af engu),
John Wood (Orlando), Sinead
Cusack og Art Malik (True Lies, A
Passage to India). Leikstjóri: Jim
McBride (The Big Easy, Great Balls
of Fire).
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10.
HM-verð 200 kr.
HÖFUÐ UPP ÚR VATNI
NELL
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
HM-verð 200 kr.
Sprenghlægilegur vestri um
kappana sem héldu til Villta
vestursins en gáfust upp og kusu
að snúa við. En þá fór gamanið
fyrst að káma.
Aðalhlutverk: John Candy og
Richard Lewis.
Leikstjóri: Peter Markle.
Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.
LEIÐIN TIL WELLVILLE
Stórskemmtileg gamanmynd um
sögufrægt heilsuhæli í
Bandaríkjunum um síðustu
aldamöt
PARÍSARTÍSKAN
Sýnd kl. 5 og 9.
RITA HAYWORTH 0G
SHAWSHANK-FANFGELSIÐ
Sýnd kl. 5 og 9.
TÝNDIR í ÓBYGGÐUM
Sýnd kl. 3.
LILLI ER TÝNDUR
Sýnd kl. 3. Tilb. 100 kr.
KÖTTURINN FELIX
Sýnd kl. 3. Tilb. 100 kr.
Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.10.
HÁSKALEG RAÐAGERÐ
n/iE
Æsispennandi mynd með tveimur
skærustu stjömum Hollywood í
aðalhlutverkum.
Mickey Rourke (9 1/2 vika, Wild
Angel) og Stephen Baldwin
(Threesome, Bom on the Fourth of
July) leika hættulega glæpamenn
sem svífast einskis.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sími16500 - Laugavegi 94
LITLAR KONUR
T.V0 EN r HU5IASTIC THUMBS Ull
ÍTlllNKTUIilSClNt 01 Ttlf YEAK5
BEST PICTURtV
LrfTij
- w
„Þetta er ein albesta kvikmynd
ársins!“
Gebe Siskel, Siskel & Ebert.
„Hrífandi kvikmynd!"
Richard Schickel, Time Magazine.
Winona Ryder, Susan Sarandon,
Kirsten Dunst, Samantha Mathis,
Trini Alvarado, Claire Danes, Eric
Stoltz, Gabriel Byrne, Christian
Bale og Mary Wickes fara með
aðalhlutverkin í þessari
ógleymanlegu kvikmynd um tíma
sem breytast og tilfinningar sem
gera það ekki.
Framleiðandi: Denise Di Novi
(Batman, Ed Wood).
Leikstjóri: Giilian Armstrong (My
Brílliant Career).
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
ÓDAUÐLEG ÁST
INN UM ÓGNARDYR
Jeroen Krabbé, Valena Golino og
Johanna Ter Steege í stórkostlegri
mynd um ævi Ludwigs van
Beethovens.
Sýnd kl. 6.50 og 9. B.l. 12 ára.
VINDAR FORTÍÐAR
BOYS ON THE SIDE
Frá framleiðandanum Aron
Milchan (Pretty Woman) kemur
„Boys on the Side“, frábær mynd
um 3 konur á ferðalagi um
Bandaríkin og sterk vináttubönd
þeirra á milli. Þær Whoopie
Goldberg, Mary-Louise Parker
og Drew Barrymore fara á
kostum í einhverri bestu mynd
sem komið hefur lengi!
„Boys on the Side“ er
skemmtileg, mannleg, fyndin,
frábær!
Sýnd kl. 4.40. 6.50, 9 og 11.15.
BfÓHMLl
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
FRUMSÝNING:
FJÖR í FLÓRÍDA
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Verð 400 kr. kl. 3.
AFHJÚPUN
Sýnd kl. 9 og 11.10.
í BRÁÐRI HÆTTU
Dustin Hoffman, Rene Russo,
Morgan Freeman, Donald
Sutherland, Cuba Gooding.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
LITLU GRALLARARNIR
Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. í sal 1.
KONUNGUR LJÓNANNA
Sýnd kl. 3. M/ísl. tali.
Allra síðasta sýning.
IIIIIIIITTTTT
Sími 32075
HEIMSKUR HEIMSKARI
LITLU GRALLARARNIR
Sýnd kl. 5 og 7.
BANVÆNN LEIKUR
Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára.
TÁLDREGINN
Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára.
THE LION KING
Sýnd með íslensku tali kl. 3 og 5,
allra síðasta sinn.
M/ensku tali sýnd kl. 3 og 7,
allra siðasta sinn.
ÞUMALÍNA
M/lsl. tali. Sýnd kl. 3. V. 400 kr.
SAGAN ENDALAUSA 3
Sýnd kl. 3. Verð 400 kr.
FORSÝNING
SUNNUDAG KL. 3.
Dustin Hoffman, Rene Russo,
Morgan Freeman, Donald
Sutherland, Cuba Gooding, aUir
þessir úrvalsleikarar koma
saman í dúndur-spennumynd.
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.
Verð 400 kr. kl. 3.
LITLU GRALLARARNIR
Sýnd kl. 3, 5 og 7. V. 400 í A sal.
V A« V
ÁLFABAKKA 8, SIMI 878 900
í BRÁÐRI HÆTTU
★★★ MBL. ★★★ Dagsljós.
★★★ Morgunpósturinn.
Sýnd i sal A kl. 5, 9 og 11.15
í THX. Bönnuð innan 12 ára.
RIKKI RÍKI
Þau Sarah Jessica Parker og
Antonio Banderas fara á kostum í
Miami Rhapsody, frábærri og
grátbroslegri rómantískri
gamanmynd frá þeim Jon Avnet
og Jodan Kemer sem gert hafa
margar stórgóðar grínmyndir.
Aðalhlutverk: Sarah Jessica
Perker, Antonio Banderas, Mia
Farrow og Paul Mazursky.
Leikstjóri: David Frankel.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
ALGJÖR BÖMMER
Þessa mynd skalt þú sjá aftur
og aftur.
„Hey, man low down dirty shame
er komin“
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
llllllinilíi
ÞYRNIROS
„Sleeping Beauty" Er sannköUuö
perla frá Walt Disney gerö eftir
hinni sígUdu sögu um Þyrnirós!
Vertu fyrstur og sjáðu hana á
forsýningu í dag!
Forsýning í NÝJA BÍÓ
KEFLAVÍK kl. 3.
iiiiiiiiirrrr
Komdu á Heimskur heimskari
strax því þetta er einfaldlega
fyndnasta mynd ársins. Þaö væri
heimska að bíða.
AUir sem koma á invndina fá
afsláttarmiða frá HrOa hetti og
þeir sem kaupa pitsu hjá Hróa
hetti fá myndir úr Heimskur.
heimskari i hoði Oocacola.
WORLD NEWS HIGHLIGHTS
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndaqetraun.
Verðlaun:
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI 991065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
Rmmomm
Sími 19000
NORTH
EHijah
Wood,
Jon
Lovitz,
Alan
Arkin,
John
Rrtier
Wlllfc,
Dan
Aykroyd,
Kathy
Bates,
Reh.r
McEntyre
StórskemmtUeg barna- og
fjölskyldumynd frá höfundi
frábærra kvikmynda á borð við
The Good Son, Ævintýri
StikkUsberja-Finns, Forever Ýoung
og Back to the Future II.
Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.
Þeir komu. Þeir sáu.
Þeir sneru við.
AUSTURLEIÐ