Tíminn - 19.05.1995, Page 1
STOFNAÐUR 1917
79. árgangur Föstudagur 19. maí 1995 92. tölublað 1995
Piper kennsluflugvél
Tímamynd: CS
Cagnrýni togaraútgeröa á smábátaútgerö kemur ekki á óvart. Landssambands smábátaeigenda:
Viija aö aííur viðbót-
arkvóti komi til báta
magalenti á Reykjavík-
urflugvelli í gœrmorgun.
Tveir menn sluppu
ómeiddir:
Gleymdi
að setja
niður
Örn Pálsson, framkvæmdastjóri
Landssambands smábátaeig-
enda, telur ab ef veibistofn
þorsks sé 30% stærri en ábur
hefur verib álitib, eba um 770
þúsund tonn, þá eigi ab úthluta
þeirri vibbót sem þar fæst til
smábáta á aflamarki og til hefb-
bundinna vertíbarbáta. En þess-
ir útgerbarflokkar hafa orbib
einna verst úti á libnum árum
vegna skerbinga á þorskveibi-
heimildum. Fyrir utan vistvæn
veibarfæri þessara útgerbar-
flokka, þá hafa stóru sölusam-
tökin lagt áherslu á ferskfiskinn
sem nær eingöngu er ab fá hjá
þessum bátaflokkum.
Töluverður titringur hefur ver-
ið meöal útvegsmanna að undan-
förnu vegna boðaðra breytinga
stjórnvalda á banndagakerfi
krókabáta og sértækra aðgerða
fyrir smábáta á aflamarki og ver-
tíðarbáta. Talsmenn togaraút-
gerða telja það einkennilegt að
það eigi að auka hlut krókabáta í
heildarþorskaflanum á sama tíma
og þorskafli togara hefur minnk-
að.
Ferbu snjógöngin eba jarbgöngin?
Nýlega var opnub leibin yfir Botnsheibi til Súgandafjarbar. Þar er fann-
fergi mikib og göngin sem myndub voru meb snjóblásara eru eins og
djúpur skurbur í fannbreibuna, svo djúpur ab ekki örlar á bíla sem leib
eiga um heibina.
Hérgeturab líta rútuna hans Ella Sveins í mibjum göngunum á leib til
Subureyrar. Eins og sjá má eru göngin hœrri en bíllinn, sem er þó upp-
hœkkabur vetrartrukkur.
Menn segja gjarnan vib þá sem fara á milli: „Ætlarbu ab fara jarbgöngin
eba snjógöngin?!" P.Bj. ísafírbi
Örn Pálsson segir að málflutn-
ingur togaraútgerða komi í sjálfu
sér ekki á óvart. Hinsvegar kemur
það á óvart þegar útvegsmenn
eru farnir að hóta alþingismönn-
um. Slík vinnubrögð séu fyrir
neöan allar hellur og dæma sig
raunar best sjálf. í því sambandi
minnir hann á yfirlýsingu stjórn-
ar Útvegsmannafélags Reykjavík-
ur frá því í fyrradag þar sem sagt
er fullum fetum að stjórnvöld
eigi það á hættu að missa stuðn-
ing annarra útgerða við kvóta-
kerfið, ef þau auka hlutdeild
krókabáta í þorskveiði á kostnað
annarra útgerðarflokka.
Örn segir að banndagakerfi
krókabáta, aðstoð við smábáta á
aflamarki og vertíðarbáta hafi
verið í umræðunni í kosninga-
baráttunni og fengið góðar und-
irtektir meðal frambjóðenda í
nær öllum kjördæmum og flokk-
um. Það hefði því ekki átt að
koma neinum á óvart að þessi at-
riði skyldu hafa verið tekin með í
málefnasamning ríkisstjórnar og
síðan í verkefnaskrá sjávarútvegs-
ráðuneytisins. Ef eitthvað er þá
hefðu fulltrúar togaraútgerða átt
að hafa sig í frammi í kosninga-
baráttunni og koma málstað sín-
um þá á framfæri.
Hann minnir jafnframt á að á
sama tíma og smábátar og vertíð'-
arbátar hafa verið að tapa sinni
hlutdeild í þorskveiðum og gerst
leiguliðar hjá stórútgerðunum,
þá hafa togarar veitt um 40 þús-
und tonn af þorski á alþjóðlegum
hafsvæðum og annað eins af
karfa. Hinsvegar sé engin laun-
ung á því að þorskafli krókabáta
hefur aukist, samhliða því sem
mikil fiskgengd hefur verið á
grunnslóð og veðursæld. Það á
aftur á móti ekki viö um alla
landshluta, auk þess sem króka-
bátum er bannað að veiða 136
daga á ári fyrir utan landlegur
vegna ótíöar. ■
hjólin
Tveir menn, flugkennari og
nemandi hans sluppu ómeiddir
þegar Piper vél, Flugskólans
Flugtaks, sem þeir voru á maga-
lenti á Reykjavíkurflugvelli,
skömmu fyrir hádegi í gær. Vél-
in var í kennsluflugi, þegar
óhappib varb. Loftferðaeftirlit-
ib varðist allra frétta af málinu í
gær. Málið var sagt í rannsókn
og enn á frumstigi. Mjög góðar
aðstæöur voru til flugs þegar
óhappib varð, en samkvæmt
heimildum Tímans gleymdi
nemandinn, eða kennari hans
að setja niður hjólinn áður en
vélinni var lent. Eins og áður
sagði sluppu mennirnir tveir
ómeiddir, en vélin er mjög illa
farin. Loka varð flugbrautinni
meðan rannsókn stóð yfir á
vettvangi, en fjarlægja þurfti
vélina með krana. ■
Félag þroskaþjálfa 30 ára:
Félag Þroskaþjálfa er að velta
því fyrir sér hvort félagið eigi
að ganga úr Starfsmannafé-
lagi ríkisstofnana, SFR, og
stofna sjálfstætt stéttarfélag.
Ástæðan er óánægja félags-
manna með nýgeröan kjara-
samning SFR og launakjör
þroskaþjálfa, sem telja sig
hafa farið halloka í launum í
samanburöi t.d. viö leikskóla-
kennara og kennara.
Á blabamannafundi sem fé-
lagið boðaði til í gær, en félagið
er 30 ára um þessar mundir,
kom m.a. fram ab laun deildar-
þroskaþjálfa eru um 66 þúsund á
mánubi eftir þriggja ára sérnám
í Þroskaþjálfaskóla íslands ab af-
loknu stúdentsprófi og a.m.k.
hálfs árs starfsreynslu með fötl-
uðum. Þá hefur starfsheiti og
starfsvið þroskaþjálfa verið lög-
verndað frá árinu 1978. ■