Tíminn - 19.05.1995, Qupperneq 12
12
Föstudagur 19. maí 1995
Stjörnuspá
Steingeitin
22. des.-19. jan.
Þú segir pass í allan dag og
situr hjá skoðanalaus í öllum
málum. Þaö er svo þægilegt.
&
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Þú verður góður viö bílinn
þinn og pússar krómfelgurn-
ar. Maöurinn er það sem er
undir honum.
Fiskarnir
19. febr.-20. mars
Þú verður nappaður á vinnu-
stað við stuld á ljósritunar-
blöðum í dag. Þú ert með
rangar áherslur í sparnaöar-
málunum, Jens.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Þú botnar ekkert í tilverunni
um þessar mundir og finnst
þú hafa verið gabbaður meö
fæðingu þinni. Kaótískur
heimur kallar á kaótískt at-
ferli og í dag gefst tækifæri til
að gera allt vitlaust.
Nautið
20. apríl-20. maí
Batnandi tíð fer í hönd og
dagurinn í dag verður dagur
mikilla sigra. Hafðu samt gæt-
ur á mömmu þinni.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Þú færö tilboö frá samkeppn-
isaðila í dag og rétt er að
bregðast skynsamlega við.
Hafðu samband við hina lín-
una áður en þú samþykkir
gullið. Það er möguleiki á að
sölsa undir sig græna skóga
líka.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Fljúgandi sigling á þér í dag
og allt gerir sig að lokum. I
ástarmálunum gildir þraut-
seigja.
Ljónið
23. júlí-22. ágúst
Þú nestar þig upp fyrir nótt-
ina og býður fjölda manns í
miönætursamkvæmi. Enginn
kemur, en það er bara fínt.
Þínir vinir eru nefnilega svo
leiðinlegir.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Þú hittir mörgæs í Kringlunni
í dag, sem spyr þig hvort þú
eigir eld. Best að segja bara
nei.
Vogin
24. sept.-23. okt.
Fátt er um daginn að segja
annað en að þú veist af því að
föstudagurinn er kominn.
Sporbdrekinn
24. okt.-21. nóv.
Þab renna á þig tvær grímur í
dag. Nefnilega Steingrímur
Hermannsson seðlabanka-
stjóri og Steingrímur J. alla-
balli. Þetta verða hörku svipt-
ingar.
Bogmaðurinn
22. nóv.-21. des.
Enn er bóla.
AAer itytr'tr'
'SSr'W'&rW'W'&W'rW
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Við borgum ekki,
vib borgum ekki
eftir Dario Fo
í kvöld 19/5. - Laugard. 20/5
Föstud. 26/5. Næst siöasta sýning
Laugard. 27/5. Síbasta sýning
Síbustu sýningar á leikárinu.
Litla svibib kl. 20:30
Leikhópurinn Erlendur sýnir:
Kertalog
eftir Jökul Jakobsson
Á morgun 20/5
Allra síbasta sýning
Miöaverð kr. 1200
Mibasalan eropin alla daga nema mánudaga
frá kl. 13-20.
Miöapantanir í síma 680680, alla virka daga
frá kl. 10-12.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími11200
Stóra svibib kl. 20:00
Frumsýning
Stakkaskipti
eftir Gubmund Steinsson
7. sýn. á morgun 20/5. Örfá sæti laus
8. sýn. sunnud. 21/5. Nokkur sæti laus
Ath. Ekki veröa fleiri sýningar á þessu leikári.
Söngleikurinn
West Side Story
eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents
vib tónlist eftir Leonard Bernstein
í kvöld 19/5. Örfá sæti laus
Miövikud. 24/5. Örfá sæti laus
Föstud. 26/5. Nokkur sæti laus
Laugard. 27/5. Nokkur sæti laus
Föstud. 2/6 - Mánud. 5/6
Föstud. 9/6 - Laugard. 10/6
Sýningum lýkur í júní.
Smíbaverkstæbib kl. 20:00
Taktu lagiö, Lóa!
eftir Jim Cartwright
í kvöld 19/5. Uppselt
Fimmtud. 25/5 - Föstud. 26/5
Laugard. 27/5 - Miövikud. 31/5
Fimmtud. 1/6 - Föstud. 2/6
Siðustu sýningar á þessu leikári.
íslenski dansflokkurlnn:
Heitir dansar
2. sýn. sunnud. 21/5 kl. 14:00
3. sýn. fimmtud. 25/5 kl. 20:00
4. sýn. sunnud. 28/5 kl. 20:00
Listaklúbbur Lelkhúskjallarans
mánudag 15/5 kl. 20:30
„Kennslustundin"
Einþáttungur eftir Eugéne lonesco
Leiklesið af Gfsla Rúnari Jónssynl, Stein-
unni Ólfnu Þorsteinsdóttur og Guðrúnu
Þ. Stephensen undir stjórn Brfetar Héð-
insdóttur. Örnóltur Árnason rithöfundur
fjallar um lonesco og leikhús fáránleikans.
Cjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf.
Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00.
og fram aé sýningu sýningardaga.
Ennig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga.
Græna línan: 99-6160
Greibslukortaþjónusta
314. Lárétt
1 sverð 5 mannsnafn 7 röng 9
skoða 10 ræðin 12 áfengi 14
hæöir 16 eyða 17 umkringt 18
beygju 19 kveikur
Lóbrétt
1 uppörvun 2 dugleg 3 illmælgi
4 háttur 6 kvæði 8 ótrúu 11 ær-
ingjar 13 fljót 15 hljóð
Lausn á síbustu krossgátu
Lárétt
1 sorg 5 órækt 7 ortu 9 ýr 10
rotna 12 smán 14 oks 16 ali 17
nebbi 18 rim 19 att
Lóbrétt
1 spor 2 rótt 3 gruns 4 ský 6
trýni 8 roskni 11 amaba 13 álit
15 sem
KROSSGATA
r— i gtnij
is__
? s PL
w
b 5
• ■
r _ ■ "
EINSTÆÐA MAMMAN