Tíminn - 19.05.1995, Blaðsíða 13
Föstudagur 19. maí 1995
13
menntamálaráðuneytið
fflllf Styrkir til fram-
haldsnáms í dönsku
Danska menntamálaráðuneytið veitir á skólaárinu
1995-96 íslenskum dönskukennurum 3 styrki til fram-
haldsnáms eða rannsókna við háskóla í Danmörku.
Styrkirnir verða veittir:
1. Starfandi dönskukennurum f grunn- og fram-
haldsskólum, sem lokið hafa að minnsta kosti BA
prófi í dönsku eða BEd prófi með dönsku sem val-
grein.
2. Háskólastúdentum sem lokið hafa því námi sem
tilgreint er í lið 1 hér ab framan og vilja búa sig und-
ir dönskukennslu meb frekara námi.
Styrkþegar þurfa sjálfir ab afla sér skólavistar í háskóla-
stofnunum í Danmörku, en danska menntamálaráðu-
neytið mun að einhverju leyti geta haft milligöngu um
ab útvega styrkþegum skólavist. Fái styrkþeginn ekki
skólavist skólaárið 1995/96 er honum heimilt ab nota
styrkinn á skólaárinu 1996/97.
Hver styrkur er ab upphæb 50.000 danskar krónur, og
skal notaður til að greiða ferðakostnað, uppihald og
annan kostnað f Danmörku.
Umsóknir um styrkina fyrir skólaárið 1995/96 sendist
fyrir 12. júnf 1995 til:
Dansk-islandsk Fond
Skt. Annæplads 5
DK-1250 Kobenhavn K
Umsóknunum skulu fylgja upplýsingar um fyrra nám og
störf umsækjenda. Jafnframt skal gerð grein fyrir fyrir-
huguöu námi eða rannsóknum.
Nánari upplýsingar veitir formaður Dansk-islandsk
Fond:
Professor Hans Bekker-Nielsen
Odense Universitet
Ceoter for Nordiske Studier
Sími (0045) 6615 8600
Sveit
Unglingsstúlka, 1 3-15 ára, óskast til aðsto&ar á
sveitaheimili á Norðurlandi.
Upplýsingar í síma 95-38157.
K I N
Aöaltölur:
imm
Vinningstölur ,-----------
miðvikudaginn: 17.05.1995
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING
1 6 at 6 1 115.770.000
EJ 5 af 6 tfl+bónus 2 625.920
fcl 5 af 6 10 43.170
| 4 af 6 380 1.800
3 af 6 Cfl+bónus 1.313 220
i/inningur fór til Danmerkur
BÓNUSTÖLUR
Heildarupphæð þessa viku:
118.426.400
áísi.: 2.656.400
UPPLÝSINQAR. SÍMSVARI 91- 68 15 11
LUKKULINA 99 10 00 - TEXTAVARP 451
8IRT MEO FYRIRVARA UM PRCNTVILLUR
Absendar greinar, afmælis-
og minningargreinar
sem birtast eiga í blaðinu þufa ab hafa borist ritstjórn blaðsins,
Brautaholti 1, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum
vistab í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem
texti, eða vélritaðar.
SÍMI (91) 631600
Ökumenn!
Minnumst þess að
aðstaða barna í
umferðinni er allt önnur
en fullorðinna!
ÚUMFERÐAR
RÁD
Mike Tyson iöinn viö peningaausturinn eftir lang-
þráö frelsi:
Strax kom-
inn meö
Ungur aödáandi faömar Tyson
aö sér rétt eftir aö hann slapp úr
refsivistinni. Vinsceldir hans virö-
ast ekki hafa minnkaö neitt aö
ráöi, þrátt fyrír dóminn og eru
enn margir sem halda fram sak-
leysi hans.
Sú spurning, sem brennur
helst á vörum áhangenda Ty-
sons í augnablikinu, er: Er
hann jafngóður í hringnum
nú og áður en hann fór í fang-
elsið? Ef svo er ekki, mun
hann eiga erfitt uppdráttar og
fjölmargir aðilar myndu missa
allt sitt. Flestir hallast að því að
Tyson sé í góöu formi, enda ku
hann hafa æft stíft í fangels-
inu.
a armmn
Mike Tyson hefur verið iðinn
viö kolann frá því að honum
var sleppt úr fangelsi fyrir
nokkrum vikum. Fyrstu þrjár
vikurnar var eyðslugleði hans
með ólíkindum, en auk þess
var hann ekki nema nokkra
daga að finna sér nýja vin-
konu.
Tyson sat inni fyrir nauðg-
un og er að eigin sögn breytt-
ur og betri maður en fyrr.
Hins vegar var hann farinn aö
þyrsta í ýmsan munað eftir
vistina innan rimlanna og ku
hann hafa eytt upphæð sem
samsvarar 350 millj-
ónum ísl. króna á
fyrstu tveimur vikum.
Þar af fóru um 28
milljónir í föt í hinni
rándýru Bernini-versl-
un, en Tyson er glys-
gjarn og mikill fagur-
keri hvaö varðar fata-
val. Þá fjárfesti Tyson í
glæsilegri villu, sem
m.a. var notuð við
tökur á kvikmyndinni
The Cotton Club.
Þrátt fyrir þessa
eyöslusemi þarf kapp-
inn engu aö kvíöa, þar
sem hann er búinn að
undirrita samning við
MGM og hljóöar sjón-
varpsrétturinn af við-
ureignum hans á
næstu tveimur og
hálfa ári upp á 60
milljarða ísl. króna.
Þetta eru svo risavaxn-
ar tölur, að vart eru
dæmi um slíkt innan
íþróttanna fram að
þessu.
En Tyson hefur ekki
bara eytt og spennt,
heldur er hann með
nýja vinkonu upp á
arminn, sem er Mon-
ica Turner, 28 ára
læknanemi, og er hún
að sögn líkleg brúður.
Til að auka enn á ást-
Tyson og nýja vinkon-
an, Monica Turner.
ina keypti Tyson risavaxinn
demantshring og I.amborg-
hini fyrir sína elskuðu.
í SPEGLI
TÍIVIANS
Þessa glœsilegu villu keypti Tyson fyrír litlar 280 milljónir.