Tíminn - 19.05.1995, Qupperneq 14

Tíminn - 19.05.1995, Qupperneq 14
14 Vhttom Föstudagur 19. maí 1995 T—7" DAGBOK Föstudagur 19 mai 139. dagur ársins - 226 dagar eftir. 20. vika Sólris kl. 4.01 sólarlag kl. 22.49 Dagurinn lengist um 7 mínútur. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Göngu-Hrólfar fara í sína venju- legu göngu um bæinn kl. 10 laug- ardag, frá Risinu, Hverfisgötu 105. Félag eldri borgara Kópavogi Vorfundur Félags eldri borgara Kópavogi veröur haldinn laugar- daginn 20. maí að Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 14. Stjórnin. Gjábakki, Fannborg 8 I dag eru síðustu forvöð að skila munum á basarinn og sýninguna í næstu viku. Enn geta 15 einstaklingar komist á sæludaga í Varmahlíð í ágúst. Síminn er 5543400. Hana-nú, Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana- nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Vortónleikar gítar- deildar Tónskóla Sigur- sveins Gítarnemendur við Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar halda tónleika á Sólon íslandus á morg- un, laugardag, kl. 17. Flutt verður klassísk gítartónlist frá ýmsum tímabilum, en spænsk tónlist verð- ur þó mest áberandi. Þeir, sem fram koma, eru: Arn- geir Heiðar Hauksson, Guðmundur Pétursson, Halldór Ólafsson, Krist- ján Eldjárn, Pálmi Erlendsson, Úr versluninni Barnastíg á Skólavörbustígnum. Tyrfingur Þórarinsson og Þröstur Þorbjörnsson. Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir, en tönleikarnir eru haldnir á efri hæð veitingahússins. Kötlumót um helgina: Stærsti karlakór á ís- landi syngur á Höfn Yfir 300 manna karlakór syngur ásamt Sinfóníuhljómsveit íslands í íþróttahúsinu á Höfn í Hornafirði á morgun, laugardag. Kórinn er sett- ur saman úr sjö karlakórum í Kötlu, sambandi sunnlenskra karla- kóra, sem koma saman til söng- móts á Höfn um helgina. í mótinu taka þátt Karlakór Reykjavíkur, Karlakórinn Fóstbræð- ur, Karlakór Keflavíkur, Karlakór Selfoss, Karlakórinn Stefnir í Mos- fellsbæ, Karlakórinn Þrestir í Hafn- arfirði og Karlakórinn Jökull á Höfn. Kötlumótinu lýkur með hófi í íþróttahúsinu á Höfn á laugar- dagskvöldið. Regnboginn sýnir Bull- ets Over Broadway í dag frumsýnir Regnboginn nýj- ustu gamanmynd meistara Woody Allens, Bullets Over Broadway eða Kúlnahríð á Broadway. Myndin var tilnefnd til 7 Óskarsverðlauna. Chazz Palminteri var tilnefndur sem besti karlleikari í aukahlut- verki, þær Jennifer Tilly og Dianne Wiest voru tilnefndar bestu leik- konur í aðal- og aukahlutverki, Woody Allen var tilnefndur besti leikstjóri og auk þess var myndin tilnefnd fyrir besta frumsamda handritiö (Woody Allen og Dou- glas McGrath), listræna stjórnun og búningahönnun. Sem kunnugt er hreppti Dianne Wiest Óskarinn fyrir frammistöðu sína. Bullets Over Broadway gerist í leikhúsheimi New York-borgar á 3. áratugnum þegar glæpaforingjar fóru sínu fram. Voldugur glæpafor- ingi býður að kosta uppfærslu á nýjasta leikriti ungs skálds á Broad- way gegn því að vita hæfileikalaus frilla hans hreppi aðalhlutverkið. Auk þess fæst fræg eldri stjama, sem man sinn fífil fegri, til að taka þátt í uppfærslunni. Skáldið unga veit vart í hvorn fótinn hann skal stíga — þann listræna eða þann jarðbundna — og ekki bætir úr skák þegar allir fara að ráðskast með handritið hans. Honum berst að lokum aðstoð úr óvæntustu átt, þar sem er ofbeldishneigður og þumbaralegur lífvörður frillunnar. Torfi Harbarson sýnir í Listasafni ASÍ Á morgun, laugardag, kl. 16 opn- ar Torfi Harðarson myndlistarsýn- ingu í Listasafni ASÍ að Grensásvegi 16A. Hann sýnir þar 25 pastel- og vatnslitamyndir unnar á s.l. þrem- ur árum. Sýningin er opin frá kl. 14-19 alla daga nema miðvikudaga. Torfi er fæddur í Reykjadal í Hrunamannahreppi, en fluttist til Reykjavíkur 1971. Þetta er tíunda einkasýning Torfa. Eygló Harbardóttir sýn- ir í Slunkaríki, ísafirbi Á morgun, laugardag, kl. 16 opn- ar Eygló Harðardóttir sýningu í Slunkaríki, ísafirði. Hún sýnir inn- setningu (ljósmyndir og teikning- ar) þar sem hún teflir saman brota- kenndum myndum úr raunveru- leikanum. Eygló hélt einkasýningu í Ný- listasafninu 1994 og hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum. Hún stundaði nám við Mynd- lista- og handíöaskóla íslands 1983-87 og framhaldsnám við listaakademíuna Aki í Hollandi frá 1987-90. Sýningin er opin fimmtudaga- sunnudaga frá kl. 16-18 og lýkur sunnudaginn 4. júní. Ný barnafataverslun Barnafataverslunin Barnastígur að Skólavörðustíg 8 (við hliðina á Kornelíusi) er tekin til starfa. Barnastígur er með vandaöan og fallegan fatnað á börn frá 3ja mán- aða til 12 ára aldurs, frá IKKS í Frakklandi, MANI í Danmörku, kjóla frá Gina Diwan í Frakklandi, Animal Farm í Danmörku, og MP sokka og sokkabuxur frá Dan- mörku. Með haustinu veröa einnig á boðstólum ítalskar vörur og meira úrval af fatnaði frá Frakk- landi. Eigendur Barnastígs eru Magda- lena Kjartansdóttir og Markús E. Jensen. Göngumessa í Bústaöasókn Sunnudaginn 21. maí verður göngumessa í Bústaðasókn. Farið verður frá Bústaðakirkju kl. 11 og gengið niður í Eliiðaárdal. Á leið- inni verður áð og lesið úr ritning- unni og einnig verður helgistund í Elliðaárhólmanum. Organisti kirkj- unnar, Guðni Þ. Guömundsson, og félagar úr Kirkjukór Bústaðakirkju munu leiða sönginn og sóknar- prestur flytur hugleiðingu. Sunnudaginn 28. maí verður síð- an almenn guðsþjónusta í Bústaða- kirkju kl. 14 og á hvítasunnudag 4. júní verður messutímanum breytt í sumartíma og verður þá kl. 11. Pagskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur 19. maí 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Magnús Gu&jóns- son flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Maburinn á götunni 8.00 Fréttir 8.31 Tíbindi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíb" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.20 Afrit, smásaga eftir |ames |oyce. 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Tarfur af hafi 14.30 Lengra en nefib nær 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Sibdegisþáttur Rásar 1 17.00 Fréttir 17.03 Fimm fjórbu 18.00 Fréttir 18.03 Þjóbarþel - Hervarar saga og Heibreks 18.30 Allrahanda 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Barnalög 20.00 Hljó&ritasafnib 20.30 Handhæga heimilismorbib 21.15 Heimur harmónikkunnar 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.20 Tónlist 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjór&u 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Föstudagur 19. maí 12.55 HM íhandbolta 14.55 HM íhandbolta 17.05 Lei&arljós (146) 17.50 Táknmálsfréttir 17.55 HM íhandbolta 19.25 í fjölleikahúsi 20.00 Fréttir og ve&ur 20.50 Sækjast sér um líkir (1:13) (Birds of a Feather) Breskur gaman- myndaflokkur. 21.30 Rá&gátur (22:24) (The X-Files) Bandarískur mynda- flokkur. Tveir starfsmenn alríkislög- reglunnar rannsaka mál sem engar e&lilegar skýringar hafa fundist á. A&alhlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson.Þý&andi: Gunnar Þorsteinsson. Atribi í þættinum kunna a& vekja óhug barna. 22.20 Anna Lee - Framhjáhald (Anna Lee: The Cook's Tale) Bresk sakamálamynd um einkaspæjarann Önnu Lee í London. Leikstjóri er Christopher King og abalhlutverk leika Imogen Stubbs og Brian Glover. Þý&andi: Ásthildur Sveins- dóttir. 00.05 HM í handbolta Svipmyndir úr leikjum dagsins. 00.50 Jimmy Page og Robert Plant á tónleikum (Jimmy Page and Robert Plant - Unledded) Gömlu brýnin, Jimmy Page og Robert Plant úr Led Zeppel- in, flytja nokkur sígild lög ásamt a&- sto&armönnum. 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 19. maí yQ 16.45 Nágrannar gjnr/lno 1710 Glæstarvonir ^^ufuUt 17.30 Myrkfælnu draug- arnir 17.45 Frímann 17.50 Ein af strákunum 18.15 NBA tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.20 Eirikur 20.50 Lois og Clark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman) (14:20) 21.45 Þvílík kona (That Kind of Woman) Uppburbar- lítill hermabur hittir veraldarvana fegurbardís um borb í lest og verbur umsvifalaust ástfanginn af henni. Þótt ekki sé laust vib ab stúlkan gefi dátanum líka hýrt auga þá er einn galli á gjöf Njarbar: Hún er f fylgd meb ríkum herramanni og reynist vera ástkona hans. Hvab gerir her- maburinn vib slikar abstæbur og nær hann ástum draumadísarinnar ábur en hann heldur af stab út á víg- völlinn? Maltin gefur þrjár stjörnur af fjórum mögulegum. Abalhlutverk: Sophia Loren, Tab Hunter, George Sanders og Jack Warden. Leikstjóri: Sidney Lumet. 1959. 23.20 Brábræbi (Hunting) Michelle Harris hefur tak- markaba ánægju af hjónabandi sínu þótt eiginmabur hennar sé í raun ekki sem verstur. Michelle þráir ab breyta til og fellur flöt fyrir forríkum fjölmiblakóngi ab nafni Michael Bergman. Hún segir skilib vib eigin- manninn til ab njóta lífsins meb Michael en smám saman kemur í Ijós ab hann er ekki allur þar sem hann er sébur. Hann beitir valdi sínu til hrikalegra óhæfuverka og þab líb- ur ekki á löngu þar til Michelle þráir þab eitt ab snúa aftur til fyrra Iffs. En þá hefur Michael lagt Iff hennar í rúst, sængab meb bestu vinkonu hennar og látib myrba eiginmann- inn. Abalhlutverk: John Savage, Kerry Armstrong, Guy Pearce og Jef- frey Thomas. Leikstjóri: Frank How- son. 1990. Stranglega bönnub börnum. 01.00 Ávígaslób (El Diablo) Gamansamur vestri um kennarann Billy Ray Smith sem veit varla hvab snýr fram eba aftur á hesti og hefur aldrei á ævinni mund- ab byssu. Abalhlutverk: Anthony Ed- wards, Louis Gossett )r., John Glover og Joe Pantoliano. Leikstjóri: Peter Markle. 1990. Lokasýning. Strang- lega bönnub börnum. 02.45 Stabgengillinn (The Temp) Abalsögupersónan er Peter Derns, abstobarframkvæmda- stjóri, sem er í sárum og nokkrum fjárhagskröggum eftir ab hann skildi vib eiginkonu sína. Þab birtir þó ab- eins yfir honum þegar sæt stelpa, Kris Bolin, er lausrábin sem ritari hans. En þegar dularfull slys verba til þess ab þab losnar um stjórnunar- störf ífyrirtækinu fær Peter á tilfinn- inguna ab Kris beiti mjög svo rót- tækum abferbum til ab skjótast á tindinn. í abalhlutverkum eru Timothy Hutton, Lara Flynn Boyle og Faye Dunaway. Leikstjóri er Tom Holland. 1993. Stranglega bönnub börnum. 04.20 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka f Reykjavfk frá 19. tll 25. mal er I Holts apóteki og Laugavegs apótekl. Þaó apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar f slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-t3.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apólekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum límum er lyfjafræðirtgur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apötek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 16.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. maí 1995 Mánabargreibslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.921 1/2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 23.773 Full tekjutrygging örorku I ífey risþega 24.439 Heimilisuppbót 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.559 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Mæbralaun/febralaun v/1 barns 1.048 Mæbralaun/febralaun v/ 2ja barna 5.240 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir livert barn á framfæri 150,00 Siysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 Vinsamlega athugib ab bætur eru lægri í maí en í. aoríl, því í apríl var greidd hækkun aftur í tímann. GENGISSKRÁNING 18. maí 1995 kl. 10,54 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar.... 64,96 65,14 65,05 Sterlingspund ....102,22 102,50 102,36 Kanadadollar 47,76 47,96 47,86 Dönsk króna ....11,491 11,529 11,510 Norsk króna ... 10,122 10,156 10,139 Sænsk króna 8,796 8,826 8,811 Finnskt mark ....14,736 14,786 14,761 Franskur franki ....12,682 12,726 12,704 Belgfskur frankl ....2,1837 2,1911 2,1874 Svissneskur franki 53,85 54,03 53,94 Hollenskt gyllini 40,16 40,30 40,23 Þýskt mark 44,98 45,10 45,04 itölsk líra .0,03913 0,03931 0,03922 Austurrískur sch 6,391 6,415 6,403 Portúg. escudo ...0,4274 0,4292 0,4283 Spánskur peseti ...0,5161 0,5183 0,5172 Japansktyen ...0,7464 0,7486 0,7475 írsktpund ...103,81 104,23 104,02 Sérst. dráttarr 99,66 100,06 99,86 ECU-Evrópumynt.... 83,07 83,35 83,21 Grfsk drakma ...0,2796 0,2806 0,2801 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.