Tíminn - 25.05.1995, Blaðsíða 20

Tíminn - 25.05.1995, Blaðsíða 20
Fimmtudagur 25. maí 1995 Vebrib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Horfur á landinu í dag: Noröaustan kaldi og léttir til subvestanlands og í inn- sveitum norbanlands en dálítil rigning norbvestanlands. Áfram vætusamt á SA landi. Heldur hlýnandi NA lands og vestanlands veröur hiti á bilinu 7-14 stig. • Horfur á morgun: Nor&læg e&a nor&austlæg átt, sums sta&ar stinningskaldi vestanlands en annars gola e&a kaldi. Um austanvert landib ver&ur rigning me& köflum en þurrt a& mestu vestanlands. Hiti 7 til 11 stig sunnantil á landinu en 3 til 7 stig nor&anlands. • Horfur á laugardag: Norbaustan stinningskaldi á Vestfjör&um og vib Brei&a- fjörb en hægari austlæg e&a norbaustlæg átt víbast annars sta&ar, suöaustan kaldi austast á landinu. Skýjab ver&ur um mestallt land og víba rigning, einkum um noröan- og austanvert landib. Hiti 8 til 12 stig sunnanlands en 4 til 8 stig um landib nor&anvert, einna kaldast á Vestfjör&um. Deila sjómanna og útvegsmanna veröur ekki leyst meö lögum. Sjáv- arútvegsrábherra: Fiskverð á ab mót- ast á markabi Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs- rá&herra lýsti því yfir í utan- dagskrárumræ&u á Alþingi í gær a& þa& væru engin áform um þa& af hálfu ríkistjórnar- innar a& grípa inní deilu sjó- manna og útvegsmanna me& lagasetningu. Hann sag&i enn- fremur a& þa& ætti a& gera út um deiluefni eins og t.d. um ver&myndun á fiski í samning- um á milli a&ila. Hann sag&i einnig aö fiskverö eigi aö mót- ast á marka&i, ýmist me& samningum a&ila e&a me& sölu um marka&i. Málshefjandi í utandagskrár- umræ&unni, Ágúst Einarsson þingma&ur Þjóövaka í Reykja- neskjördæmi, lýsti yfir áhyggjum sínum vegna yfirvofandi sjó- mannaverkfalls og þeirra áhrifa sem þa& mundi hafa á allt þjóö- félagiö. Sama sinnis voru allir þeir þingmenn sem tóku til máls, en meirihluti þeirra var úr rööum stjórnarandstæöinga. Athygli vakti a& enginn úr röðum þing- flokks Kvennalista tók til máls í umræ&unni. Sjávarútvegsrá&herra sagöist hafa þaö eftir ríkissáttasemjara a& reynt yrbi til þrautar aö ná samningum til aö koma í veg fyr- ir verkfall. Hann sagöi þab vera réttindi og skyldur deiluaöila aö ljúka deilunni í frjálsum viöræö- um sín í milli. Ráöherra sagöist ennfremur ekki vilja blanda sér inn í deilur aöila vegna þeirra aö- geröa einstakra útvegsmanna aö útflagga skipum til aö komast hjá verkfalli, ýmist erlendis eöa til svæöa sem standa utan viö verk- falliö. Hann sagöist hinsvegar hafa skilning á óánægju sjó- manna vegna þessara aögeröa sem væru tilraun af hálfu viö- komandi útgeröa til aö reyna aö draga úr áhrifum boöaös verk- falls. Sjávarútvegsráöherra sagöi þaö skoöun sína aö fiskverö eigi aö mótast á markaði, ýmist með samningum aðila eða meö sölu um fiskmarkaði. Hann taldi það hinsvegar óheppilegt aö skylda menn til aö setja allan fisk á markað meö sérstakri lagasetn- ingu þar um. Ráðherra sagöist aftur á móti ekki hafa lagt mat á kröfur sjómanna né gagnkröfur útvegsmanna með tilliti til þess hvort þær rúmist innan markaðr- ar launastefnu ríksins. Þorsteinn sagði ennfremur aö stjórnar- frumvarp um breytingar á stjórn fiskveiða snertu ekki kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna. ■ Davíö um loforö síöustu ríkisstjórnar: Tryggt að fólk sem býr á hættusvæðum eigi kost á flutningi Grjoteyri i lijos er hin eina sanna sveit íhugum hundruöa reykv- ískra leikskólabarna. Ástœban er sú ab þar hafa ábúendur á undanförn- um árum opnab dyr sínar fyrir börnunum og taka á móti hópum úr borg- inni til ab leyfa þeim ab kynnast sveitalífinu. Á Crjóteyri er alla jafnan ab finna flestar tegundir húsdýra en á vorin er passab upp á ab sem flest dýrín séu meb ungvibi. Eins og myndin ber meb sér fer vel á meb þessari litlu stúlku, Unni Ósp Hannesdóttur sem er á Austurborg, og litlum kálfi, bábum þótti hitt nokkub spennandi. Tímamynd: GS Forstætisrá&herra, Davíð Oddsson, lýsti því yfir a& Evrópusamtök stofnuð í dag Evrópusamtök ver&a stofnub á fundi sem hefst kl. 15 í Átthaga- sal Hótel Sögu á uppstigningar- dag. í tilkynningu undirbúningshóps að samtökunum segir að þeim sé ætlað að ver&a „breiður umræðu- vettvangur áhugamanna um Evr- ópusamstarf og tengsl íslands við Evrópusambandið." Á stofnfundinum mun Ólafur Þ. Stephensen blaðamaður gera grein fyrir störfum og hugmyndum und- irbúningshópsins, en að svo búnu flytja Jónas Kristjánsson ritstjóri og Jenný Jensdóttir framkvæmdastjóri erindi. Markmib Evrópusamtak- anna eru m.a. að stuðla að virkri þátttöku íslands í samstarfi Evrópu- ríkja og vinna að því að ísland sæki um aðild ab Evrópusambandinu. ■ óhjákvæmilegt yr&i aö setja til hli&ar mikla fjármuni til þess a& standa straum af af- leiöingum snjófló&anna í vetur. Þetta kom fram í svari for- sætisráðherra við fyrispurn Sighvats Björgvinssonar al- þingismanns varðandi loforð síöustu ríkisstjórnar um aö- stoð til handa íbúum á hættu- svæöum vegna snjóflóða, í ljósi atburöanna síöastliöinn vetur. Davíð sagöi aö hann ætti viö aö tryggt yröi aö fólk sem býr á svæðum sem nú, eftir nýtt mat, teldust hættusvæöi, fengi kost á því aö flytja sig til innan sinnar byggöar og reyndar, eft- ir atvikum, lengra. Davíð sagöist mundu ýta á þá vinnu sem nú færi fram I ráðuneytunum, af miklum vilja hjá viðkomandi ráðherr- um. -TÞ MÁL DAGSINS Alit lesenda Sí&ast var spurt: Er eblilegt ab útgerbir skrái skip sín erlendis til ab forbast áhrif sjómannaverkfalls? Nú er spurt: Spillir keppnin um ungfrú ísland fyrir jafnréttisbaráttu kvenna? Hringið og látið skoóun ykkar í Ijós. Mínútan kostar kr. 25. SÍMI: 99 56 13 Borgarafundur í Súbavík: Deilt á hreinsunarstarf Elín Líndal er formaöur Páll Pétursson félagsmálaráð- herra hefur skipað nýtt jafnrétt- isráö. Nýr formaöur rá&sins er Elín R. Líndal bóndi, hrepp- stjóri og varaþingmaður Fram- sóknarflokksins frá Lækjarmóti. Varaformaður er Gylfi Krist- / þjóbarbókhlöbunni ígœr. F.v. Þórey Fribbjörnsdóttir, Ólafur Ragnarsson insson, deildarstjóri í félags- bókaútgefandi og Ármann Kr. Einarsson rithöfundur. TímamyndGS málaráöuneytinu. ■ „Þetta var ágætis fundur," sagöi Jón Gauti Jónsson, settur sveitarstjóri í Sú&avík í sam- tali vi& Tímann í gær, en borg- arafundur var haldinn í Súöavík á þri&judagskvöld. Á fundinum var kynnt deili- skipulag a& byggb í landi Eyr- ardals og sjó&sstjórn söfnunar- innar Samhugur í verki ger&i fá mannskap," sagði Jón Gauti. En snerust athugasemdirnar um hvaö hreinsunarstarfið gengi seint? „Já, núna snýst það um hvað þaö gengur seint og hvað haugurinn er ljótur þarna." Framundan er vinna viö að ganga frá deiliskipulagi. í gær var verið ab opna tilbob í gatnakerfið. Jón Gauti vonaðist til að það færu að korria einhver svör um fjár- mögnun á þeim framkvæmdum og reglugeröir um Ofanflóöasjóð færu að sjá dagsins ljós. Hann sagöist vænta þess aö verulegur árangur væri orðinn í haust á uppbyggingu, þá yrbi búib að byggja töluvert af húsum. -TÞ grein fyrir störfum sínum. Þau Hafsteinn Númason og Ragna á Laugabóli voru á fundin- um og gerðu haröoröar athuga- semdir við hreinsunarstarfiö sem unnið hefur verið. „Við höfum svosem lítil svör við því í sjálfu sér. Menn hafa reynt að gera þetta eftir bestu getu, en það hefur hins vegar veriö mjög erfitt að Eplasneplar verolaunabir Þórey Friöbjörnsdóttir, kennari viö Hlíöaskólann í Reykjavík, hlaut íslensku barnabókaverö- launin sem afhent voru í Þjóö- arbókhlöðunni í gær. Þórey fékk verðlaunin fyrir bókina Epla- sneplar og segir m.a. í áliti dóm- nefndar a& bókin sé óvenjulega skrifuð, en hún byggist upp á sendibréfum frá aðalpersón- unni til afa síns. Eplasneplar var hlutskörpust rúmlega þrjátíu þátttakenda í samkeppninni og eru verðlaun- in 200.000 krónur ásamt verö- launaskjali. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.