Tíminn - 03.06.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.06.1995, Blaðsíða 1
79. árgangur Laugardagur 3. júní 1995 102. tölublað 1995 Verkalýösfélög hjá ísal: Boðað til verk- falls 10. júní Verkalýðsfélög sem hafa samning vi& Isal hafa bo&ab til vinnustö&vunar starfs- manna fyrirtækisins frá og me& 10. júní næstkomandi. Fulltrúar VSÍ/ísal reyndu a& koma í veg fyrir verkfallsbo&- unina meö því a& leggja fram drög a& fáeinum breytingum í samningum sem voru í kröf- um beggja a&ila og óskuöu þess um leið aö bo&un vinnu- stö&vunar yröi frestaö. Samninganefnd verkalýösfé- laganna var sammála um að efnisinnihald tillagna vi&semj- enda sinna heföi verið fjarri því að réttlæta frestun, auk þess sem ekki voru möguleikar til a& ná saman trúna&armannaráð- um félaganna með svo skömm- um fyrirvara. í bókun frá verkalýðsfélögun- um hjá sáttasemjara kemur fram að þess utan hafi fulltrúar VSI/ísal sýnt þessu máli lítinn áhuga og ekki gefið sér tíma til viðræðna um launamál í fyrra- dag og því hafi þurft að aflýsa þeim. ■ Ingólfur Narfason, inu vlohreinsún á fjörunni w'ð Celdinqanes. Un Tímamyndir CS félagi í ungmennafélaginu Fjölni, gefurgott fordœmi ásamt börnum úr ungmennafélag- inu við hreinsun á fjörunni w'ð Celdinganes. ílngmennafélögin hafa boöaö til hreinsunarátaks um allt land viö fjörur, vatns- og árbakka. Átakiö hefst á annan í hvítasunnu og mun Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, setja átakiö meö hreinsun á bökkum Þingvallavatns. Sjá bls. 3 Rán um hábjartan dag fyrir utan Landsbankann á Laugavegi: Rændu unga Fiskvinnslan: Þúsundir á atvinnuleysiskrá í næstu viku Arnar Sigurmundsson, forma&- ur Samtaka fiskvinnslustö&va, er ekki frá því aö 4-5 þúsund fiskvinnslufólks muni láta skrá sig á atvinnuleysiskrá í næstu viku vegna hráefnisskorts í fiskvinnslunni. í gær var voru flest stærstu fiskvinnslufyrirtækin að klára að vinna það hráefni sem var til staðar. Hinsvegar em þau hús til sem eiga hráefni til vinnslu eitt- hvað fram í næstu viku og á sumum stöðum er til hráefni til lengri tíma. En alls vinna um 6500 - 7 þúsund manns í fisk- vinnslunni. ■ „Ég vona bara aö þetta sé vegna HM handboltans. Ég segi vona, því þa& væri verra ef þetta bo&a&i færri fer&a- menn til landsins í sumar. Þa& er enginn vafi á a& handbolta- mótiö haföi þessi áhrif, þa& er alveg bor&leggjandi," sag&i Kristján Jónsson forstjóri Kynnisferöa í samtali vi& Tím- ann í gær. Hingað til lands komu 13.665 erlendir gestir í maí, sem er 1.231 færra en í maí í fyrra. Ung kona var rænd um mi&jan dag í gær fyrir utan Landsbank- ann, Laugavegi 77. Tveir menn veittust aö henni er hún kom út úr bankanum og hrifsu&u buddu me& 70 þúsund krónum í sem hún haf&i nýtekiö út af reikningi sínum. Mennirnir stungu sí&an af á gömlum hvít- um Volvo. Að sögn Harðar Jóhannessonar Kristján sagði þetta byggjast á því að þeir sem voru hér á hótel- unum stoppubu lengur, það þýddi færri komur en ekki endi- lega færri gistinætur á hótelum. Komur til landsins segðu ekki alla söguna. Þá sagði Kristján að eflaust hefði verkfall hjá Flug- leiðum haft einhver áhrif. Páll Helgason, ferðamála- frömuður í Vestmannaeyjum, sagði í gær að Kristján Jónsson hjá Kynnisferðum hefði haft góðar hugmyndir á síðasta hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins var margt manna á ferli þegar ránið átti sér stað og bíræfni ræn- ingjanna því mikil. Ekki er vitað hvort mennirnir vissu af erindi konunnar, að taka út 70.000 kr. í peningum, en samkvæmt heim- ildum Tímans haföi hún ætlað að nota upphæðina til að greiða sól- arlandaferð í sumar. Konan gat gefiö lýsingu á öbr- hausti varðandi HM í hand- bolta. Því miður hefði ekki verið á þær hugmyndir hlustab. Að handboltinn yrði haldinn í janúar, febrúar eða kannski mars, þegar hótel em flest þunnskipuð. „Þetta hefði skilað sér betur fyrir alla. Ekki síst ferðaþjónust- una sem hefði getað kynnt ís- land sem vetrarparadís, hvort heldur hefði verið í brjáluðum veðrum eða vetrarstillum. „Kannski hefur þetta starf konu um ræningjanna og er hann tal- inn vera um tvítugt, 185 cm á hæð, mjög grannur, ljósskolhærð- ur með broddaklippingu, íklædd- ur bláum þröngum gallabuxum og gömlum svörtum leðurjakka. Þegar Tíminn fór í prentun hafði lögreglan ekki haft uppi á ræn- ingjunum en skorað er á alla sem veitt gætu upplýsingar um málið ab hafa samband við RLR. ■ þeirra boltabilubu, sem ég kalla svo, eitthvað fyrir okkur að segja. En ég held að þarna hafi menn skotið framhjá í upp- lögðu tækifæri. Ég tel það ljóst að ferðaþjónustan hafi stórlega tapað á heimsmeistaramótinu," sagbi Páll Helgason í Eyjum í gær, en þá var hann að undir- búa fyrstu hrotu sumarsins, sjó- stangaveiðimótið, mikið golf- mót. Mikið verður um að vera í Eyjum um hvítasunnuna eins og ævinlega. Tölur um skilnaöarmál á síöasta ári: Hjónabands- sæla á Pat- reksfirði Svo mætti ætla a& hjónafólk á Patreksfir&i og í Baröa- strandarsýslum almennt væri óvenjulega ánægt meö hag sinn því engar bei&nir um hjónaskilnaö bárust á síöara ári til sýslumannsins þar. Þá er hjónafólk á Siglufir&i einn- ig ánægt meö sig og sitt, sam- kvæmt sambærilegum tölum. Sýslumannsembættin á land- inu senda inn til dómsmála- ráðuneytis tölur um ýmis mál sem þau afgreiða og hjóna- skilnaðarmál eru þar á meðal. Þannig voru engin mál af þessu tagi afgreidd af Þórólfi Hall- dórssyni, sýslumanni í Barða- strandarsýslum, og hans fólki á síðasta ári. Séu skilnaðarmál síðan miðuð við 1.000 íbúa voru þau 1,15 á Siglufirði, 1,82 í Stykkishólmi og í Bolungarvík voru þau 1,92 á hvert þúsund á síðasta ári. Tíðastir eru hjónaskilnaðir á íslandi í Reykjavík. Alls voru þeir 4,31 á hverja þúsund íbúa þar í fyrra, en alls skildu þar 487 hjón - 226 að borbi og sæng en 261 með lögformleg- um hætti. Þá er tíðni hjóna- skilnaða í Húnavatnssýslum, það er hjá embætti Sýslu- mannsins á Blönduósi, einnig nokkuð há og ekki mikið lægr-i en í höfuðborginni. -SBS Feröamá/amenn óhressir meö maímánuö: Kenna HM í handbolta um dræma ferbamennsku

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.