Tíminn - 03.06.1995, Síða 2
í
Wmfam
Laugardagur 3. júní 1995
BORGARMÁL
Reykjavík
Skólamálaráb hefur ákvebib ab
veita þeim Gubmundi Hafsteins-
syni og Magnúsi ÞórTorfasyni 40
þúsund krónur hvorum í styrk,
vegna þátttöku í Ólympíuleikum í
eblisfræbi sem fram fara í Ástralíu í
júlí í sumar.
•
Innkaupastofnun hefur samþykkt
beibni Vélamibstöbvar Reykjavíkur-
borgar, varbandi kaup á sendibíl
frá Heklu hf. Kaupverb bifreibar-
innar er 2.190 þúsund.
•
Eins og komib hefur fram hyggst
Orkan hf., sem er fyrirtæki í eigu
Hagkaupa og Skeljungs og mun
stunda bensínsölu, koma fyrir
bensínstöbvum vib nokkrar versl-
anir Hagkaupa og Bónus. Orkan
hefur fengib úthluta lób ab Vatna-
görbum 38, sem er eigi fjarri Bón-
usversluninni vib Holtagarba. Um
er ab ræba sjálfsafgreibslu.
•
Ferbamálanefnd hefur samþykkt
ab taka þátt í markabs- og kynn-
ingarstarfsemi Landssambands ís-
lenskra akstursíþróttafélaga á ís-
lenskum akstursíþróttum í sam-
bandi vib alþjóblegt rall í Reykjavík
og torfærukeppni. Ferbamála-
nefnd ákvab ab leggja 2,5 milljónir
til verkefnisins.
•
Kosning þriggja fulltrúa borgarinn-
ar í stjórn Landsvirkjunnar hefur
farib fram. Af R-lista voru þau Pét-
ur Jónsson og Kristín Einarsdóttir
kosin, en Vilhjálmur Þ. Vilhjálms-
son af D-lista. Varamenn eru þau
Árni Þór Sigurbsson og Sigríbur
Hjartar af R-lista og Gubrún Zoéga
af D-lista.
BÆIARMÁL
Hafnar-
fjöröur
Bæjarráb Hafnarfjarbar hefur aug-
lýst stöbu forstöbumanns fram-
kvæmda- og tæknisvibs, sem er
nýtt starfsheiti á fyrrum starfi bæj-
arverkfræbings. Umsóknarfrestur
rennur út mánudaginn S.júní
næstkomandi og rábib verbur í
stöbuna frá og meb 1 .júlí.
•
Samþykkt hefur verib ab veita for-
svarsmönnum sýnirigarinnar,
„Stefnumót trúar og listar" 150
þúsund kr. styrk til uppsetningar
sýningarinnar, en hún verbur hald-
in í Hafnarborg í sumar.
•
Bæjarráb hefur samþykkt ab veita
KFUM einnar milljónar króna styrk
vegna byggingarframkvæmda í
Kaldárseli. Afgreibslan mun fara
fram eftir nánari skilmálum og
samkomulagi.
•
Bæjarráb hefur samþykkt tengingu
vatns og rafmagns vib golfskála
sem fyrirhugab er ab koma upp
ásamt golfvelli í Setbergslandi,
skammt ofan vib nýja íbúbarbyggb
ílandinu.
•
Ákvebib hefur verib ab veita
Flensborgarskóla 100 þús. króna
styrk vegna þátttöku Hannesar
Helgasonar, sem er nemi vib skól-
ann, í Ólympíukeppni í stærb-
fræbi, sem haldin er á erlendri
grundu.
•
Tónlistarskólinn í Hafnarfirbi fær
250 þúsund króna styrk vegna
fyrirhugabrar þátttöku skólans í
landsmóti skólalúbrasveita,
sem haldib verbur á Höfn í Horna-
firbi.
Þvottalaugarnar eins og þær líta út eftir endurbœtur.
Þvottalaugarnar opnaðar á ný
Nánasta umhverfi gömlu
Þvottalauganna í Laugar-
dalnum hefur verii) endur-
gert, en í gær opnaöi Ingi-
björg Sólrún Gísladóttir sýn-
ingu sem sett hefur veriö
upp á staönum og segir sögu
Þvottalauganna í máli og
myndum.
Sýningunni hefur • veriö
komið fyrir á grind sem reist
var á grunni þvottahúss er
byggt var áriö 1901.
Þvottalaugarnar voru lengi
helsta hreinlætisaðstaöa Reyk-
víkinga, en á fyrri hluta ní-
tjándu aldar voru flest heimili
í bænum farin að nýta heita
vatnið í Laugunum til þvotta.
Fóru þvottakonur flestar gang-
andi í Laugarnar með þungar
byrðar, en þangað er um
þriggja kílómetra leið ,úr
gamla miðbænum. Mun
heimferðin eftir 10-15 tíma
strit þó hafa verið enn erfiðari
þar sem tauið var þá orðið
blautt.
í fréttatilkynningu frá skrif-
stofu borgarstjóra er það rifjað
upp að vinnan í Laugunum
hafi kostað margar konur lífið.
Á árunum 1894-1901 féllu t.d.
þrjár konur í þvottahverinn í
laugunum og Iétust þær allar
af brunasárum. Björg Sigurðar-
Sýningarsvœbib.
dóttir var barnshafandi þegar
hún hrasaði í laugina árið
1901, en þá fyrst fóru bæjaryf-
irvöldin að huga að öryggi
þvottakvenna. Árið 1902 voru
laugarnar hlaðnar upp og fest-
ar á þær bogagrindur til að
hindra að fólk félli í hverina.
Sumariö 1918 datt fimm ára
telpa engu að síður í þvotta-
hverinn og lét líf sitt.
Rætur Hitaveitu Reykjavíkur
Tímamyndir: GS
liggja í Laugunum. Á árunum
1928-42 var boraö eftir heitu
vatni við Þvottalaugarnar og í
framhaldi af því var heitt vatn
leitt í um sextíu hús í Reykja-
vík. Elsta dælustöð Hitaveitu
Reykjavíkur er við Þvottalaug-
arnar og stendur hún enn, en
Laugaveitan var undanfari
hinna miklu hitaveitufram-
kvæmda í upphafi fimmta ára-
tugarins. ■
Sagt var...
Af hunangsflugu í Ásbyrgi og
fréttamynd árslns
„ Ef hœgt hefbi veib ab Ijósmynda þögn-
ina sem varb á Rðsunda- ieikvanginum í
Stokkhólmi, eftirabeins4 mínútur af leik
Svíþjóbar og íslands ígœrkvöldi, hefbi sú
mynd verib valin fréttamynd ársins í
heiminum — þab var eins og ab vera á
tjaldstœbi í Ásbyrgi, þegar knötturinn
sveif um loftib eins og hunangsfluga og
hafnabi í „flugnanetinu"'.
Sigmundur Ó. Steinarsson í Mogga.
Fleiri hástemmdar líkingar
„íslendingar voru meb Svía í heljargreip-
um og kvöldu þá, eins og veibimabur
sem rennir fyrir stórlax í Ellibaánum. Á
öngulinn var stóri fiskurinn kominn —
þab var abeins eftir ab sýna þolinmœbi
vib ab þreyta hann, ábur en dregib var
ab landi."
Sami og ab ofan.
Ekki benda á mig
„Hvereinasti leikmabur íslenska libsins
getur verib stoltur og enginn getur sagt:
„Ekki benda á mig!""
Sami
Maburinn meb húfuna
„Asgeir er maburinn sem hefur fengib ís-
lenska knattspyrnumenn til ab leika
knattspyrnu, sem hann lék og vill leika
— knattspyrnu í hágœbaflokki. Ásgeir er
maburinn meb húfuna, en ég vil taka of-
an fyrir honum meb tveimur orbum:
Áfram ísland!"
Sami at> sjálfsögbu.
Ekki öruggt
„Ég vonast aubvitab eftir abfá 10 í sam-
roemdu prófunum líka, en þab er þó ekk-
ert öruggt þvíþau voru mjög erfib."
Dögg Cuömundsdóttir sem fékk 10 í ðllum
greinum í 10. bekk. Úr Mogga.
Leibinlegt er gott
„Þórbur sagbi ab í Kennaraháskólanum
— þab er svo leibinlegt í Kennó — séu
leibinlegir kennslutímar alveg gulls ígildi.
Þab er rétt."
Ingunn V. Snaedal í Alþýbublablnu.
í heita
pottinum...
Borgnesingar voru mjög kátir meb leik-
inn gegn Svíum á frmmtudaginn, því
þeirra mabur á knattspyrnuvellinum
var áberandi í leiknum. Hann lék þó
ekki meb íslenska landslibinu, en þarna
er um ab ræba son „Kalla á heflinum",
Jón Karlsson, lækni sænska landslibs-
ins. Hann þurfti ítrekab ab koma inn á
vegna meibsla, sem landar Jóns höfbu
valdib sænsku bronsstjörnunum úr HM
'94 i Bandaríkjunum.
Umsóknarfrestur um stöbu skólastjóra
Austurbæjarskóla er ab renna út. Heyrst
hefur ab margir hákarlar hafi sótt um
stöbuna, en spurningin hefur ávalt snú-
ist um hvort starfandi skólastjóri, Gub-
mundur Sighvatsson, muni sækja um.
Hann hefur nú tekib þá ákvörbun ab
sækja um og nýtur hann m.a. stubn-
ings skólastjórnar. Þó hafa þær raddir
heyrst ab þab kunni ab vera betra ab fá
utanabkomandi abila til starfa í þessari
Ijónagryfju.
Alls sóttu um 80 kennarar c skólum í
Reykjavík um styrk til Skólamálarábs
Reykjavíkurborgar vegna endurmennt-
unar og námsferba, en abeins 22 fengu
úthlutab styrkjum. Sérstaka athygli
vakti umsókn 30 kennara úr Breibholts-
skóla, þar sem sótt er um styrk vegna
námsferbar til Guernsey, og 21 kennara
úr Hólabrekkuskóla, vegna námsferbar
til Cardiff. Bábum þessum hópum var
synjab um styrkinn. Eitt svekkt foreldri
eftir langt kennaraverkfall lét þau orb
falla í heita pottinum hvort þessir hóp-
ar gætu ekki keypt sér ódýrar pakka-
ferbir á þjóbhátíb í Vestmannaeyjum,
þar sem Eyjamenn ku luma á ýmsum
nýjungum í skólamálum.
Tjónþolar með tilraimadvr
Mér er nær að halda, \