Tíminn - 03.06.1995, Side 19

Tíminn - 03.06.1995, Side 19
Laugardagur 3. júní 1995 ffariifn 19 APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavfk frá 2. til 8. júnf er f Hraunbergs apótekl og Ingólfs apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aó kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upp- lýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I síma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórtiátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er oplð i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, lil kl. 19.00. Áhelgidögum eropiðfrákl. 11.00- 12.00 og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýs- ingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selföss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laug- ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. ' Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30- Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR DAGBÓK IVAA^UUWVJVAJVAJUUI Lauqardaqui* 3 júní X 154. dagur ársins - 211 dagar eftir. 22. vika Sólris kl. 3.19 sólarlag kl. 23.35 Dagurinn lengist um 5 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Engin starfsemi á vegum félagsins á sunnudag og mánudag. Þriöjudagshópurinn kemur saman í Risinu kl. 20, 6. júní. Sigvaldi stjórn- ar. 1. júní 1995 Mánabargreibslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.921 1 /2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 23.773 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 24.439 Heimilisuppbót 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.559 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Mæbralaun/febralaun v/1 barns 1.048 Mæbralaun/febralaun v/ 2ja barna 5.240 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbæturé mánaba Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba Fullur ekkjulífeyrir Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) Fæbingarstyrkur Vasapeningar vistmanna Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 16.190 12.139 12.921 16.190 26.294 10.658 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRANING 2. Júnl 1995 kl. 10,51 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandarlkjadollar ....63,60 63,78 63,69 Sterlingspund ..101,53 101,81 101,67 Kanadadollar ....46,36 46,54 46,45 Dönsk króna ..11,557 11,595 11,576 Norsk króna . 10,145 10,179 10,162 Sænsk króna ....6,715 8,745 8,730 Finnskt mark ..14,791 14,769 14,744 Franskur franki ..12,808 12,852 12,830 Belgískur franki ..2,1986 2,2062 2,2024 Svissneskur franki.. ....54,68 54,86 54,77 Hollenskt gyllini ....40,32 40,46 40,39 Þýsktmark ....45,12 45,24 45,18 ítölsk líra 0,03875 0,03892 0,03883 6,425 Austurrískur sch ..!.6,413 6,437 Portúg. escudo ..0,4268 0,4286 0,4277 Spánskur peseti ..0,5195 0,5217 0,5206 Japansktyen ..0,7530 0,7552 0,7541 írskt pund ..103,58 104,00 103,79 Sérst. dráttarr ....99,20 99,60 99,40 ECU-Evrópumynt ....83,31 83,59 83,45 Grlsk drakma ..0,2808 0,2818 0,2813 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Fundur hjá SSH SSH, Stuönings- og sjálfshjálpar- hópur hálshnykkssjúklinga, veröur meö fund þriöjudaginn 6. júní kl. 20 í ÍSÍ-hótelinu, Laugardal. Sér- fræöingar frá versluninni Ingvar og synir veröa á staönum og sýna rúm og kodda og svara fyrirspurnum. Opinn fundur um mannrétt- indikvenna Mannréttindaskrifstofa íslands boöar til fundar í ráöhúsinu í Reykjavík í dag, laugardag, kl. 11 þar sem kynntar veröa áherslur nor- rænu mannréttindastofnananna og frjálsra félagasamtaka (NGO's) í mannréttindum kvenna og rakin helstu atriöi kvenréttindabaráttu seinni ára. Karin Stoltenberg, Noregi, gerir grein fyrir þeirri þróun sem oröiö hefur frá því aö fyrsta heimsþing Sameinuöu þjóöanna um málefni kvenna var haldiö í Mexíkó áriö 1975 og fram aö undirbúningi fyrir IV. heimsþing SÞ, sem haldiö veröur í Peking í september. Martin Scheinin, Finnlandi, gerir grein fyrir niöurstööú 11. norrænu mannréttindaráöstefnunnar, sem staöiö hefur dagana 1. og 2. júní í Norræna skólasetrinu á Hvalfjaröar- strönd, en þar hefur veriö f jallaö um mannréttindaþátt efnisatriöa loka- niöurstööu Pekingþingsins. Fundurinn er öllum opinn á meö- an húsrúm leyfir. Líf og fjör vib höfnina Aö venju veröur líf og fjör á Miö- bakka í Reykjavíkurhöfn um hvíta- sunnuhelgina. Þar eru sælífskerin vinsælu, eimreiöin, leiktækin og árabáturinn öllum til afnota. Að auki veröur hægt að fylgjast meö þegar skipt er um botndýr í kerun- um. Hægt veröur að taka þátt í aö róa kappróðrarbáti stutta vega- lengd. Fara í fjölskyldusjóferð með Skúlaskeiöinu. Skoöa hinn mikla breytileika skipa og báta af hafnar- bökkunum og fylgjast með þeim koma og fara. Miðbakkatjaldið veröur opið frá kl. 13 til 17. Þar verður laust pláss fyrir þá sem vilja kynna eða segja frá ýmsu er snertir sjóinn og störf tengd honum. Þá verður í tjaldinu kynnt hvað er í boði nið'r á höfn. Þar verö- ur einnig hægt aö tylla sér og taka upp nestisbita. I Hafnarhúsinu, Tryggvagötu- megin, er sýningin ísland og hafið opin alla daga frá kl. 13 til 17. Að sýningunni standa Þjóöminjasafn- ið, Sjóminjasafn íslands og Reykja- víkurhöfn. Á sunnudag 4. júní, hvítasunnu- dag, hefjast siglingar sem veröa á hverjum sunnudegi í sumar meö skemmtiferðaskipinu Árnesi í sam- vinnu viö Reykjavíkurhöfn. Farið verður frá Ægisgarði í Gömlu höfn- inni kl. 14 og siglt inn með strönd- inni um Rauðarárvík, fyrir Laug- arnestanga, aö Klettum, Vatnagörö- um, Kleppsbakka, Holtabakka og Vogabakka. Til baka um Viöeyjar- sund og Engeyjarsund og lagt að Ægisgarði. Á leiðinni gefst kostur á að rifja upp undir leiðsögn náttúru- far hafnarsvæðisins og fá leiðarlýs- ingu og um leið notiö hinnar skemmtilegu landsýnar til borgar- innar frá sjó og sjóferðar á fram- bærilegu skemmtiferöaskipi. Ferð- irnar taka um klukkustund og eru á sérstöku kynningarveröi, kr. SOO og 250 kr. fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Feröir við allra hæfi. Götuleikhús á 17. júní Að venju verður einn af dagskrár- liöum hátíðahaldanna 17. júní götuleikhússýning í miðbæ Reykja- víkur. Þriðjudaginn 6. júní kl. 17 verður kynningarfundur í Hinu húsinu við Ingólfstorg fyrir þá sem hafa áhuga á að taka þátt í sýning- unni. Þá vill götuleikhúsið fara þess á leit við fólk að það leggi því til leik- búninga, sem það gæti átt í kjöllur- um o.v. Þeir, sem vilja leggja götuleikhús- inu lið eða vilja taka þátt í sýning- unni, en komast ekki á kynningar- fundinn, geta haft samband viö Hitt húsiö við Ingólfstorg í síma 5515353. Sumarleikhús barna tekur til starfa í sumar mun íþrótta- og tóm- stundaráð Reykjavíkur starfrækja í annað sinn sérstakt sumarleikhús barna, einskonar leiksmiðju, sem er opið og ókeypis tilboð fyrir börn 6- 12 ára. Leiksmiðjan opnar í Voga- skóla þriðjudaginn 6. júní kl. 10. Starfstími Sumarleikhússins á hverjum staö er frá mánudegi til fimmtudags kl. 10-16. Þá vinna börnin viö búninga- og leikmuna- gerö og æfa litla leiksýningu sem verður sýnd á fimmtudegi kl. 16. Þá verður skemmtivagn ÍTR á staðnum og ýmislegt fleira til gamans gert með íbúum hverfisins. Leiksmiðjan veröur starfrækt í sumar á eftirtöldum skólaleikvöll- um: 6.-9. júní Vogaskóli; 12.-15. júní Grandaskóli; 19.-22. júní Breiö- holtsskóli; 26.-29. júní Ársel; 3.-6. júlí Rimaskóli; 10.-13. júlí Austur- bæjarskóli; 17.-20. júlí Hlíöaskóli; 24.-27. júlí Seljaskóli. Leiksýningin í Vogaskóla verður föstudaginn 9. júní kl. 16, en vegna hvítasunnuhelgarinnar færist starfs- tími leiksmiðjunnar þar aftur um einn dag. Happdraetti Þroskahjálpar Utdregin númer í Almanakshapp- drætti Landssamtakanna Þroska- hjálpar 1995 eru eftirtalin: Janúar 17796, 2044, 12460. Febrúar 2663, 1719, 10499, 1933. Mars 494, 13958, 11345, 9972, 7296. Apríl 13599, 11441, 3069, 1447, 9350. Maí 9701, 6805, 9468, 6481, 16584. Sýning í Norrœna húsinu: Albert Engström og ísland Nú stendur yfir í anddyri Nor- ræna hússins sýning er tengist ferð sænska rithöfundarins og lista- mannsins Alberts Engström til ís- lands áriö 1911. Þaö er Carl-Otto von Sydow, fyrrverandi forstöðu- maður handritadeildar háskóla- bókasafnsins í Uppsölum, sem hef- ur haft veg og vanda af undirbún- ingi sýningarinnar og setur hana upp í Norræna húsinu. Albert Engström (1869-1940) var þekktur og dáður meðal sænsku þjóðarinnar fyrir teikningar sínar. Hann var einnig framúrskarandi rit- höfundur. Hann gaf út og ritstýrbi listrænu grínblaði, Strix, frá því það kom út 1897. Sýningin verður opin daglega kl. 9-19, nema sunnudaga kl. 12-19, og henni lýkur 21. júní. Aðgangur er ókeypis. Regnboginn: Forsýning til styrktar Kvennaathvarfinu Næstkomandi mánudag, þann 5. júní, forsýnir Regnboginn marg- falda verðlaunamynd, sem vakið hefur gríðarlega athygli og vibbrögð víöa um heim. Myndin kemur frá Nýja- Sjálandi og heitir á frummál- inu Once Were Warriors eða Eitt sinn stríðsmenn. Skífan hf. og Regnboginn hafa ákveðið að gefa Kvennaathvarfinu andvirði miðasölu á forsýninguna og verður þeirri fjárhæð, sem þann- ig safnast, varið til uppbyggingar á aðstöðu fyrir börn og unglinga í at- hvarfinu. Abgöngumiðar eru til sölu á skrifstofu Kvennaathvarfsins að Vesturgötu 5 (s. 5613720) og í miða- sölu Regnbogans. Leikkonan Rena Owen, sem leik- ur aðalhlutverkið í Once Were Warriors, verður heiðursgestur á sýningunni. Frammistaba Owen í myndinni er framúrskarandi og hef- ur hún hvarvetna hlotið einróma lof. Fréttir í vikulok Ennþá sjómannaverkfall Ekki hillir undir lausn í sjómannaverkfallinu. Flotinn er nú búinn að vera lamaður í rúma viku. Vorib lætur enn standa á sér norbanlands Enn er veður kalt fyrir norðan og gróöur mjög stutt á veg kominn. Þrátt fyrir það hefur sauðburður gengið ágætlega víð- ast hvar, en ljóst er að alvarlegt ástand gæti skapast, jafnt fyrir ferðaþjónustu, landbúnað og sjósókn, ef ekki fer að hlýna. Sjávarhiti fyrir ströndum Norðurlands hefur aldrei verið minni frá því að mælingar hófust og gæti þab haft áhrif á veiðar síðar meir. Gróburhúsabændur uggandi vegna GATT Gróðurhúsabændur eru uggandi um sinn hag vegna inn- flutnings á grænmeti í kjölfar GATI'-samningsins. Kjartan Ól- afsson, formaður garðyrkjubænda, telur það undir Iandbúnað- arráðherra komið hvort komið verði í veg fyrir hrun hjá garð- yrkjubændum í kjölfar GATT-samningsins. íbúbaverb í Reykjavík nánast ekkert lækkab Samkvæmt kaupsamningum, sem borist hafa Fasteignamat- inu, er nafnverð að meðaltali nánast óbreytt frá 1. til 4. árs- fjóröungs í fyrra. Meðalverð er nú um 77.900 kr. á fermetra, sem er 1% lækkun miðab við árið á undan. Fáir sækja um greibslumat Enn á sér stað fækkun á innkomnum umsóknum hjá hús- bréfadeildinni m.v. sama tíma í fyrra. Svo virðist sem fólk haldi að sér höndum og bíði breytinga á húsbréfakerfinu, skv. yfirliti um afgreiöslur húsbréfadeildar í apríl. Sala lambakjöts eykst Kindakjötssala í apríl var um 16% meiri en í mánuðinum á undan og nærri 28% meiri en í apríl í fyrra. Neysla lambakjöts minnkaði mjög síðasta verblagsár. Ný sjávarútvegsfrumvörp Þorsteinn Pálsson hefur mælt fyrir sjávarútvegsfrumvörpum sem miba að því að draga úr sókn krókabáta í heildarþorskveiði og jöfnunaraðgerðum til þeirra sem hafa orðið fyrir mestri skerðingu þorskkvóta. Þá verður heimilað að nýta úrelt skip til annarra starfa. Verkfall Sleipnis lokib Samgöngur eru aftur með eðlilegum hætti eftir að bílstjórar í Sleipni náðu samningum og hættu vekfalli sínu. Mikill hiti var kominn í verkfallsabila og dæmi um aö keyrt væri á menn í átökunum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.