Tíminn - 03.06.1995, Side 20

Tíminn - 03.06.1995, Side 20
20 Laugardagur 3. júní 1995 Stjörnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Nú ber þaö hæst aö flestir launamenn eiga langa helgi og er þaö vel. Þaö er á þessum stundum sem þjóöin þakkar sínum sæla fyrir aö vera trú- uö og margir fara í kirkju á morgun til aö sýna lit. Stjörn- urnar hvetja til áframhald- andi trúrækni og sjá fram á dásamlegar stundir framund- an fyrir steingeitur sem ann- aö fólk. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Vatnsberinn vinnur enga stóra sigra í dag, en hjartalag- ið verður gott. Fiskarnir <04 19. febr.-20. mars Þú sérö Ámunda bregða fyrir í dag, en mismælir þig herfi- lega og kallar: „Blessaður, Ná- mundi!" Ámundi bregst illa við. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Borgarbúi í merkinu skrallar í heimahúsi fram undir mið- nætti og töltir síöan í bæinn. Af hlýst nokkurt áfall er hann kemst aö því að skemmtistað- ir eru lok lok og læs. Stjörn- urnar sjá engin ráö fyrir þennan mann önnur en aö snúa aftur og halda drykkj- unni áfram í heimahúsi. Þjóöin lætur nefnilega ekki segja sér fyrir verkum. Nautib 20. apríl-20. maí Þú veröur naut í dag. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Tvíbbarnir áfram klikk og vita ekkert í hvorn fótinn stigið skal. Spurning um aö stíga í báöa í einu. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú veröur ígulker í dag. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Húsmóðir á Suðurlandi nap- par karl sinn í búrinu viö bjúgnaát í nótt. Af hlýst deila sem annars heföi orðið spik. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú verður rangeygöur í dag. Vogin 24. sept.-23. okt. Þetta er dagur mikilla and- stæðna. Meðalmennskan er dauö. Við höfum drepið hana. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Sporbdrekinn, vinur vors og blóma, er áfram fullur sjálfs- trausts og tekur réttar ákvarb- anir. Hann ætti ab lána manninum á nebri hæbinni eitthvað af þessum hæfileik- um, Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Áhugaveiðimenn í merkinu veröa fyrir miklum vonbrigð- um í dag. Önglar munu hanga í rössum þeirra er kvöldar. ÖKUMENN! Ekki ganga í gildruna.. EINN- er einum of mikið! UMFERÐAR RÁÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Söngleikurinn West Side Story eftir jerome Robbins og Arthur Laurents viö tónlist eftir Lednard Bernstein Mánud. 5/6 - Föstud. 9/6 Laugard. 10/6 - Sunnud. 18/6 Síöustu sýningar. Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Taktu lagiö, Lóa! eftir Jim Cartwright Fimmtud. 8/6 - Föstud. 9/6 Laugard. 10/6 Fimmtud. 15/6 - Föstud. 16/6 Föstud. 23/6 - Laugard. 24/6 Sunnud. 25/6 Síöustu sýningar á þessu leikári. Norræna rannsóknar-lelksmiðjan Órar Samvinnuuppfærsla finnskra og íslenskra leikara Frumsýning fimmtud. 22/6 kl. 20:00 2. sýn. laugard. 24/6 kl. 14:00 Afteins þessar tvær sýningar „Athyglisveröasta áhugaleiksýning leikársins" Freyvangsleikhúsib sýnir: Kvennaskólaævintýrib eftir Böövar Gu&mundsson Tónlist: Gar&ar Karlsson, Jóhann |óhanns- son og Eiríkur Bóasson. Leikstjóri: Helga E. Jónsdóttir. Sunnud. 11/6 kl. 20:00. Uppselt Mánud. 12/6. Nokkursæti laus Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Mi&asala Þjó&leikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00. og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Græna línan: 99-6160 „Ég held ég ganjji heim' Eftir einn -ei aki neinn yUMFERÐAR RÁÐ „Sérðu hvað þessi er laus? Strax og hún er farin gefur mamma mér peninga til að borga þérfyrir ísinn." 324. Lárétt 1 alúö 5 eftirmynd 7 hópur 9 rugga 10 verkfærin 12 skurður 14 lækkun 16 krot 17 gagnlegur 18 brún 19 bein Lóbrétt 1 straumur 2 slungin 3 algengir 4 sjór 6 viðkvæmir 8 losun 11 jarö- ávextir 13 grami 15 tröllskessu Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 pass 5 ætlar 7 urta 9 kú 10 rætur 12 káfi 14 rif 16 mær 17 söðul 18 átt 19 ras Lóbrétt 1 paur 2 sætt 3 stauk 4 mak 6 rúm- ir 8 rætist 11 rámur 13 fæla 15 föt EINSTÆÐA MAMMAN DYRAGARDURINN KUBBUR (jM/V/j/f{//áTúf C//T/TA/C/c\í^ moTAom-ivu,m/í)[ t SfMFÆRgrÆm \ /t ROWFÆF ÞÁAÐ ) KASFFF/mFFgy \ 'jmwqmM mf/c/c/bafa\ | VSTcFmBWW, //FW//FA/Í7. s&mo/imgDsm/HM/m

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.