Tíminn - 03.06.1995, Síða 21

Tíminn - 03.06.1995, Síða 21
Laugardagur 3. júní 1995 21 t ANDLAT Jóhannes Gubmundsson lést í Danmörku þriöjudag- inn 23. maí. Paul V. Michelsen garðyrkjubóndi, Krumma- hólum 6, Reykjavík, áöur Hveragerði, er látinn. Arín Guörún Jóhannsdóttir, Bergþórugötu 2, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimilinu Eir miövikudaginn 24. maí. Unnur ísleifsdóttir Larsen, frá Ráðageröi í Vestmanna- eyjum, síöar búsett í Álandsgade 55, Kaup- mannahöfn, lést laugardag- inn 27. maí. Guömundur Björn Haraldsson frá Flateyri Iést 28. maí. Frk. Halldóra Þorláksdóttir hjúkrunarkona, Lyngbrekku 17, Kópavogi, lést aö kvöldi 29. maí í Sunnuhlíð, hjúkr- unarheimili aldraöra, Kópa- vogi. Kristín Hjaltadóttir, Hrafnistu, Reykjavík, áður til heimilis í Eskihlíö 14a, lést að morgni 30. maí. Björn Gunnarsson frá Skógum í Öxarfiröi, áöur til heimilis í Stigahlíð 2, Reykjavík, andaöist á hjúkr- unarheimilinu Skjóli aöfara- nótt mánudagsins 29. maí. Gunnar Alexander Huseby lést í Landspítalanum þann 28. maí. Kristín S. Sigurbjörnsdóttir, Hólabraut 5, Hafnarfirði, lést á Sólvangi aðfaranótt 30. maí. Jón Sigurösson, Kirkjuvegi 4, Vík í Mýrdal, lést laugardaginn 27. maí. Guörún Vigdís Sigmundsdóttir, Engjaseli 81, Reykjavík, lést í Landspítalanum 28. maí. Unnur Hulda Eiríksdóttir feldskeri, Bergstaðastræti 48, er látin. Fríöa Jóhanna Jónsdóttir (Dídí), Öldrunarheimilinu Víði- hlíð, Grindavík, áður til heimilis í Steinholti, Vest- mannaeyjum, lést 26. maí. Jónas G. Halldórsson rakarameistari frá Siglufiröi, lést í Borgarspítalanum föstudaginn 26. maí. Sigurlín Ólafsdóttir frá Vestmannaeyjum lést á Hrafnistu í Hafnarfirði að- faranótt 29. maí. Þuríöur T. Bjarnason lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíö, Kópavogi, að- faranótt 31. maí. Gísli G. Benjamínsson lést í Landspítalanum 29. maí. Séra Jón Ólafsson, fyrrv. prófastur að Holti, Önundarfirði, til heimilis á Suðurgötu 72, Hafnarfirði, andaðist á hjúkrunarheimil- inu Sólvangi, Hafnarfirði, mánudaginn 29. maí. Karen M. Sloth Gissurarson, Árskógum 6, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum 1. júní. Dagbjört Ásgrímsdóttir, Skíðabraut 7, Dalvík, Iést miðvikudaginn 31. maí. Guömundur Kristjánsson vélvirki, Borgarbraut 8, Grundarfirði, lést í Borgar- spítalanum 31. maí. EFTIR BOLTA KEMUR BARN... "BORGIN OKKAR OG BÖRNIN í UMFERDINNI" JC VÍK ÚTBOÐ F.h. Borgarverkfræöings er óskað eftir tilboðum í framleiðslu á 250.000 skógarplöntum. Um er að ræða 150.000 plöntur af birki, 75.000 plönt- ur af stafafuru og 25.000 piöntur af sitkagreni. Útbobsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, ab Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilbobin verba opnub á sama stab fimmtudaginn 15. júní 1995, kl. 14.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Tíminn — Blaðasafn Tímann vantar nokkur tölublöð frá árunum 1991, 1992 og 1993. Þeir, sem kunna aö hafa tölublöö frá þessum árum undir höndum og mega missa þau, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við afgreiðslu Tímans í síma 563- 1631 eða 563-1600. /---------------------------------------------------------------\ í Minningarathöfn um föður okkar, tengdaföbur, afa og langafa séra Jón Ólafsson fyrrverandi prófast að Holti, önundarfirbi, Suðurgötu 72, Hafnarfirði verbur í Fossvogskirkju mibvikudaginn 7. júní kl. 15.00. jarbsett verbur í Holti laugardaglnn 10. júní kl. 14.00. Ragnhildur Jónsdóttir Skúli Sigurbsson Sigríbur jónsdóttir Cubrún jónsdóttir Fribrik Páll Jónsson Ragnheibur Gubmundsdóttir Einhildur Jónsdóttir Heibar Sigurbsson barnabörn og barnabarnabörn V_______________________________________________________________/ Á þessari mynd sést vel hve listaverkin eru örsmá. Hœb úlfaldans er abeins 1/6 af hæb nálaraugans. Gullsmiöurinn Nikolai Siadistry smíöar gripi á mörkum hins sjáanlega. Frœgasta verk hans: Úlfaldar í nálarauga Nikolai rýnir í smásjána. „Uppfræddu barnið strax og það fer að spyrja spurninganna" Að tala viö börnin sín um kynlíf er ábyrgðarhluti og hjá mörgum eitt það erfiðasta sem foreldrar þurfa að fást við. Hitt er þó öllum ljóst að barninu er lífsnauðsynlegt að því séu kynnt þessi mál með nærfærnum og eðlilegum hætti og til þess er enginn hæfari en foreldrið sjálft. Aðspurð um hvenær best sé fyrir foreldra að ræða þessi mál við börnin segir dr. Ruth: „Það er enginn sérstakur ald- ur heppilegri en annar. Regl- an er einföld: Þegar barnið spyr, er best að svara því." Hún getur þess jafnframt að þegar stóra stundin renn- ur upp, sé þýðingarmikið að hafa til að bera kímnigáfu, þolinmæði, umburðarlyndi og virðingu. „Það er ekkert verra fyrir barnið en þegar það mannar sig upp í að spyrja við- kvæmra spurninga og for- eldrið neitar að svara því og skiptir um umræðuefni. Barnið finnur þá fyrir algjörri höfnun, skammast sín gjarn- an og telur eitthvað athuga- vert vib það sjálft." Dr. Ruth segir að einnig sé Nikolai Siadistry gullsmibur hefur sannað ab hægt er að koma úlf- alda í gegnum nálarauga. Sýning stendur nú yfir í London á verk- um hans, en þau eiga eitt sameig- inlegt: ab vera á mörkum hins sjá- anlega. Nikolai er úkraínskur og hefur oft vakið athygli fyrir dvergasmíð- ir sínar, en nýjasta verk hans slær allt annað út: þrír úlfaldar, píram- ídi og pálmatré, sem komast hæg- lega fyrir í nálarauga eins og myndin ber með sér. Allt er úr gulli eins og vera ber. „Það þarf aðallega þolinmæði til," segir Nikolai hógvær um verk sín og dregur enginn þau orð í efa. Hann notar smásjá við smíðina og að baki hvers listaverks liggja hundruð og stundum þúsundir vinnustunda. Á meðal verka hans til þessa er skákborð með tafl- mönnum og er heildarumfang þess aöeins 3 millimetrar. Þeir, sem hyggjast skoöa lista- verk Nikolais á sýningum, þurfa að notast við smásjá. í SPEGLI TÍIVIANS Dr. Ruth, frœgasti kynlífsfrœbing- ur Bandaríkjanna, gefur foreldr- um heilræbi um kynlífsupp- fræbslu barna. ágætt að til séu á heimilinu handbækur um kynlíf, þann- ig að barnið geti sótt þangað þá viðbótarfræðslu sem þab æskir, hvenær sem því dettur í hug. Almennt um kynlífib segir Ruth að þrjár meginreglur gildi: „Ekki láta þér líba þannig að þú þurfir ab gera eitthvað sem þér mislíkar ab gera. Ekki skammast þín fyrir hugsanir þínar og kynlífsóra. Neyddu engan til ab gera neitt meb þér sem hann vill ekki gera." ■'

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.