Tíminn - 13.06.1995, Side 16

Tíminn - 13.06.1995, Side 16
k Vebrlb (Byggtá spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Horfur á landinu í dag: Vestlæq átt, gola eöa kaldi. Um landiö vest- anvert verbur skýjaö aö mestu, þokubakkar oq súld á stöku staö. Aust- an til á landinu veröur léttskýjaö víöast hvar. Hiti veröur á bilinu 10 til 14 stig vestan til en 16 til 19 stig austanlands yfir daginn. • Horfur á miövikudag: Suövestan gola og súld sunnan- og vestan- til, en biartviöri annarsstaöar. Hiti 7 til 12 stig sunnan og vestan lands, en 11 til 20 stig annarsstaöar. • Horfur á fimmtudag: Hæg vestan og norövestan átt um mest allt land. Smá skúrir suövestan og vestan lands, en þurrt aö mestu annars- staöar. Hiti 7 til 14 stig. • Horfur á föstudag: Sunnan gola eöa hægviöri. Skýjaö sunnan og suövestan lands, en bjartviöri annarsstaöar. Híti 9 til 16 stig. • Horfur á laugardag og sunnudag: Útlit er fyrir hæga breytilega átt meö skúrum víöa um land, einkum þo vestan og norövestan íands. Hiti 7 til 14 stig. Innheimtustofnun í vandrœbum meb meblagsskuld- irnar. Ríkib hœkkabi „bolatollinn" og feburnir borga síbur en ábur: Talað um hundruð milljóna lán til að borga meðlögin Þegar ríkisstjórnin ákvab í desember 1992 ab hækka meblagsgreibslur um 36% og lækka barnabætur jókst greibsluskylda jöfnunarsjóbs sveitarfélaga verulega, eba úr tæplega 300 milljónum króna í rúmlega 550 milljónir króna. í ljós kom ab barnsfeb- ur áttu enn erfibara meb ab greiba meblögin en ábur. Er nú svo komib ab jöfnunar- Stjórn Félags íslenskra bókaútgefenda: Ólafur Ragn- arsson for- maður Ólafur Ragnarsson, forstjóri Vöku- Helgafells, hefur verib kjörinn formabur Félags ís- lenskra bókaútgefenda og var þab gert á aðalfundi félagsins þann 23. maí síöastliðinn. Ný stjórn hefur ab öbru leyti skipt meö sér verkum og er Halldór Guðmundsson hjá Máli og menningu varaformaður félags- ins, ritari er Bragi Þóröarson hjá Hörpuútgáfunni og gjaldkeri er Sverrir Kristinsson frá Hinu ís- lenska bókmenntafélagi. ■ sjóburinn getur ekki sinnt eblilegu hlutverki sínu. Fulltrúaráð Sambands ís- lenskra sveitarfélaga hefur nú krafist þess að fram fari heildar- endurskoðun á meðlagskerfinu og starfsemi Innheimtustofn- unar sveitarfélaga þannig að leysa megi jöfnunarsjóðinn undan því hlutverki sem hann gegnir í sambandi við fjárvönt- un Innheimtustofnunar. Óvið- unandi sé fyrir jöfnunarsjóð- inn að innheimtan lagist ekki frá því sem nú er, en líkur á að svo verði munu ekki taldar miklar. Bent er á að sveitarfélögin hafa ekkert ákvörðunarvald um greiðslur barnsmeðlaga, en jöfnunarsjóður sveitarfélag- anna hefur þá skyldu að greiða Innheimtustofnun þau meðlög sem ekki innheimtast. Krefst fulltrúaráð Sambands íslenskra sveitarfélaga þess að tryggt verði með samkomulagi milli ríkisstjórnarinnar og sam- bandsins að greiöslur jöfnunar- sjóðsins til Innheimtustofnun- ar vegna ársins 1995 verði ekki hærri en 300 milljónir króna. Ella þurfi jöfnunarsjóöurinn aö taka lán vegna óinnheimtra meðlaga, lán sem yrði þá upp á hundruð milljóna króna að best verður séð. ■ Tímamynd: Þl Eins og sjá má var aur um allt á hlaöinu á Sveinbjarnargeröi viö fjósiö og verkstœöishúsiö. Brú hrynur á Fnjóská: Skribuföll úr Vaöla- heiöi í leysingum Frá Þórbi Ingimarssyni, fréttaritara tímans á Akureyri. Tvær skribur féllu úr Vablaheibi síbdegis á sunnudag. Önnur skriban féll fyrir ofan bæinn Sveinbjarnargerbi á Svalbarbs- strönd og stöbvabist þar á hús- um. Hin féll nokkru norbar eba fyrir norban bæinn Garðsvík. Bábar skriburnar áttu upptök Félag íslenskra bókaútgefenda sendir ríkisstjórn íslands áskorun: Burt með vsk. af bókum Stjórn Félags íslenskra bóka- útgefenda lýsir þungum áhyggjum sínum af þeim mikla samdrætti sem orbib hefur í bóksölu á íslandi á síb- ustu tveimur árum og því al- varlega ástandi sem nú ríkir hjá þorra fyrirtækja í bókaút- gáfu og prentibnabi af þeim sökum. í bréfi sem félagið hefur sent ríkisstjórn íslands kemur fram að sú ákvörðun stjórnvalda aö leggja virðisaukaskatt á íslensk- ar bækur árið 1993 hafi beint og óbeint orðið til þess að fjöl- margir aöilar sem tengjast bóka- útgáfu hafi orðið að draga veru- lega saman seglin vegna alvar- legrar rekstrarstöðu, störfum í útgáfuiðnaði fækkað verulega og atvinnuleysi aukist stöðugt. Félag bókaútgefenda skori því á nýja ríkisstjórn að beita sér fyrir því að viröisaukaskattinum verði létt af íslenskum bók- menntum og stuðli því þannig að því að menningarleg útgáfu- starfsemi styrkist. Félagið telur að bæði menn- ingarleg og efnahagsleg rök séu fyrir því að aflétta innheimtu virðisaukaskatts á íslenskar bók- menntir. ■ sín efst í heibinni þar sem snjóa leysir nú ört í fyrstu hlýindum sumarsins og fluttu verulegt magn af aur meb sér nibur á láglendi. Gríbarlegir vatnavext- ir eru í Fnjóská og er nýleg brú yfir ánna nú nánast fallin, en asahláka hefur verib á þessum slóbum. Mildi er talin að ekki varð verulegt tjón í Sveinbjarnargerði af völdum skriöufallsins en skrið- an stöðvaöist þar að mestu á gömlu fjósi og verkstæðishúsi. Aur flæddi þó framhjá húsunum og um athafnasvæði heima á bænum en þar er meðal annars rekið stórt hænsnabú. Einhverjar skemmdir munu hafa orðiö á verkstæöishúsinu en ekki er vit- ab um verulegar skemmdir á öbr- um húsum. Ovistlegt var um að litast í Sveinbjarnargerði eftir að skriðan féll en fengnar voru stór- virkar vinnuvélar til þess að hreinsa mesta aurinn sem meöal annars huldi aðgang að hænsna- húsunum frá íbúðarhúsinu. Skriban sem féll norðan Garbs- víkur olli ekki skemmdum á mannvirkjum þar sem hún féll nokkru frá bæ en litlu munaði að hún færi yfir þjóðveginn er ligg- ur frá Akureyri austur yfir Víkur- skarð. Rétt fyrir hádegi í gær slitnaði svo ljósleiðari þar sem hann liggur á milli Sauðárkróks og Dalvíkur, en það er rakið til mikilla vatnavaxta. Allri síma- umferö var beint inn á aörar leiðir og því urðu símnotendur lítt varir viö bilunina sem af hlaust. ■ Örlög meirihlutasamstarfs rábast í Firöinum í dag: Jóhann Bergþórsson eða annar umsækjandi? MÁL DAGSINS Alit lesenda Síbast var spurt: Á aö gefa þeim sem ekki geta hœtt aö reykja kost á meöferö á þar til gerörí stofnun? NÚ er spurt: Á jóhann G. Bergþórsson aögeta veriö bœöi bœjarverkfrœöingur og bœjarfulltrúi í Hafnarfiröi? Hringið og látið skoðun ykkar f Ijós. Mínútan kostar kr. 25.- SÍMI: 99 56 13 Klukkan 17 í dag er ætlunin ab fundur bæjarstjórnar Hafnar- fjarbar hefjist. A þeim fundi er talib trúlegt ab meirihluti Sjálf- stæbisflokks og Alþýbubanda- lags muni riðlast. Tekist verbur á um rábningu nýs bæjarverk- fræbings. Spurningin er hver af- staba krata til rábningarinnar er. Ingvar Viktorsson, oddviti kratanna vildi ekkert um þab segja í samtali vib blabib í gær- dajg. I það minnsta 9 byggingaverk- fræðingar sækja um stöbuna, einn rekstrarverkfræðingur og einn arkitekt. Einn þeirra er stað- gengill bæjarverkfræbings, og góöur krati að auki, Kristinn Ó. Guðmundsson. Auk þess munu fjórir umsækjenda flokksbundnir Alþýðuflokksmenn en 7 umsækj- enda eru Hafnfirðingar. í gærdag vildu Alþýðuflokks- menn ekkert segja um niðurstöðu sína. Þeir funduöu um helgina um málib og segjast koma sam- hentir til bæjarstjórnarfundar. Sjálfstæðismenn funduöu líka og eru flestir á móti því að félagi þeirra í bæjarstjórn, Jóhann Gunnar Bergþórsson, fái stööu bæjarverkfræöings. Alla vega ekki ef hann hyggst sitja áfram í bæj- arstjórn. Magnús Gunnarsson leggur til að Bjöm Ingi Sveinssón verði ráðinn bæjarverkfræðingur. Lúðvík Geirsson, bæjarráðsmaður Alþýðubandalagsins, lýsti yfir samþykki við ráðningu Björns Inga í bæjarrábinu í gær. Umsækjendur eru þeir Brynjar Brjánsson, Arnar Jóhannesson, Halldór Hannesson, Kristinn Ó. Guömundsson, Sigurður Haralds- son, Jóhann Gunnar Bergþórs- son, Guðmundur Ásmundsson, Guðmundur Elíasson, Sigurþór Aðalsteinsson, Björn Ingi Sveins- son og einn sem óskaði nafn- leyndar. ■

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.