Tíminn - 12.07.1995, Side 3

Tíminn - 12.07.1995, Side 3
Mi&vikudagur 12. júlí 1995 SMi 3 Kartöflur lœkkaö og hœkkab um allt aö 80% á tólf mánaöa tímabili: Matur aftur upp jafnt og hann lækkabi í júní Vísitala neysluverös hækkabi um 0,3% milli júní og júlí. Hækkun- in stafar aö mestu leyti af 1,5% mebaltalshækkun á matvöru — þannig ab matvöruverö hækkaöi nú aftur jafn mikiö og þab lækk- abi í mánuöinum á undan. Verö á kartöflum hækkaöi nú 7. mánuðinn í röð og þaö um rúm- íslenska leikhúsiö: Þessa dagana standa nú yfir hjá íslenska leikhúsinu æfingar á leikritinu í djúpi daganna eftir Maxim Gorkí. Þýbingin er eftir meistara Megas, en leikstjóri er Þórarinn Eyfjörb. Þetta víöfræga leikrit var upp- haflega sett á sviö í Rússlandi áriö 1902 og fjallar um þjóöfélagsað- stæöur sem ríkjandi voru í austur- vegi á þeim tíma. Þó er í uppfærslu íslenska leikhússins ekki reynt að endurskapa Moskvu og Rússland lega 20% aö þessu sinni. Verö á kartöflum er svo öfugsnúiö aö kart- öflurnar eru ódýrastar þegar þær eru nýjar á haustin, en verðið hækkar síöan og hækkar eftir því sem þær verða eldri og verri og komast á verötoppinn í ágústbyrj- un. Kartöflur em nú nærri 80% dýrari en í byrjun desember, en þessa tíma, heldur farin sú leið að finna samsvörun í samtímanum. Leikarar í sýningu íslenska leik- hússins, sem færð er á svið í Lind- arbæ, eru alls 17 talsins. Meöal þeirra má nefna Hinrik Ólafsson, Bryndísi Petru Bragadóttur, Kjart- an Bjargmundsson, Valgeir Skag- fjörö og fleiri. Ennfremur verður hópur ungs fólks frá Hinu húsinu, menningarmiðstöb ungs fólks í Reykjavík, með í þessari upp- færslu. ■ einungis 14% dýrari en fyrir ári. Grænmeti og ávextir hækkuðu líka mikið, eöa rúmlega 5% aö meðaltali — á móti 8% lækkun mánuði áöur. Agúrkur em ágætt dæmi um gífurlegar verösveiflur á grænmeti. Þær lækkuðu um 36% í júní og hækka nú aftur um 55% í júlí og kosta þar með aftur álíka mikið og í maí. Paprika lækkaði um þriðjung. Dilkakjötið hækkaði líka um rúmlega 4% af þeim tæp- lega 6% sem það lækkaði mánuð- inn á undan. Sú skýring verður aft- ur á móti ekki fundin á tæplega 4% verðhækkun á gosdrykkjum. Bensínverðiö er aftur á móti eitt af því sem færist bæði upp og niö- ur, líkt og agúrkurnar og fjalla- lambið. Sú 3% hækkun, sem varð í júní, er farin aö stærstum hluta til baka meb 2,3% lækkun í júií. Þar sem vömverð er nú löngu hætt að breytast bara upp á við, er verðbólgan ennþá afar lítil, eða 1,4% á síðustu 12 mánuðum. Jap- an er eina OECD-landið sem státar af minni verðbólgu, en meðaltal ESB-landanna var 3,3% veröbólga s.l. ár. ■ Úr djúpi daganna Deilt um lögsögu yfir Þórsmörk. Hœstiréttur dœmir í málinu í haust: Hver á Þórsmörkina? Hæstiréttur mun í september næstkomandi dæma í mála- ferlum milli Fljótshlíöar- hrepps og Vestur-Eyjafjalla- hrepps um lögsögu yfir Þórs- mörk. Héraösdómur Suöur- lands dæmdi í mars á síðasta ári Eyfellingum Þórsmörkina, en þeim dómi var áfrýjaö til Hæstaréttar, sem mun segja síbasta orðib. Um aldir hefur Þórsmörk til- heyrt Fljótshlíðarhreppi. Ýms- um hefur hinsvegar þótt sem svo aö landfræðilega eigi Mörk- in frekar að tilheyra Vestur- Eyjafjöllum, þar sem hún er austan hins mikla vatnsfalls Markarfljóts. Héraðsdómur tók undir þetta atriði og byggði dóm sinn á síðasta ári á mörg- um ævagömlum skjölum. Fyrir hönd Fljótshlíðarhrepps fer Jóhann H. Níelsson með málið fyrir Hæstarétti en Ragnar H. Hall fyrir Vestur-Eyfellinga. Það er svo Kristinn Jónsson á Staðarbakkka sem er oddviti í Fljótshlíð og talsmaður þess málsaðila en bróðir hans, Svein- björn Jónsson í Stóru-Mörk, er oddviti Vestur-Eyjafjallahrepps. Ólafur Jónsson vib minnisvarbann um Sölva. Fœbingarstabur listamanns- ins, bœrinn Fjaii, stób vestan í Fellinu. Ljósm. ÞÁ/Feykir Minnisvaröi reistur um Sölva Helgason: „Eg er djásn og dýrmæti, drottni sjálfum líkur" Frá Guttormi Óskarssyni, fréttaritara Tím- ans á Sau&árkróki: Laugardaginn 1. júlí var afhjúp- aður minnisvaröi um furðu- manninn og alþýðulistamanninn Sölva Helgason aö Lónkoti í Sléttuhlíö, en nú eru 100 ár liðin frá dauða hans. Sölvi fæddist að Fjalli í Sléttuhlíð 16. ágúst 1820. Heimkynni Sölva voru helst í Sléttuhlíðinni, þar fæddist hann og dó og leiðir hans lágu þar gjarnan. Minnisvarðinn er gerbur af lista- manninum Gesti Þorgrímssyni. Varðinn er blágrýtissúla og á hleðslu við hlið styttunnar er meitl- ub þessi sjálfslýsing Sölva: „Eg er djásn og dýrmæti, drottni sjálfum líkur". Að athöfn lokinni var gestum boðib inn í nýjan veitingasal, Sölva- bar, sem Ólafur Jónsson hefur inn- réttað mjög smekklega viö ferða- þjónustuheimilið sem þeir feðgar, Jón Snorri Snæbjörnsson og Ólafur sonur hans, hafa rekið síban 1990. Á veggjum barsins gefst fólki tæki- færi á að virða fyrir sér úrval teikn- inga og mynda Sölva Helgasonar. ■ Nýr samningur um sauöfjárrœkt er í smíöum þar sem lagt er til aö slá kvótakerfiö af. Arnór Karlsson, formaöur samtaka sauöfjárbœnda: „Kvótakerfið hefur ekki reynst vel" Nýr tryggingayfirlœknir veröur skipaöur innan skamms: Meirihlutinn mælir með Siguröi Thorlacius Meirihluti Tryggingaráös og forstjóri Tryggingastofnunar mæla meö Siguröi Thorlacius í stööu tryggingayfirlæknis, en skipaö veröur í stööuna á næstunni. AIls 11 manns sóttu um stöðuna, en heil- brigbis- og tyrggingaráðherra mun skipa í hana. Aö sögn Þóris Haraldssonar, aöstoöarmanns heilbrigðisráð- herra, er nú beðið formlegs álits áðurnefndra umsagnaraöila á umsækjendum um stööuna og einnig hefur stööunefnd, sem fjallar um hæfni umsækjenda, sitt aö segja. Fyrr verður ekki skipaö í stööuna og þaö verður svo formlega tilkynnt eftir aö öllum umsækjendum hefur veriö kynnt hvern ráöherra hafi skipab. Siguröur Thorlacius er 42ja ára og hefur lokið sérmenntun í heila- og iaugalækningum. Hann starfar nú hjá læknadeild Háskóla íslands og einnig sem læknir í hlutastarfi hjá Trygg- ingastofnun. ■ „Viö veröum aö viðurkenna ab núverandi kvótakerfi hefur ekki reynst nógu vel. Þá verö- ur ab breyta því og ég hef trú á ab þaö veröi gert. Þótt vinna þar aö lútandi hafi gengið hægt hefur verið unniö mark- visst ab því aö finna ásættan- lega niburstööu," sagöi Arnór Karlsson, bóndi í Arnarholti i Biskupstungum og formaöur Landssamtaka sauðfjár- bænda, í samtali vib Tímann í gær. Samninganefndir Bændasam- taka íslands og ríkisvaldsins vinna nú aö gerö nýrra samn- inga um sauöfjárframleiðslu í landinu. í samningsdrögum sem nú liggja fyrir er gert ráö fyrir ab kvótakerfi eöa fram- leiðslustýrning í greininni veröi aflögö. Arnór Karlsson segir aö þetta muni hafa sína kosti — og galla jafnframt líka. „Ef viö byrjum á kostunum mun þetta gefa bændum sem búa vel svigrúm til aö auka sína framleiðslu. Jafnframt verður þetta hvati á menn að leggja alla sína framleiöslu inn í af- urðastöö og þannig verður hægt að koma frekar í veg fyrir heimaslátrun. Gallarnir eru hinsvegar aö þetta tekur for- ganginn af þeim sem hann fengu viö gerö síðasta búvöru- samnings. Þar var kveðið á um aö þeir sem seldu sinn kvóta fengju greiðslu fyrir hann, en nýi búvörusamningurinn mun taka þetta af. Til móts viö þessa bændur verður væntanlega komið meö því aö grei&a ein- hverjar beingreiöslur áfram," sagöi Arnór. Arnór Karlsson sagði aö í samningsdrögunum sem nú liggja fyrir væri sá möguleiki Nú standa fyrir dyrum fram- kvæmdir viö tvo áningarstabi á Öskjuhlíbarsvæbinu og er ætl- unin aö þeim ljúki í sumar. Lagningu smástíga um Öskju- hlíöina á einnig aö ljúka í sum- ar og segir Bryndís Kristjáns- dóttir, formabur Umhverfis- málaráös Reykjavíkur, aö þessar framkvæmdir séu libur í þeirri stefnu ab gera útivistarsvæbin í borginni í senn aölabandi og a&gengileg fyrir sem flesta ald- urshópa. uppi aö efla atvinnu í dreifbýli, einkum fyrir sauðfjárbændur og þá viö ýmiskonar landbætur. Þaö gæti verib uppgræðsla, skjólbeltaræktun eða land- hreinsun. Nýr búvörusamningur mum taka gildi í september á næsta ári, eöa þegar nýtt verölagsár í landbúnaöi gengur í garð. Kæmi samningurinn að einhverju leyti í framkvæmd snemma á næsta ári þegar greiðslumarki í sauöfjárræktinni veröur úthlut- „Með tilliti til þess langa og skemmtilega stígs sem nær alla leiö frá Ægissíðu og upp aö Elliöa- vatni, þegar hann er fullgeröur, fannst okkur vanta skemmtilegan stað í Öskjuhlíöina þar sem fólk vildi setjast niður meö nestið sitt og horfa út á sjóinn. Því var ákveö- iö að búa til slíkan staö viö Naut- hólsvíkina, en síðan kom þaö til aö breski sendiherrann lét í ijós áhuga á að látá gera einskonar minningarreit um breska her- menn sem voru hér á íslandi, í til- að og beingreiðslur verða borg- aðar út. Samninganefndir Bændasam- taka íslands og ríkisvaldsins, þ.e. fimm manna nefnd sem ákvaröar heildsöluverö land- búnaöarvara og sex manna nefnd sem segir til um greiðslu til bænda, ræöa nú þessi mál og leita aö niöurstööu. Nú er verið að kynna málin fyrir embættis- mönnum og ráðherrum að sögn Arnórs og málin skýrast enn frekar á alveg á næstunni. ■ efni af því aö fimmtíu ár voru lið- in frá stríöslokum. Niöurstaöan varö sú aö gera slíkan reit aö öör- um áningarstað og hann veröur sunnan Öskjuhlíðar, þannig aö þarna erum við komin meö tvo staöi þar sem hægt er aö staldra við og láta fara vel um sig. Á þess- um stööum veröa borð og bekkir, en í Nauthólsvíkinni verbur líka komiö fyrir upplýsingum um nátt- úmna, fuglalífið og fleira sem þá er hægt að fræöast um í leiöinni," segir Bryndís Kristjánsdóttir. ■ Öskjuhlíö: Tveir áningarstaöir í sumar

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.