Tíminn - 12.07.1995, Side 8

Tíminn - 12.07.1995, Side 8
8 fKtMSÍÍtSt Mi&vikudagur 12. júlí 1995 Nú eru yfír 40% Bosníumanna múslímar, en um þriöjungur Serbar. Fram undir 1970 var þessu öfugt fariö: Mannfj öldatöl- ur frá Bosníu Ameöal þess, sem athug- unarvert er vibvíkjandi Bosníu-Hersegóvínu, eru tölur um fólksfjölda hinna ýmsu þjóöa/trúarhópa þar á tímabilinu frá 1878, er landib var lagt undir Austur- ríki-Ungverjaland, til síbustu ára. Samkvæmt opinberum bos- nískum heimildum og abilum á vegum Sameinubu þjóbanna og Evrópusambands, voru íbúar Bosníu um 4,3 milljónir í byrj- un yfirstandandi stríbs þarlend- is. Þar af voru múslímar um 43%, Serbar um 32% og Króatar um 18%; abrir um 8%. Manndauði í seinni heimsstyrjöld Hins vegar er svo ab sjá á al- fræbiorbabókum, sem yfirleitt hafa lýbfræbilegan fróbleik sinn um Bosníu eftir manntalsskýrsl- um, sem og sagnfræbiritum, ab allt frá 19. öld til um 1970 hafi Bosníu-Serbar verib álíka fjöl- mennir hlutfallslega og músl- ímar landar þeirra eru nú. Sam- kvæmt sömu heimildum virbast múslímar hafa verib um þribj- ungur landsmanna á þessu tímabili, eba álíka margir hlut- fallslega og Bosníu-Serbar eru nú. Bosníu-Króatar eru sam- kvæmt þeim heimildum nokkru færri ab tiltölu nú en þeir voru framundir áttunda áratuginn. Frá því um 1970 veröur breyt- ing á lýbfræbilegum hlutföllum í landinu og 1981 eru múslímar orönir um 40% Bosníumanna, Serbar 32% og Króatar 18%. Eölilegt er aö spurt sé hvab hafi valdiö. Viövíkjandi mannfjöldaþró- un í Bosníu á þessari öld er eöli- legt aö hafa í huga manndauöa í heimsstyrjöldinni síöari, og þá sérstaklega fjöldamorö króa- tísku ústasjastjórnarinnar á Serbum. Barbara Jelavich telur í Balkansögu sinni aö um 350.000 Serbar í Bosníu og Króatíu hafi látiö lífib í þeim fjöldamoröum. Gunnar Nissen, danskur kennari og rithöfundur sem vel þekkir til á þessum slóö- um, telur líklegt ab ústasjar hafi myrt um 800.000 Serba. Hæstu tölur um þab í serbneskum heimildum eru yfir milljón. Eigi ab síöur segja alfræbi- orbabækur Serba álíka fjöl- menna hlutfallslega í Bosníu 1953 og verib hafbi á Habsborg- aratímanum (1878-1918). En samkvæmt tölum frá 1971 hef- ur blaöinu þá verib snúiö viö í þeim efnum. Varla fer hjá því aö þab standi ab einhverju leyti í sambandi viö þab ab 1968 ákváöu kommúnískir valdhafar Júgóslavíu ab Bosníumúslímar, sem valdhafarnir höfbu þangab til skilgreint sem trúflokk ab- eins, skyldu hér eftir teljast ein af þjóbum landsins, hlibstætt t.d. Serbum og Króötum. Iðnvæbing og fólks- flutningar Ljóst er ab fyrir 1968 hafa margir Bosníumúslímar látib BAKSVIÐ DAGUR ÞORLEIFSSON skrá sig einfaldlega sem Júgó- slava, án þess aö telja sig til neinnar af þjóöum landsins. En einnig munu sumir þeirra hafa látiö skrá sig sem Serba og e.t.v. Króata. Líklegt er aö þetta sé skýringin á því aö næstu áratug- iná eftir stríö voru Bosníu- Serb- ar, manntölum samkvæmt, ab tiltölu álíka margir og veriö hafbi á Habsborgaratímanum og ab líkindum á tíö júgóslav- neska konungdæmisins. Serb- neskir heimildarmenn þess, er þetta ritar, halda því raunar fram ab árin fyrir síbari heims- ibnaöi. Af serbneskri hálfu er því nú haldiö fram, aö tilgang- urinn meb því hafi öbrum þræöi veriö aö efla þarlenda múslíma, meb þab fyrir augum ab drægi þar úr völdum og áhrifum Serba. Iönaöurinn nýi hafi mestanpart veriö stabsettur á svæöum byggöum múslímum og Króötum. Jafnframt hafi valdhafar stuölab ab því aö Serbar flyttust frá Bosníu. Hafi þetta leitt til þess ab margir Bo- sníu-Serbar hafi flust til annarra svæöa, helst til Serbíu og Vojv- ódínu. Serbneskir hermenn í bardaga (vib Bihac): telja oð Tito hafi hlabib undir múslíma. Á flótta frá skothríb: deilumálin eru flókin og erfib úrlausnar og blóbugt þráteflib heldur áfram. styrjöld hafi Serbar veriö orönir yfir helmingur íbúa Bosníu. Töl- ur um fólksfjölda þjóöa í Króa- tíuríki ústasja (sem nábi m.a. yf- ir Bosníu), er Barbara Jelavich gefur upp, benda raunar frekar til aö svo hafi verib. En frá 1968 munu Bosníu- múslímar þeir, sem fram ab því höfbu látiö skrá sig sem Júgó- slava, Serba eba Króata, hafa far- ib ab láta skrá sig sem múslíma, og af Serba hálfu er því haldiö fram ab lagt hafi veriö aö þeim ofan frá ab gera svo. Ætla má aö þetta hafi haft í för meb sér ab áhrif Bosníumúslíma sem heild- ar hafi aukist í Bosníu, en dregib úr hlutdeild Serba í völdum þar. Framyfir síbara heimsstríb var Bosnía eitt af vanþróaöri svæö- um Júgóslavíu, en stjórn komm- únista kom þar á legg allmiklum Yfir 60% í eigu serbneskra aðila? Benda má á í þessu samhengi, aö eitt af meginmarkmiöum Tit- os var aö bræba sundurleitt ríki sitt saman í eina heild, órjúfan- iega um alla framtíb. Vegna þess ab Serbar voru langfjölmenn- asta þjób Júgóslavíu og höfbu rábib þar mestu á tíb konung- dæmisins, grunabi marga af öörum þjóbum landsins ab senn kynni ab sækja í þaö sama far. Ástæba er því til ab ætla aö Tito hafi taliö náuösynlegt ab fyrirbyggja ab Serbar efldust ab áhrifum og ab abrar þjóöir Júgó- slavíu hefbu ástæöu til ab óttast slíkt. Til þess bendir einnig aö hann meö breytingum á stjórn- arskrá 1969, 1971 og 1974 veitti Vojvódínu og Kosovo, sjálf- stjórnarhéruöum í Serbíu, næst- um eins mikla sjálfstjórn og lýb- veldin höfbu. Tregbu stjómar Bosníu-Serba á ab taka boöi vesturlandastór- veldanna og Rússlands þess efn- is, ab þeir fái 49% Bosníu, er lík- lega rétt ab skoöa meb hliösjón af því, m.a., sem fjallab er um aö ofan. Ástæöa er til ab ætla ab Bosníu-Serbar telji ab viö skipt- ingu landsins milli þjóöa þess sé rétt ab hafa í huga manntjón Bosníu-Serba í síöari heimsstyr j- öld og hlutfallslegan fólksfjölda þjóbanna fyrir lýöfræbilegu breytingarnar, sem samkvæmt manntölum hófust fyrir abeins um 25 árum, ekki síst vegna þess aö margir Serbar munu telja aö þáverandi valdhafar hafi komiö þeim breytingum í kring mebvitab. Bosníu-Serbar halda því enn- fremur fram aö samkvæmt skiptingartillögu stórveldanna eigi sambandsríki múslíma og Bosníu-Króata aö fá mestallan ibnab Iandsins, raforkuver þess og þaö besta af akurlendinu, og mótmæla tillögunni á þeim for- sendum. Þeir telja sig þar aö auki ekki hafa fengiö fullnægj- andi svör viö kröfum um vibur- kenningu sjálfstæöis síns. Enn má geta þess ab Owen lá- varbur og sáttasemjari kvab hafa bent á, þegar einhverjir héldu því fram ab ofrausn væri í garö Serba ab fá þeim 49% landsins, aö lögum samkvæmt væru yfir 60% þess í eigu serb- neskra aöila. Þaö stafar af því ab tiltölulega margir Bosníu-Serbar eru bændur.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.