Tíminn - 12.07.1995, Síða 13

Tíminn - 12.07.1995, Síða 13
Mi&vikudagur 12. júlí 1995 13 UMBOÐSMENN TÍMANS Kaupstabur Nafn umbobsmanns Heimili Sími Keflavík Katrin Sigurðardóttir Hólagata 7, Njarðvík 421-2169 Njarðvík Katrín Sigurðardóttir Hólagata 7 421-2169 Akranes Aðalheiður Malmquist Dalbraut 55 431-4261 Borgarnes Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Hrafnaklettur 8 437-1642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 438-1410 Crundarfjörbur Gubrún j. jósepsdóttir Grundargata 15 438-6604 Hellissandur Gubni J. Brynjarsson Hjarðartún 10 436-1607 Búðardalur Inga G. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 434-1222 Reykhólar Adolf Þ. Gubmundsson Hellisbraut 36 434-7783 ísafjörbur Hafsteinn Eiríksson Pólgata 5 456-3653 Subureyri Kristín Ósk Egilsdóttir Túngata 14 456-6254 Patreksfjörður Snorri Gunnlaugsson Abalstræti 83 456-1373 Tálknafjörður Margrét Gublaugsdóttir Túngata 25 456-2563 Bíldudalur Vilborg Jónsdóttir Dalbraut -42 452-2141 Þingeyri Karítas jónsdóttir Brekkugata 54 456-8131 Hólmavík Júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 451-3390 Hvammstangi Hólmfríður Gubmundsdóttir Fífusund 12 451-2485 Blönduós Snorri Bjarnason Urbarbraut 20 452-4581 Skagaströnd Gubrún Pálsdóttir Bogabraut 27 452-2722 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíb 13 453-531 1 Siglufjörbur Gubrún Auöunsdóttir Hafnartún 16 467-1841 Akureyri Baldur Hauksson Drekagil 19 462-7494 Dalvík Harpa Rut Heimisdóttir Bjarkarbraut 21 466-1816 Ólafsfjöröur Helga jónsdóttir Hrannarbyggb 8 466-2308 Húsavík Þóninn Kristjánsdóttir Brúnagerði 11 464-1620 Laugar, S-Þing. Bókabúb Rannveigar H. Ólafsdóttur 464-3181 Reykjahlíð v/Mývatn Dabi Friðriksson Skútahrauni 15 464-4215 Raufarhöfn Helga jóhannesdóttir Ásgata 183 465-1165 Þórshöfn Matthildur jóhannsdóttir Austurvegur 14 468-1183 Vopnafjörbur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 473-1289 Egilsstabir Páll Pétursson Árskógar 13 471-1350 Seybisfjörbur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 472-1136 Reybarfjörbur Ragnheiður Elmarsdóttir Hæbargerði 5 474-1374 Eskifjörbur Björg Sigurbardóttir Strandgata 3B 476-1366 Neskaupstabur Bryndís Helgadóttir Blómsturvellir 46 477-1682 Fáskrúbsfjörbur Ásdís jóhannesdóttir Skólavegur 8 475-1339 Stöbvarfjörbur Sunna K. Jónsdóttir Einholt 475-8864 Breiödalsvík Davib Skúlason Sólheimar 1 475-6669 Djúpivogur Steinunn Jónsdóttir Hammersminni 10 478-8916 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 478-1274 Nesjar Hanni Heiler Hraunhóll 5 478-1903 Selfoss Bárður Guðmuridsson Tryqqvaqata 11 482-3577 Hverager&i Þórbur Snæbjörnsson Heiðmörk 61 483-4191 Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 483-3627 Eyrarbakki jóhannes Erlingsson Túngata 28 483-1198 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlagerbi 10 487-8269 Vík í Mýrdal Pálmi Kristjánsson Sunnubraut 2 487-1426 Kirkjubæjarklaustur Bryndís Gubgeirsdóttir Skribuvellir 487-4624 Vestmannaeyjar Auróra Friðriksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 481-1404 RAUTT UÓS RAUTT UUMFERÐAR RÁÐ Q rÉI Venjum unga o—- hestamenn .íflpSlliftipjp? strax á að SRWSf N0TA hjAlm! ■ÍUMFERÐAR U RÁÐ í'-S m Maburinn minn, fabir, tengdafabir, afi og langafi Gísli Hjörleifsson Unnarholtskoti, Hrunamannahreppi sem andabist í Borgarspítalanum þann 6. júlí verbur jarbsunginn frá Hrunakirkju föstudaginn 14. júlí kl. 14.00. Helga Runólfsdóttir Hjörleifur Gíslason Sigþrúbur Siglaugsdóttir Gublaug Gísladóttir Gubmundur Þórbarson Hildur Gísladóttir Kristján Rafn Heibarsson Unnar Gíslason Hjördís Harbardóttir Helga Hjörleifsdóttir Hlynur Magnússon barnabörn og barnabarnabörn Lísa María skólar piltinn í bælaglimu Síöustu fregnir innanbúöar- manna herma aö Lísu Maríu hafi tekist aö snarsnúa Michael Jackson úr feimnum elskhuga í öflugan tígur í bólinu. Öllum fundum og upptökum sé nú frestað hvenær sem Lísa er frjó (en Jackson gaf henni hitamæli aö gjöf á brúökaupsafmælinu, svo hún geti fylgst náiö meö frjósemd sinni). Sagan segir aö Jackson hafi nýlega boðið fyrir- mönnum Sony til veislu. Átu menn vel eða þar til Lísa tók að færa sig upp á skaftið og narta í eyrnasnepil eiginmannsins um leið og hún hvíslaöi einhverju aö honum. Þaö var ekki að sök- um aö spyrja, tígurinn og læri- meistarinn sögöust ætla „rétt aö skreppa". Upp fóru þau og dvöldu þar í klukkustund. Menn drógu þá ályktun af skreppitúrn- um aö þarna undir lok máls- veröar hafi líkamshiti Lísu veriö oröinn ákjósanlegur. ■ Lísa María nýbúin ab bregba upp í sig hitamcelinum. Þolinmæði aldamóta- kjmslób- arinnar f Travis Cochran og Naomi Thorn- ton trúlofuðu sig áriö 1935, en það var ekki fyrr en á þessu ári, 60 árum síðar, sem þau giftu sig. Ungmennin, sem þá voru, kynnt- ust þegar þau unnu saman í hveitiverksmiðju í Seattle, Wash- ington, fyrir síðari heimsstyrjöld. Nú, þau urðu ástfangin eins og gengur og trúlofuðu sig innan skamms. Örlögin voru þeim ekki velviljuö aö þessu sinni og sam- bandið datt upp fyrir þegar fyrir- tækiö sendi Travis til starfa í Minneapolis. Þau kynntust nýj- um mökum og lifðu sæl sitt í hvoru lagi. Þaö var ekki fyrr en á síðasta ári aö þau hittust aftur, en þá leitaði Naomi fyrstu ástina uppi eftir lát eiginmannsins. Svo heppilega vildi til aö Travis var einnig orðinn ekkill og var þá haldið 200 manna kirkjubrúð- kaup hinna öldnu elskenda. ■ Hún gengur ekki meb axlapúöa Hún er sögö flugmælsk, .skörp og hnyttin og dálítið lík móö- ur sinni, þeirri endemis frægu, Joan Collins. Stúlkan heitir Tara Newley og þykir afar sjálf- stæð. Tara þessi verður bráö- um meö sinn eigin þátt á út- varpsstöðinni Viva, sem er rekin af konum fyrir konur. „Það er mjög spennandi að vera kona á 10. áratugnum, en konur þurfa að láta rödd sína hljóma," segir Tara. „Konur og karlar tala ekki sama tungu- mál." Það virðist ekki tekið út með sældinni að vera dóttir þessar- ar hárprúðu kvinnu, því Tara er enn, 31 árs að aldri, að brjóta sér leið út úr skugga móður sinnar. „Fólk gerir ráð fyrir aö ég sé sápuleikkona með axlapúða," segir hin axla- netta Tara. ■

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.