Tíminn - 20.07.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.07.1995, Blaðsíða 1
STOFNAÐUR 1917 79. árgangur Fimmtudagur 20. júlí 1995 133. tölublað 1995 Kurlaö / göngustígas og hefur qríbarleqa mikiomaqn afTriám verib fianœqt o Tímamynd Pjetur IStarfsmenn Skógroektar Reykjavíkur hafa ab undanförnu verib ab grisja gróburinn í Öskuhlíbinni og hefur gríbarlega mikflTmagn afTrjám verib fjarlœgt og síban verib safnab saman íhauga víbs vegar íhlíbinni. Ab þvíloknu eru trén kurlub nibur meb þar til gerbri vél, eins og sjá má á þessari mynd, en kurlib er notab í göngustíga í Öskjuhlíbinni. Fullur vilji til að jafna milli land- og sjóvinnslu Kristín Ástgeirsdóttir: Svona byrja hlutirnir „Nei, ég var ekki á þessum fundi. Eg var erlendis þegar hann var haldinn," segir Kristín Ástgeirsdóttir alþing- ismaður frá Kvennalista um lokaðan fund félagshyggju- fólks í Rábhúsinu sem Al- þýðublaöiö segir aö hafi veriö haldinn til aö ræöa samein- ingarmál. „Um þetta segi ég þaö sem ég hef alltaf sagt: Ef fólk hefur áhuga á því aö vinna saman og sameina þessi svokölluðu fé- lagshyggjuöfl, þá er byrjunin náttúrlega sú aö tala saman og reyna að átta sig á því hvaö fólk á sameiginlegt og hvort einhver vilji er fyrir samstarfi af ein- hverju tagi. Mér finnst þaö ekk- ert óeðlilegt þótt fólk setjist niður og tali saman. Ég veit ekki hvort þessi óformlegi fundur leiöir til einhvers meira, en einhvern veginn svona byrja nú hlutirnir," segir Kristín Ást- geirsdóctir. ■ Mótmæli vib kínverska sendiráöiö Ungliöahreyfingar stjórnmála- flokkanna standa fyrir mót- mælastööu fyrir framan kín- verska sendiráðið í dag í tilefni af sýningu myndarinnar „Biö- salir dauöans" sem sjónvarpið sýndi í gærkvöldi. Ungliðarnir vilja mótmæla meðferð á stúlkubörnum og þá sérstaklega á nýfæddum stúlkubörnum. Frummælendur á mótmæla- stöðunni verða þau Ágúst Þór Árnason, framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu íslands og Sigríður Lillý Baldursdóttir, framkvæmdastjóri undirbún- igsnefndar íslands fyrir kvennaráöstefnu SÞ í Kína. ■ Óánægja er nú mebal nokkurra fomstumanna R-listans í Reykja- vík í kjölfar þess aö fjölmiölar upplýstu í gær um lokaðan fund sem fólk úr R- listaflokkunum hélt í Rábhúsinu hjá Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarstjóra þar sem rætt var um möguleik- ann á sameiningu félgashyggju- fólks í einn stjórnmálaflokk. Horfur eru á ab nokkrir borgar- fulltrúar R-listans, þar á meba Sig- rún Magnúsdóttir, Guðrún Ágústs- dóttir og Árni Þór Sigurðsson, muni óska eftir fundi meb Ingibjörgu Sól- rúnu Gísladóttur til að fá úr því skorið hvort og hversu alvarlegar samningaviöræbur um pólitískt samstarf á einhverjum allt öðrum grundvelli en R-listasamstarfi sé í „Þaö var fyrst og fremst farið yfir stööu fiskvinnslunnar og þá rekstrarerfibleika sem þar blasa vib," segir Halldór Ásgrímsson utanríkisráö- gangi hjá sumum þeirra aðila sem standa að Reykjavíkurlistanum án þess ab félagar þeirra séu upplýstir um málið. Þá þykir mönnum það ekki bæta úr skák ef slíkir samráðs- fundir hafi varið haldnir í Ráðhús- inu, táknrænum samstarfsvettvangi R- listans. Borgarstjóri mun vera í fríi er- lendis en óskað hefur verið eftir að fundur geti orðið meö honum fljót- lega eftir að hann kemur. Tíminn hefur upplýsingar um að borgarfull- trúar meirihlutans í Reykjavík hafi fengið staðfest að umræddur sam- einingarfundur fór fram fyrir rúm- um mánuði í Ráðhúsinu. Alþýðublaðið nafngreinir í gær nokkur þeirra sem á fundinum sátu og eru það m.a. Ingibjörg Sólrún, herra um fund þann sem hann sat ásamt forsætisráb- herra, sjávarútvegsrábherra og fulltrúum fiskvinnslunn- ar í gærmorgun. Kristín Árnadóttir og Þórunn Svein- bjarnardóttir frá Kvennalista, en þær eru allar úr því sem kalla mætti ESB-armi Kvennalistans. Þarna voru einnig Össur Skarphéðinsson og Margrét S. Björnsdóttir, Ásta Ragn- heiður Jóhannesdóttir, Bolli Héð- insson, auk Bryndísar Hlöðvers- dóttur, Halldórs Guömundssonar, og Einars Kárasonar. Að sögn Árna Þórs Sigurðssonar, borgarfulltrúa og eins forustu- manns Alþýðubandalagsins í Reykjavík, hafa lokuð fundahöld af þessu tagi mjög skaöleg áhrif á sam- starfið innan R- listans og hann staðfestir aö hann vilji hiklaust fá skýringar hjá borgarstjóra strax og borgarstjóri kemur heim, enda væri mjög óeðlilegt að vera í einhverjum „Menn hafa þar engin lausn- arorð, því miður, en áhyggj- urnar beinast að því að vinnsl- an sæki í of miklum mæli út á sjó án þess ab uppi væru samninga- og sameiningarviðræð- um á bak við til þess kjörna tals- menn og oddvita flokkanna. Aðspurður um hvort hann teldi að formannsslagurinn í Alþýðu- bandalaginu spilaði hér eitthvað inn í sagðist Árni ekki vilja útiloka það, og benti á að í frétt Alþýöu- blaðisins í gær hafi uppstillingin gefið tilefni til að ætla slíkt. Þar hafi verið talað um að nýtt blóð þyrfti í forustuna og það gæti skipt máli fyrir þessa sameingingarsinna að Margrét Frímannsdóttir yrði for- maður. „Ég hélt nú að það værum við Alþýðubandalagsmenn sem værum að kjósa okkur formann, en ekki einhverjir óskilgreindir sam- einingarsinnar á Ráðhúsfundum," sagði Árni. ■ ákveðnar hugmyndir um það hvernig skyldi viö því brugbist. Þaö er fullur vilji hjá ríkis- stjórninni ab jafna skilyrði landvinnslu og sjóvinnslu, en vib viljum gjarnan fá frekari hugmyndir frá sjávarútvegin- um í þeim efnum." „Síðan var rætt um gengis- mál og allir voru sammála um það að ekki kæmi til greina ab breyta gengisstefnunni, en einnig var farið yfir ýmis önn- ur atriði, eins og lengingu lána. Það er nauðsynlegt að bankar og fjárfestingarlánasjóðir taki mið af þeirri staðreynd að fisk- vinnslan verður ekki rekin með góðri afkomu á næstunni og er því ekki í stakk búin til að greiða niður skuldir sínar í þeim mæli sem ráð hefur verið fyrir gert. Það mun hún ekki geta fyrr en veiðiheimildir verða auknar. Það er ekki búið að ákveða neitt um þetta, en það var líka rætt um orkuverb og ýmsa aðra hluti. Fiskvinnsl- an hefur líka verið að leita eftir samningum við verkalýðs- hreyfinguna sem gætu leitt til þess að auka nýtingu fjárfest- inga í landi," sagði Halldór Ás- grímsson utanríkisráðherra . Sjá einnig baksíbu Borgarfulltrúar R-listans undrandi á lokuöum sameiningarfundi félaghyggjufólks hjá Ingibjörgu Sólrúni í Ráöhúsinu: Vilja skýringar frá Ingibjörgu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.