Tíminn - 20.07.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.07.1995, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 20. júlí 1995 Pagskrá útvarps og sjónvarps um helgina Fimmtudagur 20. júlí 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 At> utan' 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Ti&indi úr menningarlífinu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segöu mér sögu: Rasmus fer á flakk 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veöurfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Aö utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Á brattann 14.30 Sendibréf úr Selinu 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Siödegisþáttur Rásar 1 17.00 Fréttir 1 7.03 Tónlist á siödegi 17.52 Daglegt mál 18.00 Fréttir 18.03 Djass á spássíunni 18.30 Allrahanda 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Veöurfregnir 22 30 Kvöldsagan: Alexís Sorbas 23.00 Andrarímur 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá Fimmtudagur 20. júlí r-'v 1 7.15 Einn-x-tveir 17.30 Fréttaskeyti 17.35 Leiöarljós (189) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Ævintýri Tinna (6:39) 19.00 Feröaleiöir 19.30 Hafgúan (9:13) 20.00 Fréttir 20.30 Veöur 20.35 Hvíta tjaldiö Þáttur um nýjar kvikmyndir í bíóhúsum Reykjavikur. Umsjón: Valgeröur Matthíasdóttir. 21.00 Veiöihorniö (5:10) Pálmi Cunnarsson greinir frá veiöi í vötnum og ám vítt og breitt um landiö. Meö fylgja fróöleiksmolar um rannsóknir á fiskistofnum, mannlífsmyndir af árbökkunum og ýmislegt annaö sem tengist veiöimennskunni. Framleiöandi er Samver hf. 21.10 Vinur krónprinsins (Beau Brummel) Bresk bíómynd frá 1954 um einn umdeildasta glaumgosa 18. aldarinnará Bretlandseyjum. Leikstjóri er Curtis Bernhardt og aöalhlutverk leika Stewart Granger, Elizabeth Taylor, Peter Ustinov og Robert Morley. Þýöandi: Kristmann Eiösson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Fimmtudagur 20. júlí 16.45 17.10 17.30 17.50 Nágrannar Glæstar vonir Regnbogatjörn Lísa í Undralandi 18.20 Merlin (Merlin of the Crystal Cave) (6:6) 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn 19.19 19:19 20.15 Systurnar (Sisters) Viö tökum upp þráöinn þar sem frá var horfiö í þessum vinsæla myndaflokki um systurnar fjórar. Tecjdy er sannfærö um aö dagar hennar sem tískuhönnuöar séu taldir og Georgie hefur miklar áhyggjur af hatrammri forræöisdeildu Frankiear og Mitch. Alex ætlar aö taka þátt í góögeröarmaraþoni sem hefur ófyrirsjánlegar afleiöingar og Cat veröur fyrir hrottalegri árás. (1:22) 21.05 Seinfeld (9:22) 21.35 Veiran (The Stand) Viö tökum upp þráöinn þar sem frá var horfiö siöastliöiö fimmtudagskvöld og höldum áfram aö fylgjast meö úrslitabaráttu góös og ills í þessari mögnuöu framhaldsmynd sem gerö er eftir metsölubók Stephens King. Banvæn veirusótt hefur þurrkaö út bróöurpart mannkyns en þeir sem eftir lifa eru bitbein tveggja andstæöra afia. Þeir sem myrkrahöföinginn hefur ekki náö á sitt vald leita aö blökkukonunni Abigail og fylgismönnum hennar sem stefna a& endurreisn heimsbygg&arinnar. Aörir gefa sig hinu illa I vald og fylgja Randall Flagg sem boöar algjöra tortímingu og hefur-hrei&raö um sig í Las Vegas. Fjóröi og siöasti hlutinn verbur sýndur næstkomandi fimmtudagskvöld. 1993. Bönnuö börnum. 23.10 Fótbolti á fimmtudegi 23.35 Hvfskur (Whispers in the Dark) Erótísk spennumynd um sálfræbing sem hefur kynferbislegar draumfarir eftir a& einn sjúklinga hennar segir henni frá elskhuga sínum. Hún leitar hjálpar hjá samstarfsmanni sínum og í sameiningu leita þau skýringa í fortiö hennar. Abalhlutverk: Annabella Sciorra, Jill Clayburgh og Alan Alda. Lokasýning. Stranglega bönnuö börnum. 01.15 Bonnie & Clyde (Bonnie 6t Clyde: The True Story) Bonnie Parker átti framtibina fyrir sér en líf hennar gjörbreyttist þegar eiginmaöur hennar yfirgaf hana og hún kynntist myndarlegum bófa ab nafni Clyde Barrow. Hér er fjallab um uppruna skötuhjúanna alræmdu, ástir þeirra og samband viö foreldra sína. Aöalhlutverk: Tracey Needham, Dana Ashbrook og Doug Savant. Leikstjóri: Gary Hoffman. 1992. Stranglega bönnuö börnum. 02.45 Dagskrárlok Föstudagur 21. júlí 06.45Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Konan á koddanum 8.00 Fréttir 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Tiöindi úr menningarlífinu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíb" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veöurfregnir 10.10 Tvær sögur eftir Saki 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Stefnumót í hérabi 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Á brattann 14.30 Lengra en nefiö nær 15.00 Fréttir 15.03 Létt skvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Síödegisþáttur Rásar 1 17.00 Fréttir 17.03 Fimm fjórbu 18.00 Fréttir 18.03 Langt yfir skammt 18.30 Allrahanda 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 „|á, einmitt" 20.15 Hljóöritasafnib 20.45 Þá var ég ungur 21.15 Heimur harmónikkunnar 22.00 Fréltir 22.10 Veðurfregnir 22.30 Kvöldsagan: Tunglib og tíeyringur 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjórbu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Föstudagur 21. júlí .17.30 Fréttaskeyti •17.35 Leibarljós (190) ?18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Draumasteinninn (8:13) 19.00 Væntingar og vonbrigöi 20.00 Fréttir 20.35 Veöur 20.40 Sækjast sér um líkir (10:13) (Birds of a Feather) Breskur gaman- myndaflokkur um systurnar Sharon og Tracy. Abalhlutverk: Pauline Quirke, Linda Robson og Lesley „ loseph. Þýöartdi: Ólöf Pétursdóttir. -21.15 Lögregluhundurinn Rex (6:15) (Kommissar Rex) Austurrískur saka- málaflokkur. Moser lögregluforingi fæst viö ab leysa fjölbreytt sakamál og nýtur vib þaö dyggrar abstoöar hundsins Rex. Abalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. Þýbandi: Veturliöi Gubnason. 22.05 Útskúfun (1:2) (L'lmpure) Frönsk sjónvarpsmynd frá 1991 byggb á metsölubók eftir Guy Des Cars. Myndin gerist um 1930 og segir frá konu sem hefur náb langt í lífinu. Dag einn kemur í Ijós ab hún er meb holdsveiki og þá verba miklar breytingar á lífi hennar. Seinni hluti myndarinnar verbur sýndur á laugardagskvöld. Leikstjóri er Paul Vecchiali og aöalhlutverk leika Marianne Basler, Dora Doll, Amadeus August og lan Stuart Ireland. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.45 Lipstikk á tónleikum Upptaka frá tónleikum hljómsveitarinnar Lipstikk á Tveimur vinum í Reykjavík í júnf. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 21. júlí 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstarvonir 17.30 Myrkfælnu draugarnir 17.45 Frímann 17.50 Ein af strákunum 18.15 Chris og Cross (3:6) 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.15 Lois og Clark (Lois & Clark - The New Ádventures of Superman II) (3:22) 21.05 Lífsbarátta (Staying Alive) Hér er á feröinni framhald myndarinnar um Laugardagsfáriö. Rúra fimm ár eru libin og Tony Manero býr enn yfir sama fítonskraftinum. Hann hefur hins vegar fært sig um set og reynir nú ab slá í gegn á Broadway. Tónlistin er eftir Bee Gees og Frank Stallone, bróbur leikstjórans. Abalhlutverk: John Travolta, Cynthia Rhodes, Finola Hughes og Julie Bovasso. Leikstjóri: Sylvester Stallone. 1983. 22.45 í blindni (Blindsided) Spennumynd um Frank McKenna, fyrrverandi lögreglumann sem hefur söblab um og stundar nú ýmsa smáglæpi. Myndin hefst á því ab hann brýst inn í peningaskáp ásamt félaga sínum Lee og hefur á brott meb sér hálfa miljón dala í reiöufé. Abalhlutverk: Jeff Fahey, Mia Sara, Ben Gazzara og Rudy Ramos. Leikstjóri: Tom Donnelly. 1993. Stranglega bönnub börnum. 00.15 Kvalarinn (Dead Bolt) Alec Danz þarf ab finna mebleigjanda og henni líst prýbilega á Marty Hiller sem er bæbi bliöur og sætur. Ekki er þó allt sem sýnist og fyrr en varir er stúlkan oröin fangi á heimili sfnu, lokuö inni í hljóbeinangruöu herbergi þar sem Marty fremur myrkraverkin og svalar fýsnum sínum. 1992. Lokasýning. Stranglega bönnuö börnum. 01.45 Alien1 Hrollvekja af bestu gerö um hörku- kvendib Ripley sem verbur aö naublenda á fanganýlendu úti í geimnum. Aöalhlutverk: Sigourney Weaver, Charles S. Dutton, Charles Dance og Paul McGann. Leikstjóri: David Fincher. 1992. Lokasýning. Stranglega bönnuö börnum. 03.35 Dagskrárlok Laugardagur 22. júlí 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.20 yJá, einmitt" 11.00 I vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Stef 14.30 Helgi í hérabi 16.00 Fréttir 16.05 Fólk og sögur 16.30 Ný tónlistarhljóbrit Ríkisútvarpsins 17.10 Tilbrigöi 18.00 Heimur harmóníkunnar 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Óperuspjall 21.15 „Gatan mín" - Laufásvegur 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Langtyfir skammt 23.00 Dustab af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættib 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá Laugardagur 22. júlí 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.50 Hlé 16.30 Hvíta tjaldib 17.00 Mótorsport 1 7.30 Iþróttaþátturinn 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Flauel 19.00 Geimstöbin (9:26) 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Lottó 20.45 Simpson-fjölskyldan (21:21) (The Simpsons) Bandarískur teikni- myndaflokkur um Marge, Hómer, Bart, Lísu, Möggu og vini þeirra og vandamenn í Springfield. Þýðandi: Ólafur B. Gubnason. 21.15 Útskúfun (2:2) (L'lmpure) Frönsk sjónvarpsmynd frá 1991 byggö á metsölubók eftir Guy Des Cars. Myndin gerist um 1930 og segir frá konu sem hefur náö langt í lífinu. Dag einn kemur í Ijós ab hún er meb holdsveiki og þá verba miklar breytingar á lífi hennar. Leikstjóri er Paul Vecchiali og abalhlutverk leika Marianne Basler, Dora Doll, Amadeus August og lan Stuart Ireland. Þýbandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.00 Svikamyllan (A Climate for Killing) Bandarísk sakamálamynd frá 1990. Lögreglumabur í Arizona fær til rannsóknar dularfullt morðmál. Leikstjóri er J.S. Cardona og abalhlutverk leika John Beck, Steven Bauer, Mia Sarah og Katharine Ross. Þýöandi: Reynir Harbarson. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 22. júlí 09.00 Morgunstund ÍÆotAho 10-00 Dýrasögur ^^úJUUí 10.15 Trillurnar þrjár ^ 10.45 Prins Valíant 11.10 Siggi og Vigga 11.35 Rábagóöir krakkar 12.00 Sjónvarpsmarkaburinn 12.30 Aleinn heima II 14.35 Fyrirheitna landiö 17.00 Oprah Winfrey (7:13) 18.40 NBAmolar 19.19 19:19 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Americas Funniest Home Videos) (22:22) 20.30 Morbgáta (Murder, She Wrote) (12:22) 21.20 Tina (What's Love Got to Do With it) Ángela Bassett og Laurence Fishburne voru bæöi tilnefnd til Óskarsverblauna fyrir leik í abalhlutverki í þessari mynd um viðburbarfka ævi rokksöngkon- unnarTinu Turner. Myndin hefst seint á fimmta áratugnum -þegar hnátan Anna Mae Bullock var 12 ára heima í Nutbush íTennessee. Vib fylgjum henni siöan til St. Louis þar sem hún kynnist Ike Turner en hann var þá þegar farinn ab fást viö rokkib, þónokkrum árum eldri en hún. Maltin gefur þrjár stjörnur. Abalhlutverk: Angela Bassett, Laurence Fishbume, Vanessa Bell Calloway og Jenifer Lewis. Leikstjóri: Brian Gibson. 1993. 23.15 Nærgöngull abdáandi (Intimate Stranger) Ljótir kynórar verba ab veruleika í þessari spennumynd meb rokksöngkonunni Debbie Harry í abalhlutverki. Hún leikur veraldarvana símavændiskonu sem kallar sig Angel og vinnur fyrir sér meb því ab hjala vib einmana öfugugga og hjálpa þeim ab fá drauma sína uppfyllta. Abalhlutverk: Deborah Harry, James Russo og Tim Thomerson. Leikstjóri: Allan Holzman. 1991. Stranglega bönnub börnum. 00.50 Ástarbraut (Love Street) (26:26) 01.15 Ógnarlegt ebli (Hexed) Geggjub gamanmynd um hótelstarfsmanninn Matthew sem lifir hreint ótrúlega tilþrifalitlu li'fi þar sem hver dagur er öörum líkur. En til þess ab fleyta sér yfir leibindin beitir Matthew skrautlegu ímyndunarafli sínu óspart og spinnur botnlausar lygasögur til ab komast í náin kynni vib ríka fólkib. Abalhlutverk: Arye Gross, Claudia Christian og Adrienne Shelly. Leikstjóri: Alan Spencer. 1993. Bönnub börnum. 02.45 Hippinn (Far Óut Man) Gamanmynd frá Tommy Chong um gamlan hippa sem dýrkar grasib og gróandann en er hálfmisskilinn í hröbum heimi nútímans. Hann býr í sinni eigin útgáfu af Disneylandi og nefnir stabinn Hippaland. Abalhlutverk: Tommy Chong, Shelby Chong og Paris Chong. Leikstjóri: Tommy Chong. 1990. Lokasýning. Stranglega bönnub börnum. 04.05 Dagskrárlok Sunnudagur 23. júlí 08.00Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.10 Nóvember '21 11.00 Messa í ísafjarbarkirkju 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 ísMús 1995 14.00 Biskupar á hrakhótum 15.00 Þú, dýra list 16.00 Fréttir 16.05 Svipmynd af Páli Gubmundssyni 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar 18.00 Tvær sögur eftir Saki 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veburfregnir 19.40 Æskumenning 20.20 Hljómplöturabb 21.00 Út um græna grundu 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Tónlist á siökvöldi 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Sunnudagur 23. júlí 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.30 Hlé 17.40 íslandsmótib í hestaíþróttum 18.10 Hugvekja 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Haraldur og borgin ósýnilega (2:3) , 19.00 Urríki náttúrunnar 19.25 Roseanne (4:25) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Áfangastabir (5:6) Laugavegurinn Fimmti þáttur af sex um áfangastabi ferbamanna á íslandi. Umsjónarmabur er Sigurbur Sigurbarson og Gubbergur Davíbsson stjómabi upptökum. 21.05 Finlay læknir (3:7) (Doctor Finlay III) Skoskur myndaflokkur byggbur á sögu eftir A.J. Cronin um lækninn Finlay og samborgara hans í smábænum Tannochbrae á árunum eftir seinna strib. Abalhlutverk leika David Rintoul, Annette Crosbie og lan Bannen. Þýbandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Helgarsportib í þættinum er fjallab um iþróttavibburbi helgarinnar. 22.20 Enak Pólsk bíómynd um einmana geimfara sem neitar ab snúa aftur til jarbar en vill ekki gefa upp neinar ástæbur fyrir þeirri ákvörbun sinni. Leikstjóri er Slawomir Idziak og abalhlutverk leika Edward Zentara, Joanna Szcepkowska og Irene Jacob. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur (fsrúfji 23. júlí 09.00 í bangsalandi 09.25 Dynkur 09.40 Magdalena 10.05 í Erilborg 10.30 T-Rex 10.55 Úr dýraríkinu Brakúla greifi Unglingsárin 12.00 íþróttir á sunnudegi 12.45 Beisk ást 14.30 Fjarvistarsönnun 16.00 Sítrónusystur 17.30 Sjónvarpsmarkaburinn 18.00 Óperuskýringar Charltons Heston 11.10 11.35 19.19 19:19 20.00 Christy (8:20) 20.50 Knapar (Riders) Fyrri hluti framhaldsmyndar um tvo unga menn sem eru eins og svart og hvítt. Annar þeirra kemur frá vellaubugri fjölskyldu en þab sama verbur ekki sagt um hinn. Þeir eru vinir en keppnin þeirra á milli er hörb, hvort sem þab er á reibvellinum eba í einkalífinu. Seinni hluti er á dagskrá annab kvöld. 22.35 Morbdeildin (Bodies of Evidence II) (3:8) 23.20 Ferbin til Vesturheims (Far and Away) Joseph Donelly er eignalaus leigulibi á Iríandi sem gerir uppreisn gegn ofríki landeigandans Daniels Christie en fellur flatur fyrir dóttur hans, Shannon, og saman ákveba þau ab láta drauma sína rætast f Vesturheimi. Abalhlutverk: Tom Cruise, Nicole Kidman, Thomas Gibson og Robert Prosky. Leikstjóri: Ron Howard. 1992. Lokasýning. Bönnub börnum. 01.35 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.