Tíminn - 01.08.1995, Qupperneq 9

Tíminn - 01.08.1995, Qupperneq 9
 Þriðjudagur 1. ágúst 1995 Þri&judagur 1. ágúst 1995 KRISTjAN GRIMSSON IÞRO' KRISTJAN GRIMSSON IÞRO Páll Guölaugsson, fyrrum þjálfari karlalandsliös Fœreyinga í fótbolta, hefur hug á aö reyna sig viö þjálfun hér á landi: Stökk upp á við ab þjálfa á íslandi segir Páll, sem tók nýlega viö þjálfun kvennalandsliös Fœreyja Molar... ... Ágúst Gylfason og félagar í Brann í norska boltanum unnu VIF Fotball 3-2 um helgina. Brann er nú í 3ja nebsta sæti meb 17 stig eftir 16 leiki. ... Lilleström, sem Teitur Þórbarson þjálfar, vann Ho- edd 6-0 og er í fjórba sæti meb 29 stig. Rosenborg hef- ur 39 stig í efsta sætinu. ... Álaborg, nýkrýndir meist- arar í Danmörku, byrjubu nýja tímabilib af krafti og unnu Ikast 3-0 á útivelli. ... Gladbach vann Ajax 5-2 á 4ra liba móti í Þýskalandi og tryggbi sér efsta sætib. Li- verpool og Fiorentina gerbu 1- 1 í leik um 3ja sætib en Li- verpool vann svo 3-2 eftir vítakeppni. ... Rangers vann hinsvegar 4ra liba mót í Skotlandi eftir 2- 0 sigur á Fiorentina í úr- slitaleik. Durie og McCoist gerbu mörkin. Steaua Bukar- est vann Tottenham 3-2 í leik um 3ja sætib. ... St. Gallen er í efsta sæti í svissneska boltanum meb fullt hús eftir þrjár umferbir. Um helgina vann Gallen Lausanne 2-1. Þróttaragras- ið ónýtt Ofnotkun um aö kenna. Aöstaöan jafnvel flutt niöur í Laugardal „Það er aballega vegna þess ab grasvöllurinn okkar er talinn ónýt- ur af sérfræöingum," segir Sigurb- ur K. Sveinbjörnsson, fram- kvæmdastjóri knattspyrnudeildar Þróttar, þegar hann var inntur eft- ir því hvers vegna Þróttarar leika nú sína heimaleiki á Valbjarnar- velli í Laugardal, en ekki á heima- velli sínum viö Sæviöarsund. „Þetta er ekkert annað en of- notkun. Við erum meö mjög lítið grassvæði sem allir okkar flokkar æfa á og spila, og vib þess háttar álag á völlinn er hann miklu fljót- ari að skemmast." Sigurður segir að Þróttarar séu í viðræðum við borgaryfirvöld um að Þróttarar fái aðstöðu niðri í Laugardal fyrir sínar æfingar og keppni, og er búist við ákvörðun í því máli í lok þessa mánaðar. Um er að ræöa svæbi nálægt TBR- húsinu vib Glæsibæ eba við gervigrasið. ■ VINNIN LAUGA (jT)( GSTÖLUR RDAGINN 29.7.1995 VINNINGAR FJÖLDI I UPPHÆÐÁ HVERN VINNINGSHAFAl ' VINNINGSHAFA 1 . 5 al5 ...J 7.639.270 o 4af5^ Plús pe 162.450 3. 4af 5 215 4.780 4. 3af 5 6.136 390 Heildarvinningsupphæð: 12.034.710 Æ BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR „Ég er að athuga ýmis mál, en ég vil helst ekki greina frá því hvaða félög er um ab ræba," segir Páll Guðlaugsson, fyrrum landsliðs- þjálfari karlaliðs Færeyinga, að- spurður hvort hann sé á leið til ís- lands að þjálfa, en Tíminn hefur heimildir fyrir því að bæði HK og Fjölnir séu spennt fyrir honum. „Mig vantar þab í minn feril ab koma heim og þjálfa. Ég þarf bara endurnýjun í mína þjálfun og ég vil heldur taka þann kostinn að fara til íslands heldur en fara að byrja annarstaðar. Ég er búinn að vera við þjálfun hér í sextán ár án þess að stoppa og mér þætti það mikið stökk upp á við að koma heim og þjálfa þar. Mér finnst vera meiri bragur á þjálfuninni heima heldur en hér, bæði hvab varðar Heimsmeistaramótib í frjálsum íþróttum fer fram í Gautaborg og hefst þab um næstu helgi. Nú er ljóst ab sex íslendingar keppa á mótinu og má segja að helsta von okkar sé Jón Arnar Magnússon — sem kepppir í tugþraut 6. og 7. ágúst. Vé- Sunna Gestsdóttir komst í undan- úrslit í 200 metra hlaupi á Evrópu- meistaramóti unglinga, 19 ára og yngri, í frjálsum íþróttum sem lauk í Ungverjalandi á sunnudag. í undanúrslitum hljóp Sunna á 24,77 sekúndum og hafnaði í ló.sæti. Ekki er vitað hve mót- vindur var mikill í hlaupinu. í milliriðli hljóp Sunna á tímanum meistaraflokkinn og yngri flokk- ana. Hér í Færeyjum er þetta mjög erfitt, því um mitt sumar fer yfir- leitt helmingur af hverju liði í skóla í Danmörku og það er því ansi vont að vera að byggja upp knattspyrnuna í Færeyjum á þeim forsendum," segir Páll. Hann kemur til íslands í byrjun ágúst og þá skýrast hans mál hvað varbar þjálfun hér á íslandi. Páll tók nýlega við nýrri stöðu ytra sem þjálfari kvennalandsliðs Færeyja, en hann er með opinn samning viö knattspyrnusamband landsins. „Mér líst mjög vel á þetta starf, þó svo það sé orðið ansi langt síðan ég þjálfaði kvennaflokk. Þær eru búnar að æfa mjög vel í júní og júlí, enda hörkuduglegar stelpur. En vandamálið er, eins og áður, ab steinn Hafsteinsson keppir í kringlu, þann 9. er keppt í und- anrásum en þann 11. eru úrslit. Pétur Guðmundsson keppir í kúluvarpi, þann 8. í undanrás- um en úrslitin fara fram daginn eftir. Sigurður Einarsson keppir í spjótkasti, undanrásir eru 11. 25,04 sekúndum. Þráinn Haf- steinsson, landsliðsþjálfari, sagði viö Tímann ab sextánda sætib væri mjög gott sérstaklega miöab við að þarna voru komnir saman til keppni bestu unglingar í Evr- ópu. Þess má geta að íslandsmetið í greininni, sem Guðrún Arnar- dóttir á, er 24,18 sekúndur en Sunna á best 24,24 sekúndur. ■ af 18 stúlkna hópi, sem var búið ab velja, fara sex þeirra í skóla í Dan- mörku og því er þetta erfitt." Fyrsti leikur liðsins er gegn írum í Evrópukeppninni 24. september og um leið verður þetta fyrsti opin- beri leikur kvennaliös Færeyinga. Páll var fyrsti þjálfari karlaliðs Færeyja og nú kvennaliðsins. Er einhver skýring á því? „Þeir láta mig alltaf í þau verkefni þar sem þeir reikna með því að fá slæma út- reið! En þetta lítur langtum betur út en ég reiknaði með. Félagslega séð er knattspyrnan ekkert voða- lega góð, en mér hefur tekist að ná ágætri breidd í landsliðið. Þannig að ég er mjög bjartsýnn á þetta og ég reikna með ab við eigum eftir að koma einhverjum á óvart," sagbi Páll. ■ ágúst en úrslit eru tveimur dög- um seinna. Gubrún Arnardóttir keppir í undarásum í 400m grindahlaupi 8. ágúst og Mart- ha Ernsdóttir í lOOOOm hlaupi þann 6. ágúst. ■ Landsmótiö í golfi — 1. flokkur: Steindór efstur Steindór Ingi Hall, NK, er efst- ur eftir fyrsta hring í 1. flokki á landsmótinu í golfi á Hellu. Hann fór hringinn á 76 högg- um en Guðmundur J. Óskars- son, GR, og Örn Gíslason, GK, fóru á 77 höggum. . ■ HSK-mótiö 7 flugskífu- skotfími: Guöbrandur HSK-meistari Á dögunum var haldið HSK- mót í fluguskífuskotfimi á skotvelli Skotfélags Suburlands við Þorlákshöfn. Keppendur voru níu talsins og gekk mótib vel fyrir sig. Keppnin var spennandi og skildi aðeins eitt stig efstu sætin af. Guðbrandur Einarsson frá Þorláksshöfn varb HSK-meistari, hlaut 55 stig þrátt fyrir að keppa í 1. flokki. í meistaraflokki vann Ævar Österby, frá Selfossi með 54 stig og Salberg Húnbogi Jó- hannsson, frá Reykjavík varð annar með 52 stig. en hann hlaut verðlaun fyrir fallegustu keppnisfötin. í fyrsta flökki varð Guðbrandur Einarsson hlutskarpastur eins og áður sagði en Halldór Jónsson, frá Eyrarbakka, hlaut 53 stig. a Landsmóti frestab vegna hvassvibris. Landsmótib í golfi á Hellu fór ekki vel af stab því mikib hvassvibri skall á í mibri keppni í 3ja flokki á sunnudag. Dómarar ákvábu því ab fella nibur keppni og þvíduttu út öll skor dagsins. 350 kylfingar eru skrábir til þessa landsmóts sem er þab stœrsta sem fram hefur farib á íslandi. Meistara- flokkur byrjar keppni í dag. rímamynd sbs Heimsmeistaramótiö í frjálsum íþróttum í Gautaborg hefst um nœstu helgi: 6 íslendingar keppa EM unglinga í frjálsum: Sunna í 16. sæti Grjóthnullungar lentu nálœgt dómaratríóinu eftir leik FH og KR í síöustu viku: Ekki hægt ab gera velli skothelda KR sló blkarmeistarana út úr bikarnum KR-stúlkur sýndu allar sínar bestu hlibar á laugardaginn, þegar þœr unnu topplib 7. deildar og bikarmeistara Breiba- bliks 1-0 í undanúrslitum bikarkeppni KSÍ á heimavelli Breibabliks í Kópavogi. Þab var fyrirlibinn Helena Ólafsdóttir sem gerbi eina mark leiksins strax á 9. mínútu eftirgóban undirbúning Cublaugar jónsdóttur, sem er lengst til vinstri á myndinni. Annars geta KR- stúlkur helst þakkab markverbi sínum og manni leiksins, Sigríbi F. Pálsdóttur, fyrir sigurinn, því hún varbi oft mjög vel og þar á mebal vítaspyrnu frá Vöndu Sigurgeirsdóttur undir lok fyrri hálf- leiks. Urslitaleikurinn fer fram þann 20. ágúst og mœta þá KR-ingar Valsstúlkum, sem unnu ÍBA í undanúrslitum. Tímamynd ÞÖK segir Halldór B. jónsson, formaöur dómaranefndar „Við fylgjum auðvitað alltaf svona málum eftir, en þab verð- ur að segjast eins og er að að- stæður í Kaplakrika eru ekki nógu góðar. Það vantar samt lít- ið upp á að hægt sé að laga þær," segir Halldór B. Jónsson, formaður dómaranefndar KSÍ, en ýmsum smáhlutum var hent í átt að dómara og línuvörðum eftir karlaleik FH og KR á mið- vikudaginn í síðustu viku og veröur dómaraskýrslan um þetta mál tekið fyrir í vikunni. Þar á meðal lentu allstórir grjóthnull- ungar mjög nálægt öðrum línu- verðinum og hefur Tíminn heimildir fyrir því að viökom- andi línuvörður ætli ekki að flagga meira í Kaplakrika fyrr en búið er aö kippa þessum öryggis- málum í lag. „Þetta verður skoðaö vel, því auðvitað er ekki hægt að hafa þannig aðstæður á völlum að dómarar séu í hættu. Þetta snýst reyndar ekki aöeins um það, heldur líka bara ab þetta sé á því formi sem er samboðið félögum sem taka þátt í 1. deildarkeppn- inni," sagði Halldór. Hann sagði að að sjálfsögðu væru fleiri vellir þar sem svona slakar aðstæður væru. „Við getum ekki gert alla þessa velli skothelda eins og erlendis, þar sem 50-100 þúsund áhorfendur koma á suma þessa velli. En vonandi þarf samt ekki að bíða eftir því að grjót- hnullungur lendi í einhverjum til að eitthvað veröi gert til að bæta aðstöðuna," sagði Halldór. Snorri Finnlaugsson, fram- kvæmdastjóri KSÍ, sagði að Knattspyrnusambandib væri með ákveðnar reglur og kröfur um að- stæður, sem greinilega væru ekki uppfylltar í Kaplakrika. Hann sagði að líklega fengju FH-ingar ábendingar og viðvaranir, sem þeir yrðu að taka til greina. FH- ingar hafa ábur fengið viðvaran- ir, fyrir varamannaskýlið, og sagði Snorri FH- inga verba að kippa því í liðinn núna. „Auðvitað vitum við að í Kaplakrika og á öðrum stöðum er hægt ab henda í menn hlutum, en ef aðstæður eru svona slæmar þá verður bara ab auka gæsluna," sagði Snorri. Ekki náðist í FH-inga í gær, en heimildir blaðsins herma að þeir séu nú þegar með í bígerð bygg- ingu skýlis útfrá stúkunni. ■ Heimsmet í langstökki Ivan Pedroso, frá Kúbu, gerði sér lítið fyrir og setti heimsmet í langstökki karla á móti í Sestriere á Ítalíu á laugardag. Hann stökk þá 8,96 metra og sló þar með fjögurra ára gamalt heims- met Mike Powells frá Bandaríkjunum sem hann setti í Tokýó. Menn bíða nú spenntir eftir hvernig Pedroso reiðir af á HM- mótinu í Gautaborg sem hefst um næstu helgi. Þunnt loftið á Ítalíu er þó talið hafa hjálpað Pedroso mikið og því ekki talið líklegt að hann vinni svipað afrek í Svíþjóð. Þróttarar ekki búnir aö vinna leik eftir aö hafa tapaö kœrunni gegn Stjörnunni og eru nú í botnbaráttu: Mikib áfall „Fœ svar um aö þetta sé í lagi, en er svo bara hrein- lega myrtur," segir Agúst Hauksson „Þetta varð okkur mikið áfall. Í stuttu máli virðist ekki vera hægt að fá menn til að hugsa um annað en þetta kærumál. Það voru miklar væntingar fyrir þetta tímabil og vib vorum þar þangað til niburstaðan barst úr þessu kærumáli. Ég held að þetta hafi bara veriö svo mikið sjokk að menn hafi ekki náð að jafna sig aftur," segir Ágúst Hauksson, þjálfari og leikmað- ur Reykjavíkur- Þróttara, en fyr- ir þremur umferðum voru þeir í toppbaráttunni. Nú hafa þeir ekki unnið leik síðan þeir töp- uðu kærunni, sem Stjarnan lagði inn vegna þess að Ágúst Hauksson var í banni sem.leik- maöur, en var samt á skýrslu. Þróttarar eru nú í botnbarátt- unni og hafa m.a. tapað fyrir tveimur botnliðum, Víkingi og KA, í síðustu leikjum. „Liðinu hefur ekkert verið breytt mikið, þannig að þetta er sami mann- skapur og náði í öll stigin fyrr í sumar. Hugarfarið er bara ekki rétt," sagði Ágúst. Hann efaðist um að sálfræðingur hefði getað hjálpað eitthvað til eftir að nib- urstaðan úr kærumálinu barst. „Maður er ansi vonsvikinn með KSÍ, en þab er ljóst að það er veikleiki í kerfinu. Ef ekki er hægt ab leita ráða hjá KSÍ, hvar á maður þá að leita? Það verður örugglega einhver breyting á þessu í haust. Það hefur kostað sitt fyrir okkur, en það er alls ekki sanngjarnt að fórna okkur fyrir þetta mál. Við skoðuðum reglurnar og þar sem við gátum ekki túlkað þær alveg örugg- lega, þá leituðum við ráða til að vera öruggir. Vib fengum svar oftar en einu sinni um að þetta sé í lagi, en svo er maður bara hreinlega myrtur!" sagði Ágúst. Hann sagði að það heföi ekki komið til tals að hann segði af sér í kjölfar þess máls. „Ég nýt mjög góðs stuðnings leik- manna og stjórnar," sagði Ág- úst að lokum. United í vanda Manchester United gæti verið í miklum vandræbum eftir ab hafa teflt fram Eric Cantona í æfinga- leik með liðinu gegn 3. deildar- liðinu Rochdale í Manchester. Cantona var settur í bann til október, fyrir að ráðast á áhorf- enda, og mátti þá ekki taka þátt í neinum opinberum leikjum meb Man. Utd. á þeim tíma. Enska knattspyrnusambandið hefur far- iö fram á að United skýri sitt mál. „Við látum okkur þetta varða enda reglurnar í sambandi við bannið kristaltærar," sagði talsmaður sambandsins. ■ Verbur bannib yfir Cantona, fyrir hib frœga karatespark, kannski framlengt vegna þátttöku hans í œfingaleik? Fjölnir Pollameistari KSÍ í 6. flokki í fyrsta skipti: Fyrsta strákaliðið sem vinnur mótið undir stjórn konu Fjölnir sigraði Breiöablik 2-1 í úrslitaleik 6. flokks (A-liða) stráka á Pollamóti KSÍ, sem fór fram á Laugarvatni um helgina. Þetta er í fyrsta skipti sem Fjölnir vinnur þennan titil, en liðið varö einnig Shell-móts meistari í Vest- mannaeyjum og Reykjavíkur- meistari fyrr í sumár. Það er því óhætt að segja að mjög vel sé staðið að uppbyggingu yngri flokka hjá Fjölni í Graf- arvogi. Fjölnir lék undan miklum vindi í fyrri hálfleik gegn Breiðablik og gerði þá Gunnar Vignir Skæringsson tvö mörk. Breiðablik náði að minnka muninn í seinni hálfleik, en tókst ekki að jafna, þrátt fyrir þónokkra pressu. Margrét Sigurðardóttir er þjálfari 6. flokks Fjölnis og er þetta í fyrsta skipti sem sigur- liði á Pollamóti KSÍ er stýrt af konu. „Ég er nú svolítið stolt af þessum árangri, enda strák- arnir frábærir. Eg er þess full- viss að ef vel er haldið á spöð- unum í Grafarvogi, þá gæti fé- lagið orðið stórveldi eftir nokkur ár," sagði Margrét. Hún er einnig leikmaður meistaraflokks Breiðabliks, en hún þjálfaöi marga þá stráka sem léku gegn hennar liði nú. „Maður heldur alltaf að sjálf- sögðu með því liði sem maður þjálfar þá stundina, en það var óneitanlega gaman að fylgjast með þessum tveimur liðum í úrslitum," sagði Margrét. ■ Knatt- spyrnuúrslit Bikarkeppni kvenna — 4ra liba úrslit Breiðablik-KR........0-1 (0-1) KR mætir Val í úrslitum. 1. deild karla Næstu leikir 3. ágúst: ÍBV-Fram, KR- Leiftur, Grindavík-FH, ÍA- Keflavík, Valur-Breiðablik. 2. deild karla Þróttur R.-HK........2-3 (1-1) Staöan Stjarnan.....11 9 1 1 27-8 28 Fylkir.......118 2 1 25-13 26 ÞórAk........11 6 1 422-17 19 Skallagrímur ...11 4 3 4 14-14 15 Víðir .......11 4 34 12-13 14 KA........... 11 3 44 12-15 13 Þróttur R....11 3 35 14-16 12 ÍR...........11 3 1 7 16-24 10 Víkingur.....113 17 11-23 9 HK ..........11 2 1 8 17-27 7 Næstu leikir 2. ágúst: Víkingur- Stjarnan, KA-Víðir, ÍR-Fylkir, Skallagrímur-Þróttur, HK-Þór. 3. deild karla Haukar-Dalvík.............3-3 Höttur-BÍ.................2-1 Leiknir-Selfoss ..........7-3 Ægir-Fjölnir...............0-2 Völsungur-Þróttur N.........3-0 Staðan Völsungur ...11 82 1 21-7 26 Leiknir R....11 7 1 3 29-14 22 Dalvík.......11 4 7021-1219 Ægir.........11 6 1 4 18-14 19 Þróttur N....11 5 06 13-16 15 Selfoss......11 5 06 19-27 15 Fjölnir......11 4 1 6 19-16 13 Höttur ......11 326 13-16 11 BÍ........... 11 23 6 11-23 9 Haukar.......11 2 1 8 9-29 7 Næstu leikir 2. ágúst: Dalvík- Höttur, BÍ-Ægir, Fjölnir-Leiknir R., Selfoss-Völsungur, Þróttur N.- Haukar. 4. deild A-riðiIl Afturelding-Framherjar.....1-1 Ármann-Framherjar..........1-0 GG-Víkingur Ó1.............2-1 Staðan Léttir.....14 10 3 1 53-25 33 Ármann .....14 9 3 2 37-19 30 Víkverji....13 6 3 4 20-15 21 Afturelding .13 6 2 5 24-20 20 GG..........13 6 1 6 34-29 19 Vík. Ó1.....13 5 2 6 29-3017 Framherjar ..12 4 2 6 28-30 14 TBR.........13 3 1 9 11-37 10 Hamar ......12 1 1 11 12-54 4 B-riðill Víkverji-Hamar .............2-0 ÍH-Grótta...................2-5 Reynir S.-Njarðvík..........4-2 Staðan Grótta........10 7 1 233-1222 ReynirS........9 7 1 1 32-17 22 ÍH ...........10604 28-23 18 Njarðvík .....105 05 25-18 15 Ökkli .........9 3 0 6 15-22 9 Smástund ......8 2 2 4 20-22 8 Bruni ........10 1 09 10-38 3 C-riðill Tindastóll-Neisti.. KS-Hvöt ........... Staðan KS ............9 9 0 0 43-7 27 Magni......... 852 1 25-10 17 Tindastóll.....95 2225-8 17 Hvöt ..........94 1 438-16 13 Neisti H......8 2 1 5 12-27 7 SM ............8 2 0 6 15-28 6 Þrymur ........9 0 0 9 2-64 0 D-riðill Sindri-UMFL.. 6-1 KBS-UMFL .... 7-1 Einherji-KVA 0-2 Staðan Sindri ..109 1 0 48-11 28 KVA ...8 5 1 2 33-8 16 KBS ...8 5 0 3 26-12 15 Neisti D .103 3 4 22-2312 Einherji ..103 25 13-18 11 UMFL „10 2 0 8 8-60 6 Huginn ....8 1 1 6 10-28 4 1-1 .4-3

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.