Tíminn - 01.08.1995, Page 13

Tíminn - 01.08.1995, Page 13
9fott&éRt 13 Þribjudagur 1. ágúst 1995 UMBOÐSMENN TÍMANS Kaupstabur Nafn umbo&smanns Heimili Sími Keflavík Katrín Sigur&ardóttir Hólagata 7, Njarbvík 421-2169 Njar&vík Katrín Siguröardóttir Hólagata 7 421-2169 Akranes Abalheibur Malmquist Dalbraut 55 431-1000 Borgarnes Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Hrafnaklettur 8 437-1000 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 438-1410 Grundarfjör&ur Gu&rún J. Jósepsdóttir Grundargata 15 438-6604 Hellissandur Ævar Rafn Þrastarson Hraunsás 11 436-6740 Bú&ardalur Inga G. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 434-1222 Reykhólar Adolf Þ. Guðmundsson Hellisbraut 36 434-7783 ísafjöröur Hafsteinn Eiríksson Pólgata 5 456-3653 Su&ureyri María Fribriksdóttir Eyrargötu 6 456-6295 Patreksfjör&ur Snorri Gunnlaugsson Abalstræti 83 456-1373 Tálknafjöröur Margrét Guölaugsdóttir Túngata 25 456-2563 Bíldudalur Vilborg Jónsdóttir Dalbraut 42 456-2141 Þingeyri Karítas Jónsdóttir Brekkugata 54 456-8131 Hólmavík Júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 451-3390 Hvammstangi Hólmfrí&ur Gubmundsdóttir Fífusund 12 451-2485 Blönduós Snorri Bjarnason Urbarbraut 20 452-4581 Skagaströnd Guðrún Pálsdóttir Bogabraut 27 452-2722 Sau&árkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíb 13 453-5311 Siglufjör&ur Gubrún Au&unsdóttir Hafnartún 16 467-1841 Akureyri Baldur Hauksson Drekagil 19 462-7494 Dalvík Harpa Rut Heimisdóttir Bjarkarbraut 21 466-1816 Olafsfjör&ur Helga Jónsdóttir Hrannarbyggb 8 466-2288 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnagerbi 11 464-1620 Laugar, S-Þing. Bókabúb Rannveigar H. Olafsdóttur 464-3181 Reykjahlíö v/Mývatn Dabi Fribriksson Skútahrauni 15 464-4215 Raufarhöfn Helga Jóhannesdóttir Ásgata 183 465-1165 Þórshöfn Matthildur Jóhannsdóttir Austurvegur 14 468-1183 Vopnafjöröur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 473-1289 Egilssta&ir Páll Pétursson Árskógar 13 471-1350 Sey&isfjöröur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 472-1348 Rey&arfjör&ur Ragnheibur Elmarsdóttir Hæbargerbi 5 474-1374 Eskifjör&ur Björg Sigurðardóttir Strandgata 3B 476-1366 Neskaupsta&ur Bryndís Helgadóttir Blómsturvellir 46 477-1682 Fáskrúösfjöröur Ásdís Jóhannesdóttir Skólavegur 8 475-1339 Stö&varfjör&ur Sunna K. Jónsdóttir Einholt 475-8864 Brei&dalsvík Davíb Skúlason Sólheimar 1 475-6669 Djúpivogur Ingibjörg Jónsdóttir Hammersminni 10 478-8916 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 478-1274 Nesjar Hanni Heiler. Hraunhóll 5 478-1903 Selfoss Bárbur Gubmundsson Tryqqvaqata 11 482-3577 Hverager&i Þórbur Snæbjörnsson Heibmörk 61 483-4191 Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 483-3300 Eyrarbakki Jóhannes Erlingsson Túngata 28 483-1198 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlagerði 10 487-8353 Vík í Mýrdal Pálmi Kristjánsson Sunnubraut 2 487-1426 Kirkjubæjarklaustur Bryndís Guðgeirsdóttir Skribuvellir 487-4624 Vestmannaeyjar Auróra Fribriksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 481-1404 LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ Auglýsing Tollkvótar vegna innflutnings á landbúnabarvörum Meb vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um framleibslu, verölagningu og sölu á búvörum, sbr. breytingu meb lögum nr. 87/1995 skv. rg. nr. 408/1995, er hér meb auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir landbúnabar- vörur úr tollköflum 4, 6 og 16. Um tolltaxta er vísab til rg. nr. 408/1995 um úthlutun á tollkvótum. Nánari upplýsingar liggja frammi í rábuneytinu á skrifstofutíma frá kl. 9:00-16:00. Auglýsing um inn- flutningskvóta verbur birt í heild í Lögbirtingablabinu, tölublabi 81, fimmtudaginn 3. ágúst n.k. Skriflegar umsóknir skulu sendar bréfleibis eba meb sím- bréfi til landbúnabarrábuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, og skulu hafa borist því fyrir kl. 12:00 á hádegi fimmtudaginn 10. ágúst n.k. fyrir vörur í tollkafla 4 (unn- ar mjólkurvörur ofl.) og 6 (blóm). Fyrir vörur úr tollkafla 16 (unnar kjötvörur) er umsóknarfrestur til kl. 12:00 á há- degi fimmtudaginn 24. ágúst n.k. Reykjavík, 28. júlí 1995. Landbúnabarrábuneytib. Eitthvaö kunnuglegt viö þetta ... Sú myndrœna kona, Liz Hurley, er kynlega lík hinni látnu Marilyn Monroe. Monroe heföi ábyggilega tekib undir meö Liz aö þó aö demantar séu bestu vinir dömu, þá hljóti vel skapaöur líkami og kjóll, sem er sniöinn til skjálfta í hnjá- kollum manna, aö skipta býsna miklu máli líka. Elizabeth Hurley dulbýst sem þokkagyðjan Marilyn Monroe í SPEGLI TÍIVIANS Enn ein sönnun þess hve áhrifaríkt táknmál líkamans getur verið. Á þessum myndum telja menn sig geta séb sama varnarleysi, sama ögrandi handan- axlar augnatillit, sköpulagsvæn klæbin, sama dýrbarhaddinn ... Hamskipti Liz Hurley í eina af frægustu goð- sagnaverum Hollí- vúdd eru meistara- lega vel gerð. Enn er þó mönnum hulið hví þessi myndasería var tekin. Kannski fyr- ir kvikmynd, eða jafnvel fyrir aug- lýsingaherferð, hver veit? En eitt er víst, Liz hefur sannað fyrir heim- inum að hún hef- ur rétt til að titla sig stjörnu, á eigin forsendum. ■

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.