Tíminn - 23.08.1995, Page 11

Tíminn - 23.08.1995, Page 11
Miövkudagur 23. ágúst 1995 ewÆiImlKlttl 'aryWT'rWW 11 Stóraiót Suðurlands á Gaddstaöaflötum Stórmót Suðurlands fór fram 11. og 12. ágúst. Veðrib á laugardeg- inum var þokkalegt en var vætu- samt á sunnudeginum. í A-flokki gæðinga sigrabi Hjalti frá Hala undan Þokka frá Garbi en knapi var Kristinn Gubnason, en Funi frá Hvítárholti undan Örvari frá Nebra-Ási og Trausti Þór Gub- mundsson, sem voru efstir eftir forkeppnina, lentu í þribja sæti. í B-flokki sigrabi Bobi Ófeigssonur frá Gerbi. Knapi var Örn Karls- son. Bobi virtist mjög öruggur meb þetta sæti. Annar var Ernir frá Eyrarbakka undan Ób frá Torfastöbum. Knapi Skúli Steins- son. Bábir þessir hestar verba trú- lega áberandi í klárhestahópnum á fjórbungsmótinu næsta ár. I unglingaflokki var efstur Elvar Þormóðsson á Sindra frá Svana- vatni en þeir hafa verið ósigrandi í sumar. Annar var Helgi Gústafsson á Dropa. Hrund Albertsdóttir sigr- aði í Barnaflokknum á Tappa frá Selfossi og Heiðar Þormóbsson varð að láta sér lynda annað sætið á Degi frá Búlandi en Heiðar hefur staðið sig mjög vel í sumar. Parakeppni sem verið hefur fast- ur liður á þessum mótum fór þannig að þessu sinni að parið frá Ljúfi, Helgi Gíslason á Dropa og Berglind Sveinsdóttir á Molda, urðu efst. Næst kom parið frá Geysi, Elvar Þormóðsson á Sindra og Kristín Þórðardóttir á Glanna, og í þriðja sæti varð svo parið frá Sleipni, þær Brynhildur og Elín Magnúsdætur á Tígli og Riddara. Enn einu sinni sigraði Sigurbjörn Bárðarson töltib á Oddi. Sveinn Ragnarsson varð í öbru sæti á Tindi frá Hvassafelli og Þórður Þorgeirs- son þriðji á Höldi frá Reyðarfirði. Lúta frá Ytra-Dalsgerði í Eyjafirði sigraði í 150 metra skeiðinu á 15,7 sek. Knapi Þórður Þorgeirsson, og Ósk frá Litla-Dal sigraði í 250 metra skeiöi á tímanum 22,4. Knapi var Sigurbjörn Bárðarson. Báðar eru þessar hryssur eyfirskar. í 300 metra stökki sigraði Chap- lín á 22,9, knapi Siguroddur Péturs- son og í 300 metra brokki Nari frá Laugarvatni á 37,1, knapi Bjarni Bjarnason.. Stigakeppni félaganna var mjög tvísýn fram á síðustu stundu en hún fór þannig: 1. Geysir Rangárv.sýslu 48 stig. 2. Ljúfur Hverageröi og Ölfus 47 stig. 3. Sleipnir Selfossi 46 stig. Kynbótadómar á Gaddstaba- flötum: Efstu hrossin góð en mikið af lélegu Á Stórmóti Suðurlands komu að venju mörg hross í kynbótadóm. Eins og ab líkum lætur miðað vib árstíma voru þab einkum hryssur. Einn hestur 6 vetra hlaut þó fulln- aðardóm og nábi því að komast yfir 8-markið. Þetta var Magni frá Búlandi í Austur-Landeyjum. Magni er undan Sörla frá Búlandi Kolfinnssyni frá Kjarnholtum og Snældu frá Búlandi sem er Snældu- Blesadóttir. Hrafn frá Holtsmúla er því á bakvið Magna bæbi í móður og föðurætt. Magni hlaut í ein- kunn fyrir byggingu 7,95 og er fótagerðin þar lökust sem trúlega má rekja til Hrafns. Fyrir hæfileika fékk Magni 8,07, 8 fyrir allt nema 8,5 fyrir skeið; aðaleinkunn 8,01. Einn hestur hlaut fullnaðardóm í 4ra vetra flokknum, Goði frá Prest- bakka á Síðu, undan Anga frá Laug- arvatni og Gyðju frá Gerðum. Goði hlaut 7,95 fyrir byggingu og 7,60 fyrir hæfileika; aðaleinkunn 7,78. Þetta er heldur álitlegur foli enda foreldrarnir vel þekktir. Goði hefur þó ekki náð þeirri góðu fótagerð sem Angi skilar svo vel í sínum af- Oddur komirw aftur ígott form. kvæmum. í hópi hryssna 6 vetra og eldri komu til dóms hvorki meira né minna en 101 hryssa. Þar af hlutu fullnaðardóm 98 hryssur. Ansi var þessi hópur sundurleitur en aðeins 26 hryssur fengu einkunn 7,70 og þar yfir og fjórar nábu 8 markinu, Efst stóð Birta frá Breiðabólstað, dóttir Hrafns frá Holtsmúla og Há- tíðar frá Ytri-Skógum. Hún hlaut 8,05 fyrir byggingu og 8,23 fyrir hæfileika skeiðlaus, þar af 9 fyrir tölt og 9 fyrir vilja; aðaleinkunn 8,14. Þarna er á ferðinni mjög góð klárhryssa sem er laus við slaka fótagerð en þar fékk hún 8,5. Önn- ur var Gletta frá Árgerbi í Eyjaíirði með 8,05 fyrir byggingu og 8,10 fyrir hæfileika skeiölaus, þar af 9 fyrir tölt og 9 fyrir fegurð í reið; að- aleinkunn 8,08. Þessi hryssa fékk 9 fyrir háls og herbar sem er sjald- gæft undan Ófeigi frá Flugumýri. Móbir Glettu er Elva Snældu-Blesa- dóttir. Þarna er líka á ferðinn gott klárhross. Þriðja hryssan. var Harpa HEJTA- MOT KARI ARNORS- SON frá Hrafnhólum undan Hrafni frá Hrafnhólum og Ófeig frá Þingnesi. Harpa hlaut 8,00 fyrir byggingu og 8,03 hæfileika, þar af 9 fyrir stökk; aðaleinkunn 8,01. Fjórða hryssan sem náði 8 markinu var Ör frá Kálfholti undan Krumma frá Kálf- holti og Rispu frá Kálfholti. Ör fékk 8,13 fyrir byggingu, þar af 9 fyrir höfub og 7,87 fyrir hæfileika þar af ekki nema 6,5 fyrir skeið; aðalein- kunn 8,00. Allar þessar fjórar hryssur eru út af Hrafni frá Holts- múla. Hann er fabir Birtu, afi Hörpu og langafi Glettu og Örvar. Hann er líka reyndar afi næstu hryssu, Orku frá Tungu í Gaul- verjabæjarhreppi sem fékk 7,99 í aðaleinkunn. Hún hlaut 8,20 fyrir hæfileika skeiðlaus þar af þrjár níur fyrir tölt, brokk og vilja. Orka er undan Blakk frá Reykjum og Blökk frá Tungu sem er undan Sörla frá Sauðárkróki. Sú hryssa sem kom næst í röðinni var Ósk frá Refsstöb- um undan Borgfjörð frá Hvanneyri og Gömlu-Jörp frá Refsstöðum. Hún fékk 8,15 fyrir byggingu og þar af 9 fyrir háls og heröar en 7,79 fyrir hæfileika skeiðlaus og þar af 9 fyrir stökk. Þá kom íra frá Syöra- Skörðugili undan Merg frá Syöra- Skörðugili og Unu frá sama stað meb 7,80 fyrir byggingu, þar af 9 fyrir bak og lend og 8,10 fyrir hæfi- leika, þar af 9 fyrir stökk; aðalein- kunn 7,95. Ósk frá Kálfholti hlaut 7,70 fyrir byggingu og 8,19 fyrir hæfileika; abaleinkunn 7.94. Hún er undan Mána frá Ketilsstöðum og sú síðasta sem nábi 7,90 í aðalein- kunn var Kolskör frá Glæsibæ II. Hún er undan Otri frá Sauðárkróki og Koltirjnu Hrafnsdóttur frá Glæsibæ. Kolskör fékk 7,73 fyrir byggingu og 8,07 fyrir hæfileika. Þar af fékk hún abeins 6 fyrir brokk sem trúlega má rekja til föðurins en hún fékk 9 fyrir vilja sem líka má rekja til Oturs. Alls voru 53 hryssur af 98 fulldæmdum í þess- um flokki sem ekki nábu gamla ættbókarmarkinu 7,50. Ein 5 vetra hryssa yfir 8. {flokki 5 vetra hryssna komu 50 hryssur til dóms og þar af hlutu 42 fullnaðardóm. Þrettán hryssur fengu 7,50 eöa hærra í aðalein- kunn. Efst var Víma frá Kjarnholt- um, undan Kolgrími frá Kjamholt- um I og Rakel frá Kjarnholtum I. Víma fékk slakan byggingardóm, 7,65 en ágæta einkunn fyrir hæfi- leika, 8,37, mjög jafnar og góðar einkunnir, þar af fimm sinnum 8,5. Aðaleinkunn var 8,01. Önnur var Hending frá Víðidal í Skagafirði meö 8,13 fyrir byggingu og 7,80 fyrir hæfileika; abaleinkunn 7,96. Hending er undan Sörla frá Sauðár- króki sem hlýtur aö vera með síð- ustu afkvæmum hans en móðirin er Yrpa frá Víðidal. í þriðja sæti var Sunna frá Skarði undan Ófeigi frá Flugumýri og Rödd frá Skarði. Hún fékk fyrir byggingu 7,85 en fyrir hæfileika 8,00 (8 á línuna); aðaleinkunn 7,93. Fjórða hryssan sem fór yfir 7,90 var Glíma frá Vindheimum í Skagafirði undan Mekki frá Varma- læk og Byltingu frá Vindheimum. Glíma fékk 8,18 fyrir byggingu, þar af 9 fyrir fótagerö og 7,67 fyrir hæfileika skeiðlaus; aðaleinkunn 7,92. Níu hryssur í þessum flokki voru aðeins byggingadæmdar og stóð þar langefst Júrósokka (hvílíkt nafn) með 8,25 og þar af 9 fyrir fótagerö. Sokka er sonardóttir Ljóra frá Kirkjubæ. Tvær 4ra vetra hrysss- ur voru fulldæmdar og reyndust tilkomulitlar. Á þessari sýningu komu fram nokkur góð kynbótahross en ótrú- lega mikið af lélegu innan um. ■ Kynbótasýning á Vindheimamelum um verslunarmannahelgina: Engin hryssa yfir 8-markiö Um verslunarmannahelgina var ab venju haldib mót skagfirsku félaganna á Vindheimamelum, eins og getib hefur verib um í HESTAMÓTUM. Þá fór fram kynbótasýning en síbsumarssýn- ing hefur verib árviss atburbur þar. Ab þessu sinni var enginn stóbhestur leiddur til dóms en allmargar hryssur. í flokki hryssna 6 vetra og eldri komu 30 hryssur í dóm og þar af hlutu 25 fullnabardóm. Engin þessara hryssna hlaut þó aðaleinkunn yfir 8 en átta hryssur fengu einkunn yfir 7,70. Efst stóð Senna frá Ytra-Skörðugili með 7,83 fyrir byggingu og 8,00 fyrir hæfileika; aðaleinkunn 7,91. Senna er undan Létti frá Flugu- mýri sem er í eigu Hrossaræktar- sambands Skagfirðinga, en hross undan honum eru nú að koma til dóms. Léttir er 10 vetra gamall. Móðir Sennu er Hrefna 4576 frá Flugumýri, góð hryssa. Senna fékk 9 fyrir háls og herðar og 9 fyrir vilja. Hún á efalaust eftir að hækka í hæfileikum þegar skeiöib nýtist henni betur. Önnur var Ás- rún frá Ytra-Vallholti með 7,73 fyrir byggingu og 8.07 fyrir hæfi- leika. Ásrún er líka vel ættub en hún er undan Kolfinni frá Kjarn- holtum og Lindu frá Ytra-Vallholti sem var meö góðan dóm á sínum tíma. Þriðja hryssan var Spá frá Skúfstöbum undan Safír frá Vibvík og Glettu frá Skúfstöðum. Hún hefur slaka byggingareinkunn 7,60 en góða einkunn fyrir hæfi- leika 8,14 þrátt fyrir að stökkið mistækist; abaleinkunn 7,87. í fjórða sæti var Bára frá Aðalbóli í Aöaldal. Bára er undan Bárbi frá Bárbartjörn en undan honum hafa verib að koma athyglisverð hross. Móðir Báru er Drífa frá Aðalbóli sem er mjög góð klárhryssa undan Feng frá Bringu. í Báru er mikið Sauöárkróksblóð því Bárður er undan Hauki frá Hóli Sörlasyni og Fengur fabir Drífu var líka undan Sörla. Bára fékk 8,05 fyrir bygg- ingu og 7,69 fyrir hæfileika, nán- ast skeiðlaus; abaleinkunn 7,87. Næst var Viðarsdóttir frá Viövík Frygg með lélega einkunn fyrir byggingu 7,53 en góða hæfileika- einkunn 8,06, þar af 9 fyrir vilja. Ólga frá Ytra-Vallholti, dóttir Oturs frá Sauðárkróki og Lindu frá Ytra-Vallholti, kom næst líka með lélega byggingareinkunn 7,53 en 7,97 fyrir hæfileika. Brokkiö er þar slakt og geöslagið. Linda gefur hross vel yfir meöallag en hefur ekki tekist að skila topphrossum. Ekki feitan gölt aö flá Ekki var feitan gölt ab flá í 5 vetra hryssunum en efsta hryssan, Sunna frá Sigríðarstöðum, var með 7,75 í aðaleinkunn. Fyrir byggingu hafði hún 7,83 og fyrir hæfileika 7,67 skeiðlaus sem er þokkaleg ein- kunn. Sunna er undan Roba, syni Byls frá Kolkuósi og Nasar frá Sig- ríðarstöbum sem er undan Kóral frá Akureyri. í henni er því mikið Kolkuósblób. Næst kom Þokkabót frá Ásmúla undan Þokka frá Garði og Sollu frá Sólheimum. Hún hlaut 7,58 fyrir byggingu og 7,81 fyrir hæfileika; aðaleinkunn 7,69. Það eru einkunnir fyrir höfuö, réttleika og hófa sem fella hana, en hún fær 8,0 fyrir fótagerö. Þriöja hryssan, Kvika frá Litla-Dunhaga, er undan Gassa frá Vorsabæ og er dótturdótt- ir Náttfara frá Ytra-Dalsgerði. Hún hlaut 7,80 fyrir byggingu og 7,59 fyrir hæfikeika; abaleinkunn 7,69. Tvær hryssur frá Miðsitju voru sýndar í þessum flokki, Fregn und- an Kröflu frá Sauðárkróki og Stíg- anda frá sama staö, og Sigð sem er undan Klið Kröflusyni og Perlu frá Stóru-Hvalsá. Þær fengu báðar all- góða byggingareinkunn 7,93 en slaka einkunn fyrir ganghæfileika. Hryssur með þetta góðan dóm fyrir byggingu eiga vissulega mögu- leika á því að hækka sig í aðalein- kunn ef sýning tekst bærilega. Rétt er að geta hryssu sem aðeins var byggingardæmd, Brana frá Kirkjubæ, en hún fékk 8,05 fyrir byggingu og þar af 9 fyrir höfub. Hún er undan Braga frá Reykjavík og Glókollu frá Kirkjubæ. Aðeins voru sýndar tvær 4ra i l vetra hryssur. Önnur þeirra Nótt frá Sólheimum sem er undan Toppi frá Eyjólfsstöðum og Brúnku frá Sól- heimum, fékk 7,98 fyrir byggingu. Fyrir hæfileika fékk hún 7,33; aðal- einkunn 7,65. Þessi hryssa á örugg- lega eftir að bæta miklu viö sig. Hin hryssan, Hugrún frá Ytra-Vallholti sem er undan Létti frá Sauðárkróki og Lindu frá Ytra-Vallholti, hlaut 7,31 í aðaleinkunn. Sýningarnar á Vindheimamelum á þessu ári hafa ekki skilað mörgum snjöllum kyn- bótahrossum ef Fáni frá Hafsteins- stöðum er undan skilinn, en hann er enn meö hæsta kynbótadóm sumarsins. Það vantar meiri breidd í hópinn en vafalaust hafa margar góðar hryssur, sem haldiö var geld- um í fyrra vegna landsmóts, verib í folaldseign á þessu sumri en engu að síður sýnist mér ab ræktendufá. Norburlandi verði ab taka betur á hvað hryssurnar varðar. ■

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.