Tíminn - 23.08.1995, Qupperneq 13

Tíminn - 23.08.1995, Qupperneq 13
ffíwiwg 13 Mi&vikudagur 23. ágúst 1995 Framsóknarflokkurinn Hérabshátíb framsóknar- manna í Skaqafirði verður haldin í Miðgarði Taugardaginn 26. ágúst. Dagskrá Ávarp flytur isólfur Gylfi Pálmason alþingismaður. Filapenslar frá Siglufirði flytja söng og gamanmál. Einsöng syngur Sólrún Bragadóttir sópran við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Dansleikur að dagskrá lokinni. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur. Mætum hress og kát að venju. Nefndin „Á að standa við kosninga- loforðin?y/ Stefna SUF — Reykjum í Hrútafirði 25.-27. ágúst 1995. Föstudagur 25. ágúst: Kl. 21.00 Miðstjórnarfundur SUF Gestur: Ingibjörg Pálmadóttir, heilbr.ráðh., ritari Framsóknarflokksins. Laugardagur 26. ágúst: Kl. 10.00 Setning - Guðjón Ólafur Jónsson, formaður SUF. Kl. 10.10 „Hverju var lofað?" - Páll Magnússon, varaformaður SUF. Kl. 10.30,, Staða rfkissjóðs — fjárlagagerðin" - Jón Kristjánsson, alþm., formaður fjárlaganefndar Alþingis. Kl. 11.00 „Áhrif fjárlaga á þjóðarbúskapinn" - Dr. Hilmar Þór Hilmarsson, hagfræðingur, aðstm. utanr.ráðherra. Kl. 11.30 „Störf Alþingis — þáttur þingflokksins við efndir kosningaloforða" - Valgerður Sverrisdóttir, alþm., form. þingfl. framsóknarmanna. Kl. 12.00 Hádegisverður — hlé Kl. 13.30 Kosningamálin: .Atvinnumál — 12000 ný störf" - Stefán Guðmundsson, alþm. og varaform. stj. Byggðastofnunar. „Húsnæðismál — greiðsluvandi heimilanna" - Magnús Stefánsson, SUF-ari og alþingismaður. „Menntamál I öndvegi" - Hjálmar Árnason, aiþingismaður. Kl. 15.00 „Unga fólkið og framtiðin" - Anna Margrét Valgeirsdóttir, formaður FUF-Ströndum. Kl. 15.30 Kaffihlé Kl. 16.00 Pallborðsumræður — ráðstefnulok Kl. 18.00 Kvöldverður — brottför á héraðsmót framsóknarmanna f Skagafirði Sunnudagur 27. ágúst Kl. 10.00 Morgunmatur — brottför Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Anna Sigríbur Siguröadóttir frá Gublaugsvík, Fljótaseli 21, Reykjavík, sem lést á hjúkrunarheimilinu Eir 18. þ.m. verbur jarösung- in frá Prestbakkakirkju á Hrútafir&i föstudaginn 25. ágúst kl. 14.00. Ólöf Helgadóttir Ólafía Sigrí&ur Helgadóttir Skúli Helgason Ragna Unnur Helgadóttir jóhann Gunnar Helgason Kristján Helgason og fjölskyldur N Elskuleg eiginkona mín, móöir okkar, tengdamó&ir, amma og langamma Þórey Magnúsdóttir Grænumörk 1 Selfossi lést á Sjúkrahúsi Su&urlands þann 20. ágúst '95. Jar&sett veröur frá Selfosskirkju föstudaqinn 25. áq- úst kl. 13.30. Blóm og kransar eru vinsamlega afþakka&ir en þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á a& láta Sjúkrahús Su&urnesja njóta þess. Jakob Þorvar&arson Esther Jakobsdóttir Karl Zophoníasson Pála Jakobsdóttir Valdimar Þór&arson Magnús Jakobsson Ingunn Gu&mundsdóttir barnabörn og barnabarnabörn Skarpir rábamerm SOL-DESIGN benda á ab í haust er öruggt ab þú munt slá í gegn efþú gengur meb silki- klút á borb vib þann sem sýndur er á myndinni. Annars er dressib meb klassísku en einföldu snibi og af því stafar sá sérstaki litur haustsins sem vib köllum haustbrúnan. En nafnib eitt kveikir upp hugarmynd af fall- andi haustlaufum í roki. Haustlína SOL-DESIGN Danir hafa löngum þótt leggja ofuráherslu á þægilegan klæðnað. Sjá má á meðfylgj- andi myndum að einfaldleik- í SPEGLI TÍtVIAN S inn er allsráðandi í haustlínu danska fyrirtækisins SOL-DE- SIGN og þeir hafa ekki ákveðið að feta ótroönar slóðir að þessu sinni. Myndirnar gefa til kynna að Danir hafa litið til Móður Jarðar eftir haustlitun- um og hefur þeim tekist ágæt- lega að blanda saman safarík- um litum blá- og krækiberj- anna sem og daufglöðum haustlaufunum. Litadýrö haustlaufanna má ævinlega finna í nokkrum tónum, frá þrúnu og yfir í dumbrautt eða jafnvel hárautt og hafa Dan- irnir tekið allan Iaufskalann með í reikninginn fyrir þær dömur sem hugsa sér að verða haustlegar á komandi hausti. ■ Peysan sem stúlkan klœbist er til í ýmsum litum og var áhersla lögb á ab hálsmálib fœri vel. Hálsmál eru flest kringlulaga í haustlínu SOL-DESIGN og vel til þess fallin ab leyfa kjólkraga ab láta Ijós sitt skína. Köflureru ein af meginmynstrum haustlín- unnar en innan hennar rúmasteinnig langrendur, doppur og önnur flóknari mynstur. Hér sjáum vib svo aftur lokapunktinn á haustlaufa- litaskalanum því nú erum stúlkan komin í hávín- rauba dragt sem hœgt er ab nota til hvaba verka sem er enda bœbi víb og þœgileg til hreyfinga.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.